Veiði Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Laugardalsá er með um 140 laxa, Langadalsá með um 120 laxa og Hvannadalsá með um 80 laxa samkvæmt síðustu fréttum. Núna er heildarveiðin af svæði 1&2 í Stóru-Laxá um 140 laxar. Veiði 24.8.2012 12:00 Flundra í sókn á Ströndum Flatfiskurinn flundra virðist vera að ná sér á strik í ferskvatni við Húnaflóa. Að minnsta kosti hirtu bleikjuveiðimenn á Ströndum 53 slíkar úr netum sínum fyrr í þessum mánuði. Veiði 24.8.2012 08:00 Langá á Mýrum: Maðkahollið veiðir vel á fluguna! Fyrsta hollið í Langá með blandað agn var komið með um 130 laxa veiði síðdegis í gær. Það verður að teljast dágott miðað við aðstæður en hollið lýkur ekki veiðum fyrr en á hádegi í dag. Veiði 24.8.2012 01:00 Veiðitölur LV: Litlu árnar að gefa flotta veiði Miðá í Dölum hefur skilað betri veiði en allt sumarið í fyrra. Þar hafa veiðst 294 laxar eða 79 betur en í fyrra. Affallið í Landeyjum er á fínum gangi með um 60 laxa veiði viku eftir viku og stendur í 300 löxum. Þá hefur Búðardalsá gefið 241 lax á sínar tvær stangir. Þver á í Fljótshlíð er að gefa ágætlega þrátt fyrir misjafna ástundun. Dunká er líka að gefa vel, segja síðustu fréttir. Veiði 23.8.2012 11:31 Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Nils Folmer Jörgensen er einkar lunkinn veiðimaður og "stórlaxabani". Á vefsíðu Strengja er nú myndband af því þegar hann landaði nokkrum risum í Hrútafjarðará. Veiði 23.8.2012 02:09 Sportveiðiblaðið: Breytingar í Þverá - Kjarrá Nýir leigutakar taka við Þverá - Kjarrá vonast til þess að auknar sleppingar á veiddum á laxi auki heildarveiðina um 15 til 20 prósent. Þetta kemur fram í Sportveiðiblaðinu sem kom í verslanir fyrir nokkrum dögum. Veiði 23.8.2012 01:07 Haffjarðará: Flott veiði og mikið af fiski í ánni Veiði í Haffjarðará hefur gengið ótrúlega vel í sumar miðað við þá þurrkatíð og lægð sem almennt hefur verið í laxveiðinni. Einar Sigfússon, eigandi árinnar, segir í samtali við Veiðivísi að síðasti sólarhringur hafi gefið 12 laxa og áin sé að detta í 1.000 laxa í heildina. Veiði 22.8.2012 19:38 Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hafnar að stöðva framkvæmdir við laxastiga við svokallaðan Steinboga á Jökulsá á Dal. Veiði 22.8.2012 08:15 Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði 22.8.2012 01:02 Veiðibúðir á Grænlandi teknar í notkun Lax-á hefur tekið nýjar veiðibúðir í Grænlandi í notkun. Þar býðst bæði bæði að veiða bleikju og hreindýr. Veiði 21.8.2012 10:36 Breyttur veiðitími Veiði 20.8.2012 21:07 Tungufljótið að gefa vænan sjóbirting og lax ...við heyrðum af 8 og 12 punda birtingum úr Syðri Hólma. Svo virðist laxinn vera kominn líka, því þar var einn 96 sentímetra tekinn úr Klapparhyl á Nobbler. Það er nokkuð hæfilegt vatn í fljótinu núna segja veiðimenn og eru bjartsýnir á að þar verði líf næstu dagana... Veiði 20.8.2012 18:03 Grasið er grænna á Grænlandi Sex manna hópur Íslendinga lagði upp í veiðiferð til Grænlands þar sem hreindýratarfar voru skotnir og rennt fyrir sprækar sjóbleikjur. Þórður Örn Kristjánsson, sem ætti að vera einhverjum lesendum Veiðivísis að góðu kunnur, segir hér sögu ferðalanganna og birtir nokkrar myndir með. Veiði 19.8.2012 14:22 Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Er breytinga að vænta? "Við höfum sætt okkur við að í sumum ám er bannað að veiða á annað en flugu. Við tökum þátt í því að sleppa stórum löxum og jafnvel öllum löxum í sumum ám. Við sættum okkur við kvóta. Við höfum tekið þátt í því að kaupa upp netalagnir á stöku stað. Til þessa hafa netabændur fæstir hverjir tekið á sig eina einustu kvöð," segir Bjarni Júlíusson, formaður SVFR. Veiði 19.8.2012 13:41 Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Laxveiðin það sem af er sumri hefur verið léleg og ástæðurnar fyrir því vafalaust margar. Sigurður Guðjónsson, forstjóri Veiðimálastofnunar, varpar ljósi á ástandið í viðtali. Veiði 18.8.2012 13:00 Stórkostlegt veiðivatn fær nýtt líf Hinn 11. júní síðastliðinn var morgunfriðurinn við Penobscot-ána í Maine-ríki í Bandaríkjunum rofinn af nokkrum stórvirkum vinnuvélum. Vélarnar skriðu ein eftir annarri út í árfarveginn og klukkan átta stundvíslega var tönnum þeirra læst í voldugan steypumúr Great Works-stíflunnar og niðurrif hennar hafið. Þegar vatnið byrjaði að sytra í gegnum múrinn markaði það upphafið að viðamestu aðgerð í endurheimt vistkerfis í bandarískri sögu og niðurstaða áralangrar baráttu umhverfisverndarsinna og almennings. Veiði 18.8.2012 07:00 Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Til bókar hafa verið færðir um 340 laxar á aðalsvæðinu, og því ætti Hítará ásamt Grjótá og Tálma að vera í um 400 laxa veiði ef allt er talið. Verður það að teljast með ágætum því enn lifir góður mánuður af veiðitímanum og útlit fyrir ágætis útkomu í sumar. Veiði 17.8.2012 18:53 Dr. Jónas: Njótið dagsins þó laxinn sé tregur og fáliðaður Þetta var stórlax sem reyndist vera 85 cm og á lítilli einhendu stjórnar hann öllu til að byrja með. Þarna er stórgrýti og hraunnibbur um allan hyl og erfitt um vik. En einhvern veginn tókst mér að lempa hann upp í hyl og landa honum. Þá sá ég að hann hafði gleypt túpuna en tálknin voru óskemmd þannig að auðvelt var að sleppa honum. Veiði 17.8.2012 08:20 Veiðitölur LV: Aldrei minni veiði síðan talningar hófust Nú – um miðjan ágúst – er svo komið að heildar aflatölur úr lykilánum okkar 25 eru þær lægstu síðan við byrjuðum að skrá þessa vikuveiði. Sumaraflinn hingað til er aðeins 14.309 laxar, móti 15.871, sem var árið 2007 og er næstminnsta veiðin,“ segir Þorsteinn Þorsteinsson á Skálpastöðum í stuttu skeyti sem fylgir veiðitölum Landssambands veiðifélaga þessa vikuna. Veiði 16.8.2012 19:08 Vilja hlífa tveggja ára fiski en drepa urriðann Forsvarsmenn Stangaveiðifélagsins Flúða biðla til veiðimanna í Fnjóská að hlífa tveggja ára fiski og smáhrygnum en drepa urriða. Þetta kemur fram á vef félagsins. Veiði 16.8.2012 14:24 Fred, Harry og Tom tóku maríulaxana í Langá Þrír yngstu bræðurnir höfðu aldrei veitt lax áður, en reynt í a.m.k. tvö ár. Að lokinni fyrstu vaktinni í Langá, hafði Fred 10 ára sett í lax og landað, í Hólmatagli, veiðistað númer 80. Harry 16 ára setti í lax, en missti, setti í annan lax sem hann svo landaði, í Álfgerðarholtskvörn, veiðistað númer 25. Það var svo á næst síðustu vaktinni sem hann landaði öðrum laxi, eftir að hafa misst eina sjö yfir þessa daga. Veiði 15.8.2012 12:14 Yfir 500 bleikjur í Norðfjarðará Veiði 15.8.2012 06:00 Stóru árnar í Djúpinu með 100 laxa hver Veiði 14.8.2012 17:24 Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði er nú komin vel af stað í Mýrarkvísl. Síðasta holl í ánni var með 8 laxa og sáu veiðimennirnir í því holli víða lax í ánni og suma hverja mjög stóra. Veiði 14.8.2012 12:27 Ytri-Rangá komin í 2.200 laxa Veiði 13.8.2012 15:10 Farið að sjatna í Norðurá Rennsli í Norðurá er nú helmingi minna en það var á laugardaginn þegar flóðin voru í hámarki. Meira veiddist um helgina en alla síðustu viku. Veiði 13.8.2012 11:44 Laxá í Laxárdal: Stórurriðamok á þurrflugu! Á heimasíðu SVFR segir frá því að hver stórurriðinn á fætur öðrum hefur glatt veiðimenn í Laxá í Laxárdal undanfarna daga – og flestir taka þurrflugur! Mikill fjöldi urriða á bilinu 5-7 pund hafa látið glepjast af þurrflugum veiðimanna og segir að óvenju mikið sé um stórfisk þetta sumarið. Veiði 12.8.2012 20:55 "Birtir til" við Hrútafjarðará: Loksins vatn og veiði ...eftir hádegi kom í ljós að mikið af laxi var komið upp í efstu staði bæði í Hrútu sjálfri og í Síká og settu menn í nokkra laxa þar, en náðu bara einum á land." Veiði 12.8.2012 20:01 Hörgá: Ógleymanlegt augnablik Það má með sanni segja að Guðrún Kristófersdóttir hafi náð að fanga augnablikið þegar hún náði stórbrotinni ljósmynd af stökkvandi sjóbleikju á svæði 5a í Hörgá fyrir skemmstu. Veiðivísir fékk góðfúslegt leyfi til að birta myndina sem sýnir margt af því besta við að standa á bakka veiðivatns á Íslandi. Veiði 12.8.2012 18:47 Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Hópur netaveiðirétthafa í Ölfusá og Hvítá mælist til þess að netabændur á svæðinu taki net sín upp það sem eftir lifir sumars eða dragi úr sókn. Ástæðan er lítil veiði á stöng í hliðarám og fjölmargir óvissuþættir um ástand laxastofna Veiði 11.8.2012 11:51 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 133 ›
Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Laugardalsá er með um 140 laxa, Langadalsá með um 120 laxa og Hvannadalsá með um 80 laxa samkvæmt síðustu fréttum. Núna er heildarveiðin af svæði 1&2 í Stóru-Laxá um 140 laxar. Veiði 24.8.2012 12:00
Flundra í sókn á Ströndum Flatfiskurinn flundra virðist vera að ná sér á strik í ferskvatni við Húnaflóa. Að minnsta kosti hirtu bleikjuveiðimenn á Ströndum 53 slíkar úr netum sínum fyrr í þessum mánuði. Veiði 24.8.2012 08:00
Langá á Mýrum: Maðkahollið veiðir vel á fluguna! Fyrsta hollið í Langá með blandað agn var komið með um 130 laxa veiði síðdegis í gær. Það verður að teljast dágott miðað við aðstæður en hollið lýkur ekki veiðum fyrr en á hádegi í dag. Veiði 24.8.2012 01:00
Veiðitölur LV: Litlu árnar að gefa flotta veiði Miðá í Dölum hefur skilað betri veiði en allt sumarið í fyrra. Þar hafa veiðst 294 laxar eða 79 betur en í fyrra. Affallið í Landeyjum er á fínum gangi með um 60 laxa veiði viku eftir viku og stendur í 300 löxum. Þá hefur Búðardalsá gefið 241 lax á sínar tvær stangir. Þver á í Fljótshlíð er að gefa ágætlega þrátt fyrir misjafna ástundun. Dunká er líka að gefa vel, segja síðustu fréttir. Veiði 23.8.2012 11:31
Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Nils Folmer Jörgensen er einkar lunkinn veiðimaður og "stórlaxabani". Á vefsíðu Strengja er nú myndband af því þegar hann landaði nokkrum risum í Hrútafjarðará. Veiði 23.8.2012 02:09
Sportveiðiblaðið: Breytingar í Þverá - Kjarrá Nýir leigutakar taka við Þverá - Kjarrá vonast til þess að auknar sleppingar á veiddum á laxi auki heildarveiðina um 15 til 20 prósent. Þetta kemur fram í Sportveiðiblaðinu sem kom í verslanir fyrir nokkrum dögum. Veiði 23.8.2012 01:07
Haffjarðará: Flott veiði og mikið af fiski í ánni Veiði í Haffjarðará hefur gengið ótrúlega vel í sumar miðað við þá þurrkatíð og lægð sem almennt hefur verið í laxveiðinni. Einar Sigfússon, eigandi árinnar, segir í samtali við Veiðivísi að síðasti sólarhringur hafi gefið 12 laxa og áin sé að detta í 1.000 laxa í heildina. Veiði 22.8.2012 19:38
Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hafnar að stöðva framkvæmdir við laxastiga við svokallaðan Steinboga á Jökulsá á Dal. Veiði 22.8.2012 08:15
Veiðibúðir á Grænlandi teknar í notkun Lax-á hefur tekið nýjar veiðibúðir í Grænlandi í notkun. Þar býðst bæði bæði að veiða bleikju og hreindýr. Veiði 21.8.2012 10:36
Tungufljótið að gefa vænan sjóbirting og lax ...við heyrðum af 8 og 12 punda birtingum úr Syðri Hólma. Svo virðist laxinn vera kominn líka, því þar var einn 96 sentímetra tekinn úr Klapparhyl á Nobbler. Það er nokkuð hæfilegt vatn í fljótinu núna segja veiðimenn og eru bjartsýnir á að þar verði líf næstu dagana... Veiði 20.8.2012 18:03
Grasið er grænna á Grænlandi Sex manna hópur Íslendinga lagði upp í veiðiferð til Grænlands þar sem hreindýratarfar voru skotnir og rennt fyrir sprækar sjóbleikjur. Þórður Örn Kristjánsson, sem ætti að vera einhverjum lesendum Veiðivísis að góðu kunnur, segir hér sögu ferðalanganna og birtir nokkrar myndir með. Veiði 19.8.2012 14:22
Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Er breytinga að vænta? "Við höfum sætt okkur við að í sumum ám er bannað að veiða á annað en flugu. Við tökum þátt í því að sleppa stórum löxum og jafnvel öllum löxum í sumum ám. Við sættum okkur við kvóta. Við höfum tekið þátt í því að kaupa upp netalagnir á stöku stað. Til þessa hafa netabændur fæstir hverjir tekið á sig eina einustu kvöð," segir Bjarni Júlíusson, formaður SVFR. Veiði 19.8.2012 13:41
Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Laxveiðin það sem af er sumri hefur verið léleg og ástæðurnar fyrir því vafalaust margar. Sigurður Guðjónsson, forstjóri Veiðimálastofnunar, varpar ljósi á ástandið í viðtali. Veiði 18.8.2012 13:00
Stórkostlegt veiðivatn fær nýtt líf Hinn 11. júní síðastliðinn var morgunfriðurinn við Penobscot-ána í Maine-ríki í Bandaríkjunum rofinn af nokkrum stórvirkum vinnuvélum. Vélarnar skriðu ein eftir annarri út í árfarveginn og klukkan átta stundvíslega var tönnum þeirra læst í voldugan steypumúr Great Works-stíflunnar og niðurrif hennar hafið. Þegar vatnið byrjaði að sytra í gegnum múrinn markaði það upphafið að viðamestu aðgerð í endurheimt vistkerfis í bandarískri sögu og niðurstaða áralangrar baráttu umhverfisverndarsinna og almennings. Veiði 18.8.2012 07:00
Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Til bókar hafa verið færðir um 340 laxar á aðalsvæðinu, og því ætti Hítará ásamt Grjótá og Tálma að vera í um 400 laxa veiði ef allt er talið. Verður það að teljast með ágætum því enn lifir góður mánuður af veiðitímanum og útlit fyrir ágætis útkomu í sumar. Veiði 17.8.2012 18:53
Dr. Jónas: Njótið dagsins þó laxinn sé tregur og fáliðaður Þetta var stórlax sem reyndist vera 85 cm og á lítilli einhendu stjórnar hann öllu til að byrja með. Þarna er stórgrýti og hraunnibbur um allan hyl og erfitt um vik. En einhvern veginn tókst mér að lempa hann upp í hyl og landa honum. Þá sá ég að hann hafði gleypt túpuna en tálknin voru óskemmd þannig að auðvelt var að sleppa honum. Veiði 17.8.2012 08:20
Veiðitölur LV: Aldrei minni veiði síðan talningar hófust Nú – um miðjan ágúst – er svo komið að heildar aflatölur úr lykilánum okkar 25 eru þær lægstu síðan við byrjuðum að skrá þessa vikuveiði. Sumaraflinn hingað til er aðeins 14.309 laxar, móti 15.871, sem var árið 2007 og er næstminnsta veiðin,“ segir Þorsteinn Þorsteinsson á Skálpastöðum í stuttu skeyti sem fylgir veiðitölum Landssambands veiðifélaga þessa vikuna. Veiði 16.8.2012 19:08
Vilja hlífa tveggja ára fiski en drepa urriðann Forsvarsmenn Stangaveiðifélagsins Flúða biðla til veiðimanna í Fnjóská að hlífa tveggja ára fiski og smáhrygnum en drepa urriða. Þetta kemur fram á vef félagsins. Veiði 16.8.2012 14:24
Fred, Harry og Tom tóku maríulaxana í Langá Þrír yngstu bræðurnir höfðu aldrei veitt lax áður, en reynt í a.m.k. tvö ár. Að lokinni fyrstu vaktinni í Langá, hafði Fred 10 ára sett í lax og landað, í Hólmatagli, veiðistað númer 80. Harry 16 ára setti í lax, en missti, setti í annan lax sem hann svo landaði, í Álfgerðarholtskvörn, veiðistað númer 25. Það var svo á næst síðustu vaktinni sem hann landaði öðrum laxi, eftir að hafa misst eina sjö yfir þessa daga. Veiði 15.8.2012 12:14
Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði er nú komin vel af stað í Mýrarkvísl. Síðasta holl í ánni var með 8 laxa og sáu veiðimennirnir í því holli víða lax í ánni og suma hverja mjög stóra. Veiði 14.8.2012 12:27
Farið að sjatna í Norðurá Rennsli í Norðurá er nú helmingi minna en það var á laugardaginn þegar flóðin voru í hámarki. Meira veiddist um helgina en alla síðustu viku. Veiði 13.8.2012 11:44
Laxá í Laxárdal: Stórurriðamok á þurrflugu! Á heimasíðu SVFR segir frá því að hver stórurriðinn á fætur öðrum hefur glatt veiðimenn í Laxá í Laxárdal undanfarna daga – og flestir taka þurrflugur! Mikill fjöldi urriða á bilinu 5-7 pund hafa látið glepjast af þurrflugum veiðimanna og segir að óvenju mikið sé um stórfisk þetta sumarið. Veiði 12.8.2012 20:55
"Birtir til" við Hrútafjarðará: Loksins vatn og veiði ...eftir hádegi kom í ljós að mikið af laxi var komið upp í efstu staði bæði í Hrútu sjálfri og í Síká og settu menn í nokkra laxa þar, en náðu bara einum á land." Veiði 12.8.2012 20:01
Hörgá: Ógleymanlegt augnablik Það má með sanni segja að Guðrún Kristófersdóttir hafi náð að fanga augnablikið þegar hún náði stórbrotinni ljósmynd af stökkvandi sjóbleikju á svæði 5a í Hörgá fyrir skemmstu. Veiðivísir fékk góðfúslegt leyfi til að birta myndina sem sýnir margt af því besta við að standa á bakka veiðivatns á Íslandi. Veiði 12.8.2012 18:47
Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Hópur netaveiðirétthafa í Ölfusá og Hvítá mælist til þess að netabændur á svæðinu taki net sín upp það sem eftir lifir sumars eða dragi úr sókn. Ástæðan er lítil veiði á stöng í hliðarám og fjölmargir óvissuþættir um ástand laxastofna Veiði 11.8.2012 11:51
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti