Skoðun Hvert fer kílómetragjaldið mitt? Jokka G Birnudóttir og #2459 skrifa Nú stefnir í að eigendur bifreiða og mótorhjóla skuli borga kílómetragjald, þ.e greiða ákveðna upphæð fyrir hvern ekinn kilometer á Íslandi. Skoðun 25.2.2025 14:46 Opið bréf til Nannýjar Örnu Guðmundsdóttir fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Jóhanna Ása Einarsdóttir,Gerður Einarsdóttir,Helga Björk Jóhannsdóttir,Margrét Skúladóttir og Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir skrifa Kæra Nanný Arna! Við, undirrituð, forsvarsmenn aðildarfélaga Kennarasambands Íslands á Vestfjörðum, skorum á þig sem fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að greina frá þinni afstöðu til innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Skoðun 25.2.2025 14:02 Eyðileggjandi umræða Guðný Pálsdóttir og Súsanna Margrét Gestsdóttir skrifa Hvernig á að tala við kennaranema um þessar mundir? Það er áleitin spurning í ljósi atburða síðustu mánaða. Undirritaðar eru á þeirri skoðun að fátt sé skemmtilegra eða verðugra en að vera kennari. En eins og sakir standa getur verið snúið að koma í veg fyrir að kennaranemar missi móðinn. Skoðun 25.2.2025 13:47 Lýðræðið sigrar Snorri Ásmundsson skrifar Um leið og fjölmiðlar og aðrir átta sig á heilindum mínum í framboði til formanns Sjálfstæðisflokksins og sýna þá virðingu að stilla mér upp við hlið annarra frambjóðenda þá mun lýðræðið sigra. Skoðun 25.2.2025 13:32 Innleiðing fjárhagskerfa skilar í 70% tilfella ekki tilætluðum árangri Stefán Ingi Arnarson skrifar Fjárhagskerfi eru hjartað í rekstri fyrirtækja og gegna lykilhlutverki í að halda utan um fjármál, sölu og innkaup ásamt því að veita stjórnendum mikilvæga innsýn í reksturinn. Kannanir sýna að í 70% tilfella ná innleiðingar nýrra fjárhagskerfa ekki tilætluðum árangri og allt of oft fer kostnaður og tímarammi fram úr áætlun. Skoðun 25.2.2025 13:17 Tækifæri til að ljúka mannréttindamáli Þorsteins Pálssonar frá síðustu öld Bergur Hauksson skrifar Seint á síðustu öld lagði Þorsteinn Pálsson fram frumvarp til laga um lögmenn. Frumvarpið átti að m.a. að afnema ævafornan misskilning stjórnvalda. Skoðun 25.2.2025 13:02 Aðalvandamálið við máltileinkun innflytjenda! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Aðalvandamálið við máltileinkun innflytjenda er ekki að þeir nenni ekki að læra málið, þjóðargersemina, stolt vort og arfleifð. NEI! Aðalvandamálið er samfélag sem EKKI býður fólk velkomið í (mál)samfélagið með þeim kröfum og hvata sem þar þurfa, verða og eiga að fylgja. Skoðun 25.2.2025 12:46 Lítil breyting sem getur skipt sköpum! Arnar Steinn Þórarinsson skrifar Ég er nemandi á fyrsta ári í menntó og á mjög erfitt með lestur. Skoðun 25.2.2025 12:31 Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Ég rak augun í atvinnuauglýsingu á Alfreð. Um er að ræða sumarstarf hjá Kópavogsbæ í Kópavogslaug. Auglýst er eftir starfsfólki í fullt starf. Kópavogslaug er ein af mínum uppáhalds sundlaugum. Þar mætir maður viðkunnanlegu viðmóti starfsmanna og góðri þjónustu. Skoðun 25.2.2025 12:04 Sósíalistaflokkurinn styður Úkraínu Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Ef utanríkisstefna flokksins er skoðuð kemur þar fram í öðrum punkti að Ísland skuli standa með öllum þjóðum sem ráðist er inn í. Þó að Úkraína sé kannski ekki skilgreind sem smáþjóð er hún sjálfstætt lýðræðisríki sem flokkurinn styður að sjálfsögðu til að verja sig fyrir ofbeldisinnrás Rússa. Skoðun 25.2.2025 11:00 Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson skrifar Nú er ég tiltölulega ungur kennari, þó ég sé kominn á fertugsaldurinn og með nokkuð stuttan kennsluferil. Flestir samkennara minna erum töluvert eldri. Þar sem ég er forvitinn að eðlisfari var nokkuð sem vakti forvitni mína varðandi kennarastarfið. Skoðun 25.2.2025 10:31 Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Íslenski fasteignamarkaðurinn hefur lengi verið áskorun fyrir þá sem dreymir um að eignast sín fyrstu íbúð. Miklar fjárhagslegar hindranir, háar kröfur um eigið fé og miklar lánaskuldbindingar hafa oftar en ekki komið í veg fyrir að fólk geti látið drauminn rætast. Skoðun 25.2.2025 10:01 Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Það er með öllu óásættanlegt að fráfarandi formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, hafi þegið hátt í tíu milljónir króna í biðlaun eftir að hann lét af embætti á sama tíma og hann hefur fengið greidd laun frá Alþingi. Skoðun 25.2.2025 09:46 Kjarkur og kraftur til að breyta Áslaug Hulda Jónsdóttir og Eydís Arna Líndal skrifa Það er ákall eftir breytingum á Sjálfstæðisflokknum þar sem byggt er á traustum grunni um frelsi einstaklingsins. Við þurfum að fylgja eftir hugsjónum okkar um frjáls viðskipti, lægri skatta, einstaklingsfrelsi og minna ríkisvald – en allt eru þetta þættir sem núverandi og fyrrverandi stuðningsmenn flokksins kalla eftir. Skoðun 25.2.2025 09:04 Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fjöldi þeirra sem vilja sjá Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins í röðum landsmanna hefur fjórfaldast undanfarinn mánuð miðað við niðurstöður skoðanakannana Gallups. Skoðun 25.2.2025 08:32 Góður fyrsti aldarfjórðungur Jón Guðni Ómarsson skrifar Afkoma fyrirtækja er gjarnan mæld í ársfjórðungum. Sumun þykir það heldur títt og að betra væri að horfa til lengri tíma í rekstri. Í efnahagslegu tilliti er ársfjórðungur stuttur tími og því gaman að horfa til þess að nú þegar er liðinn aldarfjórðungur af 21. öldinni. Hvað hefur helst gerst í efnahagslegu tilliti hér á Íslandi á þeim tíma? Skoðun 25.2.2025 08:03 Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir skrifar Af því að það er mikið af fólki sem hefur ávinning af því að stríð sé viðvarandi, alltaf, einhversstaðar. Það eru hergagnaframleiðendur og þau sem stríð veitir starfsöryggi, tilgang, virðingu og spennu. Skoðun 25.2.2025 07:45 Donald Trump Jovana Pavlović skrifar Jovana Pavlović mannfræðingur skrifar um Donald Trump. Skoðun 25.2.2025 07:30 Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo og Elvar Örn Friðriksson skrifa Ísland stendur nú á krossgötum varðandi villta fiskistofna. Höfundar þessarar greinar hafa rannsakað lax og aðrar tegundir í ám sem hafa orðið fyrir áhrifum af virkjanaframkvæmdum. Annar höfunda hefur unnið í meira en þrjá áratugi við rannsóknir við vatnsfallsvirkjanir Columbia árinnar, þar sem áratugalangar rannsóknir hafa sýnt fram á skelfilegar afleiðingar stíflna og vatnsfallsvirkjanna fyrir fiskistofna. Skoðun 25.2.2025 07:01 Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Það eru margar ástæður fyrir því að ég býð mig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Fyrst og fremst vegna þess að ég tel mig geta eflt flokkinn, aukið fylgi hans og tryggt að hann verði áfram leiðandi afl í íslensku samfélagi. Það er frumskylda formanns að tryggja að flokknum vegni vel, því sterkari Sjálfstæðisflokkur þýðir sterkari málsvari frelsis, atvinnulífs og framfara. Skoðun 24.2.2025 21:00 Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Þann 20. febrúar síðastliðinn voru samtökin Samráðsvettvangur trúfélaga og lífsskoðunarfélaga á Íslandi (STLÍ) formlega stofnuð af 27 félögum á fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, ávarpaði stofnfundinn og hvatti til samstöðu og góðra verka. Samráðsvettvangurinn hefur starfað frá 2006, en með óformlegum hætti þar til nú. Skoðun 24.2.2025 20:31 Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Nú liggur fyrir óumflýjanlegt skógarhögg í Öskjuhlíðinni til að tryggja lífsnauðsynlegt aðgengi að flugvellinum. Þó þetta sé það eina sem er í stöðunni núna er mikilvægt að minna sjálf okkur á að þetta hefði ekki þurft að vera svona. Skoðun 24.2.2025 20:02 Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Grein Magdalenu Katrínar Sveinsdóttur um að upplifa höfnun föður síns, er ansi sorglega algengt mál. Karlmenn hafa komist upp með slíkt um aldir og börn neyðst til að þola það auða rými í sálinni, í þráðri tengingu við tengingu við og umönnun frá föður. Skoðun 24.2.2025 18:03 Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Reynt hefur verið breyta stjórnarskránni allan þann tíma sem ég man eftir að hafa fylgst með landsmálum og reyndar miklu lengur. Eftir því sem ég best get séð hefur sú vinna alltaf strandað á neitunarvaldi þröngra hagsmunahópa innan Alþingis. Skoðun 24.2.2025 16:32 „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” sagði Shrek og nú langar manni að segja það sama við kennara. Já, það virðist að samtöl Kennarasambandsins og Sambands sveitarfélaga séu nú á stigi leikrits og brandara. En kennurum finnst þetta alls ekki fyndið lengur. Skoðun 24.2.2025 16:04 Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Síðan árið 2022 hafa hafnarverkamenn staðið í ströngu í baráttu sinni við Eimskip og stéttarfélagið Eflingu. Markmið þeirra hefur verið að fá viðurkennt félag hafnarverkamanna sem lögmætan samningsaðila fyrir sína félagsmenn. Þessi barátta hefur verið löng og ströng, en hún hefur einnig sýnt styrk og samstöðu meðal verkamanna. Skoðun 24.2.2025 15:30 Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Oft hefur verið sagt að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn. Skoðun 24.2.2025 14:30 Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir og Lísa Lotta Björnsdóttir skrifa Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar, forseta sveitarstjórnar í Fjarðabyggð og stjórnarmanns í Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Skoðun 24.2.2025 14:01 Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Í umræðu um Úkraínustríðið hérlendis undanfarin þrjú ár hefur oft verið vísað til þess að ofurefli Rússlands og þrautsegja þýði að rússneskur sigur sé aðeins tímaspursmál. Því fer fjarri. Í raun er sigur Rússa ólíklegur nema Bandaríkin og Evrópa sinni ekki eigin öryggishagsmunum. Skoðun 24.2.2025 13:31 Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Yfirbragð deildarinnar K-2 á Landakoti er nokkuð heimilislegt. Við innganginn er dyrabjalla sem þarf að hringja þegar maður kemur í heimsókn. Nánast alltaf er svarað innan stuttrar stundar. Starfsmenn deildarinnar taka á móti manni, og maður ber upp erindi sitt. Á deildinni liggur góður vinur minn núna. Skoðun 24.2.2025 13:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Hvert fer kílómetragjaldið mitt? Jokka G Birnudóttir og #2459 skrifa Nú stefnir í að eigendur bifreiða og mótorhjóla skuli borga kílómetragjald, þ.e greiða ákveðna upphæð fyrir hvern ekinn kilometer á Íslandi. Skoðun 25.2.2025 14:46
Opið bréf til Nannýjar Örnu Guðmundsdóttir fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Jóhanna Ása Einarsdóttir,Gerður Einarsdóttir,Helga Björk Jóhannsdóttir,Margrét Skúladóttir og Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir skrifa Kæra Nanný Arna! Við, undirrituð, forsvarsmenn aðildarfélaga Kennarasambands Íslands á Vestfjörðum, skorum á þig sem fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að greina frá þinni afstöðu til innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Skoðun 25.2.2025 14:02
Eyðileggjandi umræða Guðný Pálsdóttir og Súsanna Margrét Gestsdóttir skrifa Hvernig á að tala við kennaranema um þessar mundir? Það er áleitin spurning í ljósi atburða síðustu mánaða. Undirritaðar eru á þeirri skoðun að fátt sé skemmtilegra eða verðugra en að vera kennari. En eins og sakir standa getur verið snúið að koma í veg fyrir að kennaranemar missi móðinn. Skoðun 25.2.2025 13:47
Lýðræðið sigrar Snorri Ásmundsson skrifar Um leið og fjölmiðlar og aðrir átta sig á heilindum mínum í framboði til formanns Sjálfstæðisflokksins og sýna þá virðingu að stilla mér upp við hlið annarra frambjóðenda þá mun lýðræðið sigra. Skoðun 25.2.2025 13:32
Innleiðing fjárhagskerfa skilar í 70% tilfella ekki tilætluðum árangri Stefán Ingi Arnarson skrifar Fjárhagskerfi eru hjartað í rekstri fyrirtækja og gegna lykilhlutverki í að halda utan um fjármál, sölu og innkaup ásamt því að veita stjórnendum mikilvæga innsýn í reksturinn. Kannanir sýna að í 70% tilfella ná innleiðingar nýrra fjárhagskerfa ekki tilætluðum árangri og allt of oft fer kostnaður og tímarammi fram úr áætlun. Skoðun 25.2.2025 13:17
Tækifæri til að ljúka mannréttindamáli Þorsteins Pálssonar frá síðustu öld Bergur Hauksson skrifar Seint á síðustu öld lagði Þorsteinn Pálsson fram frumvarp til laga um lögmenn. Frumvarpið átti að m.a. að afnema ævafornan misskilning stjórnvalda. Skoðun 25.2.2025 13:02
Aðalvandamálið við máltileinkun innflytjenda! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Aðalvandamálið við máltileinkun innflytjenda er ekki að þeir nenni ekki að læra málið, þjóðargersemina, stolt vort og arfleifð. NEI! Aðalvandamálið er samfélag sem EKKI býður fólk velkomið í (mál)samfélagið með þeim kröfum og hvata sem þar þurfa, verða og eiga að fylgja. Skoðun 25.2.2025 12:46
Lítil breyting sem getur skipt sköpum! Arnar Steinn Þórarinsson skrifar Ég er nemandi á fyrsta ári í menntó og á mjög erfitt með lestur. Skoðun 25.2.2025 12:31
Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Ég rak augun í atvinnuauglýsingu á Alfreð. Um er að ræða sumarstarf hjá Kópavogsbæ í Kópavogslaug. Auglýst er eftir starfsfólki í fullt starf. Kópavogslaug er ein af mínum uppáhalds sundlaugum. Þar mætir maður viðkunnanlegu viðmóti starfsmanna og góðri þjónustu. Skoðun 25.2.2025 12:04
Sósíalistaflokkurinn styður Úkraínu Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Ef utanríkisstefna flokksins er skoðuð kemur þar fram í öðrum punkti að Ísland skuli standa með öllum þjóðum sem ráðist er inn í. Þó að Úkraína sé kannski ekki skilgreind sem smáþjóð er hún sjálfstætt lýðræðisríki sem flokkurinn styður að sjálfsögðu til að verja sig fyrir ofbeldisinnrás Rússa. Skoðun 25.2.2025 11:00
Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson skrifar Nú er ég tiltölulega ungur kennari, þó ég sé kominn á fertugsaldurinn og með nokkuð stuttan kennsluferil. Flestir samkennara minna erum töluvert eldri. Þar sem ég er forvitinn að eðlisfari var nokkuð sem vakti forvitni mína varðandi kennarastarfið. Skoðun 25.2.2025 10:31
Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Íslenski fasteignamarkaðurinn hefur lengi verið áskorun fyrir þá sem dreymir um að eignast sín fyrstu íbúð. Miklar fjárhagslegar hindranir, háar kröfur um eigið fé og miklar lánaskuldbindingar hafa oftar en ekki komið í veg fyrir að fólk geti látið drauminn rætast. Skoðun 25.2.2025 10:01
Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Það er með öllu óásættanlegt að fráfarandi formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, hafi þegið hátt í tíu milljónir króna í biðlaun eftir að hann lét af embætti á sama tíma og hann hefur fengið greidd laun frá Alþingi. Skoðun 25.2.2025 09:46
Kjarkur og kraftur til að breyta Áslaug Hulda Jónsdóttir og Eydís Arna Líndal skrifa Það er ákall eftir breytingum á Sjálfstæðisflokknum þar sem byggt er á traustum grunni um frelsi einstaklingsins. Við þurfum að fylgja eftir hugsjónum okkar um frjáls viðskipti, lægri skatta, einstaklingsfrelsi og minna ríkisvald – en allt eru þetta þættir sem núverandi og fyrrverandi stuðningsmenn flokksins kalla eftir. Skoðun 25.2.2025 09:04
Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fjöldi þeirra sem vilja sjá Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins í röðum landsmanna hefur fjórfaldast undanfarinn mánuð miðað við niðurstöður skoðanakannana Gallups. Skoðun 25.2.2025 08:32
Góður fyrsti aldarfjórðungur Jón Guðni Ómarsson skrifar Afkoma fyrirtækja er gjarnan mæld í ársfjórðungum. Sumun þykir það heldur títt og að betra væri að horfa til lengri tíma í rekstri. Í efnahagslegu tilliti er ársfjórðungur stuttur tími og því gaman að horfa til þess að nú þegar er liðinn aldarfjórðungur af 21. öldinni. Hvað hefur helst gerst í efnahagslegu tilliti hér á Íslandi á þeim tíma? Skoðun 25.2.2025 08:03
Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir skrifar Af því að það er mikið af fólki sem hefur ávinning af því að stríð sé viðvarandi, alltaf, einhversstaðar. Það eru hergagnaframleiðendur og þau sem stríð veitir starfsöryggi, tilgang, virðingu og spennu. Skoðun 25.2.2025 07:45
Donald Trump Jovana Pavlović skrifar Jovana Pavlović mannfræðingur skrifar um Donald Trump. Skoðun 25.2.2025 07:30
Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo og Elvar Örn Friðriksson skrifa Ísland stendur nú á krossgötum varðandi villta fiskistofna. Höfundar þessarar greinar hafa rannsakað lax og aðrar tegundir í ám sem hafa orðið fyrir áhrifum af virkjanaframkvæmdum. Annar höfunda hefur unnið í meira en þrjá áratugi við rannsóknir við vatnsfallsvirkjanir Columbia árinnar, þar sem áratugalangar rannsóknir hafa sýnt fram á skelfilegar afleiðingar stíflna og vatnsfallsvirkjanna fyrir fiskistofna. Skoðun 25.2.2025 07:01
Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Það eru margar ástæður fyrir því að ég býð mig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Fyrst og fremst vegna þess að ég tel mig geta eflt flokkinn, aukið fylgi hans og tryggt að hann verði áfram leiðandi afl í íslensku samfélagi. Það er frumskylda formanns að tryggja að flokknum vegni vel, því sterkari Sjálfstæðisflokkur þýðir sterkari málsvari frelsis, atvinnulífs og framfara. Skoðun 24.2.2025 21:00
Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Þann 20. febrúar síðastliðinn voru samtökin Samráðsvettvangur trúfélaga og lífsskoðunarfélaga á Íslandi (STLÍ) formlega stofnuð af 27 félögum á fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, ávarpaði stofnfundinn og hvatti til samstöðu og góðra verka. Samráðsvettvangurinn hefur starfað frá 2006, en með óformlegum hætti þar til nú. Skoðun 24.2.2025 20:31
Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Nú liggur fyrir óumflýjanlegt skógarhögg í Öskjuhlíðinni til að tryggja lífsnauðsynlegt aðgengi að flugvellinum. Þó þetta sé það eina sem er í stöðunni núna er mikilvægt að minna sjálf okkur á að þetta hefði ekki þurft að vera svona. Skoðun 24.2.2025 20:02
Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Grein Magdalenu Katrínar Sveinsdóttur um að upplifa höfnun föður síns, er ansi sorglega algengt mál. Karlmenn hafa komist upp með slíkt um aldir og börn neyðst til að þola það auða rými í sálinni, í þráðri tengingu við tengingu við og umönnun frá föður. Skoðun 24.2.2025 18:03
Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Reynt hefur verið breyta stjórnarskránni allan þann tíma sem ég man eftir að hafa fylgst með landsmálum og reyndar miklu lengur. Eftir því sem ég best get séð hefur sú vinna alltaf strandað á neitunarvaldi þröngra hagsmunahópa innan Alþingis. Skoðun 24.2.2025 16:32
„Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” sagði Shrek og nú langar manni að segja það sama við kennara. Já, það virðist að samtöl Kennarasambandsins og Sambands sveitarfélaga séu nú á stigi leikrits og brandara. En kennurum finnst þetta alls ekki fyndið lengur. Skoðun 24.2.2025 16:04
Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Síðan árið 2022 hafa hafnarverkamenn staðið í ströngu í baráttu sinni við Eimskip og stéttarfélagið Eflingu. Markmið þeirra hefur verið að fá viðurkennt félag hafnarverkamanna sem lögmætan samningsaðila fyrir sína félagsmenn. Þessi barátta hefur verið löng og ströng, en hún hefur einnig sýnt styrk og samstöðu meðal verkamanna. Skoðun 24.2.2025 15:30
Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Oft hefur verið sagt að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn. Skoðun 24.2.2025 14:30
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir og Lísa Lotta Björnsdóttir skrifa Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar, forseta sveitarstjórnar í Fjarðabyggð og stjórnarmanns í Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Skoðun 24.2.2025 14:01
Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Í umræðu um Úkraínustríðið hérlendis undanfarin þrjú ár hefur oft verið vísað til þess að ofurefli Rússlands og þrautsegja þýði að rússneskur sigur sé aðeins tímaspursmál. Því fer fjarri. Í raun er sigur Rússa ólíklegur nema Bandaríkin og Evrópa sinni ekki eigin öryggishagsmunum. Skoðun 24.2.2025 13:31
Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Yfirbragð deildarinnar K-2 á Landakoti er nokkuð heimilislegt. Við innganginn er dyrabjalla sem þarf að hringja þegar maður kemur í heimsókn. Nánast alltaf er svarað innan stuttrar stundar. Starfsmenn deildarinnar taka á móti manni, og maður ber upp erindi sitt. Á deildinni liggur góður vinur minn núna. Skoðun 24.2.2025 13:01