Handbolti Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. Handbolti 17.4.2015 09:37 Hart barist um HM í handbolta Það stefnir í mikinn slag um HM í handbolta árin 2021 og 2023. Handbolti 17.4.2015 09:26 Guif þarf að fara í oddaleik Íslendingaliðið Guif tapaði fyrir Redbergslid í úrslitakeppninni í Svíþjóð í kvöld. Handbolti 16.4.2015 18:58 Veiktist alvarlega er hann borðaði geitaost í Katar Sænski handboltamarkvörðurinn Johan Sjöstrand spilar ekki meira á tímabilinu vegna veikinda. Handbolti 16.4.2015 11:16 Mikilvæg stig í húsi hjá Geir Magdeburg vann Melsungen og styrkti stöðu sína í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 15.4.2015 19:50 Sunna og Hildigunnur fá oddaleik Unnu gríðarlega mikilvægan sigur í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 15.4.2015 19:44 Aron tapaði fyrir sínu gamla liði Skjern hafði betur í æsispennandi leik gegn KIF Kolding á heimavelli í dönsku deildinni. Handbolti 14.4.2015 19:07 Ungur handboltamaður fór í hjartastopp á æfingu og lést Gríðarleg sorg ríkir í Álasundi vegna andláts ungs drengs á æfingu með handboltaliði bæjarins. Handbolti 14.4.2015 11:32 Mikilvægur sigur Guif Íslendingaliðið komið í 2-1 forystu í sinni rimmu í 8-liða úrslitunum í Svíþjóð. Handbolti 13.4.2015 19:51 Dramatískt jöfnunarmark Luc Abalo og enn dramatískari lýsing | Myndband Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain gerðu 24-24 jafntefli á heimavelli við MKB Veszprem í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í gær en jöfnunarmark franska liðsins kom á síðustu sekúndunni. Handbolti 13.4.2015 10:06 Kiel tapaði í Ungverjalandi Rimma Kiel og Pick Szeged í Meistaradeildinni er galopin eftir sigur ungverska liðsins í dag. Handbolti 12.4.2015 18:53 Leiðin grýtt hjá PSG í undanúrslit Róbert Gunnarsson og félagar í PSG eru í erfiðum málum í Meistaradeildinni. Handbolti 12.4.2015 17:04 Aue vann Íslendingaslaginn Lið Rúnars Sigtryggssonar, EHV Aue, vann mikilvægan sigur í þýsku B-deildinni í dag er tvö Íslendingalið mættust. Handbolti 12.4.2015 16:51 Fjórtán íslensk mörk í sigri Emsdetten Ernir Hrafn Arnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en Ernir skoraði níu mörk í sigri liðsins á Empor Rostock. Handbolti 11.4.2015 20:09 Szilagyi bjargaði stigi fyrir Bergrischer Bergrischer gerði jafntefli við HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 28-28. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergrischer og Björgvin Páll Gústavsson stóð vaktina í markinu. Handbolti 11.4.2015 19:57 Barcelona spænskur deildarmeistari Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru spænskir deildarmeistarar í handbolta, en Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku deildinni í vetur. Handbolti 11.4.2015 18:05 Fimm mörk frá Vigni í jafntefli Vignir Svavarsson skoraði fimm mörk í jafntefli HC Midtjylland gegn GOG Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Enski boltinn 11.4.2015 16:46 Frábær sigur Guif á Hamburg Eskilstuna Guif vann frábæran sigur á HSV Hamburg í átta liða úrslitum EHF-bikarsins, 29-26, en þetta var fyrri leikur liðanna. Enski boltinn 11.4.2015 16:18 Tók fram skóna sex árum eftir að hann hætti Ólafur Stefánsson ekki sá eini sem hætti við að hætta á dögunum. Handbolti 10.4.2015 13:12 Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. Handbolti 10.4.2015 08:28 Guðjón Valur frábær í fyrri hálfleik og Barcelona vann útileikinn Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru í ágætum málum eftir fyrri leik sinn við króatíska liðið RK Zagreb í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.4.2015 19:53 Snorri Steinn klikkaði á þremur vítum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson fór illa með vítin í tapi síns liðs í franska handboltanum í dag en lið hans tapaði þá Íslendingaslag á móti góðvini hans úr landsliðinu, Róberti Gunnarssyni. Handbolti 8.4.2015 22:29 Aron ekki með þegar Alfreð hafði betur gegn Geir Aron Pálmarsson var ekki með Kiel í kvöld en það kom ekki á sök þegar liðið vann sex marka útisigur á SC Magdeburg í þýsku deildinni í handbolta. Handbolti 8.4.2015 20:49 Strákarnir hans Arons töpuðu toppslagnum KIF Kolding frá Kaupmannahöfn, sem spilar undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði í kvöld á móti Team Tvis Holstebro í riðlakeppni dönsku úrslitakeppninnar en bæði liðin voru búin að vinna tvo fyrstu leiki sína. Handbolti 8.4.2015 19:24 Aron Rafn fann sig ekki í markinu og Guif tapaði Eskilstuna Guif tókst ekki að komast í 2-0 í einvígi sínu á móti Redbergslid í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta því liðið tapaði á heimavelli Redbergslid í kvöld. Handbolti 8.4.2015 19:02 Tandri Már og félagar byrja umspilið vel Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Ricoh HK ætla sér að halda sæti sínu í sænsku deildinni og það lítur vel út eftir ellefu marka sigur í kvöld. Handbolti 8.4.2015 18:44 Refirnir hans Dags fengu á sig svekkjandi mark í lokin Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni á heimavelli í þýsku deildinni í handbolta í kvöld en liðið gerði þá 30-30 jafntefli við TuS N-Lübbecke. Handbolti 8.4.2015 18:39 Leggur Geir stein í götu Alfreðs? | Endaspretturinn í Þýskalandi hefst í kvöld Leikur Magdeburg og Kiel verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 18.10 í kvöld. Handbolti 8.4.2015 13:12 Snorri Steinn í sviðsljósinu í nýjasta myndbandi sonar Patreks Jóhannes Patreksson, sonur Patreks Jóhannessonar, þjálfara Hauka og austurríska landsliðsins í handbolta, hefur skilað af sér nýju flottu myndbandi en að þessu sinni tekur hann fyrir leikstjórnanda íslenska landsliðsins, Snorra Stein Guðjónsson. Handbolti 7.4.2015 19:10 Ljónin komust upp að hlið Kiel á toppnum Rhein-Neckar Löwen endaði fjögurra leikja sigurgöngu MT Melsungen í kvöld með sex marka heimasigri, 32-26. Handbolti 7.4.2015 18:36 « ‹ 181 182 183 184 185 186 187 188 189 … 295 ›
Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. Handbolti 17.4.2015 09:37
Hart barist um HM í handbolta Það stefnir í mikinn slag um HM í handbolta árin 2021 og 2023. Handbolti 17.4.2015 09:26
Guif þarf að fara í oddaleik Íslendingaliðið Guif tapaði fyrir Redbergslid í úrslitakeppninni í Svíþjóð í kvöld. Handbolti 16.4.2015 18:58
Veiktist alvarlega er hann borðaði geitaost í Katar Sænski handboltamarkvörðurinn Johan Sjöstrand spilar ekki meira á tímabilinu vegna veikinda. Handbolti 16.4.2015 11:16
Mikilvæg stig í húsi hjá Geir Magdeburg vann Melsungen og styrkti stöðu sína í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 15.4.2015 19:50
Sunna og Hildigunnur fá oddaleik Unnu gríðarlega mikilvægan sigur í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 15.4.2015 19:44
Aron tapaði fyrir sínu gamla liði Skjern hafði betur í æsispennandi leik gegn KIF Kolding á heimavelli í dönsku deildinni. Handbolti 14.4.2015 19:07
Ungur handboltamaður fór í hjartastopp á æfingu og lést Gríðarleg sorg ríkir í Álasundi vegna andláts ungs drengs á æfingu með handboltaliði bæjarins. Handbolti 14.4.2015 11:32
Mikilvægur sigur Guif Íslendingaliðið komið í 2-1 forystu í sinni rimmu í 8-liða úrslitunum í Svíþjóð. Handbolti 13.4.2015 19:51
Dramatískt jöfnunarmark Luc Abalo og enn dramatískari lýsing | Myndband Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain gerðu 24-24 jafntefli á heimavelli við MKB Veszprem í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í gær en jöfnunarmark franska liðsins kom á síðustu sekúndunni. Handbolti 13.4.2015 10:06
Kiel tapaði í Ungverjalandi Rimma Kiel og Pick Szeged í Meistaradeildinni er galopin eftir sigur ungverska liðsins í dag. Handbolti 12.4.2015 18:53
Leiðin grýtt hjá PSG í undanúrslit Róbert Gunnarsson og félagar í PSG eru í erfiðum málum í Meistaradeildinni. Handbolti 12.4.2015 17:04
Aue vann Íslendingaslaginn Lið Rúnars Sigtryggssonar, EHV Aue, vann mikilvægan sigur í þýsku B-deildinni í dag er tvö Íslendingalið mættust. Handbolti 12.4.2015 16:51
Fjórtán íslensk mörk í sigri Emsdetten Ernir Hrafn Arnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en Ernir skoraði níu mörk í sigri liðsins á Empor Rostock. Handbolti 11.4.2015 20:09
Szilagyi bjargaði stigi fyrir Bergrischer Bergrischer gerði jafntefli við HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 28-28. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergrischer og Björgvin Páll Gústavsson stóð vaktina í markinu. Handbolti 11.4.2015 19:57
Barcelona spænskur deildarmeistari Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru spænskir deildarmeistarar í handbolta, en Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku deildinni í vetur. Handbolti 11.4.2015 18:05
Fimm mörk frá Vigni í jafntefli Vignir Svavarsson skoraði fimm mörk í jafntefli HC Midtjylland gegn GOG Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Enski boltinn 11.4.2015 16:46
Frábær sigur Guif á Hamburg Eskilstuna Guif vann frábæran sigur á HSV Hamburg í átta liða úrslitum EHF-bikarsins, 29-26, en þetta var fyrri leikur liðanna. Enski boltinn 11.4.2015 16:18
Tók fram skóna sex árum eftir að hann hætti Ólafur Stefánsson ekki sá eini sem hætti við að hætta á dögunum. Handbolti 10.4.2015 13:12
Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. Handbolti 10.4.2015 08:28
Guðjón Valur frábær í fyrri hálfleik og Barcelona vann útileikinn Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru í ágætum málum eftir fyrri leik sinn við króatíska liðið RK Zagreb í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.4.2015 19:53
Snorri Steinn klikkaði á þremur vítum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson fór illa með vítin í tapi síns liðs í franska handboltanum í dag en lið hans tapaði þá Íslendingaslag á móti góðvini hans úr landsliðinu, Róberti Gunnarssyni. Handbolti 8.4.2015 22:29
Aron ekki með þegar Alfreð hafði betur gegn Geir Aron Pálmarsson var ekki með Kiel í kvöld en það kom ekki á sök þegar liðið vann sex marka útisigur á SC Magdeburg í þýsku deildinni í handbolta. Handbolti 8.4.2015 20:49
Strákarnir hans Arons töpuðu toppslagnum KIF Kolding frá Kaupmannahöfn, sem spilar undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði í kvöld á móti Team Tvis Holstebro í riðlakeppni dönsku úrslitakeppninnar en bæði liðin voru búin að vinna tvo fyrstu leiki sína. Handbolti 8.4.2015 19:24
Aron Rafn fann sig ekki í markinu og Guif tapaði Eskilstuna Guif tókst ekki að komast í 2-0 í einvígi sínu á móti Redbergslid í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta því liðið tapaði á heimavelli Redbergslid í kvöld. Handbolti 8.4.2015 19:02
Tandri Már og félagar byrja umspilið vel Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Ricoh HK ætla sér að halda sæti sínu í sænsku deildinni og það lítur vel út eftir ellefu marka sigur í kvöld. Handbolti 8.4.2015 18:44
Refirnir hans Dags fengu á sig svekkjandi mark í lokin Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni á heimavelli í þýsku deildinni í handbolta í kvöld en liðið gerði þá 30-30 jafntefli við TuS N-Lübbecke. Handbolti 8.4.2015 18:39
Leggur Geir stein í götu Alfreðs? | Endaspretturinn í Þýskalandi hefst í kvöld Leikur Magdeburg og Kiel verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 18.10 í kvöld. Handbolti 8.4.2015 13:12
Snorri Steinn í sviðsljósinu í nýjasta myndbandi sonar Patreks Jóhannes Patreksson, sonur Patreks Jóhannessonar, þjálfara Hauka og austurríska landsliðsins í handbolta, hefur skilað af sér nýju flottu myndbandi en að þessu sinni tekur hann fyrir leikstjórnanda íslenska landsliðsins, Snorra Stein Guðjónsson. Handbolti 7.4.2015 19:10
Ljónin komust upp að hlið Kiel á toppnum Rhein-Neckar Löwen endaði fjögurra leikja sigurgöngu MT Melsungen í kvöld með sex marka heimasigri, 32-26. Handbolti 7.4.2015 18:36