Ferðamennska á Íslandi

Fréttamynd

Sælkerahöll í Holtagörðum á næsta ári

Margir áhugasamir hafa haft samband við Reiti fasteignafélag vegna þátttöku í uppbyggingu og rekstri á nýjum veitinga- og matarmarkaði í Holtagörðum. Þetta segir Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Friðjón segir að hægt verði að opna markaðinn í fyrsta lagi á næsta ári.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Erlendir ferðamenn skoða hrefnurnar og borða þær

Sú sérkennilega staða er uppi að það eru bæði hagsmunir ferðaþjónustunnar að halda hvalveiðum áfram og hætta þeim. Það eru aðallega erlendir ferðamenn sem skoða hvalina í hvalaskoðun og neyta þeirra á veitingastöðum.

Innlent
Fréttamynd

Metfjöldi bifreiða í einum mánuði um Víkurskarð

Metfjöldi bifreiða fór yfir Víkurskarð í júlímánuði þegar ríflega hundrað þúsund ferðir voru farnar um skarðið. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga, segir þessi tíðindi ánægjuleg og geta styrkt tekjugrundvöll ganganna.

Innlent
Fréttamynd

Ferðaþjónustan: Meira þarf til

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðmálastjóri varar við að álag á samfélagið komi niður á gestrisni vorri (Fbl. 26.07.). Hún bendir á að megingagnrýni á þróun ferðaþjónustunnar varði sein viðbrögð opinberra aðila og einkageirans við álaginu. Í framhaldi af þessum orðum er vert að minnast á hugtakið þolmörk.

Skoðun
Fréttamynd

Vona að ekki þurfi katastrófu til

Bandarískur maður, Fred Pinto, biðlar til íslenskra stjórnvalda að merkja betur leiðir og vegi þar sem ferðamenn fara um. Hann lenti í bílveltu á leið sinni að Reynisfjöru. Vegslóðanum þar sem slysið varð hefur nú verið lokað.

Innlent
Fréttamynd

Nýr veruleiki vegna ferðaþjónustunnar

Nú þegar ferðaþjónustan er tryggilega búin að festa sig í sessi sem ein allra mikilvægasta atvinnugrein þjóðarinnar sýnir það sig að ef vel á að vera þarf þessi atvinnugrein skýra, faglega og framsýna umgjörð ekki síður en aðrar.

Skoðun
Fréttamynd

Ruslið eykst í takt við aukna heimagistingu

Tíu prósenta aukning er á blönduðum úrgangi í Reykjavík og tuttugu á framkvæmdaúrgangi frá því í fyrra. Fleiri ferðamenn í heimagistingu gæti verið skýring. Þó nokkrar kvartanir berast Sorphirðunni vegna yfirfullra ruslatunna.

Innlent
Fréttamynd

Ferðamenn með minna á milli handanna nú

Aukning taxfree-veltu er ekki í takt við fjölgun ferðamanna hér á landi. Sterkara gengi og hækkun fasts kostnaðar, eins og ferðakostnaðar innanlands og gistingar, kemur niður á verslun. Einsleitni markaðarins er farin að segja til sín.

Viðskipti innlent