Veiði Saga stangveiða: "Hertoginn varð fengsæll í Konungsstreng“ Eftir hádegisverð í skála Stangaveiðifélags Reykjavíkur við Norðurá var rennt í ána í hinu bezta veiðiveðri og veiddi hertoginn níu punda lax, skömmu eftir að hann hóf veíðina í svonefndum Konungsstreng við Laxfoss. Veiði 27.10.2012 02:52 Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði 26.10.2012 15:56 Ellefu laxar á land Veiði 26.10.2012 13:14 Höfundur Snældunnar látinn Veiði 25.10.2012 08:00 Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði 24.10.2012 17:52 Sumarið gaf 25.009 silunga Á netaveiðitímanum í Veiðivötnum veiddust 4.715 fiskar í net og 647 fiskar á stöng, en hvort tveggja er heldur minni afli en í fyrra. Veiði 23.10.2012 13:06 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði 22.10.2012 20:42 Mótmæla harðlega banni við rjúpnaveiði í Húnaþingi-vestra Skotveiðifélag Íslands (Skotvís) mótmælir harðlega ákvörðun sveitarstjórnar Húnaþings vestra um að leggja bann við rjúpnaveiðum á ákveðnum svæðum innan sveitarfélagsins nema gegn greiðslu fyrir hverja byssu fyrir hvern dag. Veiði 21.10.2012 14:54 Hrygnir nú í hundraða vís Jóhannes hefur skilning á þessu en minnir á að urriði sem er kominn yfir 60 sentimetra og um 2,5-3 kíló innihaldi að jafnaði meira kvikasilfur en æskilegt sé með tilliti til manneldis. Fjöldi urriða í Þingvallavatni er óræð tala en hver fiskur sem fær frelsið aftur skiptir máli. Veiðimenn verða jafnframt að hafa vakandi auga með hvort veiddir fiskar eru merktir, því hver og einn slíkur skilar mikilvægum upplýsingum. Veiði 20.10.2012 07:00 Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði 19.10.2012 14:52 Norðurá: Yfirlýsing frá SVFR Veiði 19.10.2012 14:12 Norðurá: Samningi við SVFR slitið; áin líklega boðin út Veiði 19.10.2012 12:54 Veiðin í Affallinu orðin betri en í fyrra Veiði 19.10.2012 12:24 Salmon Tails hætt með Mýrarkvísl - áin í útboð Veiði 19.10.2012 01:59 Bjartsýn í Blöndu þrátt fyrir ládeyðu Birgitta H. Halldórsdóttir á Syðri-Löngumýri, veiðivörður við Blöndu, segir sumarið hafa verið mjög gott þó að veiðin hafi verið dræm. Seiðtalning lofi góðu. Veiði 18.10.2012 10:45 Allt samkvæmt áætlun í Ásgarðslandi Oddviti Grímsness- og Grafningshrepps segir ekki rétt að snurða hafa hlaupið á þráðinn varðandi sölu á Ásgarðslandinu. Lax-á muni hafa eignast veiðiréttinn í Soginu í síðasta lagi um áramót. Veiði 17.10.2012 11:30 Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Ásgarðsland í Grímsnesi ásamt veiðiréttindum og veiðihúsi við Sogið er enn í eigu Grímsness- og Grafninghrepps sex mánuðum eftir að sveitarstjórnin ákvað að taka hæsta tilboði í eignina Veiði 16.10.2012 17:00 Veitt út mánuðinn í Ytri-Rangá Veiði 15.10.2012 17:31 Höfum misst stjórn á refastofninum "Það er misjafnt hvað menn segja með gæsaveiðina í ár. Sumir bera sig vel en aðrir ekki. Í heildina held ég samt að gæsaveiðin hafi verið nokkuð góð en þetta kuldaskot sem gerði í byrjun september hafði þó töluverð áhrif," segir Elvar Árni Lund, formaður Skotveiðifélags Íslands (Skotvís). Veiði 14.10.2012 18:21 Heildarstangveiði 39% minni en í fyrra Stangveiðin á nýliðnu sumri var í heild um 39% minni en á árinu 2011 og um 16% undir langtímameðaltali. Þetta kemur fram á vef Veiðimálastofnunar. Skýringa á þeirri miklu lægð sem kom fram í laxveiðinni má að stærstum hluta rekja til lélegs vaxtar í sjó sem aftur bendir til lélegra fæðuskilyrða og aukinna affalla. Veiði 13.10.2012 19:36 Risaurriðagangan frábæra á Þingvöllum á morgun Jóhannes Sturlaugsson verður á morgun, laugardag, með árlega fræðslugöngu sína á slóðir ísaldarurriðans i Öxará á Þingvöllum. Veiði 12.10.2012 20:19 Ríflega hundrað laxar veiddust í Rangánum Veiði 11.10.2012 14:42 Tærleiki Þingvallavatns niður í B-flokk Staðfestar vísbendingar eru um að magn þörunga sé að aukast í Þingvallavatni. Þetta kemur fram í vöktunarskýrslu fyrir árið 2011. Með þessu minnkar tærleiki vatnsins. Veiði 10.10.2012 08:15 Opið málþing um veiðisumarið og verð á veiðileyfum Veiði 9.10.2012 23:50 Rólegt í Tungufljóti; talsvert af sjóbirtingi við Syðri-Hólma Veiði 9.10.2012 19:51 Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði 8.10.2012 15:49 Stórlaxar á sveimi í Þverá Þessi góða veiði samanstóð af einum ellefu punda hæng, tíu punda hrygnu auk minni laxa á bilinu fjögur til sjö pund. Ekki amarlegur haustdagur það. Veiði 7.10.2012 17:19 Helgarviðtal: Tíu laxa holl í Bakkaá og Gríshólsá Andri Marteinsson og félagar fengu tíu laxa úr hinni lítt þekktu Bakkaá og Gríshólsá á Snæfellsnesi í sumar. Andri, sem er verkefnastjóri hjá Íslandsstofu og góðkunnur knattspyrnumaður, er í helgarviðtali Veiðivísis. Veiði 6.10.2012 09:00 "Afspyrnu slakt" Þorsteinn Þorsteinsson frá Skálpastöðum segir ljóst af þeim veiðitölum sem komnar séu í hús að laxveiðisumarið sé "afspyrnu slakt." Veiði 5.10.2012 04:00 Veiðitölur LV: Prýðileg veiði í Miðá í Dölum Veiði er nú lokið í flestum ám. Nýjar veiðitölur sýna að veiðin í Miðá í Dölum og Jöklu var með ágætum í sumar en veiðin hefur aldrei verið lélegri í Laxá í Kjós og Víðidalsá. Veiði 5.10.2012 04:00 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 133 ›
Saga stangveiða: "Hertoginn varð fengsæll í Konungsstreng“ Eftir hádegisverð í skála Stangaveiðifélags Reykjavíkur við Norðurá var rennt í ána í hinu bezta veiðiveðri og veiddi hertoginn níu punda lax, skömmu eftir að hann hóf veíðina í svonefndum Konungsstreng við Laxfoss. Veiði 27.10.2012 02:52
Sumarið gaf 25.009 silunga Á netaveiðitímanum í Veiðivötnum veiddust 4.715 fiskar í net og 647 fiskar á stöng, en hvort tveggja er heldur minni afli en í fyrra. Veiði 23.10.2012 13:06
Mótmæla harðlega banni við rjúpnaveiði í Húnaþingi-vestra Skotveiðifélag Íslands (Skotvís) mótmælir harðlega ákvörðun sveitarstjórnar Húnaþings vestra um að leggja bann við rjúpnaveiðum á ákveðnum svæðum innan sveitarfélagsins nema gegn greiðslu fyrir hverja byssu fyrir hvern dag. Veiði 21.10.2012 14:54
Hrygnir nú í hundraða vís Jóhannes hefur skilning á þessu en minnir á að urriði sem er kominn yfir 60 sentimetra og um 2,5-3 kíló innihaldi að jafnaði meira kvikasilfur en æskilegt sé með tilliti til manneldis. Fjöldi urriða í Þingvallavatni er óræð tala en hver fiskur sem fær frelsið aftur skiptir máli. Veiðimenn verða jafnframt að hafa vakandi auga með hvort veiddir fiskar eru merktir, því hver og einn slíkur skilar mikilvægum upplýsingum. Veiði 20.10.2012 07:00
Bjartsýn í Blöndu þrátt fyrir ládeyðu Birgitta H. Halldórsdóttir á Syðri-Löngumýri, veiðivörður við Blöndu, segir sumarið hafa verið mjög gott þó að veiðin hafi verið dræm. Seiðtalning lofi góðu. Veiði 18.10.2012 10:45
Allt samkvæmt áætlun í Ásgarðslandi Oddviti Grímsness- og Grafningshrepps segir ekki rétt að snurða hafa hlaupið á þráðinn varðandi sölu á Ásgarðslandinu. Lax-á muni hafa eignast veiðiréttinn í Soginu í síðasta lagi um áramót. Veiði 17.10.2012 11:30
Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Ásgarðsland í Grímsnesi ásamt veiðiréttindum og veiðihúsi við Sogið er enn í eigu Grímsness- og Grafninghrepps sex mánuðum eftir að sveitarstjórnin ákvað að taka hæsta tilboði í eignina Veiði 16.10.2012 17:00
Höfum misst stjórn á refastofninum "Það er misjafnt hvað menn segja með gæsaveiðina í ár. Sumir bera sig vel en aðrir ekki. Í heildina held ég samt að gæsaveiðin hafi verið nokkuð góð en þetta kuldaskot sem gerði í byrjun september hafði þó töluverð áhrif," segir Elvar Árni Lund, formaður Skotveiðifélags Íslands (Skotvís). Veiði 14.10.2012 18:21
Heildarstangveiði 39% minni en í fyrra Stangveiðin á nýliðnu sumri var í heild um 39% minni en á árinu 2011 og um 16% undir langtímameðaltali. Þetta kemur fram á vef Veiðimálastofnunar. Skýringa á þeirri miklu lægð sem kom fram í laxveiðinni má að stærstum hluta rekja til lélegs vaxtar í sjó sem aftur bendir til lélegra fæðuskilyrða og aukinna affalla. Veiði 13.10.2012 19:36
Risaurriðagangan frábæra á Þingvöllum á morgun Jóhannes Sturlaugsson verður á morgun, laugardag, með árlega fræðslugöngu sína á slóðir ísaldarurriðans i Öxará á Þingvöllum. Veiði 12.10.2012 20:19
Tærleiki Þingvallavatns niður í B-flokk Staðfestar vísbendingar eru um að magn þörunga sé að aukast í Þingvallavatni. Þetta kemur fram í vöktunarskýrslu fyrir árið 2011. Með þessu minnkar tærleiki vatnsins. Veiði 10.10.2012 08:15
Stórlaxar á sveimi í Þverá Þessi góða veiði samanstóð af einum ellefu punda hæng, tíu punda hrygnu auk minni laxa á bilinu fjögur til sjö pund. Ekki amarlegur haustdagur það. Veiði 7.10.2012 17:19
Helgarviðtal: Tíu laxa holl í Bakkaá og Gríshólsá Andri Marteinsson og félagar fengu tíu laxa úr hinni lítt þekktu Bakkaá og Gríshólsá á Snæfellsnesi í sumar. Andri, sem er verkefnastjóri hjá Íslandsstofu og góðkunnur knattspyrnumaður, er í helgarviðtali Veiðivísis. Veiði 6.10.2012 09:00
"Afspyrnu slakt" Þorsteinn Þorsteinsson frá Skálpastöðum segir ljóst af þeim veiðitölum sem komnar séu í hús að laxveiðisumarið sé "afspyrnu slakt." Veiði 5.10.2012 04:00
Veiðitölur LV: Prýðileg veiði í Miðá í Dölum Veiði er nú lokið í flestum ám. Nýjar veiðitölur sýna að veiðin í Miðá í Dölum og Jöklu var með ágætum í sumar en veiðin hefur aldrei verið lélegri í Laxá í Kjós og Víðidalsá. Veiði 5.10.2012 04:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti