Tvö bráðholl og girnileg salöt Rikka skrifar 29. maí 2015 16:15 visir/skjaskot Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt.Kínóa Salat 2 dl svört kinóa grjón 8 dl vatn 1 tsk sjávarsalt 1 msk ólífuolía 1/2 krukka mjolkursýrt grænmeti 1 tsk kúmenduft smá Cayenne pipar nýmalaður pipar Ristið kínóa grjónin í potti. Hrærið stöðugt í þeim þar til þau byrja að poppa. Hella vatninu við og hrærið og látið sjóða i 20 mín. Bætið olíunni við í heitu grjónin ásamt kúmenduftinu og hrærið vel. Kælið. Bætið grænmetinu við, blandið og kryddið.Bygg salat 2 dl perlubygg 8 dl vatn sjávarsalt 1/2 krukka eða meira svartar ólífur 1 krukka sólþurrkaðir tómatar í olíu pínu Cayenne pipar 2 hnífsoddar vanilluduft 2 msk sítrónusafi Malaður pipar Sjóðið byggið í vatninu í 20 mín. Það á að vera laust í sér en ekki mauksoðið, kælið stutta stund. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og njótið. Heilsa Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Á lista með Cameron Diaz Þorbjörg Hafsteinsdóttir er heilsusérfræðingur á heimsmælikvarða 10. apríl 2015 10:15 Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15 Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Ljómandi lífsorka - sykurlausar lakkrískúlur Í þættinum í dag fjallar Þorbjörg um sykurlausan lífstíl og gefur okkur gómsæta uppskrift af sykurlausum lakkrískúlum sem svíkja engan. 24. apríl 2015 11:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt.Kínóa Salat 2 dl svört kinóa grjón 8 dl vatn 1 tsk sjávarsalt 1 msk ólífuolía 1/2 krukka mjolkursýrt grænmeti 1 tsk kúmenduft smá Cayenne pipar nýmalaður pipar Ristið kínóa grjónin í potti. Hrærið stöðugt í þeim þar til þau byrja að poppa. Hella vatninu við og hrærið og látið sjóða i 20 mín. Bætið olíunni við í heitu grjónin ásamt kúmenduftinu og hrærið vel. Kælið. Bætið grænmetinu við, blandið og kryddið.Bygg salat 2 dl perlubygg 8 dl vatn sjávarsalt 1/2 krukka eða meira svartar ólífur 1 krukka sólþurrkaðir tómatar í olíu pínu Cayenne pipar 2 hnífsoddar vanilluduft 2 msk sítrónusafi Malaður pipar Sjóðið byggið í vatninu í 20 mín. Það á að vera laust í sér en ekki mauksoðið, kælið stutta stund. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og njótið.
Heilsa Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Á lista með Cameron Diaz Þorbjörg Hafsteinsdóttir er heilsusérfræðingur á heimsmælikvarða 10. apríl 2015 10:15 Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15 Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Ljómandi lífsorka - sykurlausar lakkrískúlur Í þættinum í dag fjallar Þorbjörg um sykurlausan lífstíl og gefur okkur gómsæta uppskrift af sykurlausum lakkrískúlum sem svíkja engan. 24. apríl 2015 11:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Á lista með Cameron Diaz Þorbjörg Hafsteinsdóttir er heilsusérfræðingur á heimsmælikvarða 10. apríl 2015 10:15
Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00
Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15
Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45
Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45
Ljómandi lífsorka - sykurlausar lakkrískúlur Í þættinum í dag fjallar Þorbjörg um sykurlausan lífstíl og gefur okkur gómsæta uppskrift af sykurlausum lakkrískúlum sem svíkja engan. 24. apríl 2015 11:00