Handbolti

Fréttamynd

Kiel komið með níu fingur á bikarinn

Kiel fór langt með að tryggja sér þýska meistaratitilinn í handbolta með tveggja marka sigri á Hannover-Burgdorf, 26-28, í næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Aron stoltur: Spes að vinna Skjern

Aron Kristjánsson kvaddi danska félagið KIF Kolding um nýliðna helgi með því að gera liðið að meisturum annað árið í röð. Nú taka við tvö landsliðsverkefni og svo er framtíðin algerlega óráðin hjá þjálfaranum.

Handbolti