Veiði Elliðaár teknar út fyrir sviga Félagsmenn Stangaveiðifélags Reykjavíkur munu ekki eiga á hættu að A-lumsóknir þeirra falli dauðar niður vegna úthlutunar í Elliðánum. Leyfin í ánna verða í sérstökum potti. Veiði 23.11.2012 15:00 Framtíð veiðistjórnunar á Íslandi - tillögur Skotvís Veiði 22.11.2012 08:00 Rjúpnaveiðitímabilið ekki framlengt Veiði 21.11.2012 16:43 Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði 20.11.2012 15:14 Litlar breytingar í Elliðavatni - aðeins veitt á flugu í Hólmsá Veiði 19.11.2012 14:48 Kvaddi með góðu splassi Dýrustu veiðitúrarnir eru oftast ekki þeir eftirminnilegustu segir leiðsögumaðurinn Þorsteinn Hafþórsson sem gerir upp veiðisumarið sitt í fjölbreyttum pistli fyrir Veiðivísi. Veiði 18.11.2012 08:45 Kofi Guðmundar frá Miðdal fær nýtt líf Frægur veiðikofi fjöllistamannsins Guðmundar Einarssonar frá Miðdal við Stóru-Laxá í Hreppum verður endurgerður í upprunalegri mynd. Um samstarfsverkefni Veiðifélags Stóru-Laxár og leigutaka árinnar, Lax-ár, er að ræða, en kofinn hefur öðlast sess sem eitt helsta kennileiti árinnar í huga veiðimanna sem venja komur sínar á veiðisvæðið. Veiði 17.11.2012 07:00 Norðurá fer í útboð Veiðiréttareigendur við Norðurá ætla að setja ána í formlegt útboð. Þetta kemur fram á fréttavefnum Skessuhorni. Veiði 16.11.2012 10:45 Vonast eftir aukahelgum í rjúpnaveiðinni Stórveiðimaðurinn Þorsteinn Hafþórsson vonar að bætt verði við helgum í rjúpnaveiðinni svo menn fari sér ekki að voða við tvísýnar aðstæður. Í einum dal séu rjúpurnar úttaugaðar vegna refamergðar. Veiði 16.11.2012 10:15 Aukin veiði á maðk í Dölum umdeild Skiptar skoðanir eru meðal veiðimanna um þá ákvörðun Stangaveiðifélags Reykjavíkur að lengja tímabilið sem veiði á maðk er leyfileg í Laxá í Dölum. Veiði 15.11.2012 08:45 Rjúpur detta inn fyrir austan Veðrið hefur vafist fyrir skotveiðimönnum þá fáu daga sem heimilt hefur verið að ganga til rjúpna. Opnunarhelgin gaf þó dálítið á svæðum Strengja fyrir austan. Veiði 14.11.2012 08:15 Fæðisskylda afnumin í Laxá í Dölum Engin fæðisskylda verður í Laxá í Dölum næsta sumar. Með þessu bregst Stangaveiðifélag Reykjavíkur við óskum þeirra sem vilja draga úr kostnaði við veiði í betri ám landsins. Veiði 13.11.2012 08:30 Keflvískir veiðimenn stíga villibráðardans Liðsmenn Stangveiðifélags Keflavíkur hyggjast gera sér glaðan dag með villibráðarhlaðborði á árshátíð á laugardagskvöldið næsta. Veiði 12.11.2012 19:29 Sumarveiðin var aðeins fimm silungar Veiði 12.11.2012 00:01 Veiðin 2012: "Menn orðnir góðu vanir" "Það eru miklu meiri líkur á því að veiðin muni skána á milli ára en var síðasta vor. Veiðin var einfaldlega það afleit í sumar," segir Þorsteinn Þorsteinsson, á Skálpastöðum, þegar hann er beðinn að meta stöðuna í stangveiðinni í lok vertíðar. Veiði 11.11.2012 14:00 Veiðin 2012: "Fyrst og fremst vantaði göngulax" Orri Vigfússon, formaður NASF og laxabóndi, segir laxveiðina hafa verið dapurlega í sumar. Hann segir að fáeinar ár hafi þó staðist lágmarksvæntingar og nefnir Haffjarðará, Miðfjarðará, Hofsá og Selá. Rangárnar segir hann hafa verið þokkalegar. Hann bendir á að því til viðbótar hafi stórlaxar verið fáir í Laxá í Aðaldal. Veiði 11.11.2012 11:00 Veiðin 2012: „Ár vonbrigðanna" "Sumarið fer væntanlega í bókina hjá mér sem ár vonbrigðanna,“ segir Bjarni Júlíusson, formaður SVFR. Hann segir ástæðuna vera að öll skilyrði fyrir góða eða að minnsta kosti þokkalega veiði, hafi verið fyrir hendi. "Seiðaárgangurinn sem hélt til sjávar í fyrra var allþokkalegur, það var snjór á hálendinu í vor og vatnsbúskapur virtist vænlegur. Sumarið byrjaði með flottri opnun í Norðurá, en svo datt botninn úr þessu og laxinn einfaldlega mætti ekki í árnar. Veiði 10.11.2012 22:00 Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Haffjarðará og Sela í Vopnafirði voru með bestu veiðina á hverja stöng síðasta sumar. Botninn vermir Laxá í Aðaldal. Aðeins 12 af 38 laxveiðiám skiluðu meira en 100 löxum á hverja stöng. Veiði 10.11.2012 18:52 Aðalfundur SVFR: Framboðsfrestur að renna út Veiði 9.11.2012 20:54 Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Nokkrir vinir sem voru við sjóstangveiðar úti fyrir norðausturströnd Ástralíu urðu vitni að ótrúlegu atviki sem þeir festu á "filmu". Veiði 8.11.2012 23:47 Formaður SVFR: Ljóst að Norðurá verður boðin út í vetur Veiði 7.11.2012 22:30 Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði 6.11.2012 16:00 Bjarni vill aftur í formanninn Veiði 5.11.2012 15:02 Breiðdalsá: Meðalþyngdin 10 pund í sumar! Um 55% af veiddum laxi var sleppt; 20% af laxinum var drepinn og þá allt smálax, en restin 25% var tekin í klak yfir veiðitímann og sett í kistur af veiðimönnum sem sérvalinn stórlax til undaneldis. Veiði 3.11.2012 22:04 Elliðavatn og Hólmsá komin í Veiðikortið Veiði 2.11.2012 16:42 SVFR semur um Gljúfurá í Borgarfirði Veiði 1.11.2012 23:59 Haustveiðin brást í Tungufljóti Vonbrigði eru hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur með veiðina úr Tungufljóti í Skaftárhreppi þetta tímabilið. Nokkuð af fiski mun enn hafa beðið uppgöngu úr jökulvatninu þegar veiðinni lauk. Veiði 31.10.2012 10:57 Ekki skjóta trén á Skagaströnd Sveitarfélagið Skagaströnd og Skógræktarfélag Skagastrandar skora á rjúpnaveiðimenn að stunda veiðarnar utan skógræktarsvæðisins í Spákonufellsborg. Veiði 30.10.2012 13:00 Göngur gefa góða von fyrir næsta sumar í Krossá Veiði 29.10.2012 22:18 Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur sent frá sér leiðbeiningar vegna rjúpnaveiði umhverfis þjóðgarðinn. Undirstrikað er að skotveiði er ekki leyfð í friðlandinu sjálfu. Veiði 28.10.2012 08:30 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 133 ›
Elliðaár teknar út fyrir sviga Félagsmenn Stangaveiðifélags Reykjavíkur munu ekki eiga á hættu að A-lumsóknir þeirra falli dauðar niður vegna úthlutunar í Elliðánum. Leyfin í ánna verða í sérstökum potti. Veiði 23.11.2012 15:00
Kvaddi með góðu splassi Dýrustu veiðitúrarnir eru oftast ekki þeir eftirminnilegustu segir leiðsögumaðurinn Þorsteinn Hafþórsson sem gerir upp veiðisumarið sitt í fjölbreyttum pistli fyrir Veiðivísi. Veiði 18.11.2012 08:45
Kofi Guðmundar frá Miðdal fær nýtt líf Frægur veiðikofi fjöllistamannsins Guðmundar Einarssonar frá Miðdal við Stóru-Laxá í Hreppum verður endurgerður í upprunalegri mynd. Um samstarfsverkefni Veiðifélags Stóru-Laxár og leigutaka árinnar, Lax-ár, er að ræða, en kofinn hefur öðlast sess sem eitt helsta kennileiti árinnar í huga veiðimanna sem venja komur sínar á veiðisvæðið. Veiði 17.11.2012 07:00
Norðurá fer í útboð Veiðiréttareigendur við Norðurá ætla að setja ána í formlegt útboð. Þetta kemur fram á fréttavefnum Skessuhorni. Veiði 16.11.2012 10:45
Vonast eftir aukahelgum í rjúpnaveiðinni Stórveiðimaðurinn Þorsteinn Hafþórsson vonar að bætt verði við helgum í rjúpnaveiðinni svo menn fari sér ekki að voða við tvísýnar aðstæður. Í einum dal séu rjúpurnar úttaugaðar vegna refamergðar. Veiði 16.11.2012 10:15
Aukin veiði á maðk í Dölum umdeild Skiptar skoðanir eru meðal veiðimanna um þá ákvörðun Stangaveiðifélags Reykjavíkur að lengja tímabilið sem veiði á maðk er leyfileg í Laxá í Dölum. Veiði 15.11.2012 08:45
Rjúpur detta inn fyrir austan Veðrið hefur vafist fyrir skotveiðimönnum þá fáu daga sem heimilt hefur verið að ganga til rjúpna. Opnunarhelgin gaf þó dálítið á svæðum Strengja fyrir austan. Veiði 14.11.2012 08:15
Fæðisskylda afnumin í Laxá í Dölum Engin fæðisskylda verður í Laxá í Dölum næsta sumar. Með þessu bregst Stangaveiðifélag Reykjavíkur við óskum þeirra sem vilja draga úr kostnaði við veiði í betri ám landsins. Veiði 13.11.2012 08:30
Keflvískir veiðimenn stíga villibráðardans Liðsmenn Stangveiðifélags Keflavíkur hyggjast gera sér glaðan dag með villibráðarhlaðborði á árshátíð á laugardagskvöldið næsta. Veiði 12.11.2012 19:29
Veiðin 2012: "Menn orðnir góðu vanir" "Það eru miklu meiri líkur á því að veiðin muni skána á milli ára en var síðasta vor. Veiðin var einfaldlega það afleit í sumar," segir Þorsteinn Þorsteinsson, á Skálpastöðum, þegar hann er beðinn að meta stöðuna í stangveiðinni í lok vertíðar. Veiði 11.11.2012 14:00
Veiðin 2012: "Fyrst og fremst vantaði göngulax" Orri Vigfússon, formaður NASF og laxabóndi, segir laxveiðina hafa verið dapurlega í sumar. Hann segir að fáeinar ár hafi þó staðist lágmarksvæntingar og nefnir Haffjarðará, Miðfjarðará, Hofsá og Selá. Rangárnar segir hann hafa verið þokkalegar. Hann bendir á að því til viðbótar hafi stórlaxar verið fáir í Laxá í Aðaldal. Veiði 11.11.2012 11:00
Veiðin 2012: „Ár vonbrigðanna" "Sumarið fer væntanlega í bókina hjá mér sem ár vonbrigðanna,“ segir Bjarni Júlíusson, formaður SVFR. Hann segir ástæðuna vera að öll skilyrði fyrir góða eða að minnsta kosti þokkalega veiði, hafi verið fyrir hendi. "Seiðaárgangurinn sem hélt til sjávar í fyrra var allþokkalegur, það var snjór á hálendinu í vor og vatnsbúskapur virtist vænlegur. Sumarið byrjaði með flottri opnun í Norðurá, en svo datt botninn úr þessu og laxinn einfaldlega mætti ekki í árnar. Veiði 10.11.2012 22:00
Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Haffjarðará og Sela í Vopnafirði voru með bestu veiðina á hverja stöng síðasta sumar. Botninn vermir Laxá í Aðaldal. Aðeins 12 af 38 laxveiðiám skiluðu meira en 100 löxum á hverja stöng. Veiði 10.11.2012 18:52
Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Nokkrir vinir sem voru við sjóstangveiðar úti fyrir norðausturströnd Ástralíu urðu vitni að ótrúlegu atviki sem þeir festu á "filmu". Veiði 8.11.2012 23:47
Breiðdalsá: Meðalþyngdin 10 pund í sumar! Um 55% af veiddum laxi var sleppt; 20% af laxinum var drepinn og þá allt smálax, en restin 25% var tekin í klak yfir veiðitímann og sett í kistur af veiðimönnum sem sérvalinn stórlax til undaneldis. Veiði 3.11.2012 22:04
Haustveiðin brást í Tungufljóti Vonbrigði eru hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur með veiðina úr Tungufljóti í Skaftárhreppi þetta tímabilið. Nokkuð af fiski mun enn hafa beðið uppgöngu úr jökulvatninu þegar veiðinni lauk. Veiði 31.10.2012 10:57
Ekki skjóta trén á Skagaströnd Sveitarfélagið Skagaströnd og Skógræktarfélag Skagastrandar skora á rjúpnaveiðimenn að stunda veiðarnar utan skógræktarsvæðisins í Spákonufellsborg. Veiði 30.10.2012 13:00
Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur sent frá sér leiðbeiningar vegna rjúpnaveiði umhverfis þjóðgarðinn. Undirstrikað er að skotveiði er ekki leyfð í friðlandinu sjálfu. Veiði 28.10.2012 08:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti