Handbolti Dagur í úrslit með Füchse Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Füchse Berlin tryggðu sér sæti í úrslitum EHF-bikarsins með sigri á Gorenje Velenje í undanúrslitum, 27-24. Enski boltinn 16.5.2015 17:18 Væri gaman að kveðja með titli Dagur Sigurðsson er á lokasprettinum með lið sitt, Füchse Berlin. Hann verður í eldlínunni um helgina í undanúrslitum í EHF-bikarnum. Þau fara fram á heimavelli Berlin og lið Dags er líklegt til afreka. Er tímabilinu lýkur segist Dagur ganga stoltur frá borði. Handbolti 15.5.2015 22:19 Kiel sneri dæminu við í seinni hálfleik Kiel náði sex stiga forystu á toppi þýsku úrvaldeildarinnar í handbolta með sex marka sigri, 26-34, á Gummersbach á útivelli í kvöld. Handbolti 15.5.2015 19:49 Japanir vilja fá Heiner Brand Fyrrum þjálfari þýska landsliðsins, Heiner Brand, er væntanlega á leið til Japans. Handbolti 15.5.2015 09:44 Hættir sem aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundur Guðmundsson er í leit að nýjum aðstoðarlandsliðsþjálfara. Handbolti 15.5.2015 09:57 Omeyer áfram hjá PSG til ársins 2017 Markvörðurinn Thierry Omeyer hefur framlengt samning sinn við Paris Saint-Germain til ársins 2017. Handbolti 14.5.2015 15:01 Paris minnkaði forystu Montpellier á toppnum niður í eitt stig Paris Saint-Germain minnkaði forystu Montpellier á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í eitt stig með sex marka sigri, 23-17, á meisturum Dunkerque í kvöld. Handbolti 14.5.2015 20:23 Þriðji sigur Magdeburg í röð Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg létu tapið sára í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á sunnudaginn ekki á sig fá í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Balingen í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 13.5.2015 20:12 Ásgeir Örn með þrjú mörk í sigri Nimes | Staða Sélestat versnar enn Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði þrjú mörk fyrir Nimes sem vann öruggan sigur á Istres á heimavelli, 35-27, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.5.2015 19:51 Eisenach færist nær úrvalsdeildinni Eisenach steig í kvöld stórt skref í átt að þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með öruggum sigri á Bad Schwartau í 2. deildinni í kvöld. Lokatölur 34-23, Eisenach í vil. Handbolti 13.5.2015 19:16 Dagur: Engin pressa á mér Dagur Sigurðsson á fyrir höndum aðra úrslitahelgina í röð, núna í EHF-bikarnum. Handbolti 13.5.2015 10:14 Guðjón Valur og Alexander tilnefndir í lið ársins í Meistaradeildinni Alfreð Gíslason tilnefndur sem þjálfari ársins en hann er kominn með Kiel í undanúrslit. Handbolti 13.5.2015 12:57 Nimes staðfestir komu Snorra Steins Franska félagið Nimes hefur staðfest að Snorri Steinn Guðjónsson muni spila með félaginu næsta vetur. Handbolti 13.5.2015 11:57 Tandri og félagar luku umspilinu á sigri Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh luku leik í umspilinu um sæti í efstu deild að ári með fjögurra marka sigri, 23-19, á Helsingborg á heimavelli. Handbolti 11.5.2015 18:25 Ánægðastur með handboltann sem við erum að spila Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, var einu vítakasti frá því að verða þýskur bikarmeistari í gær. Lið hans tapaði spennandi úrslitaleik eftir vítakastkeppni. Handbolti 10.5.2015 21:45 Birna Berg til Þýskalands Handknattleikskonan Birna Berg Haraldsdóttir hefur ákveðið að færa sig um set frá Svíþjóð til Þýskalands, en þar gengur hún í raðir VL Koblenz/Weibern. Handbolti 10.5.2015 22:00 Guif sópað úr leik Eskilstuna Guif var sópað úr leik í úrslitakeppni sænska handboltans, en þeir töpuðu þriðja undanúrslitaleiknum gegn Alingsås, 23-18, fyrr í dag. Handbolti 10.5.2015 16:56 Flensburg þýskur bikarmeistari eftir vítakastkeppni Flensburg er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Geir Sveinssyni og lærisveinum hans í Magdeburg í vítakastkeppni. Leikurinn var æsispennandi, en lokatölur urðu 32-21 sigur Flensburg. Handbolti 10.5.2015 14:34 Dagný þýskur meistari með Bayern Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru þýskir deildarmeistarar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á SGS Essen í dag. Wolfsburg tapaði stigum og því Bayern meistari. Fótbolti 10.5.2015 13:59 Geir með Magdeburg í úrslit Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum þýska bikarsins í handbolta eftir sigur með minnsta mun á Füchse Berlin í undanúrslitunum í dag. Lokatölur 27-26. Handbolti 9.5.2015 16:25 Kolding tók forystuna KIF Kolding tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Álaborg í dönsku úrslitakeppninni í handbolta, en Kolding vann fyrsta leik liðanna 27-21. Handbolti 9.5.2015 14:10 Gottfridsson skaut Flensburg í úrslit með flautumarki Jim Gottfridsson skaut Flensburg í úrslitaleik þýska bikarsins í handbolta, en hann skoraði með flautumarki gegn Rhein-Neckar Löven. Lokatölur 24-23 í rosalegum leik. Handbolti 9.5.2015 13:52 Íslenskt skyttupar í Holstebro Sigurbergur Sveinsson, handknattleiksmaður, er genginn í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku, en Sigurbergur skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 9.5.2015 12:20 Guðjón Valur með ellefu mörk og hundrað prósent nýtingu Íslenski landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik með Barcelona í kvöld þegar liðið vann fimmtán marka sigur á Guadalajara, 45-30, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 8.5.2015 19:50 Fannar skoraði sigurmarkið í Íslendingaslagnum Fannar Þór Friðgeirsson var hetja TV Grosswallstadt í þýsku b-deildinni í kvöld þegar liðið vann 24-23 útisigur á Íslendingaliðinu EHV Aue. Handbolti 8.5.2015 19:37 Egill: Þetta er spennandi lið með spennandi þjálfara Hinn 19 ára gamli Egill Magnússon samdi við danskt úrvalsdeildarlið í gær. Handbolti 7.5.2015 22:52 Róbert og félagar unnu toppslaginn Paris Saint-Germain vann fjögurra marka sigur á Montpellier AHB, 32-28, í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 7.5.2015 20:25 Eskilstuna Guif í slæmum málum eftir annað tapið í röð Íslendingaliðið Eskilstuna Guif þarf að vinna þrjá leiki í röð til að komast í úrslitaleikinn um sænska meistaratitilinn eftir tap á heimavelli í kvöld. Handbolti 7.5.2015 19:05 Sætið gulltryggt hjá Tandra og félögum Tandri Már Konráðsson og félagar Ricoh HK spila áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næsta tímabili en það varð endanlega ljóst í kvöld eftir eins marka útisigur á HK Aranäs. Handbolti 7.5.2015 18:38 Snorri Steinn spilar með Ásgeiri Erni næsta vetur Snorri Steinn Guðjónsson mun færa sig um set í Frakklandi í sumar. Handbolti 7.5.2015 10:58 « ‹ 178 179 180 181 182 183 184 185 186 … 295 ›
Dagur í úrslit með Füchse Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Füchse Berlin tryggðu sér sæti í úrslitum EHF-bikarsins með sigri á Gorenje Velenje í undanúrslitum, 27-24. Enski boltinn 16.5.2015 17:18
Væri gaman að kveðja með titli Dagur Sigurðsson er á lokasprettinum með lið sitt, Füchse Berlin. Hann verður í eldlínunni um helgina í undanúrslitum í EHF-bikarnum. Þau fara fram á heimavelli Berlin og lið Dags er líklegt til afreka. Er tímabilinu lýkur segist Dagur ganga stoltur frá borði. Handbolti 15.5.2015 22:19
Kiel sneri dæminu við í seinni hálfleik Kiel náði sex stiga forystu á toppi þýsku úrvaldeildarinnar í handbolta með sex marka sigri, 26-34, á Gummersbach á útivelli í kvöld. Handbolti 15.5.2015 19:49
Japanir vilja fá Heiner Brand Fyrrum þjálfari þýska landsliðsins, Heiner Brand, er væntanlega á leið til Japans. Handbolti 15.5.2015 09:44
Hættir sem aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundur Guðmundsson er í leit að nýjum aðstoðarlandsliðsþjálfara. Handbolti 15.5.2015 09:57
Omeyer áfram hjá PSG til ársins 2017 Markvörðurinn Thierry Omeyer hefur framlengt samning sinn við Paris Saint-Germain til ársins 2017. Handbolti 14.5.2015 15:01
Paris minnkaði forystu Montpellier á toppnum niður í eitt stig Paris Saint-Germain minnkaði forystu Montpellier á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í eitt stig með sex marka sigri, 23-17, á meisturum Dunkerque í kvöld. Handbolti 14.5.2015 20:23
Þriðji sigur Magdeburg í röð Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg létu tapið sára í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á sunnudaginn ekki á sig fá í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Balingen í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 13.5.2015 20:12
Ásgeir Örn með þrjú mörk í sigri Nimes | Staða Sélestat versnar enn Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði þrjú mörk fyrir Nimes sem vann öruggan sigur á Istres á heimavelli, 35-27, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.5.2015 19:51
Eisenach færist nær úrvalsdeildinni Eisenach steig í kvöld stórt skref í átt að þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með öruggum sigri á Bad Schwartau í 2. deildinni í kvöld. Lokatölur 34-23, Eisenach í vil. Handbolti 13.5.2015 19:16
Dagur: Engin pressa á mér Dagur Sigurðsson á fyrir höndum aðra úrslitahelgina í röð, núna í EHF-bikarnum. Handbolti 13.5.2015 10:14
Guðjón Valur og Alexander tilnefndir í lið ársins í Meistaradeildinni Alfreð Gíslason tilnefndur sem þjálfari ársins en hann er kominn með Kiel í undanúrslit. Handbolti 13.5.2015 12:57
Nimes staðfestir komu Snorra Steins Franska félagið Nimes hefur staðfest að Snorri Steinn Guðjónsson muni spila með félaginu næsta vetur. Handbolti 13.5.2015 11:57
Tandri og félagar luku umspilinu á sigri Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh luku leik í umspilinu um sæti í efstu deild að ári með fjögurra marka sigri, 23-19, á Helsingborg á heimavelli. Handbolti 11.5.2015 18:25
Ánægðastur með handboltann sem við erum að spila Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, var einu vítakasti frá því að verða þýskur bikarmeistari í gær. Lið hans tapaði spennandi úrslitaleik eftir vítakastkeppni. Handbolti 10.5.2015 21:45
Birna Berg til Þýskalands Handknattleikskonan Birna Berg Haraldsdóttir hefur ákveðið að færa sig um set frá Svíþjóð til Þýskalands, en þar gengur hún í raðir VL Koblenz/Weibern. Handbolti 10.5.2015 22:00
Guif sópað úr leik Eskilstuna Guif var sópað úr leik í úrslitakeppni sænska handboltans, en þeir töpuðu þriðja undanúrslitaleiknum gegn Alingsås, 23-18, fyrr í dag. Handbolti 10.5.2015 16:56
Flensburg þýskur bikarmeistari eftir vítakastkeppni Flensburg er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Geir Sveinssyni og lærisveinum hans í Magdeburg í vítakastkeppni. Leikurinn var æsispennandi, en lokatölur urðu 32-21 sigur Flensburg. Handbolti 10.5.2015 14:34
Dagný þýskur meistari með Bayern Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru þýskir deildarmeistarar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á SGS Essen í dag. Wolfsburg tapaði stigum og því Bayern meistari. Fótbolti 10.5.2015 13:59
Geir með Magdeburg í úrslit Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum þýska bikarsins í handbolta eftir sigur með minnsta mun á Füchse Berlin í undanúrslitunum í dag. Lokatölur 27-26. Handbolti 9.5.2015 16:25
Kolding tók forystuna KIF Kolding tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Álaborg í dönsku úrslitakeppninni í handbolta, en Kolding vann fyrsta leik liðanna 27-21. Handbolti 9.5.2015 14:10
Gottfridsson skaut Flensburg í úrslit með flautumarki Jim Gottfridsson skaut Flensburg í úrslitaleik þýska bikarsins í handbolta, en hann skoraði með flautumarki gegn Rhein-Neckar Löven. Lokatölur 24-23 í rosalegum leik. Handbolti 9.5.2015 13:52
Íslenskt skyttupar í Holstebro Sigurbergur Sveinsson, handknattleiksmaður, er genginn í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku, en Sigurbergur skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 9.5.2015 12:20
Guðjón Valur með ellefu mörk og hundrað prósent nýtingu Íslenski landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik með Barcelona í kvöld þegar liðið vann fimmtán marka sigur á Guadalajara, 45-30, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 8.5.2015 19:50
Fannar skoraði sigurmarkið í Íslendingaslagnum Fannar Þór Friðgeirsson var hetja TV Grosswallstadt í þýsku b-deildinni í kvöld þegar liðið vann 24-23 útisigur á Íslendingaliðinu EHV Aue. Handbolti 8.5.2015 19:37
Egill: Þetta er spennandi lið með spennandi þjálfara Hinn 19 ára gamli Egill Magnússon samdi við danskt úrvalsdeildarlið í gær. Handbolti 7.5.2015 22:52
Róbert og félagar unnu toppslaginn Paris Saint-Germain vann fjögurra marka sigur á Montpellier AHB, 32-28, í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 7.5.2015 20:25
Eskilstuna Guif í slæmum málum eftir annað tapið í röð Íslendingaliðið Eskilstuna Guif þarf að vinna þrjá leiki í röð til að komast í úrslitaleikinn um sænska meistaratitilinn eftir tap á heimavelli í kvöld. Handbolti 7.5.2015 19:05
Sætið gulltryggt hjá Tandra og félögum Tandri Már Konráðsson og félagar Ricoh HK spila áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næsta tímabili en það varð endanlega ljóst í kvöld eftir eins marka útisigur á HK Aranäs. Handbolti 7.5.2015 18:38
Snorri Steinn spilar með Ásgeiri Erni næsta vetur Snorri Steinn Guðjónsson mun færa sig um set í Frakklandi í sumar. Handbolti 7.5.2015 10:58