Handbolti Kristianstad í góðum málum | Óvænt tap Aalborg Kristianstad er komið í góða í einvíginu við Eskilstuna Guif í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir 21-27 sigur í öðrum leik liðanna í kvöld. Handbolti 16.4.2017 20:06 Bjarki Már og félagar með sterkan sigur Füchse Berlin gerði Rhein-Neckar Löwen og Kiel stóran greiða í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Flensburg, 34-32, í dag. Handbolti 16.4.2017 14:42 Guðjón Valur orðinn markahæstur Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er orðinn markahæstur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.4.2017 19:56 Aron tryggði Veszprém bikarmeistaratitilinn | Sjáðu sigurmarkið Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém urðu í dag ungverskir bikarmeistarar níunda árið í röð eftir nauman sigur á Pick Szeged, 23-22, í úrslitaleik. Veszprém var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13-9. Handbolti 15.4.2017 15:02 Arna Sif skoraði fimm af síðustu sex mörkum Nice Arna Sif Pálsdóttir skoraði sex mörk og var markahæst í liði Nice OGC sem gerði jafntefli, 24-24, við Chambray í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.4.2017 20:15 Aron og félagar komnir í bikarúrslit Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir í úrslit ungversku bikarkeppninnar eftir stórsigur á Csurgói, 33-23, í dag. Handbolti 14.4.2017 19:50 Guðjón Valur næstmarkahæstur í Þýskalandi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er kominn upp í 2. sætið á listanum yfir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 13.4.2017 14:59 Með 22 mörk í síðustu þremur leikjum Aue Sigtryggur Rúnarsson kom með beinum hætti að 13 mörkum þegar Aue beið lægri hlut fyrir Bad Schwartau, 29-25, í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.4.2017 22:10 Kristianstad byrjar úrslitakeppnina af krafti Kristianstad átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Eskilstuna Guif að velli, 30-19, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 13.4.2017 18:44 Alfreð fær nýjan leikstjórnanda Kiel, þýsku bikarmeistararnir, hafa samið við slóvenska leikstjórnandann Miha Zarabec. Handbolti 12.4.2017 16:26 Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Frakklandi Geir Guðmundsson skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur í liði Cesson Rennes sem vann nauman sigur á Dunkerque, 23-22, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.4.2017 20:04 Guðjón Valur í ham gegn gamla liðinu Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 11 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen rústaði Gummersbach, 34-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.4.2017 18:57 Sektaðir fyrir „fokkaðu þér, Óskar“ Aganefnd HSÍ hefur sektað ÍBV um 25 þúsund krónur vegna ummæla stuðningsmanna liðsins í fyrsta leik Eyjamanna gegn Val í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 12.4.2017 12:20 Dagur við Gumma Gumm: „Maður losnar ekki við þig“ Dagur Sigurðsson er búinn að berjast við Guðmund Guðmundsson í Evrópu undanfarin ár og nú færa þeir baráttuna til Asíu. Handbolti 11.4.2017 16:07 Fyndnasta sjálfsmark handboltasögunnar? Þetta hlýtur að koma til greina | Myndband Það er vel þekkt þegar handboltamarkverðir fagna vel eftir góða markvörslu. Það kemur þó ekki eins oft fyrir að fagnaðarlætin komi hreinlega niður á liði þeirra en það gerðist í bestu handboltadeild í heimi á dögunum. Handbolti 11.4.2017 09:27 Guðmundur að taka við landsliði Barein | Myndband Guðmundur Guðmundsson er mættur til Barein en hann sagðist taka við nýju starfi í byrjun þessarar viku. Handbolti 10.4.2017 22:36 Aron og félagar töpuðu í úrslitum SEHA Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem töpuðu fyrir Vardar Skopje, 26-21, í úrslitum SEHA-deildarinnar í kvöld. SEHA-deildinni samanstendur af liðum frá alls átta löndum í suðausturhluta Evrópu. Handbolti 9.4.2017 20:02 Alfreð þýskur bikarmeistari Alfreð Gíslason er þýskur bikarmeistari en lærisveinar hans í Kiel unnu frábæran sigur á Flensburg, 29-23, í úrslitaleik þýska bikarsins í Hamburg í dag. Handbolti 9.4.2017 14:13 Flensburg valtaði yfir Guðjón Val, Alexander og félaga Flensburg valtaði yfir Rhein-Neckar Löwen, 33-23, í undanúrslitum þýska bikarsins í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Hamburg. Handbolti 8.4.2017 17:28 Alfreð kom sínum mönnum í úrslit bikarsins Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru komnir í úrslit þýska bikarsins eftir fínan sigur á Leipzig, 35-32, í undanúrslitaleiknum í dag en leikurinn fór fram í Hamborg. Handbolti 8.4.2017 14:44 Aron og félagar í úrslit eftir vítakastkeppni Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir í úrslit SEHA-deildarinnar eftir sigur á Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi eftir vítakastkeppni í kvöld. Handbolti 7.4.2017 19:54 Arnór Þór markahæstur í bráðnauðsynlegum sigri Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur hjá Bergischer þegar liðið vann afar mikilvægan sigur á Göppingen, 32-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.4.2017 19:02 Kristianstad kláraði deildarkeppnina með níunda sigrinum í röð Arnar Freyr Arnarsson og Gunnar Steinn Jónsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Kristianstad sem vann eins marks sigur, 28-27, á Ricoh í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson var hvíldur í leiknum. Handbolti 6.4.2017 19:13 Guðmundur: Aðalatriðið er að hafa sett sitt mark á danska íþróttasögu | Myndband Guðmundur Guðmundsson hugsar ekki lengur um vandræðin í kringum danska liðið heldur það sem hann náði að afreka í Ríó. Handbolti 6.4.2017 11:51 Guðmundur: Stóð í mótvindi í Danmörku í þrjú ár Guðmundur Guðmundsson segir það hafa verið erfitt að þjálfa danska landsliðið en þó margir hafi gagnrýnt hann er þjóðin þakklát fyrir gullið. Handbolti 5.4.2017 16:23 Guðmundur kominn með nýtt starf Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands og Danmerkur skrifar undir hjá nýjum vinnuveitendum á mánudaginn. Handbolti 5.4.2017 13:45 Enginn Aron í öruggum sigri Veszprém Veszprém er enn með yfirburðastöðu í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 3.4.2017 17:34 Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Handbolti 3.4.2017 09:34 Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. Handbolti 2.4.2017 22:08 Óskar Bjarni: Held ég að við séum búnir að setja mótið í pínulitla hættu Valsmenn tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í gær og Guðjón Guðmundsson var á staðnum, Gaupi ræddi við stoltan og kátan þjálfara Valsliðsins eftir leikinn. Handbolti 2.4.2017 19:28 « ‹ 128 129 130 131 132 133 134 135 136 … 295 ›
Kristianstad í góðum málum | Óvænt tap Aalborg Kristianstad er komið í góða í einvíginu við Eskilstuna Guif í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir 21-27 sigur í öðrum leik liðanna í kvöld. Handbolti 16.4.2017 20:06
Bjarki Már og félagar með sterkan sigur Füchse Berlin gerði Rhein-Neckar Löwen og Kiel stóran greiða í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Flensburg, 34-32, í dag. Handbolti 16.4.2017 14:42
Guðjón Valur orðinn markahæstur Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er orðinn markahæstur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.4.2017 19:56
Aron tryggði Veszprém bikarmeistaratitilinn | Sjáðu sigurmarkið Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém urðu í dag ungverskir bikarmeistarar níunda árið í röð eftir nauman sigur á Pick Szeged, 23-22, í úrslitaleik. Veszprém var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13-9. Handbolti 15.4.2017 15:02
Arna Sif skoraði fimm af síðustu sex mörkum Nice Arna Sif Pálsdóttir skoraði sex mörk og var markahæst í liði Nice OGC sem gerði jafntefli, 24-24, við Chambray í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.4.2017 20:15
Aron og félagar komnir í bikarúrslit Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir í úrslit ungversku bikarkeppninnar eftir stórsigur á Csurgói, 33-23, í dag. Handbolti 14.4.2017 19:50
Guðjón Valur næstmarkahæstur í Þýskalandi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er kominn upp í 2. sætið á listanum yfir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 13.4.2017 14:59
Með 22 mörk í síðustu þremur leikjum Aue Sigtryggur Rúnarsson kom með beinum hætti að 13 mörkum þegar Aue beið lægri hlut fyrir Bad Schwartau, 29-25, í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.4.2017 22:10
Kristianstad byrjar úrslitakeppnina af krafti Kristianstad átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Eskilstuna Guif að velli, 30-19, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 13.4.2017 18:44
Alfreð fær nýjan leikstjórnanda Kiel, þýsku bikarmeistararnir, hafa samið við slóvenska leikstjórnandann Miha Zarabec. Handbolti 12.4.2017 16:26
Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Frakklandi Geir Guðmundsson skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur í liði Cesson Rennes sem vann nauman sigur á Dunkerque, 23-22, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.4.2017 20:04
Guðjón Valur í ham gegn gamla liðinu Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 11 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen rústaði Gummersbach, 34-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.4.2017 18:57
Sektaðir fyrir „fokkaðu þér, Óskar“ Aganefnd HSÍ hefur sektað ÍBV um 25 þúsund krónur vegna ummæla stuðningsmanna liðsins í fyrsta leik Eyjamanna gegn Val í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 12.4.2017 12:20
Dagur við Gumma Gumm: „Maður losnar ekki við þig“ Dagur Sigurðsson er búinn að berjast við Guðmund Guðmundsson í Evrópu undanfarin ár og nú færa þeir baráttuna til Asíu. Handbolti 11.4.2017 16:07
Fyndnasta sjálfsmark handboltasögunnar? Þetta hlýtur að koma til greina | Myndband Það er vel þekkt þegar handboltamarkverðir fagna vel eftir góða markvörslu. Það kemur þó ekki eins oft fyrir að fagnaðarlætin komi hreinlega niður á liði þeirra en það gerðist í bestu handboltadeild í heimi á dögunum. Handbolti 11.4.2017 09:27
Guðmundur að taka við landsliði Barein | Myndband Guðmundur Guðmundsson er mættur til Barein en hann sagðist taka við nýju starfi í byrjun þessarar viku. Handbolti 10.4.2017 22:36
Aron og félagar töpuðu í úrslitum SEHA Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem töpuðu fyrir Vardar Skopje, 26-21, í úrslitum SEHA-deildarinnar í kvöld. SEHA-deildinni samanstendur af liðum frá alls átta löndum í suðausturhluta Evrópu. Handbolti 9.4.2017 20:02
Alfreð þýskur bikarmeistari Alfreð Gíslason er þýskur bikarmeistari en lærisveinar hans í Kiel unnu frábæran sigur á Flensburg, 29-23, í úrslitaleik þýska bikarsins í Hamburg í dag. Handbolti 9.4.2017 14:13
Flensburg valtaði yfir Guðjón Val, Alexander og félaga Flensburg valtaði yfir Rhein-Neckar Löwen, 33-23, í undanúrslitum þýska bikarsins í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Hamburg. Handbolti 8.4.2017 17:28
Alfreð kom sínum mönnum í úrslit bikarsins Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru komnir í úrslit þýska bikarsins eftir fínan sigur á Leipzig, 35-32, í undanúrslitaleiknum í dag en leikurinn fór fram í Hamborg. Handbolti 8.4.2017 14:44
Aron og félagar í úrslit eftir vítakastkeppni Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir í úrslit SEHA-deildarinnar eftir sigur á Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi eftir vítakastkeppni í kvöld. Handbolti 7.4.2017 19:54
Arnór Þór markahæstur í bráðnauðsynlegum sigri Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur hjá Bergischer þegar liðið vann afar mikilvægan sigur á Göppingen, 32-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.4.2017 19:02
Kristianstad kláraði deildarkeppnina með níunda sigrinum í röð Arnar Freyr Arnarsson og Gunnar Steinn Jónsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Kristianstad sem vann eins marks sigur, 28-27, á Ricoh í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson var hvíldur í leiknum. Handbolti 6.4.2017 19:13
Guðmundur: Aðalatriðið er að hafa sett sitt mark á danska íþróttasögu | Myndband Guðmundur Guðmundsson hugsar ekki lengur um vandræðin í kringum danska liðið heldur það sem hann náði að afreka í Ríó. Handbolti 6.4.2017 11:51
Guðmundur: Stóð í mótvindi í Danmörku í þrjú ár Guðmundur Guðmundsson segir það hafa verið erfitt að þjálfa danska landsliðið en þó margir hafi gagnrýnt hann er þjóðin þakklát fyrir gullið. Handbolti 5.4.2017 16:23
Guðmundur kominn með nýtt starf Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands og Danmerkur skrifar undir hjá nýjum vinnuveitendum á mánudaginn. Handbolti 5.4.2017 13:45
Enginn Aron í öruggum sigri Veszprém Veszprém er enn með yfirburðastöðu í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 3.4.2017 17:34
Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Handbolti 3.4.2017 09:34
Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. Handbolti 2.4.2017 22:08
Óskar Bjarni: Held ég að við séum búnir að setja mótið í pínulitla hættu Valsmenn tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í gær og Guðjón Guðmundsson var á staðnum, Gaupi ræddi við stoltan og kátan þjálfara Valsliðsins eftir leikinn. Handbolti 2.4.2017 19:28