Handbolti

Fréttamynd

París nálgast toppinn

Paris Handball er einu stigi frá toppsæti frönsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Nimes á útivelli í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Löwen jafnt Kiel á toppnum

Aðeins eitt íslenskt mark var skorað þegar Rhein-Neckar Löwen vann Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Sigurmark í blálokin

Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Emsdetten, 28-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Löwen einu stigi á eftir Kiel

Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen lenti ekki í neinum vandræðum gegn Lemgo í þýska handboltanum í kvöld og vann stórsigur, 24-35.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur: Ég myndi samt ekki leggjast flatur fyrir þeim

"Ég var í viðræðum við þýska sambandið áður en það réð Martin þannig að það er ekkert skrítið að nafnið mitt hafi komið upp,“ segir Dagur Sigurðsson við Fréttablaðið um þann orðróm að Degi verði á ný boðið starf sem landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta í sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Fimmtán íslensk mörk í Íslendingaslag í Frakklandi

Róbert Gunnarsson var næstmarkahæstur hjá Paris Saint-Germain þegar liðið vann átta marka sigur á Arnóri Atlasyni og félögum í Saint Raphaël í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-24. Íslensku landsliðsmennirnir létu allir til sín taka í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Refirnar hans Dags enduðu taphrinuna

Füchse Berlin, liðs Dags Sigurðssonar, komst aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann fimm marka heimasigur á Hannover-Burgdorf. Björgvin Páll varði vel en það dugði ekki Bergischer HC sem tapaði stórt.

Handbolti
Fréttamynd

Kristianstad tapaði óvænt á heimavelli - Guif vann

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir úrslitkvöldsins. Eskilstuna Guif vann sinn leik á sama tíma og Kristianstad tapaði á heimavelli þrátt fyrir stórleik íslenska landsliðsmannsins Ólafs Guðmundssonar.

Handbolti