„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2020 21:09 Fagnar sigrinum. vísir/getty Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. Það var ljóst frá upphafi að Wright var afar vel stemmdur. Honum hafði gengið afar illa gegn Van Gerwen en Wright vann fyrstu tvö settin í kvöld. WRIGHT LEADS BY TWO! Peter Wright doubles his lead, again pinning tops to take the set! He's average 105 here! pic.twitter.com/bOYkm90GxQ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Heimsmeistarinn var ekki af baki dottinn og vann næstu tvö sett og jafnaði metin í 2-2. Flestir héldu þá að hann myndi ganga á lagið og verja heimsmeistaratitilinn en svo varð svo sannarlega ekki. Wright vann næstu tvö sett og komst í 4-2 áður en Hollendingurinn klóraði í bakkann. Hann minnkaði muninn í 4-3 en Wright gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjá leiki. Lokatölur 7-3. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill Skotans en Van Gerwen hefur verið ráðandi í pílukastinu að undanförnu. Risa stór sigur fyrir Wright. PETER WRIGHT IS THE WORLD CHAMPION PETER WRIGHT WINS THE 2019/20 WILLIAM HILL WORLD DARTS CHAMPIONSHIP! Sheer emotion shown as he defeats Michael van Gerwen 7-3 in a fantastic final. pic.twitter.com/1NYsPju4cH— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Peter Wright fer ekki tómhentur heim því hann fær 82 milljónir króna fyrir sigurinn. Magnaður sigur hjá þessum 49 ára gamla Skota. Skotíþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sjá meira
Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. Það var ljóst frá upphafi að Wright var afar vel stemmdur. Honum hafði gengið afar illa gegn Van Gerwen en Wright vann fyrstu tvö settin í kvöld. WRIGHT LEADS BY TWO! Peter Wright doubles his lead, again pinning tops to take the set! He's average 105 here! pic.twitter.com/bOYkm90GxQ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Heimsmeistarinn var ekki af baki dottinn og vann næstu tvö sett og jafnaði metin í 2-2. Flestir héldu þá að hann myndi ganga á lagið og verja heimsmeistaratitilinn en svo varð svo sannarlega ekki. Wright vann næstu tvö sett og komst í 4-2 áður en Hollendingurinn klóraði í bakkann. Hann minnkaði muninn í 4-3 en Wright gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjá leiki. Lokatölur 7-3. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill Skotans en Van Gerwen hefur verið ráðandi í pílukastinu að undanförnu. Risa stór sigur fyrir Wright. PETER WRIGHT IS THE WORLD CHAMPION PETER WRIGHT WINS THE 2019/20 WILLIAM HILL WORLD DARTS CHAMPIONSHIP! Sheer emotion shown as he defeats Michael van Gerwen 7-3 in a fantastic final. pic.twitter.com/1NYsPju4cH— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Peter Wright fer ekki tómhentur heim því hann fær 82 milljónir króna fyrir sigurinn. Magnaður sigur hjá þessum 49 ára gamla Skota.
Skotíþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sjá meira