Handbolti

Fréttamynd

Stærsta stund ferilsins

Guðjón Valur Sigurðsson var rétt í þessu kynntur sem leikmaður Barcelona. Guðjón Valur skrifaði undir tveggja ára samning við Barcelona á dögunum en hann kemur til liðsins frá Kiel.

Handbolti
Fréttamynd

Naumur sigur Svía

Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar.

Handbolti
Fréttamynd

Landin vill ekki fara til Barcelona

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin hefur verið sterklega orðaður við Barcelona upp á síðkastið og sá orðrómur fékk byr undir báða vængi er Arpad Sterbik skipti yfir til Vardar Skopje.

Handbolti
Fréttamynd

Barcelona tók bronsið

Barcelona tryggði sér bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag þegar liðið lagði ungversku meistarana í Veszprém 26-25 í Köln.

Handbolti
Fréttamynd

Íslendingaslagur í úrslitum

Úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Fyrst mætast Barcelona og Veszprém í leiknum um þriðja sætið klukkan 13:15. Það er svo klukkan 16 sem úrslitaleikur Kiel og Flensburg hefst en allt er þetta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.

Handbolti
Fréttamynd

Þýskur úrslitaleikur í Köln

Flensburg mætir Kiel í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir frækinn sigur á Barcelona eftir framlengdan leik og vítakastkeppni 41-39.

Handbolti