Það ætlaði ekki aðeins allt um koll að keyra á leikvanginum í Marseille þegar Gylfi skoraði heldur einnig á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem Íslendingar gjörsamlega misstu sig.
JAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAÁ!!!!!! #ISLHUN #EURO2016 #EMIsland
— Atli Jarl Martin (@AtliJarl) June 18, 2016
GYYYYYYYLFI SIGUUUURÐSSOOOOOON!!!! #emisland
— Kristófer Garðarsson (@kristoferdadii) June 18, 2016
Gylfi ég fokking dýrka þig #emisland
— Ellý Ármanns (@EllyArmanns) June 18, 2016
ÉG GLEYPTI Í MÉR TUNGUNA! #emísland
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016
Ég vissi í alvöru ekki að ég gæti fundið svona tilfinningar gagnvart fótbolta. #emísland
— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) June 18, 2016
Jááá, troddu þessu í joggingbuxurnar á þér. #emisland #ISLHUN
— Þorsteinn Eyþórsson (@Steini_Ey) June 18, 2016