Veiði Nýjar laxveiðitölur - Ytri-Rangá yfir 600 laxa Alls hafði 601 lax komið á land í Ytri Rangá og á vesturbakka Hólsár í gær. Fjórar ár í viðbót hafa rofið 500 laxa múrinn. Nánast hægt að líkja þurrkatíðinni við náttúruhamfarir. Veiði 19.7.2012 07:00 Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn "Ég og frændi minn vorum að lenda eftir frábæra veiðivatnaferð, við veiddum í 2 daga og lönduðum 30 fiskum en hirtum 24, stærsti var 9,7 pund og heildarþingd 47 kíló þannig að meðalviktin var um 2 kíló :) Fengum mest í Litlasjó og Grænavatni og allt á svartar straumflugur.“ Veiði 18.7.2012 14:30 Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Alls höfðu 504 laxar veiðst í Elliðaánum í gærkvöldi og endurspegla þær aflatölur frábæra veiði í ánum allt frá opnun ánna þann 20. júní. Veiði 18.7.2012 14:13 Borgarstarfsmenn mokveiddu í Elliðaánum Sannkallað mok mun hafa verið í Elliðaánum á föstudaginn þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar mættu þar á bakkana. Alls veiddust 27 laxar á stangirnar sex sem er aldeilis skínandi árangur. Veiði 18.7.2012 08:15 Uppgert veiðihús við Miðdalsá tilbúið Miðdalsá er tveggja stanga á með góðri sjóbleikjuveiði auk þess að laxveiðivon er í ánni en fimm þúsund laxaseiðum var sleppt vorið 2011 sem ættu að skila sér aftur núna í sumar. Veiði 17.7.2012 13:15 Býst við bullandi veiði eftir þurrkatímabil Veiði 17.7.2012 11:35 Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiðimaður fékk fjóra stórlaxa í Bíldsfellinu. Annar missti fótana og fór á flot en náði að koma sér í land enda í flotvesti. Veiði 16.7.2012 21:20 Náði 101 sentímetra hæng á fimmuna Þetta er annar laxinn úr Víðidalsá í sumar sem rífur 20 punda múrinn en það er óhætt að fullyrða að hængurinn hans Jóhanns vigtar ekki minna en 21 pund. Veiði 16.7.2012 11:24 Veiðistaðurinn – Kríueyja í Blöndu Veiði 16.7.2012 08:00 Fyrirtækjafluga sem lifði góðærið af Fyrir fáeinum árum létu mörg helstu stórfyrirtæki landsins hnýta fyrir sig laxaflugur í litum fyrirtækisins. Flestar þeirra reyndust dægurflugur og lifðu ekki af "góðærið". Fáeinar sönnuðu sig þó, lifa enn og gefa góða veiði. Veiði 15.7.2012 23:06 Frábær meðalveiði í Ellliðaánum í sumar Óhætt er að segja að veiðin í Elliðaánum standi undir ítrustu væntingum í sumar. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sagði frá því á miðvikudag að árnar bæru höfuð og herðar yfir aðrar laxveiðiár hvað snertir veiði á hvern stangardag. Veiði 15.7.2012 08:30 Hiti og vatnsleysi háir Borgarfjarðaránum Miklir þurrkar, hiti og sól er farin að setja mark sitt á laxveiðina í Borgarfirði ef marka má frétt á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er betri í Dölunum. Veiði 14.7.2012 14:00 Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Inga Rafni Sigurðssyni tókst að brjóta flugustöngina sína í viðureign við 15 gramma urriða. Hann bindur vonir við að verða kosinn veiðimaður ársins í Svarthöfðafélaginu. Veiði 14.7.2012 08:00 Ágætis gangur í Straumunum Straumarnir, ármót Norðurár og Hvítár í Borgarfirði, hafa gefið yfir 140 laxa í sumar að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem kveður mikinn lax á svæðinu. Veiði 13.7.2012 08:15 Stóra Laxá komin í gang Alls höfðu veiðst 43 laxar á svæðum I og II í Stóru-Laxá að því er segir á söluvefnum agn.is. Það teljist mjög gott á fyrstu níu dögum veiðitímans. Veiði 12.7.2012 16:15 Landaði 29 punda hrygnu í Laxá í Aðaldal „Viðureignin var tiltölulega stutt, ekki nema 25 eða 30 mínútur. Hann var þungur og allt það en engin læti í honum. Þetta var auðveldara en ég hélt í fyrstu þegar ég sá hversu stór fiskurinn var," segir Björn Magnússon sem veiddi 110 sentimetra lax, sem ætla má að sé 29 pund, við Spegilflúð í Laxá í Aðaldal í gær. „Þetta var mjög skemmtileg viðureign og það liggur við að adrenlínkikkið sé enn þá í manni." Veiði 12.7.2012 09:00 Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiðin á þremur efstu svæðum Blöndu hefur farið afar hægt af stað fyrstu þrjár vikur veiðitímabilsins. Veiði 12.7.2012 08:15 Laxinn dreifir sér vel í Korpu Yfir 50 laxar eru komnir á land í Korpu/Úlfarsá frá því veiðin hófst þar 21. júní. Þetta kemur fram á vef Hreggnasa. Veiði 11.7.2012 15:45 Ný Veiðislóð komin út Veiði 11.7.2012 08:00 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði 10.7.2012 16:18 Stangveiði skilar þremur milljörðum í Borgarbyggð Byggðaráð Borgarbyggðar hyggst láta kanna umfang og samfélagsleg áhrif stangveiða í sveitarfélaginu. Efnahagslegt virði laxveiðanna í Borgarbyggð; bein, óbein og afleidd áhrif, eru áætluð 3,2 milljarðar króna. Veiði 10.7.2012 08:00 Frábært í Elliðánum en veiðiþjófar stálust í Fossinn Veiðin í Elliðaánum hefur verið afbragðsgóð þar sem af er sumri. Á hádegi í fyrradag fór veiðin yfir 300 laxa að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 9.7.2012 18:30 Tafir á smíði veiðihúss við Miðá Tafir hafa orðið á smíði veiðihúss við Miðá í Steingrímsfirði sem Lax-á hóf að bjóða veiðileyfi í fyrir þetta sumar. Að því er segir á vef fyrirtækisins ætti húsið þó að verða tilbúið í viikunni. Veiði 9.7.2012 08:00 100 sentímetra lax í Breiðdalsá Stórlax veiddist í Breiðdalsá í fyrradag. Þetta var nýrunninn hængur sem mældist 100 sentímetrar og vó 11 kíló. Þessi lax ásamt öðrum jafn löngum, sem veiddist í Víðidalsá fyrir helgi, eru þeir stærstu sem komið hafa á land það sem af er sumri, samkvæmt heimildum Veiðivísis. Veiði 8.7.2012 08:00 Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði 8.7.2012 00:01 Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Við vorum fimm sem lögðum leið okkar í Hrútafjarðará á miðvikudaginn. Allir vorum við að koma þarna í fyrsta skiptið og þrátt fyrir ótrúlegt vatnsleysi urðum við ekki fyrir vonbrigðum. Veiði 7.7.2012 11:00 Heldur betri byrjun en í fyrra Veiði 7.7.2012 08:00 Risahængur í Laxá í Dölum Veiði 6.7.2012 14:54 Fullyrðingar Landsvirkjunar um Stóru-Laxá gagnrýndar Sérfræðingur Veiðimálastofnunar gagnrýnir fullyrðingar Landsvirkjunar um áhrif hugsanlegrar virkjunar í Stóru-Laxá á laxastofna. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Veiði 6.7.2012 10:15 Sautján punda urriði dreginn úr Þingvallavatni Sannkallaður boltaurriði veiddist í Þingvallavatni í dag. Skeyti um þetta barst frá veiðimanninum. Veiði 5.7.2012 18:20 « ‹ 102 103 104 105 106 107 108 109 110 … 133 ›
Nýjar laxveiðitölur - Ytri-Rangá yfir 600 laxa Alls hafði 601 lax komið á land í Ytri Rangá og á vesturbakka Hólsár í gær. Fjórar ár í viðbót hafa rofið 500 laxa múrinn. Nánast hægt að líkja þurrkatíðinni við náttúruhamfarir. Veiði 19.7.2012 07:00
Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn "Ég og frændi minn vorum að lenda eftir frábæra veiðivatnaferð, við veiddum í 2 daga og lönduðum 30 fiskum en hirtum 24, stærsti var 9,7 pund og heildarþingd 47 kíló þannig að meðalviktin var um 2 kíló :) Fengum mest í Litlasjó og Grænavatni og allt á svartar straumflugur.“ Veiði 18.7.2012 14:30
Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Alls höfðu 504 laxar veiðst í Elliðaánum í gærkvöldi og endurspegla þær aflatölur frábæra veiði í ánum allt frá opnun ánna þann 20. júní. Veiði 18.7.2012 14:13
Borgarstarfsmenn mokveiddu í Elliðaánum Sannkallað mok mun hafa verið í Elliðaánum á föstudaginn þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar mættu þar á bakkana. Alls veiddust 27 laxar á stangirnar sex sem er aldeilis skínandi árangur. Veiði 18.7.2012 08:15
Uppgert veiðihús við Miðdalsá tilbúið Miðdalsá er tveggja stanga á með góðri sjóbleikjuveiði auk þess að laxveiðivon er í ánni en fimm þúsund laxaseiðum var sleppt vorið 2011 sem ættu að skila sér aftur núna í sumar. Veiði 17.7.2012 13:15
Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiðimaður fékk fjóra stórlaxa í Bíldsfellinu. Annar missti fótana og fór á flot en náði að koma sér í land enda í flotvesti. Veiði 16.7.2012 21:20
Náði 101 sentímetra hæng á fimmuna Þetta er annar laxinn úr Víðidalsá í sumar sem rífur 20 punda múrinn en það er óhætt að fullyrða að hængurinn hans Jóhanns vigtar ekki minna en 21 pund. Veiði 16.7.2012 11:24
Fyrirtækjafluga sem lifði góðærið af Fyrir fáeinum árum létu mörg helstu stórfyrirtæki landsins hnýta fyrir sig laxaflugur í litum fyrirtækisins. Flestar þeirra reyndust dægurflugur og lifðu ekki af "góðærið". Fáeinar sönnuðu sig þó, lifa enn og gefa góða veiði. Veiði 15.7.2012 23:06
Frábær meðalveiði í Ellliðaánum í sumar Óhætt er að segja að veiðin í Elliðaánum standi undir ítrustu væntingum í sumar. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sagði frá því á miðvikudag að árnar bæru höfuð og herðar yfir aðrar laxveiðiár hvað snertir veiði á hvern stangardag. Veiði 15.7.2012 08:30
Hiti og vatnsleysi háir Borgarfjarðaránum Miklir þurrkar, hiti og sól er farin að setja mark sitt á laxveiðina í Borgarfirði ef marka má frétt á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er betri í Dölunum. Veiði 14.7.2012 14:00
Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Inga Rafni Sigurðssyni tókst að brjóta flugustöngina sína í viðureign við 15 gramma urriða. Hann bindur vonir við að verða kosinn veiðimaður ársins í Svarthöfðafélaginu. Veiði 14.7.2012 08:00
Ágætis gangur í Straumunum Straumarnir, ármót Norðurár og Hvítár í Borgarfirði, hafa gefið yfir 140 laxa í sumar að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem kveður mikinn lax á svæðinu. Veiði 13.7.2012 08:15
Stóra Laxá komin í gang Alls höfðu veiðst 43 laxar á svæðum I og II í Stóru-Laxá að því er segir á söluvefnum agn.is. Það teljist mjög gott á fyrstu níu dögum veiðitímans. Veiði 12.7.2012 16:15
Landaði 29 punda hrygnu í Laxá í Aðaldal „Viðureignin var tiltölulega stutt, ekki nema 25 eða 30 mínútur. Hann var þungur og allt það en engin læti í honum. Þetta var auðveldara en ég hélt í fyrstu þegar ég sá hversu stór fiskurinn var," segir Björn Magnússon sem veiddi 110 sentimetra lax, sem ætla má að sé 29 pund, við Spegilflúð í Laxá í Aðaldal í gær. „Þetta var mjög skemmtileg viðureign og það liggur við að adrenlínkikkið sé enn þá í manni." Veiði 12.7.2012 09:00
Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiðin á þremur efstu svæðum Blöndu hefur farið afar hægt af stað fyrstu þrjár vikur veiðitímabilsins. Veiði 12.7.2012 08:15
Laxinn dreifir sér vel í Korpu Yfir 50 laxar eru komnir á land í Korpu/Úlfarsá frá því veiðin hófst þar 21. júní. Þetta kemur fram á vef Hreggnasa. Veiði 11.7.2012 15:45
Stangveiði skilar þremur milljörðum í Borgarbyggð Byggðaráð Borgarbyggðar hyggst láta kanna umfang og samfélagsleg áhrif stangveiða í sveitarfélaginu. Efnahagslegt virði laxveiðanna í Borgarbyggð; bein, óbein og afleidd áhrif, eru áætluð 3,2 milljarðar króna. Veiði 10.7.2012 08:00
Frábært í Elliðánum en veiðiþjófar stálust í Fossinn Veiðin í Elliðaánum hefur verið afbragðsgóð þar sem af er sumri. Á hádegi í fyrradag fór veiðin yfir 300 laxa að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 9.7.2012 18:30
Tafir á smíði veiðihúss við Miðá Tafir hafa orðið á smíði veiðihúss við Miðá í Steingrímsfirði sem Lax-á hóf að bjóða veiðileyfi í fyrir þetta sumar. Að því er segir á vef fyrirtækisins ætti húsið þó að verða tilbúið í viikunni. Veiði 9.7.2012 08:00
100 sentímetra lax í Breiðdalsá Stórlax veiddist í Breiðdalsá í fyrradag. Þetta var nýrunninn hængur sem mældist 100 sentímetrar og vó 11 kíló. Þessi lax ásamt öðrum jafn löngum, sem veiddist í Víðidalsá fyrir helgi, eru þeir stærstu sem komið hafa á land það sem af er sumri, samkvæmt heimildum Veiðivísis. Veiði 8.7.2012 08:00
Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Við vorum fimm sem lögðum leið okkar í Hrútafjarðará á miðvikudaginn. Allir vorum við að koma þarna í fyrsta skiptið og þrátt fyrir ótrúlegt vatnsleysi urðum við ekki fyrir vonbrigðum. Veiði 7.7.2012 11:00
Fullyrðingar Landsvirkjunar um Stóru-Laxá gagnrýndar Sérfræðingur Veiðimálastofnunar gagnrýnir fullyrðingar Landsvirkjunar um áhrif hugsanlegrar virkjunar í Stóru-Laxá á laxastofna. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Veiði 6.7.2012 10:15
Sautján punda urriði dreginn úr Þingvallavatni Sannkallaður boltaurriði veiddist í Þingvallavatni í dag. Skeyti um þetta barst frá veiðimanninum. Veiði 5.7.2012 18:20
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti