Lögreglumál Leita ökumanns sem ók á gangandi vegfarenda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók bifreið á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi, rétt við bensínstöð N1, um eða eftir kl. 17 síðastliðinn miðvikudag. Innlent 1.9.2017 12:23 Þungt haldinn eftir að hafa fallið út úr leigubíl á ferð í Reykjanesbæ Samband hefur náðst við foreldra mannsins í Kína en hann liggur þungt haldinn og meðvitundarlaus á Landspítalanum. Innlent 1.9.2017 12:20 Börðu húsráðanda með hafnaboltakylfu Tveir karlar og kona voru handtekin í nótt, grunuð um alvarlega líkamsárás. Innlent 1.9.2017 06:00 Dópaður unglingur gaf ranga kennitölu undir stýri Töluverð ölvun og annarlegt ástand einkenndi nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 31.8.2017 05:58 Ógnuðu 14 ára drengjum með eggvopni Par í annarlegu ástandi heimtaði símana af þremur piltum sem leið áttu um Breiðholt í gærkvöldi. Innlent 30.8.2017 06:24 Rannsókn lögreglu á skammbyssumálinu í Hafnarfirði að ljúka Að minnsta kosti þrír menn hafa verið handteknir í tengslum við málið en enginn hefur sætt gæsluvarðhaldi vegna þess. Innlent 29.8.2017 11:11 Magnús í sex mánaða nálgunarbann Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákvarðað að Magnús Jónsson megi hvorki nálgast né hafa samband við fyrrverandi sambýliskonu sína, Hönnu Kristínu Skaftadóttur, í sex mánuði. Innlent 28.8.2017 15:14 Með svo þungt hlass á kerru að bíllinn lyftist að aftan Hafði timburbúntinu verið staflað á kerru sem var í eftirdragi pallbíls. Var ökumaðurinn á leið úr byggingarverslun á Selfossi. Var búntið svo afturþungt að þegar ýtt var á endann á því lyftist bifreiðin að aftan. Innlent 28.8.2017 15:05 Hótuðu að setja kynlífsmyndbönd á YouTube Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði liðsinnis Europol og bandarísku alríkislögreglunnar FBI á síðasta ári vegna nokkurra fjárkúgunarmála. Innlent 28.8.2017 15:01 Grunaður um líkamsárás og heimilisofbeldi Karlmaður var handtekinn í heimahúsi í Grafarholti um klukkan 21 í gærkvöldi. Innlent 28.8.2017 08:16 Stolið úr sjúkra- og lögreglubílum Fjöldi eftirlitsmyndavéla í miðborginni hefur rúmlega tvöfaldast frá því í janúar. Yfirlögregluþjónn segir vélarnar nýtast á hverjum degi. Einn tilgangur myndavélanna er að vakta lögreglubíla og neyðarbíla sem fá ekki að vera í friði þegar þeir eru í útköllum. Innlent 27.8.2017 20:22 Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. Innlent 25.8.2017 20:08 Minna um bílstuldi í ár Tilkynningum um þjófnað á ökutækjum og nytjastuldi til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað milli ára. Innlent 24.8.2017 22:41 Lét reiði sína í ljós með því að búa til stólafjall Aðalsteinn segir að maðurinn hafi ekki látið þar við sitja heldur hafi hann einnig náð að festa hjól við stólafjallið. Innlent 21.8.2017 13:40 Heimatilbúin sprengja og skotvopn fundust í Hafnarfirði í gær Skrifstofubygging var rýmd í Hafnarfirði í gær eftir að heimatilbúin sprengja og skotvopn fundust í íbúð leigjanda í húsinu. Innlent 17.8.2017 10:14 Maður hótaði að skjóta fólk í Hafnarfirði Sérsveit lögreglu var send, ásamt lögreglu og slökkviliði, að skrifstofuhúsnæði við Cuxhavengötu í Hafnarfirði á öðrum tímaum í dag. Innlent 16.8.2017 15:24 Björgunarsveitin enn að störfum Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Innlent 22.7.2017 11:50 Maður handtekinn grunaður um íkveikju Búið er að handtaka manninn sem grunaður er um að hafa kveikt í bíl í gær fyrir utan Vog í Grafarvogi að því er fram kemur í frétt RÚV. Innlent 22.7.2017 10:42 Akstur undir áhrifum án ökuréttinda og ótryggðir bílar Umferðar- og fíkniefnabrot voru áberandi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu seinnipart gærdags og í nótt. Innlent 18.7.2017 07:05 Mikil fjölgun innbrota í sumarbústaði Það sem af er ári hafa átta innbrot verið framin í bústaði á Vesturlandi, samkvæmt upplýsingum frá Lögreglustjóranum á Vesturlandi. Innlent 12.7.2017 20:34 Fótboltaforeldrar með börnin í skottinu í Vestmannaeyjum Slíkt athæfi er að sjálfsögðu algerlega óboðlegt og stórhættulegt og eflaust ekkert foreldri sem myndi samþykkja slíka meðferð á sínu barni. Innlent 5.7.2017 17:48 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. Innlent 22.6.2017 15:41 Minnst fjórir ökumenn án réttinda voru stöðvaðir í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann í Kópavogi sem grunaður er um heimilisofbeldi. Innlent 2.7.2017 08:22 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við tunguliprum sölumönnum Innlent 26.6.2017 17:45 Alvarlega slasaður eftir bílveltu við Bláfjallaafleggjara Alvarlegt bílslys varð vestan megin við Bláfjallaafleggjarann á Suðurlandsvegi í morgun og var maður fluttur alvarlega slasaður á slysadeild. Kallað var til sjúkrabíls og lögreglu klukkan 09.23. Maðurinn var einn í bílnum en bílinn fór nokkrar veltur að sögn Þórðar Bogasonar, varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 24.6.2017 10:56 Kærir tvo lögreglumenn vegna framgöngu þeirra við handtöku sína Karlmaður á fertugsaldri, sem var í fyrradag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir tilraun til líkamsárásar og brot gegn valdstjórninni, hefur kært tvo lögreglumenn vegna framgöngu þeirra við handtöku hans. Innlent 23.6.2017 11:42 Fannst vörurnar of dýrar svo hún stal þeim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um klukkan hálfsjö í gærkvöldi konu vegna þjófnaðar í verslun í Smáralind. Innlent 23.6.2017 07:33 Dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn með hnífi Maðurinn elti lögreglumanninn inn í stofu á heimilinu með hnífinn á lofti, sveiflaði hnífnum í átt að honum og gerði tilraun til að stinga hann. Innlent 22.6.2017 23:15 Heimilisofbeldi í Vesturbænum Rétt rúmlega hálfeitt var tilkynnt um heimilisofbeldi og líkamsárás í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 22.6.2017 07:38 Engin lögga vilji vera sú fyrsta til að grípa til byssunnar Lögreglumenn sem grípa til skotvopns mega búast við því að aðgerðin verði rannsökuð ofan í kjölinn. Komi til álita hvort viðkomandi lögreglumaður hafi gengið of langt munu dómstólar skera úr um lögmætið. Innlent 19.6.2017 22:30 « ‹ 270 271 272 273 274 275 276 … 276 ›
Leita ökumanns sem ók á gangandi vegfarenda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók bifreið á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi, rétt við bensínstöð N1, um eða eftir kl. 17 síðastliðinn miðvikudag. Innlent 1.9.2017 12:23
Þungt haldinn eftir að hafa fallið út úr leigubíl á ferð í Reykjanesbæ Samband hefur náðst við foreldra mannsins í Kína en hann liggur þungt haldinn og meðvitundarlaus á Landspítalanum. Innlent 1.9.2017 12:20
Börðu húsráðanda með hafnaboltakylfu Tveir karlar og kona voru handtekin í nótt, grunuð um alvarlega líkamsárás. Innlent 1.9.2017 06:00
Dópaður unglingur gaf ranga kennitölu undir stýri Töluverð ölvun og annarlegt ástand einkenndi nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 31.8.2017 05:58
Ógnuðu 14 ára drengjum með eggvopni Par í annarlegu ástandi heimtaði símana af þremur piltum sem leið áttu um Breiðholt í gærkvöldi. Innlent 30.8.2017 06:24
Rannsókn lögreglu á skammbyssumálinu í Hafnarfirði að ljúka Að minnsta kosti þrír menn hafa verið handteknir í tengslum við málið en enginn hefur sætt gæsluvarðhaldi vegna þess. Innlent 29.8.2017 11:11
Magnús í sex mánaða nálgunarbann Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákvarðað að Magnús Jónsson megi hvorki nálgast né hafa samband við fyrrverandi sambýliskonu sína, Hönnu Kristínu Skaftadóttur, í sex mánuði. Innlent 28.8.2017 15:14
Með svo þungt hlass á kerru að bíllinn lyftist að aftan Hafði timburbúntinu verið staflað á kerru sem var í eftirdragi pallbíls. Var ökumaðurinn á leið úr byggingarverslun á Selfossi. Var búntið svo afturþungt að þegar ýtt var á endann á því lyftist bifreiðin að aftan. Innlent 28.8.2017 15:05
Hótuðu að setja kynlífsmyndbönd á YouTube Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði liðsinnis Europol og bandarísku alríkislögreglunnar FBI á síðasta ári vegna nokkurra fjárkúgunarmála. Innlent 28.8.2017 15:01
Grunaður um líkamsárás og heimilisofbeldi Karlmaður var handtekinn í heimahúsi í Grafarholti um klukkan 21 í gærkvöldi. Innlent 28.8.2017 08:16
Stolið úr sjúkra- og lögreglubílum Fjöldi eftirlitsmyndavéla í miðborginni hefur rúmlega tvöfaldast frá því í janúar. Yfirlögregluþjónn segir vélarnar nýtast á hverjum degi. Einn tilgangur myndavélanna er að vakta lögreglubíla og neyðarbíla sem fá ekki að vera í friði þegar þeir eru í útköllum. Innlent 27.8.2017 20:22
Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. Innlent 25.8.2017 20:08
Minna um bílstuldi í ár Tilkynningum um þjófnað á ökutækjum og nytjastuldi til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað milli ára. Innlent 24.8.2017 22:41
Lét reiði sína í ljós með því að búa til stólafjall Aðalsteinn segir að maðurinn hafi ekki látið þar við sitja heldur hafi hann einnig náð að festa hjól við stólafjallið. Innlent 21.8.2017 13:40
Heimatilbúin sprengja og skotvopn fundust í Hafnarfirði í gær Skrifstofubygging var rýmd í Hafnarfirði í gær eftir að heimatilbúin sprengja og skotvopn fundust í íbúð leigjanda í húsinu. Innlent 17.8.2017 10:14
Maður hótaði að skjóta fólk í Hafnarfirði Sérsveit lögreglu var send, ásamt lögreglu og slökkviliði, að skrifstofuhúsnæði við Cuxhavengötu í Hafnarfirði á öðrum tímaum í dag. Innlent 16.8.2017 15:24
Björgunarsveitin enn að störfum Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Innlent 22.7.2017 11:50
Maður handtekinn grunaður um íkveikju Búið er að handtaka manninn sem grunaður er um að hafa kveikt í bíl í gær fyrir utan Vog í Grafarvogi að því er fram kemur í frétt RÚV. Innlent 22.7.2017 10:42
Akstur undir áhrifum án ökuréttinda og ótryggðir bílar Umferðar- og fíkniefnabrot voru áberandi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu seinnipart gærdags og í nótt. Innlent 18.7.2017 07:05
Mikil fjölgun innbrota í sumarbústaði Það sem af er ári hafa átta innbrot verið framin í bústaði á Vesturlandi, samkvæmt upplýsingum frá Lögreglustjóranum á Vesturlandi. Innlent 12.7.2017 20:34
Fótboltaforeldrar með börnin í skottinu í Vestmannaeyjum Slíkt athæfi er að sjálfsögðu algerlega óboðlegt og stórhættulegt og eflaust ekkert foreldri sem myndi samþykkja slíka meðferð á sínu barni. Innlent 5.7.2017 17:48
Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. Innlent 22.6.2017 15:41
Minnst fjórir ökumenn án réttinda voru stöðvaðir í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann í Kópavogi sem grunaður er um heimilisofbeldi. Innlent 2.7.2017 08:22
Alvarlega slasaður eftir bílveltu við Bláfjallaafleggjara Alvarlegt bílslys varð vestan megin við Bláfjallaafleggjarann á Suðurlandsvegi í morgun og var maður fluttur alvarlega slasaður á slysadeild. Kallað var til sjúkrabíls og lögreglu klukkan 09.23. Maðurinn var einn í bílnum en bílinn fór nokkrar veltur að sögn Þórðar Bogasonar, varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 24.6.2017 10:56
Kærir tvo lögreglumenn vegna framgöngu þeirra við handtöku sína Karlmaður á fertugsaldri, sem var í fyrradag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir tilraun til líkamsárásar og brot gegn valdstjórninni, hefur kært tvo lögreglumenn vegna framgöngu þeirra við handtöku hans. Innlent 23.6.2017 11:42
Fannst vörurnar of dýrar svo hún stal þeim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um klukkan hálfsjö í gærkvöldi konu vegna þjófnaðar í verslun í Smáralind. Innlent 23.6.2017 07:33
Dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn með hnífi Maðurinn elti lögreglumanninn inn í stofu á heimilinu með hnífinn á lofti, sveiflaði hnífnum í átt að honum og gerði tilraun til að stinga hann. Innlent 22.6.2017 23:15
Heimilisofbeldi í Vesturbænum Rétt rúmlega hálfeitt var tilkynnt um heimilisofbeldi og líkamsárás í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 22.6.2017 07:38
Engin lögga vilji vera sú fyrsta til að grípa til byssunnar Lögreglumenn sem grípa til skotvopns mega búast við því að aðgerðin verði rannsökuð ofan í kjölinn. Komi til álita hvort viðkomandi lögreglumaður hafi gengið of langt munu dómstólar skera úr um lögmætið. Innlent 19.6.2017 22:30