Heilsa

Fréttamynd

Húðrútína Önnu Guð­nýjar

Anna Guðný Ingvarsdóttir er 25 ára flugfreyja hjá Icelandair og áhrifavaldur. Hún segist hafa mikinn áhuga á förðun og húðumhirðu og reynir að hafa daglega húðrútínu einfalda. Fyrir aukinn ljóma á köldum dögum gætir hún að því að velja vörur með meiri raka.

Heilsa

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Eins og að setja bensín á díselbíl

Kristján Þór Gunnarsson, læknir og gestur í fyrsta þætti Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms, leggur áherslu á mikilvægi þess að finna nýjar leiðir til að takast á við faraldur krónískra langvinnra veikinda, sem hann kallar samfélagssjúkdóma.

Heilsa
Fréttamynd

„Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“

Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga nagli, líkir líkamanum við vegasalt sem þarfnast rólegra stunda og slökunar. Hún hvetur fólk til að staldra við og hægja á sér í stað þess að keyra sig út. 

Heilsa
Fréttamynd

Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45

Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar.

Heilsa
Fréttamynd

Hreyfum okkur saman: Jóga og styrkur

Í áttunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks jógaæfingu. Þetta er öflugt jógaflæði í bland við góðar styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd.

Heilsa
Fréttamynd

Hreyfum okkur saman: Skemmtileg styrktaræfing

Í fyrsta þættinum af nýrri þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks fjölbreytar styrktaræfingar. Í æfingunni notar Anna diska sem renna en einnig er hægt að nota lítil handklæði eða tuskur.

Heilsa
Fréttamynd

„Á okkar ábyrgð að það fari ekki með verri geðheilsu heim“

„Umræðan um geðheilsu hefur breyst mikið á undanförnum árum. Ungt fólk hefur verið leiðandi í að opna umræðuna um geðheilbrigðismál og við sem eldri erum þurfum að taka þau til fyrirmyndar,“ segir Elín Helga Sveinbjörnsdóttir framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Hvíta húsið. Fyrirtækið var að gefa út sérstaka geðheilsustefnu.

Heilsa
Fréttamynd

Tungan getur gefið ýmsar vísbendingar um heilsuna

„Útlit tungunnar getur gefið margt til kynna um heilsuástand okkar og ganga sumir það langt og segja að tungan sé nákvæmur spegill að heilsu hvers og eins,“ segir Ásgerður Guðmunds sjúkraþjálfari hjá Vinnuheilsu.

Heilsa
Fréttamynd

Fimm góð haustráð

Haustið er aldeilis að leika við okkur með dásamlegu veðri dag eftir dag sem léttir lundina og hvetur okkur til meiri útiveru.

Heilsa