Heilsa

Fréttamynd

Svona þjálfar þú grindarbotninn

Grindarbotninn styður við líffæri í grindarholi og passar að hægt sé að halda í sér þvagi og hægðum. Það er því mjög mikilvægt að styrkja hann reglulega með réttu æfingunum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tvö bráðholl og girnileg salöt

Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Pakkað fyrir krakkann

Það er óþolandi þegar barnaföt fara útum allt í töskunni en hér er skothelt ráð til að halda smart flíkum saman

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hreyfing í fæðingarorlofinu

Flestar konur sem eignast börn eiga erfitt með að koma sér aftur af stað eftir fæðingu. Fæðingarorlofið getur þó nýst til góðs enda margt gott í boði fyrir nýbakaðar mæður og upplagt að hitta aðrar konur í svipaðri stöðu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fullur bolli af hamingju

Lykillinn að lífshamingjunni er meðal annars að njóta stundarinnar sem er hér og nú og horfast í augu við verkefnin, sinna fjölskyldunni, vinunum og vinnunni og horfa björtum augum fram á veg.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Matarklám

Matarklám hefur rokið upp í vinsældum með tilkomu snjallsíma, instagrams og tilhneigingu fólks til að mynda matinn sinn og deila á samfélagsmiðlum

Heilsuvísir
Fréttamynd

Depurð er eðlileg tilfinning

Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni ræðir við okkur á Heilsuvísi um muninn á þunglyndi og depurð og gefur okkur ráð um hvernig sé best að vinna með þessar tilfinningar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Vanlíðan

Steinunn sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni lýsir kvíðatengdum vanlíðan og hvernig hann birtist sálfræðingum

Heilsuvísir
Fréttamynd

Mamman drap rómantíkina

Síðan móðurhlutverkið bankaði uppá þá hefur rómantíkerin verið læstur niður í geymslu, hvað skal þá til bragðs taka?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Heilsuræktin stunduð úti í sumar!

Nú þegar veðrið er okkur loksins hliðhollt þá er um að gera að brjóta upp rútínuna og fara út og hreyfa sig. Það eru ótal leiðir til að nýta nærumhverfið og getur það skilað sér í bættu formi og sálin kætist einnig við sólarljósið og hreina loftið.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Förðunarstjarna á leið til landsins

Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, annar eigandi Reykjavík Makeup School, er þekkt fyrir fallega förðun og nýlega sótti hún námskeið hjá frægum föðrunarfræðingi í glamúrförðun, Karen Sarahi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Einkaþjálfun undir berum himni

Nú er sumarið loksins gengið í garð og vel til þess fallið að stunda útivist af kappi. Þau Nanna Árnadóttir og Ásmundur Kr. Símonarson einkaþjálfarar ætla sér að nýta umhverfið og fara af stað með hópþjálfun sem einungis er stunduð utandyra.

Heilsuvísir