Handbolti

Fréttamynd

Aron losnar ekki fyrr frá Kiel

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar ganga samningaviðræður Kiel og Veszprém illa og lítur allt út fyrir að Aron muni leika með Kiel á næsta tímabili.

Handbolti
Fréttamynd

Vísa ásökunum Bosníumanna á bug

Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar, vísa ásökunum Dragan Markovic, þjálfara Bosníu, til föðurhúsana.

Handbolti
Fréttamynd

Þjóðverjar vilja ráða Alfreð

Þýska handknattleikssambandið leitar að nýjum þjálfara en liðið komst ekki á heimsmeistaramótið í Katar. Í gær var Martin Heuberger rekinn sem landsliðsþjálfari.

Handbolti
Fréttamynd

Aron ráðinn þjálfari Kolding

Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins.

Handbolti
Fréttamynd

Slóvenar á HM eftir sex marka sigur

Slóvenar tryggðu sér sæti á HM í Katar á næsta ári með sex marka sigri á Ungverjalandi á heimavelli, 32-26. Slóvenía tapaði fyrri leiknum með þremur mörkum, 25-22, en vann einvígið samanlagt 54-51.

Handbolti
Fréttamynd

Þjóðverjar fara ekki á HM

Pólland vann Þýskaland 28-29 í seinni leik liðanna um sæti á HM 2015 í Magdeburg í dag. Pólverjar unnu fyrri leikinn í Gdansk, 25-24, og viðureignina samanlagt 54-52.

Handbolti
Fréttamynd

Patrekur og félagar tryggðu sér farseðilinn til Katar

Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta verða á meðal þátttökuþjóða á HM í Katar á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir jafntefli Austurríkis og Noregs í seinni leik liðanna um sæti á HM í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Tékkar fara til Katar

Tékkneska landsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2015 í Katar með ótrúlegum tólf marka sigri á Serbíu í Brno í dag.

Handbolti