Handbolti Logi um dómgæsluna: Aldrei séð annað eins Valur stendur í ströngu gegn Potaissa Turda í Áskorendakeppnin Evrópu. Handbolti 30.4.2017 15:47 Guðjón Valur með leik upp á tíu Skoraði tíu mörk í tíu skotum í öruggum sigri Rhein-Neckar Löwen Handbolti 30.4.2017 14:30 Arnór Þór með stáltaugar á ögurstundu Arnór Þór Gunnarsson var hetja Bergischer sem mætti Balingen-Weilstetten í miklum fallslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-22, Bergischer í vil. Handbolti 29.4.2017 18:53 Alfreð og félagar endurtóku ekki leikinn frá því í fyrra Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru úr leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir 23-18 tap fyrir Barcelona á útivelli í dag. Handbolti 29.4.2017 18:06 Bjarki með fjögur er Füchse Berlin flaug inn í undanúrslitin Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin eru komnir áfram í undanúrslit EHF-bikarsins eftir 28-22 sigur á Tatabanya frá Ungverjalandi í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í dag. Handbolti 29.4.2017 14:30 Munaði minnstu að skúringakonan varði skot | Myndband Eitt allra fyndnasta atvik handboltasögunnar átti sér næstum því stað í Makedóníu í gærkvöldi. Handbolti 28.4.2017 09:29 Atli Ævar og félagar fullkomnuðu endurkomuna Atli Ævar Ingólfsson skoraði eitt mark þegar Sävehof bar sigurorð af Redbergslids, 23-25, í oddaleik um sæti í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta í kvöld. Handbolti 28.4.2017 19:50 Líklega ekki reykt í húsinu Valsmenn stíga ofan í rúmenska gryfju á morgun þegar þeir spila síðari leik sinn í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Þangað fara þeir með gott forskot sem þeir vonast til að dugi þeim. Handbolti 27.4.2017 17:38 Nauðsynlegur sigur Arons og félaga Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg unnu nauðsynlegan sigur á Kolding, 26-22, í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handbolta í kvöld. Handbolti 27.4.2017 20:08 Rúnar fær lítið að spila í liði sem er búið tapa tíu í röð: "Mjög erfitt að kyngja því“ Íslenska landsliðsskyttan fór ekki leynt með gremju sína á Twitter eftir tapleikinn í gærkvöldi. Handbolti 27.4.2017 07:19 Frábær endasprettur hjá Kiel | Vignir með stórleik Kiel endurheimti 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 27-31 sigri á Göppingen á útivelli í kvöld. Handbolti 26.4.2017 20:07 Berlínarrefirnir upp í 3. sætið Füchse Berlin vann öruggan sigur á Hannover-Burgdorf, 34-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.4.2017 18:31 Aron leikmaður umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Aron Pálmarsson er heldur betur að komast í gamla formið eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Handbolti 26.4.2017 11:16 Atli Ævar markahæstur þegar Sävehof knúði fram oddaleik Atli Ævar Ingólfsson og félagar í Sävehof jöfnuðu metin í einvíginu við Redbergslids með sigri, 26-18, í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í kvöld. Handbolti 25.4.2017 18:46 Zorman hættur í landsliðinu Einn besti handknattleiksmaður Slóvena, Uros Zorman, er sem fyrr ekki í plönum landsliðsþjálfarans, Veselin Vujovic, og er því hættur. Handbolti 24.4.2017 09:52 Aron tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Aron Pálmarsson fór á kostum fyrir Veszprém sem vann Montpellier í Meistaradeildinni. Handbolti 24.4.2017 14:39 „Þorði ekki að vonast eftir þessum úrslitum“ Valsmenn eru komnir með annan fótinn í úrslitaleik Áskorendabikars Evrópu eftir frábæran sigur á heimavelli. Handbolti 23.4.2017 22:15 Sigtryggur frábær í ellefu marka sigri Aue Sigtryggur Rúnarsson nýtti öll tíu skot sín í öruggum ellefu marka sigri Aue en á sama tíma gengur lítið sem ekkert hjá Hannover-Burgdorf með Rúnar Kárason innanborðs. Handbolti 23.4.2017 17:47 Lærisveinar Alfreðs taka tveggja marka forskot til Barcelona Kiel vann nauman tveggja marka sigur á Barcelona 28-26 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta en sigurlið einvígisins fær þátttökurétt í Final-Four helginni í Köln. Handbolti 23.4.2017 17:19 Umfjöllun og viðtöl: Valur - AHC Potaissa Turda 30-22 | Valsmenn rústuðu Potaissa Turda Valur vann frábæran sigur á rúmenska liðinu AHC Potaissa Turda, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Josip Juric fór á kostum í kvöld og skoraði átta mörk. Handbolti 21.4.2017 18:18 Löwen upp í efsta sætið eftir öruggan sigur á botnliðinu Rhein-Neckar Löwen náði efsta sætinu af Flensburg með öruggum þrettán marka sigri á botnliði Coburg 2000 á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld en Alexander Petersson komst á blað með tvö mörk. Handbolti 22.4.2017 18:50 Veszprem tekur þriggja marka forskot til Frakklands Aron var meðal markahæstu manna Veszprem er liðið vann þriggja marka sigur á Montpellier í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en sigurvegarin einvígisins fær þátttökurétt á Final Four helginni. Handbolti 22.4.2017 17:22 Bjarki hafði hægt um sig í öruggum sigri í Ungverjalandi Bjarki Már Elísson og félagar í Füsche Berlin unnu öruggan fimm marka sigur á Tatabanya frá Ungverjalandi í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins en Bjarki Már hafði hægt um sig í sóknarleiknum í dag með tveimur mörkum. Handbolti 22.4.2017 15:14 Níu mörk Sigtryggs dugðu ekki til Sigtryggur Rúnarsson átti enn einn stórleikinn þegar Aue tapaði 28-24 fyrir Neuhausen í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 21.4.2017 19:55 Kristianstad áfram í undanúrslit eftir 22 marka sigur Íslendingaliðið Kristianstad er komið áfram í undanúrslit um sænska meistaratitilinn eftir risasigur á Guif, 39-17, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 21.4.2017 18:55 Skjern vann Íslendingaslaginn Aalborg tapaði öðrum leiknum í röð í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn þegar liðið beið lægri hlut, 30-29, fyrir Skjern á útivelli í dag. Handbolti 20.4.2017 18:36 Guðmundur búinn að semja við Barein Guðmundur Þórður Guðmundsson er loksins búinn að skrifa undir samning við handknattleikssamband Barein og orðinn landsliðsþjálfari handboltaliðs þjóðarinnar. Handbolti 20.4.2017 12:56 Fimm mörk Bjarka Más dugðu ekki til sigurs | Erfitt kvöld hjá Íslendingunum í Frakklandi Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Füchse Berlin gerði 28-28 jafntefli við Melsungen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.4.2017 20:21 Kiel heldur áfram að tapa stigum Marko Vujin tryggði Kiel jafntefli gegn Minden þegar hann jafnaði metin í 23-23 þremur sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 19.4.2017 18:49 Köstuðu hlandi í markvörðinn Stuðningsmenn ungverska liðsins Ferencvaros beittu bókstaflega öllum ráðum til þess að hjálpa sínu liði í Meistaradeildinni í handbolta um páskana. Handbolti 18.4.2017 09:50 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 295 ›
Logi um dómgæsluna: Aldrei séð annað eins Valur stendur í ströngu gegn Potaissa Turda í Áskorendakeppnin Evrópu. Handbolti 30.4.2017 15:47
Guðjón Valur með leik upp á tíu Skoraði tíu mörk í tíu skotum í öruggum sigri Rhein-Neckar Löwen Handbolti 30.4.2017 14:30
Arnór Þór með stáltaugar á ögurstundu Arnór Þór Gunnarsson var hetja Bergischer sem mætti Balingen-Weilstetten í miklum fallslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-22, Bergischer í vil. Handbolti 29.4.2017 18:53
Alfreð og félagar endurtóku ekki leikinn frá því í fyrra Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru úr leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir 23-18 tap fyrir Barcelona á útivelli í dag. Handbolti 29.4.2017 18:06
Bjarki með fjögur er Füchse Berlin flaug inn í undanúrslitin Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin eru komnir áfram í undanúrslit EHF-bikarsins eftir 28-22 sigur á Tatabanya frá Ungverjalandi í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í dag. Handbolti 29.4.2017 14:30
Munaði minnstu að skúringakonan varði skot | Myndband Eitt allra fyndnasta atvik handboltasögunnar átti sér næstum því stað í Makedóníu í gærkvöldi. Handbolti 28.4.2017 09:29
Atli Ævar og félagar fullkomnuðu endurkomuna Atli Ævar Ingólfsson skoraði eitt mark þegar Sävehof bar sigurorð af Redbergslids, 23-25, í oddaleik um sæti í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta í kvöld. Handbolti 28.4.2017 19:50
Líklega ekki reykt í húsinu Valsmenn stíga ofan í rúmenska gryfju á morgun þegar þeir spila síðari leik sinn í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Þangað fara þeir með gott forskot sem þeir vonast til að dugi þeim. Handbolti 27.4.2017 17:38
Nauðsynlegur sigur Arons og félaga Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg unnu nauðsynlegan sigur á Kolding, 26-22, í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handbolta í kvöld. Handbolti 27.4.2017 20:08
Rúnar fær lítið að spila í liði sem er búið tapa tíu í röð: "Mjög erfitt að kyngja því“ Íslenska landsliðsskyttan fór ekki leynt með gremju sína á Twitter eftir tapleikinn í gærkvöldi. Handbolti 27.4.2017 07:19
Frábær endasprettur hjá Kiel | Vignir með stórleik Kiel endurheimti 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 27-31 sigri á Göppingen á útivelli í kvöld. Handbolti 26.4.2017 20:07
Berlínarrefirnir upp í 3. sætið Füchse Berlin vann öruggan sigur á Hannover-Burgdorf, 34-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.4.2017 18:31
Aron leikmaður umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Aron Pálmarsson er heldur betur að komast í gamla formið eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Handbolti 26.4.2017 11:16
Atli Ævar markahæstur þegar Sävehof knúði fram oddaleik Atli Ævar Ingólfsson og félagar í Sävehof jöfnuðu metin í einvíginu við Redbergslids með sigri, 26-18, í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í kvöld. Handbolti 25.4.2017 18:46
Zorman hættur í landsliðinu Einn besti handknattleiksmaður Slóvena, Uros Zorman, er sem fyrr ekki í plönum landsliðsþjálfarans, Veselin Vujovic, og er því hættur. Handbolti 24.4.2017 09:52
Aron tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Aron Pálmarsson fór á kostum fyrir Veszprém sem vann Montpellier í Meistaradeildinni. Handbolti 24.4.2017 14:39
„Þorði ekki að vonast eftir þessum úrslitum“ Valsmenn eru komnir með annan fótinn í úrslitaleik Áskorendabikars Evrópu eftir frábæran sigur á heimavelli. Handbolti 23.4.2017 22:15
Sigtryggur frábær í ellefu marka sigri Aue Sigtryggur Rúnarsson nýtti öll tíu skot sín í öruggum ellefu marka sigri Aue en á sama tíma gengur lítið sem ekkert hjá Hannover-Burgdorf með Rúnar Kárason innanborðs. Handbolti 23.4.2017 17:47
Lærisveinar Alfreðs taka tveggja marka forskot til Barcelona Kiel vann nauman tveggja marka sigur á Barcelona 28-26 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta en sigurlið einvígisins fær þátttökurétt í Final-Four helginni í Köln. Handbolti 23.4.2017 17:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - AHC Potaissa Turda 30-22 | Valsmenn rústuðu Potaissa Turda Valur vann frábæran sigur á rúmenska liðinu AHC Potaissa Turda, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Josip Juric fór á kostum í kvöld og skoraði átta mörk. Handbolti 21.4.2017 18:18
Löwen upp í efsta sætið eftir öruggan sigur á botnliðinu Rhein-Neckar Löwen náði efsta sætinu af Flensburg með öruggum þrettán marka sigri á botnliði Coburg 2000 á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld en Alexander Petersson komst á blað með tvö mörk. Handbolti 22.4.2017 18:50
Veszprem tekur þriggja marka forskot til Frakklands Aron var meðal markahæstu manna Veszprem er liðið vann þriggja marka sigur á Montpellier í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en sigurvegarin einvígisins fær þátttökurétt á Final Four helginni. Handbolti 22.4.2017 17:22
Bjarki hafði hægt um sig í öruggum sigri í Ungverjalandi Bjarki Már Elísson og félagar í Füsche Berlin unnu öruggan fimm marka sigur á Tatabanya frá Ungverjalandi í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins en Bjarki Már hafði hægt um sig í sóknarleiknum í dag með tveimur mörkum. Handbolti 22.4.2017 15:14
Níu mörk Sigtryggs dugðu ekki til Sigtryggur Rúnarsson átti enn einn stórleikinn þegar Aue tapaði 28-24 fyrir Neuhausen í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 21.4.2017 19:55
Kristianstad áfram í undanúrslit eftir 22 marka sigur Íslendingaliðið Kristianstad er komið áfram í undanúrslit um sænska meistaratitilinn eftir risasigur á Guif, 39-17, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 21.4.2017 18:55
Skjern vann Íslendingaslaginn Aalborg tapaði öðrum leiknum í röð í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn þegar liðið beið lægri hlut, 30-29, fyrir Skjern á útivelli í dag. Handbolti 20.4.2017 18:36
Guðmundur búinn að semja við Barein Guðmundur Þórður Guðmundsson er loksins búinn að skrifa undir samning við handknattleikssamband Barein og orðinn landsliðsþjálfari handboltaliðs þjóðarinnar. Handbolti 20.4.2017 12:56
Fimm mörk Bjarka Más dugðu ekki til sigurs | Erfitt kvöld hjá Íslendingunum í Frakklandi Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Füchse Berlin gerði 28-28 jafntefli við Melsungen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.4.2017 20:21
Kiel heldur áfram að tapa stigum Marko Vujin tryggði Kiel jafntefli gegn Minden þegar hann jafnaði metin í 23-23 þremur sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 19.4.2017 18:49
Köstuðu hlandi í markvörðinn Stuðningsmenn ungverska liðsins Ferencvaros beittu bókstaflega öllum ráðum til þess að hjálpa sínu liði í Meistaradeildinni í handbolta um páskana. Handbolti 18.4.2017 09:50