Bílar

Kannt þú að keyra á vinstri akrein?
Hér er skýrð út hættan sem fylgir hægum akstri á vinstri akrein.

Eyðir Benz E-Class minna en Kia Niro og Sportage?
Eyða 3,8 til 4,8 lítrum að sögn framleiðenda, en verður sannreynt í sparakstri dagsins.

Sparaksturskeppnin fer fram í dag
Nítján bílar aka frá Reykjavík til Akureyrar.

Lotus Elise Special Edition er 899 kíló
Með 243 hewstafla vél og 4,3 sekúndur í 100.

29 milljón króna dekkjaþjófnaður
Hreinsuðu undan 48 bílum á bílasölu í Texas.

Hekla og IKEA sameinast um umhverfisvænni samgöngumáta
Tíu hleðslustöðvarnar fyrir rafmagns- og tengiltvinnbíla fyrir utan IKEA.

BL frumsýnir rafmagnaðan BMW i3
Yfirbygging úr koltrefjum og sæti úr ull.

Suzuki innkallar 827 Swift
Bilun í sætishitara.

4MATIC jeppasýning hjá Öskju
Mercedes Benz GLA, GLC, GLS, GLE og GLE Coupé auk Geländerwagen.

Bíll springur í loft upp í Rússlandi
Minnir á atriði úr myndum Fast and Furious.

Roger Federer í “retro” Mercedes auglýsingu
Fer í föt og "hár" Rod Laver, John McEnroe, Andre Agassi og Björn Borg.

Hraðaheimsmet í Bonneville
Náði 654,5 km meðalhraða á 5 mílna kafla.

Jeremy Clarkson mun aka um Westeros í Game of Thrones
Tvær af þekktustu þáttaröðum heims sameinast í sprelli.

Mazda RX-9 með Rotary vél árið 2019
Verður 400 hestöfl og aðeins 1.300 kíló.

Jeremy Clarkson velur verstu bíla 2015 og 2016
Ekki eru allir sammála duttlungum Jeremy Clarkson.


Er munurinn á lúxusbílum og venjulegum bílum að engu orðinn?
Hefðbundnir ódýrari bílar eru orðnir vel búnir og öruggir.

Leikmenn Bayern München fá allir nýjan Audi
Flestir völdu sér Audi RS6 og RS7.

Tesla Model S P100D er 2,5 sek. í 100
Hefur 507 km drægni, mest allra rafmagnsbíla.

Aukin sportílasala í Evrópu
Vöxtur uppá 31% í álfunni það sem af er ári.

Heilsuökuráð frá Volkswagen
Líkamsæfingar í stað þess að þamba kaffi og maula snakk.

Escala með framtíðarútlit Cadillac bíla
Brotthvarf frá köntuðu útliti og til mýkri lína.

FÍB mótmælir hugmyndum um einkavæðingu og vegatolla
Á meðan bíleigendur eru rukkaðir um 65 milljarða á ári er 1/5 þess notaður í vegaframkvæmdir.

Vinnustöðvun Volkswagen í 6 verksmiðjum
Hefur nú þegar haft áhrif á vinnu 28.000 manns.

Honda áformar 11 gíra sjálfskiptingu
Yrði með þremur kúplingum.

Fyrrum forstjóri BBC segir brottrekstur Jeremy Clarkson risamistök
Segir BBC hafa skort áræðni.

Gísli fékk að prófa 1.088 hestafla Rimac
Örfáir í heiminum fengið að prófa þennan ofurbíl.

Frumlegur reynsluakstur
Ók í leiðinni á fjóra aðra bíla.

Framleiðsla Ford GT framlengd um 2 ár
Áætluð framleiðsla fer úr 500 í 1.000 bíla.

Dýrasti breski bíll frá upphafi
Seldist á 2,55 milljarða á uppboði.