Handbolti Stefán Rafn með 6 mörk í stórsigri Stefán Rafn Sigurmannsson var markahæstur í liði Pick Szeged í sigri á Csurgói í ungversku A-deildinni í handbolta. Handbolti 25.9.2017 18:03 Mikið barnalán hjá íslenskum landsliðskonum í handbolta Handknattleikskonan Sunna Jónsdóttir mun ekkert spila með sænska liðinu Skara HF á þessari leiktíð þar sem hún ber barn undir belti. Handbolti 25.9.2017 07:17 Vive Kielce með stórsigur á Kiel Kiel og Vive Kielce mættust í meistaradeildinni í handbolta í dag en það var enginnn Alfreð Gíslason á hliðarlínunni fyrir Kiel að þessu sinni þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð í dag. Handbolti 24.9.2017 18:05 Aalborg með sigur á Celje Arnór Atlason, Janus Daði og félagar í Aalborg tóku á móti Celje í meistaradeildinni í dag en bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik í keppninni og voru því í leit að sínum fyrsta sigri. Handbolti 24.9.2017 16:37 Fyrsta tap Rúnars Topplið Hannover-Burgdorf tapaði sínum fyrstu stigum þegar það sótti SC Leipzig heim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 24.9.2017 12:15 Kristianstad með svekkjandi tap gegn Barcelona Kristianstad og Barcelona mættust í meistardeildinni í handbolta í kvöld en bæði lið gerðu jafntefli í sínum fyrsta leik. Handbolti 23.9.2017 17:36 Íslendingar á toppnum í Danmörku Århus vann Tønder 29-22 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 23.9.2017 15:10 Lið íslensku stelpnanna í neðstu sætunum Birna Berg Haraldsdóttir skoraði fimm mörk er lið hennar, Aarhus United, varð að sætta sig við tap, 21-24, gegn Randers. Handbolti 22.9.2017 18:33 Enn eitt tapið hjá Kiel Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fer hörmulega af stað í þýska handboltanum í vetur en liðið steinlá, 30-22, gegn Wetzlar í kvöld. Handbolti 21.9.2017 18:57 „Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. Handbolti 21.9.2017 12:54 Erfitt kvöld hjá Íslendingunum í Frakklandi Íslendingaliðið Cesson-Rennes tapaði, 38-30, í nágrannaslagnum gegn Nantes í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 20.9.2017 20:23 Markaþurrð hjá íslensku strákunum í Danmörku Danmerkurmeistarar Álaborgar unnu þægilegan sigur á SönderjyskE, 28-24, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 20.9.2017 19:08 Ólafur markahæstur allra á vellinum Íslendingaliðið Kristianstad er enn með fullt hús í sænska handboltanum eftir risasigur, 33-19, á Lugi í kvöld. Handbolti 20.9.2017 18:52 Löwen með heimasigur í Meistaradeildinni Alexander Petersson skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í kvöld er liðið vann fjögurra marka sigur, 31-27, á Wisla Plock í Meistaradeildinni. Handbolti 20.9.2017 18:00 Anton og Jónas dæma hjá þýsku meisturunum í kvöld Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leik Rhein-Neckar Löwen og Wisla Plock í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 20.9.2017 07:34 Löwen og Barcelona skilu jöfn Rhein-Neckar Löwen og Barcelona gerðu 31-31 jafntefli í hörkuleik í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 17.9.2017 19:26 Rúnar og félagar enn ósigraðir á toppnum Hannover-Burgdorf er enn með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 32-30 sigur á Magdeburg í dag. Handbolti 17.9.2017 14:41 Aalborg kastaði frá sér unnum leik Íslendingaliðið Aalborg fór afar illa að ráði sínu gegn Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 30-27, Flensburg í vil. Handbolti 16.9.2017 17:07 Arnór markahæstur í sigri í derby-leik Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í kvöld þegar lið hans Bergischer HC vann öruggan níu marka sigur á nágrönnum sínum í VfL Eintracht Hagen í þýsku b-deildinni í handbolta. Handbolti 15.9.2017 20:14 Birna Berg og félagar risu upp frá dauðum í Ringkøbing Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í danska úrvalsdeildarliðinu Aarhus United áttu möguleika á því að vinna leik sinn við Ringköping í kvöld þrátt fyrir vonlitla stöðu aðeins tólf mínútum fyrir leikslok. Handbolti 15.9.2017 18:52 Loksins sigur hjá strákunum hans Alfreðs Gísla THW Kiel endaði tveggja leikja taphrinu í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld með heimasigri á DHfK Leipzig. Handbolti 14.9.2017 19:12 Andrea í landsliðshópinn Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í undankeppni EM Handbolti 14.9.2017 17:05 Sænsku meistararnir með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handboltamenn voru á ferðinni með sínum liðum í Evrópu í kvöld. Handbolti 13.9.2017 20:00 Alfreð nýtur trausts Kiel hefur ekki farið vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og er aðeins með fjögur stig eftir fjóra leiki. Handbolti 13.9.2017 16:22 Fékk djúpan skurð á ennið vegna hárspennu Myndin sem fylgir fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. Handbolti 13.9.2017 12:02 Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslensku leikmennrirnir í Kristianstad áttu fínan dag í 31-27 sigri á Ystads á útivelli í sænsku deildinni í dag en þeir settu samanlagt sjö mörk í leiknum. Handbolti 9.9.2017 18:16 Rúnar fagnaði sigri á Alfreð | Hüttenberg náði í sitt fyrsta stig Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel töpuðu óvænt fyrir Hannover-Burgdorf, 29-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.9.2017 19:01 Endurgerðu 51 árs gamla auglýsingu fyrir leikinn gegn Dukla Prag Handbolti 5.9.2017 23:18 FH með frábæran útisigur í Prag FH sigraði Dukla Prag 27-30 á útivelli í dag í fyrri leik liðanna í EHF-bikarnum í handbolta. Handbolti 3.9.2017 20:07 Jafntefli hjá Tandra og félögum Skjern og GOG skildu jöfn 29-29 í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 3.9.2017 18:08 « ‹ 122 123 124 125 126 127 128 129 130 … 295 ›
Stefán Rafn með 6 mörk í stórsigri Stefán Rafn Sigurmannsson var markahæstur í liði Pick Szeged í sigri á Csurgói í ungversku A-deildinni í handbolta. Handbolti 25.9.2017 18:03
Mikið barnalán hjá íslenskum landsliðskonum í handbolta Handknattleikskonan Sunna Jónsdóttir mun ekkert spila með sænska liðinu Skara HF á þessari leiktíð þar sem hún ber barn undir belti. Handbolti 25.9.2017 07:17
Vive Kielce með stórsigur á Kiel Kiel og Vive Kielce mættust í meistaradeildinni í handbolta í dag en það var enginnn Alfreð Gíslason á hliðarlínunni fyrir Kiel að þessu sinni þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð í dag. Handbolti 24.9.2017 18:05
Aalborg með sigur á Celje Arnór Atlason, Janus Daði og félagar í Aalborg tóku á móti Celje í meistaradeildinni í dag en bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik í keppninni og voru því í leit að sínum fyrsta sigri. Handbolti 24.9.2017 16:37
Fyrsta tap Rúnars Topplið Hannover-Burgdorf tapaði sínum fyrstu stigum þegar það sótti SC Leipzig heim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 24.9.2017 12:15
Kristianstad með svekkjandi tap gegn Barcelona Kristianstad og Barcelona mættust í meistardeildinni í handbolta í kvöld en bæði lið gerðu jafntefli í sínum fyrsta leik. Handbolti 23.9.2017 17:36
Íslendingar á toppnum í Danmörku Århus vann Tønder 29-22 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 23.9.2017 15:10
Lið íslensku stelpnanna í neðstu sætunum Birna Berg Haraldsdóttir skoraði fimm mörk er lið hennar, Aarhus United, varð að sætta sig við tap, 21-24, gegn Randers. Handbolti 22.9.2017 18:33
Enn eitt tapið hjá Kiel Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fer hörmulega af stað í þýska handboltanum í vetur en liðið steinlá, 30-22, gegn Wetzlar í kvöld. Handbolti 21.9.2017 18:57
„Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. Handbolti 21.9.2017 12:54
Erfitt kvöld hjá Íslendingunum í Frakklandi Íslendingaliðið Cesson-Rennes tapaði, 38-30, í nágrannaslagnum gegn Nantes í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 20.9.2017 20:23
Markaþurrð hjá íslensku strákunum í Danmörku Danmerkurmeistarar Álaborgar unnu þægilegan sigur á SönderjyskE, 28-24, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 20.9.2017 19:08
Ólafur markahæstur allra á vellinum Íslendingaliðið Kristianstad er enn með fullt hús í sænska handboltanum eftir risasigur, 33-19, á Lugi í kvöld. Handbolti 20.9.2017 18:52
Löwen með heimasigur í Meistaradeildinni Alexander Petersson skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í kvöld er liðið vann fjögurra marka sigur, 31-27, á Wisla Plock í Meistaradeildinni. Handbolti 20.9.2017 18:00
Anton og Jónas dæma hjá þýsku meisturunum í kvöld Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leik Rhein-Neckar Löwen og Wisla Plock í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 20.9.2017 07:34
Löwen og Barcelona skilu jöfn Rhein-Neckar Löwen og Barcelona gerðu 31-31 jafntefli í hörkuleik í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 17.9.2017 19:26
Rúnar og félagar enn ósigraðir á toppnum Hannover-Burgdorf er enn með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 32-30 sigur á Magdeburg í dag. Handbolti 17.9.2017 14:41
Aalborg kastaði frá sér unnum leik Íslendingaliðið Aalborg fór afar illa að ráði sínu gegn Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 30-27, Flensburg í vil. Handbolti 16.9.2017 17:07
Arnór markahæstur í sigri í derby-leik Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í kvöld þegar lið hans Bergischer HC vann öruggan níu marka sigur á nágrönnum sínum í VfL Eintracht Hagen í þýsku b-deildinni í handbolta. Handbolti 15.9.2017 20:14
Birna Berg og félagar risu upp frá dauðum í Ringkøbing Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í danska úrvalsdeildarliðinu Aarhus United áttu möguleika á því að vinna leik sinn við Ringköping í kvöld þrátt fyrir vonlitla stöðu aðeins tólf mínútum fyrir leikslok. Handbolti 15.9.2017 18:52
Loksins sigur hjá strákunum hans Alfreðs Gísla THW Kiel endaði tveggja leikja taphrinu í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld með heimasigri á DHfK Leipzig. Handbolti 14.9.2017 19:12
Andrea í landsliðshópinn Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í undankeppni EM Handbolti 14.9.2017 17:05
Sænsku meistararnir með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handboltamenn voru á ferðinni með sínum liðum í Evrópu í kvöld. Handbolti 13.9.2017 20:00
Alfreð nýtur trausts Kiel hefur ekki farið vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og er aðeins með fjögur stig eftir fjóra leiki. Handbolti 13.9.2017 16:22
Fékk djúpan skurð á ennið vegna hárspennu Myndin sem fylgir fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. Handbolti 13.9.2017 12:02
Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslensku leikmennrirnir í Kristianstad áttu fínan dag í 31-27 sigri á Ystads á útivelli í sænsku deildinni í dag en þeir settu samanlagt sjö mörk í leiknum. Handbolti 9.9.2017 18:16
Rúnar fagnaði sigri á Alfreð | Hüttenberg náði í sitt fyrsta stig Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel töpuðu óvænt fyrir Hannover-Burgdorf, 29-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.9.2017 19:01
FH með frábæran útisigur í Prag FH sigraði Dukla Prag 27-30 á útivelli í dag í fyrri leik liðanna í EHF-bikarnum í handbolta. Handbolti 3.9.2017 20:07
Jafntefli hjá Tandra og félögum Skjern og GOG skildu jöfn 29-29 í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 3.9.2017 18:08