Handbolti

Fréttamynd

Annað tap Ricoh í röð

Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh HK lutu í lægra haldi fyrir VästeråsIrsta HF, 22-21, í umspilsriðli um sæti í efstu deild að ári.

Handbolti
Fréttamynd

Níu marka sigur Kolding

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kobenhavn unnu öruggan sigur á Team Tvis Holstebro, 33-24, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur reynir að draga úr væntingum

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, reynir nú að ná þýskum handboltaáhugamönnum niður á jörðina fyrir leikinn gegn Spánverjum í lok mánaðarins.

Handbolti