Gagnrýni

Fréttamynd

Dönsuðu við framandi tóna

Souleyman er goðsögn í heimalandi sínu en undanfarin ár hefur hann verið duglegur við að spila utan heimalands síns við góðar undirtektir.

Gagnrýni
Fréttamynd

Enginn Pollock, en bara góður fyrir því

Niðurstaða: Þægileg og átakalítil leikhússtund með tveimur úrvalsleikurum. Heiðarleg gamaldags sagnalist, laus við listræna sýndarmennsku og pólitískt harðlífi – og fær plús fyrir það.

Gagnrýni
Fréttamynd

Allt að því fullkomið

Ástralska hljómsveitin Jagwar Ma er án efa ein sú áhugaverðasta sem hefur komið fram á árinu og er plata hennar, Howlin, til marks um það.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ástarþrá að hausti til

Autumn Skies er þriðja plata Snorra Helgasonar og jafnframt sú fyrsta sem hann gerir með hljómsveitinni Snorri Helgason.

Gagnrýni
Fréttamynd

Of mikið tangódjamm

Það voru margir búnir að bíða lengi eftir að sjá bandarísku hljómsveitina Yo La Tengo en hún hefur verið starfandi frá árinu 1984.

Gagnrýni
Fréttamynd

Töff heild og tælandi söngur

Þessarar þriðju plötu indírokksveitarinnar Mammút hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu enda eru fimm ár liðin síðan Karkari kom út við góðar undirtektir.

Gagnrýni
Fréttamynd

Varla fyrir pempíur

Þó að ætlun höfundar sé eflaust að sýna hvernig klámvæðingin getur eitrað hugmyndir og samlíf ungs fólks, er veruleikamynd verksins of einföld og grunn til að snerta við áhorfandanum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Svarthvítur draumur

Meistaralega fléttuð saga með ógleymanlegum myndum, mögnuðum stíl og einstakri söguhetju. Lestrarupplifun ársins.

Gagnrýni
Fréttamynd

Harmleik breytt í prédikun

Það er afskaplega lítið eftir af meistaraverki Garcia Lorca þegar það kemur út úr pólitískri hakkavél Kristínar Jóhannesdóttur. Sorglegt, er eina orðið sem hægt er að hafa yfir þetta.

Gagnrýni
Fréttamynd

Magurt slátur

Tónleikarnir byrjuðu vel, en svo seig á ógæfuhliðina. Sumar hugmyndirnar voru góðar, en það var ekki nógu vel unnið úr þeim.

Gagnrýni
Fréttamynd

Bara einn söngvari sló í gegn

Einsöngurinn var ójafn, túlkunin oft þunglamaleg, styrkleikajafnvægi hljómsveitar og söngvara stundum slæmt. Þessi uppfærsla á Carmen verður seint talin með þeim bestu hjá Íslensku óperunni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Óvitar er EKKI skrípó

Kraftmikil og litskrúðug sýning sem líður mjög fyrir grunnfærna nálgun leikstjórans að verki Guðrúnar Helgadóttur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Drungi á astralplaninu

Doðalegur leikur um ástir og örlög í íslenskum sveitabæ á nítjándu öld sem nær aldrei að hrífa eða vekja áhuga.

Gagnrýni
Fréttamynd

Á för í fortíðinni

Sentimental, Again er ekki tímamótaverk en aðgengilegt og skemmtilegt þriggja stjörnu dansverk. Tímar er frumlegt og vel gert fjögurra stjörnu verk sem sýnir vel hvað máttur kóreógrafíunnar er mikill.

Gagnrýni