Handbolti Átta íslensk mörk í sigri Íslendingalið Westwien vann fimm marka sigur á Retcoff Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 16.3.2019 18:43 Ómar Ingi með stórleik er Álaborg tryggði sig í bikarúrslit Íslendingalið Álaborgar spilar til úrslita í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tveggja marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í undanúrslitunum. Handbolti 16.3.2019 16:53 Úlnliðurinn á Uwe er engum líkur Þýski handboltamaðurinn Uwe Gensheimer hefur lengi verið í hópi með Guðjóni Val Sigurðssyni sem einn af bestu vinstri hornamönnum heims. Handbolti 15.3.2019 15:37 Helena skoraði í sigri Helena Rut Örvarsdóttir og stöllur í franska liðinu Dijon unnu tveggja marka sigur á St Amand í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.3.2019 21:21 Andrea féll með Kristianstad Andrea Jacobsen og stöllur í liði Kristianstad féllu úr sænsku úrvalsdeildinni í kvöld með tapi fyrir Sävehof. Handbolti 15.3.2019 20:19 Alfreð eltir Flensburg og tíu íslensk mörk í sigri Ljónanna Íslendingaliðin voru í eldlínunni í kvöld. Handbolti 14.3.2019 19:40 Gunnar Steinn markahæstur í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg Ribe-Esbjerg vann mikilvægan sigur í danska handboltanum í dag er liðið vann sex marka sigur, 33-27, á botnliði Ringsted á útivelli. Handbolti 11.3.2019 20:48 Kristianstad vann toppslaginn | Aron Rafn frábær Íslendingarnir í liði Kristianstad skoruðu samtals átta mörk í toppslagnum gegn Skövde. Handbolti 10.3.2019 16:21 Andrea komin í undanúrslit Þrátt fyrir fjögurra marka tap í dag er Kristianstad komið í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Handbolti 10.3.2019 16:01 Álaborg á toppinn og stórleikur Ólafs dugði ekki til Það voru margir íslenskir handboltamenn í baráttunni víðs vegar um Evrópu í kvöld. Handbolti 8.3.2019 20:17 Stórsigur hjá Björgvin og félögum Danmerkurmeistarar Skjern unnu stórsigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.3.2019 19:08 Markvörður tryggði sigurinn með tveimur mörkum á 22 sekúndum | Myndband Hreint lygilegar lokasekúndur í ungversku deildinni í handbolta. Handbolti 6.3.2019 08:42 Óðinn skoraði þrjú mörk í sigri GOG vann fjögurra marka útisigur á Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.3.2019 19:06 Patrekur hættur með Austurríki Handknattleikssamband Austurríkis tilkynnti frekar óvænt í dag að Patrekur Jóhannesson væri hættur sem landsliðsþjálfari þjóðarinnar. Handbolti 6.3.2019 16:44 Öruggt hjá Íslendingunum í Kristianstad Topplið Kristianstad valtaði yfir Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 5.3.2019 19:39 Sigvaldi einn af bestu nýliðum Meistaradeildarinnar Hornamaðurinn öflugi sló í gegn í sterkustu deild í heimi. Handbolti 4.3.2019 13:17 Fimm íslensk mörk í sigri Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann Nordsjælland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 4.3.2019 20:10 Óðinn markahæstur í tvígang og átti tilþrif umferðarinnar Óðinn Þór Ríkharðsson spilaði vel á móti þýska stórliðinu Kiel í EHF-bikarnum. Handbolti 4.3.2019 08:39 Birna Berg og Karen koma aftur inn í A-landsliðið Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Enski boltinn 4.3.2019 16:43 Viggó maður leiksins í sigri á Bregenz Viggó Kristjánsson átti frábæran leik fyrir West Wien þegar liðið bar sigurorð af Bregenz í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2019 20:16 Bjarki Már og félagar enn með fullt hús stiga Bjarki Már Elísson skorað eitt mark fyrir Fuchse Berlin þegar liðið lagði spænska úrvalsdeildarliðið Logroño La Rioja í EHF bikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2019 20:09 Fimm íslensk mörk í sigri Elverum Elverum styrkti stöðu sína á toppi úrvalsdeildarinnar í norska handboltanum í dag. Handbolti 3.3.2019 19:13 Björgvin Páll varði eitt skot í sigri á Celje Lasko Íslenski landsliðsmarkvörðurinn fékk ekki margar mínútur þegar Skjern fékk Celje Lasko í heimsókn í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 3.3.2019 17:46 Arnór skoraði sex Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer töpuðu fyrir Magdeburg á heimavelli í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 3.3.2019 16:34 Óðinn markahæstur í tapi fyrir Kiel Kiel hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag í EHF bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 3.3.2019 15:40 Dramatískt jafntefli hjá Balingen Balingen-Westfallen tryggði sér jafntefli geng Ferndorf á lokasekúndum leiksins í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 2.3.2019 20:11 Aron hafði betur í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Barcelona endaði á toppi A-riðils Meistaradeildar Evrópu og tryggði sig þar með beint inn í 8-liða úrslit keppninnaar en lokaumferðin fór fram í dag. Handbolti 2.3.2019 18:25 Tap hjá Vigni og félögum Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk fyrir Hostebro í þriggja marka tapi fyrir Porto í EHF bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 2.3.2019 16:44 Kiel eltir Flensburg en Ljónin töpuðu stigum Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 28.2.2019 19:35 Stoppaði og talaði við dóttur íslenska landsliðsmannsins Sænska blaðið Expressen segir frá samskiptum fjölskyldu íslenska landsliðsmannsins Ólafa Guðmundssonar og nýja þjálfarans fyrir framan búningsklefa Kristianstad eftir leik liðsins í gærkvöldi. Handbolti 28.2.2019 14:38 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 295 ›
Átta íslensk mörk í sigri Íslendingalið Westwien vann fimm marka sigur á Retcoff Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 16.3.2019 18:43
Ómar Ingi með stórleik er Álaborg tryggði sig í bikarúrslit Íslendingalið Álaborgar spilar til úrslita í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tveggja marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í undanúrslitunum. Handbolti 16.3.2019 16:53
Úlnliðurinn á Uwe er engum líkur Þýski handboltamaðurinn Uwe Gensheimer hefur lengi verið í hópi með Guðjóni Val Sigurðssyni sem einn af bestu vinstri hornamönnum heims. Handbolti 15.3.2019 15:37
Helena skoraði í sigri Helena Rut Örvarsdóttir og stöllur í franska liðinu Dijon unnu tveggja marka sigur á St Amand í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.3.2019 21:21
Andrea féll með Kristianstad Andrea Jacobsen og stöllur í liði Kristianstad féllu úr sænsku úrvalsdeildinni í kvöld með tapi fyrir Sävehof. Handbolti 15.3.2019 20:19
Alfreð eltir Flensburg og tíu íslensk mörk í sigri Ljónanna Íslendingaliðin voru í eldlínunni í kvöld. Handbolti 14.3.2019 19:40
Gunnar Steinn markahæstur í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg Ribe-Esbjerg vann mikilvægan sigur í danska handboltanum í dag er liðið vann sex marka sigur, 33-27, á botnliði Ringsted á útivelli. Handbolti 11.3.2019 20:48
Kristianstad vann toppslaginn | Aron Rafn frábær Íslendingarnir í liði Kristianstad skoruðu samtals átta mörk í toppslagnum gegn Skövde. Handbolti 10.3.2019 16:21
Andrea komin í undanúrslit Þrátt fyrir fjögurra marka tap í dag er Kristianstad komið í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Handbolti 10.3.2019 16:01
Álaborg á toppinn og stórleikur Ólafs dugði ekki til Það voru margir íslenskir handboltamenn í baráttunni víðs vegar um Evrópu í kvöld. Handbolti 8.3.2019 20:17
Stórsigur hjá Björgvin og félögum Danmerkurmeistarar Skjern unnu stórsigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.3.2019 19:08
Markvörður tryggði sigurinn með tveimur mörkum á 22 sekúndum | Myndband Hreint lygilegar lokasekúndur í ungversku deildinni í handbolta. Handbolti 6.3.2019 08:42
Óðinn skoraði þrjú mörk í sigri GOG vann fjögurra marka útisigur á Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.3.2019 19:06
Patrekur hættur með Austurríki Handknattleikssamband Austurríkis tilkynnti frekar óvænt í dag að Patrekur Jóhannesson væri hættur sem landsliðsþjálfari þjóðarinnar. Handbolti 6.3.2019 16:44
Öruggt hjá Íslendingunum í Kristianstad Topplið Kristianstad valtaði yfir Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 5.3.2019 19:39
Sigvaldi einn af bestu nýliðum Meistaradeildarinnar Hornamaðurinn öflugi sló í gegn í sterkustu deild í heimi. Handbolti 4.3.2019 13:17
Fimm íslensk mörk í sigri Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann Nordsjælland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 4.3.2019 20:10
Óðinn markahæstur í tvígang og átti tilþrif umferðarinnar Óðinn Þór Ríkharðsson spilaði vel á móti þýska stórliðinu Kiel í EHF-bikarnum. Handbolti 4.3.2019 08:39
Birna Berg og Karen koma aftur inn í A-landsliðið Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Enski boltinn 4.3.2019 16:43
Viggó maður leiksins í sigri á Bregenz Viggó Kristjánsson átti frábæran leik fyrir West Wien þegar liðið bar sigurorð af Bregenz í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2019 20:16
Bjarki Már og félagar enn með fullt hús stiga Bjarki Már Elísson skorað eitt mark fyrir Fuchse Berlin þegar liðið lagði spænska úrvalsdeildarliðið Logroño La Rioja í EHF bikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2019 20:09
Fimm íslensk mörk í sigri Elverum Elverum styrkti stöðu sína á toppi úrvalsdeildarinnar í norska handboltanum í dag. Handbolti 3.3.2019 19:13
Björgvin Páll varði eitt skot í sigri á Celje Lasko Íslenski landsliðsmarkvörðurinn fékk ekki margar mínútur þegar Skjern fékk Celje Lasko í heimsókn í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 3.3.2019 17:46
Arnór skoraði sex Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer töpuðu fyrir Magdeburg á heimavelli í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 3.3.2019 16:34
Óðinn markahæstur í tapi fyrir Kiel Kiel hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag í EHF bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 3.3.2019 15:40
Dramatískt jafntefli hjá Balingen Balingen-Westfallen tryggði sér jafntefli geng Ferndorf á lokasekúndum leiksins í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 2.3.2019 20:11
Aron hafði betur í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Barcelona endaði á toppi A-riðils Meistaradeildar Evrópu og tryggði sig þar með beint inn í 8-liða úrslit keppninnaar en lokaumferðin fór fram í dag. Handbolti 2.3.2019 18:25
Tap hjá Vigni og félögum Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk fyrir Hostebro í þriggja marka tapi fyrir Porto í EHF bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 2.3.2019 16:44
Kiel eltir Flensburg en Ljónin töpuðu stigum Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 28.2.2019 19:35
Stoppaði og talaði við dóttur íslenska landsliðsmannsins Sænska blaðið Expressen segir frá samskiptum fjölskyldu íslenska landsliðsmannsins Ólafa Guðmundssonar og nýja þjálfarans fyrir framan búningsklefa Kristianstad eftir leik liðsins í gærkvöldi. Handbolti 28.2.2019 14:38