Bakþankar Einkaritari læknisins Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég stend frammi fyrir erfiðu verkefni þessa dagana, verkefni sem ég humma fram af mér, ræski í rot og reyni að gleyma þegar færi gefst. Annað hvort þarf ég að kaupa mér stærri íbúð sem er hægara sagt en gert, eða (ég ráðlegg viðkvæmum lesendum að hætta hér), henda bókum! Bakþankar 13.8.2010 00:01 Rússnesk rúlletta Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Hvalfjarðargöngin fengu falleinkunn EUROTAP um daginn. Eru víst stórhættuleg að fara um og öll öryggisatriði fyrir neðan allar hellur. Ég hef farið gegnum þessi göng óteljandi ferðir og hef ekki keyrt Hvalfjörðinn síðan þau voru opnuð. Sem betur fer hef ég sloppið í gegn, hingað til. Þetta fékk mig til að velta fyrir mér vegakerfinu á landinu í heild sinni en ég var á ferðinni um daginn milli Akureyrar og Reykjavíkur. Bakþankar 12.8.2010 06:00 Trúboðar meðal Íslendinga Bakþankar 11.8.2010 00:01 Forboðnu dyrnar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Eitt af því sem ég hafði alltaf hlakkað til að upplifa þegar að því kæmi að ég gengi með barn var þessi víðfræga óstjórnlega löngun í eitthvað óvenjulegt. Bakþankar 10.8.2010 06:00 Með Vigdísi á veggnum Þegar ég fæddist var Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands. Ég ólst upp í skýlausri aðdáun á þessum forseta, eins og er líklega algengt með krakka og þjóðhöfðingja. Aðdáunin hefur hins vegar ekki elst af mér með tímanum, og gerir líklega ekki héðan af. Ég veit líka vel að fjölmargir eru sömu skoðunar. Bakþankar 9.8.2010 07:45 Norðlenska hljóðvillan II Davíð Þór Jónsson skrifar Í síðasta pistli fjallaði ég lítillega um norðlensku hljóðvilluna og mikilvægi þess að sporna við henni. Ég staldraði einkum við annað megineinkenni hennar, röddun nef- og hliðarhljóða á undan fráblásnum lokhljóðum í orðum eins og „stúlka“, „pumpa“ og „fantur“ og útskýrði af hverju hún væri röng. Nú ætla ég að taka hitt megineinkennið fyrir, óeðlilegan stafsetningarframburð fráblásinna lokhljóða sem standa á milli tveggja sérhljóða í orðum eins og „poki“, „bátur“ og „pípa“. Bakþankar 7.8.2010 06:00 Undir Beltisstað Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég er alin upp í götunni Kúrlandi og þegar ég sagði til heimilis sem barn fékk ég alltaf að heyra einhverja skemmtikersknina um leti, notalegheit og afslappelsi. Ég var sjálf mjög lengi að gera tenginguna á milli Bakþankar 6.8.2010 06:00 Hamingjan Charlotte Bøving skrifar Lykken er som en lille fugl Den flyver og kommer tilbage Jeg håber den hos dig må finde et skjul Og blive der alle dage Bakþankar 5.8.2010 06:00 Allra meina bót Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Til eru mörg athyglisverð úrræði fyrir þá sem búa við hvers konar kvilla á líkama og sál í Granadahéraði á Suður-Spáni. Bakþankar 4.8.2010 06:00 Helgi eyjanna Marta María Friðriksdóttir skrifar Verslunarmannahelgin með öllu því sem henni fylgir er nú yfirstaðin. Á þessari mestu ferðahelgi ársins fór ég og dvaldi á fagurri eyju. Reyndar ekki þeirri sem allir virtust vera að fara til og allt stefndi í metfjölda á. Heldur annarri eyju, í öðrum landshluta. Þar var líf og fjör alla helgina þannig að rætt var um að eyjur væru „inn“ um verslunarmannahelgina. Bakþankar 3.8.2010 06:00 Reykingasamfélagið Atli Fannar Bjarkarson skrifar Reykingafólk er samfélag innan samfélagsins. Það hópar sig saman í vinnu, til að svala fíkninni í fullkominni einingu. Reykingasamfélagið aðhyllist hugmyndir kommúnisma; allir skulu fá að reykja jafn mikið, ef einhver á ekki sígarettur er honum reddað og treyst til að deila þegar hann er klyfjaður. Loks skrásetja reykingamenn í huganum þá sem aðeins þiggja án þess að deila með samfélaginu. Bakþankar 31.7.2010 06:00 Sumarsins ljúfa líf Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Sumarfrísins er alltaf beðið með eftirvæntingu. Loksins tekur við samfellt frí, þar sem engar vekjaraklukkur né áætlanir ráða ríkjum og frelsi til að slæpast er gefið. Oft á líka að nota sumarfríið til að koma ýmsu í verk sem hefur þurft að bíða. Mála stigaganginn, flísaleggja eldhúsið, fúaverja Bakþankar 29.7.2010 06:00 Verslunarmannahelgin Fram undan er eitt af þessum stórlega ofmetnu íslensku fyrirbrigðum; verslunarmannahelgin. Verslunarmannahelgin skipar sér í sveit með áramótunum sem ofmetnustu atburðir ársins í mínum huga, atburðir sem fólk bindur þvílíkar vonir við að verði stórkostlega skemmtilegir en standa sjaldnast undir þessum væntingum. Reyndar eru bæði verslunarmannahelgar og áramót hin ágætasta skemmtun, en aðeins ef væntingum til þeirra er stillt í lágmark. Þá fyrst verður gaman. Bakþankar 28.7.2010 00:01 Lítið höfum við lært Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Trauðla hefur komið út lærdómsríkara rit síðustu árin en skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda bankahrunsins. Sé skýrslan lesin með opnum huga, án fyrirframgefinna skoðana um hverjum skuli mest kennt um hrunið, kemur í ljós hvílík brotalöm var á stjórnkerfinu hér á landi. Á það við um embættismenn jafnt sem stjórnmála- og í raun þann ramma sem við höfðum reist í kringum samfélagið. Bakþankar 27.7.2010 06:00 Ó, fagra veröld Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Hrifnæmi lýsir ákveðnum fallvaltleika í fari manneskju. Að hrífast á stundinni af fyrirbærum, fólki og öðrum sjónarmiðum er jú hægt að útmála sem veiklyndi, hverflyndi og óstaðfestu. Bakþankar 26.7.2010 10:15 Norðlenska hljóðvillan I Davíð Þór Jónsson skrifar Íslensk tunga er dýrasti arfur þjóðarinnar. Íslendingar hafa staðið sig allvel í varðveislu tungunnar, tökuorð eru færri en í flestum öðrum málum og málvillum og öðrum lýtum á hreinni og ylhýrri íslensku hefur Bakþankar 24.7.2010 00:01 Hin forboðna léttúðardós Bergsteinn Sigurðsson skrifar Yfirvöldum hefur ætíð verið umhugað um að þegnar þeirra sýni aðhald þegar holdið er annars vegar. Mig minnir að í Grágás megi finna klausu í þá veru að enginn skuli láta saurgast af eigin höndum, ferfættu kvikindi eða boruðu tré. Sjálfsfróun þykir ekki tiltökumál í dag og illu heilli berast af og til fréttir af níðingum sem svala fýsnum sínum á saklausum Bakþankar 23.7.2010 06:00 Duglegur-fasismi Charlotte Bøving skrifar Verandi útlendingur sem býr hér á Íslandi hef ég oft velt fyrir mér mikilli notkun hugtaksins að vera DUGLEG(UR). Mig langar jafnvel að leyfa mér að fullyrða að hér á landi sé útbreiddur "duglegur-fasismi". Bakþankar 22.7.2010 09:48 Sigurbogi frelsisandans Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Því miður hef ég ekki komist hjá því að sjá nokkra sorpfréttaþætti hér á Spáni. Þar má fræðast má um beðmál fjölmiðlafígúra og önnur málefni sem þægilegast er að hafa út af fyrir sig. Bakþankar 21.7.2010 06:00 Bótanískt útlendingahatur? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í tilefni forustugreinar Fréttablaðsins 14.6. sl. Fyrir tæpum 140 árum reyndi Jón Ólafsson ritstjóri að koma til leiðar landnámi Íslendinga í Alaska. Landið var strjálbýlt, í eigu Bandaríkjanna frá árinu 1867. Þarna vildi Jón að Bakþankar 21.7.2010 00:01 Reiðhjólið dregið fram Marta María Friðriksdóttir skrifar Reiðhjólið var dregið út úr bílskúrnum með erfiðismunum fyrr í vor, þar sem það hafði grafist undir tómum pappakössum og ýmsum ónotuðum hlutum. Hjólið hafði verið mikið notað í fyrrasumar en safnaði ryki þar til í vor. Það var pússað upp og smurt úti í garði áður en það var tekið til notkunar. Fyrstu vikurnar var það notað óspart, hjólað var til og frá vinnu og bæjarhluta á milli. Bakþankar 20.7.2010 06:00 Ó, þessir heltönnuðu tímar Gerður Kristný skrifar Í pósthrúgunni sem beið mín eftir sumarfrí gat að líta athyglisverða gjöf frá Arion banka. Þar var á ferðinni Einkaklúbbskort og bæklingur með nöfnum fyrirtækjanna sem bjóða korthöfum upp á alls konar tilboð. Þar kennir ýmissa grasa, Bakþankar 19.7.2010 10:17 Útrýming mannkyns Atli Fannar Bjarkarson skrifar Hrikalega fögur vinkona mín sagði um daginn að vinkonur hennar væru í auknu mæli byrjaðar að sækja í yngri karlmenn. Á meðan ég fylgdist agndofa með sagði hún algengt að stelpur sem væru komnar um eða yfir miðjan þrítugsaldurinn skömmuðust sín ekkert fyrir að eiga rétt tæplega tvítuga kærasta og snéru þannig aldagömlum gildum á hvolf – gildum sem hafa viðhaldið lífi á jörðinni frá örófi alda. Bakþankar 17.7.2010 06:00 Syndir feðranna Brynhildur Björnsdóttir skrifar Í litlu samfélagi eins og á Íslandi verður það næstum hluti af refsingu fyrir glæpsamlegt athæfi að nafngreina glæpamenn og -konur opinberlega, í fjölmiðlum eða á netinu, þar sem allir þekkja alla og nafnið þitt segir hluta þjóðarinnar undir eins hver pabbi þinn er eða hvar þú gekkst í skóla. Þannig verður refsingin langvinnari og samfélagið allt tekur þátt í að fordæma hið ólöglega athæfi. Bakþankar 16.7.2010 06:00 Þúsund þorskar Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Mér fannst alltaf að sérhver Íslendingur þyrfti að geta sagst hafa unnið í fiski, þessum undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar. Síldarárin eru enda umvafin rómantík í hugum okkar. Ég var því með fiðrildi í maganum þegar ég var leidd inn í iðandi salinn í hvítum gúmmístígvélum. Í félagi við vinkonu hafði ég ráðið mig í vinnu í frystihúsi í þorpi við sjávarsíðuna og gat varla beðið eftir að demba mér í slorið. Sveitalubbinn ég hafði aldrei áður stigið inn í frystihús og yfirþyrmandi fisklyktin þrengdi sér inn um öll vit. Ég lét þó á engu bera og fylgdi verkstjóranum sem hraðstíg teymdi okkur um. Vinkonan var betur sett, alin upp í saltfiskvinnslu. Bakþankar 15.7.2010 06:00 Albanía skömmuð enn á ný Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Bakþankar 14.7.2010 06:00 Spádómsdýr á stórmótum Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Stjarna heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, að minnsta kosti utan vallar, voru ekkert bölvuðu vuvuzela-lúðrarnir eftir allt saman. Þeir féllu algjörlega í skuggann af kolkrabbanum Páli, sem hefur verið daglegur gestur í fjölmiðlum víða um heiminn síðustu vikurnar, eftir því sem leið á mótið. Umræður færðust frá því hversu ótrúlega óþolandi lúðrarnir væru yfir í yfirnáttúrulega spádómsgáfu kolkrabbans. Ekki er víst öll vitleysan eins. Bakþankar 13.7.2010 00:01 Háspenna lífshætta Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Lyfjalaus lífsstíll hefur þótt svolítið smart undanfarin misseri. Þerapistar setja upp áhyggjuhrukkuna þegar fólk segist taka lyf þróuð til margra ára á rannsóknarstofum. Nágrannakonan lýsir því stolt yfir að hún gefi ekki börnunum sínum magnil eftir að hún las það í tímariti. Mörg hundruð ára rannsóknir læknavísindanna mega sín lítils gagnvart hveitilausum lífsstíl. Langskólagengnir læknar, fræði og vísindi geta verið úti. Bakþankar 12.7.2010 06:00 Molar um málfar og minni Bergsteinn Sigurðsson skrifar Málfarsráðunautur RÚV skrifaði umhugsunarverða grein í Fréttablaðið í vikunni, þar sem hann gagnrýndi skort á umburðarlyndi og þröngsýni í umræðu um íslenskt mál. Að hans mati er málumvöndun til marks um staðnaðan hugsunarhátt og vinnur gegn markmiðum um bætta Bakþankar 9.7.2010 06:00 Lögin við vinnuna Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Dökkur skýjabakkinn hleðst upp í takt við verkefnabunkann á borðinu mínu. Ég hef ekki séð til sólar í dag. Á erfitt með að halda mig að verki og held að hitastigið hljóti að vera dottið niður í eins stafs tölu. Hann virðist líka vera að hvessa og útundan mér heyri ég varað við því að vera á þvælingi með felli- eða hjólhýsi aftan í bílum. Svo taka fyrstu droparnir að falla. Bakþankar 8.7.2010 06:00 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 111 ›
Einkaritari læknisins Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég stend frammi fyrir erfiðu verkefni þessa dagana, verkefni sem ég humma fram af mér, ræski í rot og reyni að gleyma þegar færi gefst. Annað hvort þarf ég að kaupa mér stærri íbúð sem er hægara sagt en gert, eða (ég ráðlegg viðkvæmum lesendum að hætta hér), henda bókum! Bakþankar 13.8.2010 00:01
Rússnesk rúlletta Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Hvalfjarðargöngin fengu falleinkunn EUROTAP um daginn. Eru víst stórhættuleg að fara um og öll öryggisatriði fyrir neðan allar hellur. Ég hef farið gegnum þessi göng óteljandi ferðir og hef ekki keyrt Hvalfjörðinn síðan þau voru opnuð. Sem betur fer hef ég sloppið í gegn, hingað til. Þetta fékk mig til að velta fyrir mér vegakerfinu á landinu í heild sinni en ég var á ferðinni um daginn milli Akureyrar og Reykjavíkur. Bakþankar 12.8.2010 06:00
Forboðnu dyrnar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Eitt af því sem ég hafði alltaf hlakkað til að upplifa þegar að því kæmi að ég gengi með barn var þessi víðfræga óstjórnlega löngun í eitthvað óvenjulegt. Bakþankar 10.8.2010 06:00
Með Vigdísi á veggnum Þegar ég fæddist var Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands. Ég ólst upp í skýlausri aðdáun á þessum forseta, eins og er líklega algengt með krakka og þjóðhöfðingja. Aðdáunin hefur hins vegar ekki elst af mér með tímanum, og gerir líklega ekki héðan af. Ég veit líka vel að fjölmargir eru sömu skoðunar. Bakþankar 9.8.2010 07:45
Norðlenska hljóðvillan II Davíð Þór Jónsson skrifar Í síðasta pistli fjallaði ég lítillega um norðlensku hljóðvilluna og mikilvægi þess að sporna við henni. Ég staldraði einkum við annað megineinkenni hennar, röddun nef- og hliðarhljóða á undan fráblásnum lokhljóðum í orðum eins og „stúlka“, „pumpa“ og „fantur“ og útskýrði af hverju hún væri röng. Nú ætla ég að taka hitt megineinkennið fyrir, óeðlilegan stafsetningarframburð fráblásinna lokhljóða sem standa á milli tveggja sérhljóða í orðum eins og „poki“, „bátur“ og „pípa“. Bakþankar 7.8.2010 06:00
Undir Beltisstað Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég er alin upp í götunni Kúrlandi og þegar ég sagði til heimilis sem barn fékk ég alltaf að heyra einhverja skemmtikersknina um leti, notalegheit og afslappelsi. Ég var sjálf mjög lengi að gera tenginguna á milli Bakþankar 6.8.2010 06:00
Hamingjan Charlotte Bøving skrifar Lykken er som en lille fugl Den flyver og kommer tilbage Jeg håber den hos dig må finde et skjul Og blive der alle dage Bakþankar 5.8.2010 06:00
Allra meina bót Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Til eru mörg athyglisverð úrræði fyrir þá sem búa við hvers konar kvilla á líkama og sál í Granadahéraði á Suður-Spáni. Bakþankar 4.8.2010 06:00
Helgi eyjanna Marta María Friðriksdóttir skrifar Verslunarmannahelgin með öllu því sem henni fylgir er nú yfirstaðin. Á þessari mestu ferðahelgi ársins fór ég og dvaldi á fagurri eyju. Reyndar ekki þeirri sem allir virtust vera að fara til og allt stefndi í metfjölda á. Heldur annarri eyju, í öðrum landshluta. Þar var líf og fjör alla helgina þannig að rætt var um að eyjur væru „inn“ um verslunarmannahelgina. Bakþankar 3.8.2010 06:00
Reykingasamfélagið Atli Fannar Bjarkarson skrifar Reykingafólk er samfélag innan samfélagsins. Það hópar sig saman í vinnu, til að svala fíkninni í fullkominni einingu. Reykingasamfélagið aðhyllist hugmyndir kommúnisma; allir skulu fá að reykja jafn mikið, ef einhver á ekki sígarettur er honum reddað og treyst til að deila þegar hann er klyfjaður. Loks skrásetja reykingamenn í huganum þá sem aðeins þiggja án þess að deila með samfélaginu. Bakþankar 31.7.2010 06:00
Sumarsins ljúfa líf Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Sumarfrísins er alltaf beðið með eftirvæntingu. Loksins tekur við samfellt frí, þar sem engar vekjaraklukkur né áætlanir ráða ríkjum og frelsi til að slæpast er gefið. Oft á líka að nota sumarfríið til að koma ýmsu í verk sem hefur þurft að bíða. Mála stigaganginn, flísaleggja eldhúsið, fúaverja Bakþankar 29.7.2010 06:00
Verslunarmannahelgin Fram undan er eitt af þessum stórlega ofmetnu íslensku fyrirbrigðum; verslunarmannahelgin. Verslunarmannahelgin skipar sér í sveit með áramótunum sem ofmetnustu atburðir ársins í mínum huga, atburðir sem fólk bindur þvílíkar vonir við að verði stórkostlega skemmtilegir en standa sjaldnast undir þessum væntingum. Reyndar eru bæði verslunarmannahelgar og áramót hin ágætasta skemmtun, en aðeins ef væntingum til þeirra er stillt í lágmark. Þá fyrst verður gaman. Bakþankar 28.7.2010 00:01
Lítið höfum við lært Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Trauðla hefur komið út lærdómsríkara rit síðustu árin en skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda bankahrunsins. Sé skýrslan lesin með opnum huga, án fyrirframgefinna skoðana um hverjum skuli mest kennt um hrunið, kemur í ljós hvílík brotalöm var á stjórnkerfinu hér á landi. Á það við um embættismenn jafnt sem stjórnmála- og í raun þann ramma sem við höfðum reist í kringum samfélagið. Bakþankar 27.7.2010 06:00
Ó, fagra veröld Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Hrifnæmi lýsir ákveðnum fallvaltleika í fari manneskju. Að hrífast á stundinni af fyrirbærum, fólki og öðrum sjónarmiðum er jú hægt að útmála sem veiklyndi, hverflyndi og óstaðfestu. Bakþankar 26.7.2010 10:15
Norðlenska hljóðvillan I Davíð Þór Jónsson skrifar Íslensk tunga er dýrasti arfur þjóðarinnar. Íslendingar hafa staðið sig allvel í varðveislu tungunnar, tökuorð eru færri en í flestum öðrum málum og málvillum og öðrum lýtum á hreinni og ylhýrri íslensku hefur Bakþankar 24.7.2010 00:01
Hin forboðna léttúðardós Bergsteinn Sigurðsson skrifar Yfirvöldum hefur ætíð verið umhugað um að þegnar þeirra sýni aðhald þegar holdið er annars vegar. Mig minnir að í Grágás megi finna klausu í þá veru að enginn skuli láta saurgast af eigin höndum, ferfættu kvikindi eða boruðu tré. Sjálfsfróun þykir ekki tiltökumál í dag og illu heilli berast af og til fréttir af níðingum sem svala fýsnum sínum á saklausum Bakþankar 23.7.2010 06:00
Duglegur-fasismi Charlotte Bøving skrifar Verandi útlendingur sem býr hér á Íslandi hef ég oft velt fyrir mér mikilli notkun hugtaksins að vera DUGLEG(UR). Mig langar jafnvel að leyfa mér að fullyrða að hér á landi sé útbreiddur "duglegur-fasismi". Bakþankar 22.7.2010 09:48
Sigurbogi frelsisandans Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Því miður hef ég ekki komist hjá því að sjá nokkra sorpfréttaþætti hér á Spáni. Þar má fræðast má um beðmál fjölmiðlafígúra og önnur málefni sem þægilegast er að hafa út af fyrir sig. Bakþankar 21.7.2010 06:00
Bótanískt útlendingahatur? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í tilefni forustugreinar Fréttablaðsins 14.6. sl. Fyrir tæpum 140 árum reyndi Jón Ólafsson ritstjóri að koma til leiðar landnámi Íslendinga í Alaska. Landið var strjálbýlt, í eigu Bandaríkjanna frá árinu 1867. Þarna vildi Jón að Bakþankar 21.7.2010 00:01
Reiðhjólið dregið fram Marta María Friðriksdóttir skrifar Reiðhjólið var dregið út úr bílskúrnum með erfiðismunum fyrr í vor, þar sem það hafði grafist undir tómum pappakössum og ýmsum ónotuðum hlutum. Hjólið hafði verið mikið notað í fyrrasumar en safnaði ryki þar til í vor. Það var pússað upp og smurt úti í garði áður en það var tekið til notkunar. Fyrstu vikurnar var það notað óspart, hjólað var til og frá vinnu og bæjarhluta á milli. Bakþankar 20.7.2010 06:00
Ó, þessir heltönnuðu tímar Gerður Kristný skrifar Í pósthrúgunni sem beið mín eftir sumarfrí gat að líta athyglisverða gjöf frá Arion banka. Þar var á ferðinni Einkaklúbbskort og bæklingur með nöfnum fyrirtækjanna sem bjóða korthöfum upp á alls konar tilboð. Þar kennir ýmissa grasa, Bakþankar 19.7.2010 10:17
Útrýming mannkyns Atli Fannar Bjarkarson skrifar Hrikalega fögur vinkona mín sagði um daginn að vinkonur hennar væru í auknu mæli byrjaðar að sækja í yngri karlmenn. Á meðan ég fylgdist agndofa með sagði hún algengt að stelpur sem væru komnar um eða yfir miðjan þrítugsaldurinn skömmuðust sín ekkert fyrir að eiga rétt tæplega tvítuga kærasta og snéru þannig aldagömlum gildum á hvolf – gildum sem hafa viðhaldið lífi á jörðinni frá örófi alda. Bakþankar 17.7.2010 06:00
Syndir feðranna Brynhildur Björnsdóttir skrifar Í litlu samfélagi eins og á Íslandi verður það næstum hluti af refsingu fyrir glæpsamlegt athæfi að nafngreina glæpamenn og -konur opinberlega, í fjölmiðlum eða á netinu, þar sem allir þekkja alla og nafnið þitt segir hluta þjóðarinnar undir eins hver pabbi þinn er eða hvar þú gekkst í skóla. Þannig verður refsingin langvinnari og samfélagið allt tekur þátt í að fordæma hið ólöglega athæfi. Bakþankar 16.7.2010 06:00
Þúsund þorskar Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Mér fannst alltaf að sérhver Íslendingur þyrfti að geta sagst hafa unnið í fiski, þessum undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar. Síldarárin eru enda umvafin rómantík í hugum okkar. Ég var því með fiðrildi í maganum þegar ég var leidd inn í iðandi salinn í hvítum gúmmístígvélum. Í félagi við vinkonu hafði ég ráðið mig í vinnu í frystihúsi í þorpi við sjávarsíðuna og gat varla beðið eftir að demba mér í slorið. Sveitalubbinn ég hafði aldrei áður stigið inn í frystihús og yfirþyrmandi fisklyktin þrengdi sér inn um öll vit. Ég lét þó á engu bera og fylgdi verkstjóranum sem hraðstíg teymdi okkur um. Vinkonan var betur sett, alin upp í saltfiskvinnslu. Bakþankar 15.7.2010 06:00
Spádómsdýr á stórmótum Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Stjarna heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, að minnsta kosti utan vallar, voru ekkert bölvuðu vuvuzela-lúðrarnir eftir allt saman. Þeir féllu algjörlega í skuggann af kolkrabbanum Páli, sem hefur verið daglegur gestur í fjölmiðlum víða um heiminn síðustu vikurnar, eftir því sem leið á mótið. Umræður færðust frá því hversu ótrúlega óþolandi lúðrarnir væru yfir í yfirnáttúrulega spádómsgáfu kolkrabbans. Ekki er víst öll vitleysan eins. Bakþankar 13.7.2010 00:01
Háspenna lífshætta Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Lyfjalaus lífsstíll hefur þótt svolítið smart undanfarin misseri. Þerapistar setja upp áhyggjuhrukkuna þegar fólk segist taka lyf þróuð til margra ára á rannsóknarstofum. Nágrannakonan lýsir því stolt yfir að hún gefi ekki börnunum sínum magnil eftir að hún las það í tímariti. Mörg hundruð ára rannsóknir læknavísindanna mega sín lítils gagnvart hveitilausum lífsstíl. Langskólagengnir læknar, fræði og vísindi geta verið úti. Bakþankar 12.7.2010 06:00
Molar um málfar og minni Bergsteinn Sigurðsson skrifar Málfarsráðunautur RÚV skrifaði umhugsunarverða grein í Fréttablaðið í vikunni, þar sem hann gagnrýndi skort á umburðarlyndi og þröngsýni í umræðu um íslenskt mál. Að hans mati er málumvöndun til marks um staðnaðan hugsunarhátt og vinnur gegn markmiðum um bætta Bakþankar 9.7.2010 06:00
Lögin við vinnuna Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Dökkur skýjabakkinn hleðst upp í takt við verkefnabunkann á borðinu mínu. Ég hef ekki séð til sólar í dag. Á erfitt með að halda mig að verki og held að hitastigið hljóti að vera dottið niður í eins stafs tölu. Hann virðist líka vera að hvessa og útundan mér heyri ég varað við því að vera á þvælingi með felli- eða hjólhýsi aftan í bílum. Svo taka fyrstu droparnir að falla. Bakþankar 8.7.2010 06:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun