Handbolti Alexander og Guðjón Valur með 20 af 30 mörkum Löwen Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu 10 mörk hvor þegar Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin skildu jöfn, 30-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.3.2017 15:56 Rúnar hafði betur gegn nafna sínum Balingen-Weilstetten lyfti sér upp úr fallsæti með 26-29 sigri á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.3.2017 20:39 Frábær sigur Kristianstad á Evrópumeisturunum Íslendingaliðið Kristianstad gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra marka sigur, 29-25, á Evrópumeisturum Kielce í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 4.3.2017 18:52 Fyrsta Meistaradeildartap Ljónanna á nýju ári var skellur Rhein-Neckar Löwen tapaði stórt í Meistaradeildinni í kvöld en liðið heimsótti þá lið Celje í Slóveníu. Handbolti 2.3.2017 19:36 Alfreð tapaði á gamla heimavellinum Alfreð Gíslason og félagar í Kiel töpuðu gegn Magdeburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Kiel mistókst því að minnka forystu Flensburg á toppnum. Handbolti 1.3.2017 21:13 Sigur hjá Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Kristianstad sem lagði Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Fótbolti 1.3.2017 20:29 Sigurganga Birnu og félaga endaði í toppslagnum Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar i norska liðinu Glassverket IF urðu að sætta sig við tap á móti Larvik í toppslag norsku kvennadeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 28.2.2017 18:49 Hasar í norska handboltanum | Myndband Það var mikil dramatík í nágrannaslag Runar og Sandefjord í norska handboltanum í gær og sauð upp úr í lok leiksins. Handbolti 27.2.2017 09:21 Ólafur Bjarki hafði betur í Íslendingaslag Þríeyki Íslendinganna í Aue þurftu að sætta sig við tap á heimavelli gegn Ólafi Bjarka Ragnarssyni og félögum í Eisenach í þýsku 2. deildinni í handbolta en fyrr í dag var Arnór Þór öflugur í sigri Bergischer. Handbolti 25.2.2017 21:10 Lærisveinar Alfreðs með óvænt tap á heimavelli Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar tapaði óvænt á heimavelli 21-24 gegn Bjerringbro/Silkeborg á heimavelli í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 25.2.2017 18:20 Þrír Íslendingar tilnefndir sem þjálfari ársins hjá IHF Alþjóðahandboltasambandið, IHF, birti í dag lista yfir þá tíu handboltaþjálfara sem koma til greina sem þjálfari ársins í karla- og kvennaflokki en Ísland á þrjá fulltrúa á þessum lista. Handbolti 25.2.2017 14:24 Óttast að Guðmundur Hólmar hafi meiðst alvarlega Landsliðsmaðurinn missteig sig í hraðaupphlaupi á æfingu. Handbolti 24.2.2017 09:53 Átta íslensk mörk í sjöunda sigri Aalborg í röð Aalborg er komið með fimm stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur, 34-19, á Midtjylland í heimavelli í kvöld. Handbolti 23.2.2017 21:38 Sjö mörk Örnu Sifjar dugðu ekki til Arna Sif Pálsdóttir skoraði sjö mörk þegar Nice steinlá, 20-28, fyrir botnliði Celles í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.2.2017 22:36 Kiel heldur pressunni á Flensburg Kiel vann tveggja marka sigur á Melsungen, 30-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.2.2017 21:27 Guðjón Valur markahæstur í naumum sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann Meshkov Brest með minnsta mun, 25-24, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 22.2.2017 19:09 Mörkin tólf skiluðu Viggó sæti í liði umferðarinnar Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 19. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína gegn Århus í gær. Handbolti 21.2.2017 16:34 Vignir og félagar fóru illa að ráði sínu Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar Team Tvis Holstebro gerði jafntefli, 31-31, við SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.2.2017 21:22 Íslensku örvhentu skytturnar samtals með 21 mark Viggó Kristjánsson fór á kostum og skoraði 12 mörk þegar Randers vann góðan sigur á Århus, 30-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.2.2017 20:09 Valsmenn fóru áfram á fleiri útivallarmörkum Valsmenn eru komnir áfram í 3. umferð Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 24-24 jafntefli við RK Partizan 1949 í seinni leik liðanna í Svartfjallalandi í dag. Handbolti 19.2.2017 18:48 Ólafur skoraði tíu gegn þýsku meisturunum Rhein-Neckar Löwen bar sigurorð af Kristianstad, 29-31, í Íslendingaslag í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 19.2.2017 18:05 Öruggt hjá Kiel | Bjarki Már skoraði fimm Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Wetzlar að velli, 34-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19.2.2017 15:37 Jafnt í fyrri leiknum hjá Val í Svartfjallalandi Valur og RK Partizan 1949 gerðu jafntefli, 21-21, í fyrri leik liðanna í 2. umferð Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Handbolti 18.2.2017 18:39 Lazarov færir sig um set Makedónska stórskyttan Kiril Lazarov hefur gert tveggja ára samning við Nantes í Frakklandi. Handbolti 18.2.2017 12:14 Aron Rafn öflugur í sigri Bietigheim Þrír sigrar og tvö töp í fimm leikjum Íslendingaliðanna í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 17.2.2017 20:36 Hreiðar Levý á heimleið: Flytur til Reykjavíkur og ætlar í fasteignabransann Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Halden í Noregi. Handbolti 17.2.2017 17:02 Ólafur markahæstur í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson skoraði fimm mörk þegar Kristianstad vann 23-20 sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.2.2017 20:08 Aðeins tveir úr silfurliði Íslands á ÓL í úrvalsliði Íslands í handbolta Fjórir af átta leikmönnum í úrvalsliði handboltasögunnar á Íslandi voru fastamenn í liði Bogdan Kowalczyk á níunda áratugnum. Aðeins tveir úr silfurliðinu frá Peking komst hinsvegar í liðið. Handbolti 16.2.2017 07:56 Guðjón Valur með sex mörk þegar Ljónin fóru upp í 2. sætið Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Hannover-Burgdorf, 26-30, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.2.2017 22:49 Erfitt kvöld hjá Íslendingunum í Frakklandi Það gekk ekki nógu vel hjá Íslendingaliðunum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.2.2017 20:38 « ‹ 131 132 133 134 135 136 137 138 139 … 295 ›
Alexander og Guðjón Valur með 20 af 30 mörkum Löwen Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu 10 mörk hvor þegar Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin skildu jöfn, 30-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.3.2017 15:56
Rúnar hafði betur gegn nafna sínum Balingen-Weilstetten lyfti sér upp úr fallsæti með 26-29 sigri á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.3.2017 20:39
Frábær sigur Kristianstad á Evrópumeisturunum Íslendingaliðið Kristianstad gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra marka sigur, 29-25, á Evrópumeisturum Kielce í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 4.3.2017 18:52
Fyrsta Meistaradeildartap Ljónanna á nýju ári var skellur Rhein-Neckar Löwen tapaði stórt í Meistaradeildinni í kvöld en liðið heimsótti þá lið Celje í Slóveníu. Handbolti 2.3.2017 19:36
Alfreð tapaði á gamla heimavellinum Alfreð Gíslason og félagar í Kiel töpuðu gegn Magdeburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Kiel mistókst því að minnka forystu Flensburg á toppnum. Handbolti 1.3.2017 21:13
Sigur hjá Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Kristianstad sem lagði Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Fótbolti 1.3.2017 20:29
Sigurganga Birnu og félaga endaði í toppslagnum Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar i norska liðinu Glassverket IF urðu að sætta sig við tap á móti Larvik í toppslag norsku kvennadeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 28.2.2017 18:49
Hasar í norska handboltanum | Myndband Það var mikil dramatík í nágrannaslag Runar og Sandefjord í norska handboltanum í gær og sauð upp úr í lok leiksins. Handbolti 27.2.2017 09:21
Ólafur Bjarki hafði betur í Íslendingaslag Þríeyki Íslendinganna í Aue þurftu að sætta sig við tap á heimavelli gegn Ólafi Bjarka Ragnarssyni og félögum í Eisenach í þýsku 2. deildinni í handbolta en fyrr í dag var Arnór Þór öflugur í sigri Bergischer. Handbolti 25.2.2017 21:10
Lærisveinar Alfreðs með óvænt tap á heimavelli Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar tapaði óvænt á heimavelli 21-24 gegn Bjerringbro/Silkeborg á heimavelli í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 25.2.2017 18:20
Þrír Íslendingar tilnefndir sem þjálfari ársins hjá IHF Alþjóðahandboltasambandið, IHF, birti í dag lista yfir þá tíu handboltaþjálfara sem koma til greina sem þjálfari ársins í karla- og kvennaflokki en Ísland á þrjá fulltrúa á þessum lista. Handbolti 25.2.2017 14:24
Óttast að Guðmundur Hólmar hafi meiðst alvarlega Landsliðsmaðurinn missteig sig í hraðaupphlaupi á æfingu. Handbolti 24.2.2017 09:53
Átta íslensk mörk í sjöunda sigri Aalborg í röð Aalborg er komið með fimm stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur, 34-19, á Midtjylland í heimavelli í kvöld. Handbolti 23.2.2017 21:38
Sjö mörk Örnu Sifjar dugðu ekki til Arna Sif Pálsdóttir skoraði sjö mörk þegar Nice steinlá, 20-28, fyrir botnliði Celles í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.2.2017 22:36
Kiel heldur pressunni á Flensburg Kiel vann tveggja marka sigur á Melsungen, 30-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.2.2017 21:27
Guðjón Valur markahæstur í naumum sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann Meshkov Brest með minnsta mun, 25-24, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 22.2.2017 19:09
Mörkin tólf skiluðu Viggó sæti í liði umferðarinnar Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 19. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína gegn Århus í gær. Handbolti 21.2.2017 16:34
Vignir og félagar fóru illa að ráði sínu Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar Team Tvis Holstebro gerði jafntefli, 31-31, við SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.2.2017 21:22
Íslensku örvhentu skytturnar samtals með 21 mark Viggó Kristjánsson fór á kostum og skoraði 12 mörk þegar Randers vann góðan sigur á Århus, 30-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.2.2017 20:09
Valsmenn fóru áfram á fleiri útivallarmörkum Valsmenn eru komnir áfram í 3. umferð Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 24-24 jafntefli við RK Partizan 1949 í seinni leik liðanna í Svartfjallalandi í dag. Handbolti 19.2.2017 18:48
Ólafur skoraði tíu gegn þýsku meisturunum Rhein-Neckar Löwen bar sigurorð af Kristianstad, 29-31, í Íslendingaslag í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 19.2.2017 18:05
Öruggt hjá Kiel | Bjarki Már skoraði fimm Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Wetzlar að velli, 34-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19.2.2017 15:37
Jafnt í fyrri leiknum hjá Val í Svartfjallalandi Valur og RK Partizan 1949 gerðu jafntefli, 21-21, í fyrri leik liðanna í 2. umferð Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Handbolti 18.2.2017 18:39
Lazarov færir sig um set Makedónska stórskyttan Kiril Lazarov hefur gert tveggja ára samning við Nantes í Frakklandi. Handbolti 18.2.2017 12:14
Aron Rafn öflugur í sigri Bietigheim Þrír sigrar og tvö töp í fimm leikjum Íslendingaliðanna í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 17.2.2017 20:36
Hreiðar Levý á heimleið: Flytur til Reykjavíkur og ætlar í fasteignabransann Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Halden í Noregi. Handbolti 17.2.2017 17:02
Ólafur markahæstur í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson skoraði fimm mörk þegar Kristianstad vann 23-20 sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.2.2017 20:08
Aðeins tveir úr silfurliði Íslands á ÓL í úrvalsliði Íslands í handbolta Fjórir af átta leikmönnum í úrvalsliði handboltasögunnar á Íslandi voru fastamenn í liði Bogdan Kowalczyk á níunda áratugnum. Aðeins tveir úr silfurliðinu frá Peking komst hinsvegar í liðið. Handbolti 16.2.2017 07:56
Guðjón Valur með sex mörk þegar Ljónin fóru upp í 2. sætið Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Hannover-Burgdorf, 26-30, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.2.2017 22:49
Erfitt kvöld hjá Íslendingunum í Frakklandi Það gekk ekki nógu vel hjá Íslendingaliðunum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.2.2017 20:38