Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. maí 2016 13:45 Hegðun Hermanns Hreiðarssonar var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær en sem kunnugt er tók Hermann, sem er þjálfari Fylkis, stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna á föstudag. „Þetta eru ekki góðar myndir fyrir Hermann. Þetta eru óásættanleg hegðun að mínu viti,“ sagði Arnar í þættinum í gær. „Það er gott að vera með skap. Hemmi er góður karakter sem lífgar upp á deildina en við höfum séð þetta einu sinni of oft.“ Arnar vill að aganefnd KSÍ taki málið upp en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti við Vísi í morgun að málið væri til skoðunar hjá henni. „Ef við myndum sjá þessar myndir í enska boltanum þá yrði tekið á þessu strax þar. Fyrir mér er þessi hegðun óásættanleg.“ Hermann sagði í viðtali í Akraborginni í gær að svona heilsuðust menn stundum í Eyjum en Ólafur benti á að nú væri hann þjálfari Fylkis í Árbænum. „Þar er ekki tekið svona á málum. En þetta er nú orðið að innanbúðarmáli hjá Fylki,“ sagði Ólafur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00 Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17. maí 2016 10:53 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Hegðun Hermanns Hreiðarssonar var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær en sem kunnugt er tók Hermann, sem er þjálfari Fylkis, stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna á föstudag. „Þetta eru ekki góðar myndir fyrir Hermann. Þetta eru óásættanleg hegðun að mínu viti,“ sagði Arnar í þættinum í gær. „Það er gott að vera með skap. Hemmi er góður karakter sem lífgar upp á deildina en við höfum séð þetta einu sinni of oft.“ Arnar vill að aganefnd KSÍ taki málið upp en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti við Vísi í morgun að málið væri til skoðunar hjá henni. „Ef við myndum sjá þessar myndir í enska boltanum þá yrði tekið á þessu strax þar. Fyrir mér er þessi hegðun óásættanleg.“ Hermann sagði í viðtali í Akraborginni í gær að svona heilsuðust menn stundum í Eyjum en Ólafur benti á að nú væri hann þjálfari Fylkis í Árbænum. „Þar er ekki tekið svona á málum. En þetta er nú orðið að innanbúðarmáli hjá Fylki,“ sagði Ólafur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00 Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17. maí 2016 10:53 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00
Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17. maí 2016 10:53
Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49
Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15
Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38