Ferðamennska á Íslandi

Fréttamynd

Ætluðu að skoða flugvélarflakið

Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi.

Innlent
Fréttamynd

Arkitektúr og túrismi – fyrsti hluti

Ekki hefur farið fram hjá neinum að fjöldi ferðamanna á Íslandi hefur stóraukist síðustu árin. Þetta hefur bæði aflað ríkissjóði kærkomins gjaldeyris og skapað atvinnutækifæri sem rík þörf var á eftir hrun. En hverjar eru hugmyndirnar og hugsjónirnar á bak við þróun ferðamannastaða?

Skoðun
Fréttamynd

Kirkjan er gott fordæmi

Áætlað er að tekjur Hallgrímskirkju verði um 200 milljónir í ár og er fjárfreku viðhaldi sinnt meðal annars með tekjunum sem koma við hliðið.

Innlent
Fréttamynd

Borgnesingar skoða ylströnd í Englendingavík

Eigandi veitingahússins Englendingavíkur í Borgarnesi vill samstarf við bæjaryfirvöld og hugsanlega Orkuveituna um að útbúa og reka ylströnd í Englendingavík. Einar Valdimarsson segir ferðamenn þurfa að hafa nóg fyrir stafni.

Innlent
Fréttamynd

Lúxussnekkjur ríka fólksins til landsins

Aukin ásókn mjög efnaðra ferðamanna til Íslands hefur fjölgað lúxussnekkjum og skipum til landsins. Framkvæmdastjóri fyrirtækis sem þjónustar snekkjurnar segir að mörg tækifæri felist í betri þjónustu fyrir þessa tegund ferðamanna.

Innlent
Fréttamynd

Áfengissala ekki aukist meira frá hruni  

Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki

Viðskipti innlent