Enski boltinn Hugo Lloris þurfti að fara í aðgerð Hugo Lloris, markvörður Tottenham og heimsmeistara Frakka, þurfti að gangast undir aðgerð á olnboga vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik á móti Brighton í október. Enski boltinn 7.11.2019 11:45 Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? Enski boltinn 7.11.2019 11:30 Kyle Walker fyrsti enski markvörðurinn til að verja skot í Meistaradeildinni í þrjú ár Kyle Walker er einn af betri hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og tvöfaldur Englandsmeistari með Manchester City. Hjá honum leyndust hins vegar markmannshæfileikar sem fáir vissu um og þeir komu sér vel fyrir Manchester City í gær. Enski boltinn 7.11.2019 10:00 Guardiola veit ekki hvort Ederson geti spilað með Man. City á móti Liverpool Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.11.2019 09:30 Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. Enski boltinn 7.11.2019 08:45 Níu af tíu stuðningsmönnum Man. United ósáttir við rekstur félagsins Það er erfitt að vera stuðningsmaður Manchester United liðsins þessa dagana og ný könnum meðal þess stóra hóps sýnir það heldur betur svart á hvítu. Enski boltinn 7.11.2019 08:30 Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. Enski boltinn 7.11.2019 08:00 Jürgen Klopp: Við getum ekki haldið svona áfram Liverpool vann sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það voru aðrar fréttir sem pirruðu knattspyrnustjóra Liverpool og voru til umræðu á blaðamannafundi eftir leikinn. Enski boltinn 6.11.2019 08:30 Pep Guardiola hættur við að kalla Sadio Mane leikara: Rangt hjá mér Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, nýtti blaðamannafund fyrir Meistaradeildarleik Manchester City á móti Atalanta í kvöld til þess að draga til baka það sem hann sagði um Liverpool manninn Sadio Mané um helgina. Enski boltinn 6.11.2019 08:00 Umboðsmaður Smalling ákærður fyrir að ráðast á kaupsýslumann á krá Umboðsmaður Chris Smalling og Garry Monk er í vandræðum. Enski boltinn 6.11.2019 07:00 Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. Enski boltinn 5.11.2019 19:57 Sjáðu mörkin sem komu West Brom á toppinn Stoke City og West Brom mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.11.2019 18:00 Liverpool spilar tvo leiki á tveimur dögum í tveimur heimsálfum Dagskráin er þéttskipuð hjá Liverpool í jólamánuðinum. Enski boltinn 5.11.2019 16:42 Tottenham ákvað að áfrýja rauða spjaldinu sem Son fékk með tárin í augunum Tottenham ætlar að reyna að fá rauða spjaldið dregið til baka sem Martin Atkinson dómari gaf Son Heung-min í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 5.11.2019 09:30 Þegar handarkrikinn er farinn að gera menn rangstæða Varsjáin er enn á ný til umræðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og enn á ný fer bæði tíminn og smáatriðadómgæslan í taugarnar á mörgum. Enski boltinn 5.11.2019 09:00 Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Það er kominn smá hiti í þjálfara toppliðanna á Englandi. Enski boltinn 5.11.2019 07:00 Ekkert lið haldið oftar hreinu en nýliðarnir Sheffield United hefur fengið á sig fæst mörk og haldið oftast hreinu það sem af er tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.11.2019 23:30 Færðu Arsenal leikinn fram um einn dag til að forðast umferðarteppu Arsenal spilar á Meistaradeildardegi í vikunni þrátt fyrir að vera spila í Evrópudeildinni. Enski boltinn 4.11.2019 22:45 Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. Enski boltinn 4.11.2019 16:45 Markvörður Watford átt fleiri skot á mark í vetur en Lingard Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki náð sér á strik í vetur. Enski boltinn 4.11.2019 13:00 „Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Jamie Carragher vill losna við myndbandsdómgæsluna. Enski boltinn 4.11.2019 12:00 Cardiff þarf að borga fyrir Sala eða fara í þriggja glugga bann Cardiff City þarf að gera upp við franska félagið Nantes innan 45 daga því annars setur Alþjóða knattspyrnusambandið velska félagið í langt félagsskiptabann. Enski boltinn 4.11.2019 11:30 Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. Enski boltinn 4.11.2019 11:00 Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. Enski boltinn 4.11.2019 09:30 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. Enski boltinn 4.11.2019 08:30 Arsenal neitar fundi með Mourinho Arsenal neitar því að forráðamenn félagsins hafi fundað með Jose Mourinho um að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 3.11.2019 23:30 Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. Enski boltinn 3.11.2019 22:45 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. Enski boltinn 3.11.2019 18:45 Sigurganga Leicester heldur áfram Leicester City gerði góða ferð til Lundúna og vann 0-2 sigur á Crystal Palace. Enski boltinn 3.11.2019 15:45 Kane ekki með gegn Everton Markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu er veikur og missir af leik dagsins. Enski boltinn 3.11.2019 13:00 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Hugo Lloris þurfti að fara í aðgerð Hugo Lloris, markvörður Tottenham og heimsmeistara Frakka, þurfti að gangast undir aðgerð á olnboga vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik á móti Brighton í október. Enski boltinn 7.11.2019 11:45
Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? Enski boltinn 7.11.2019 11:30
Kyle Walker fyrsti enski markvörðurinn til að verja skot í Meistaradeildinni í þrjú ár Kyle Walker er einn af betri hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og tvöfaldur Englandsmeistari með Manchester City. Hjá honum leyndust hins vegar markmannshæfileikar sem fáir vissu um og þeir komu sér vel fyrir Manchester City í gær. Enski boltinn 7.11.2019 10:00
Guardiola veit ekki hvort Ederson geti spilað með Man. City á móti Liverpool Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.11.2019 09:30
Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. Enski boltinn 7.11.2019 08:45
Níu af tíu stuðningsmönnum Man. United ósáttir við rekstur félagsins Það er erfitt að vera stuðningsmaður Manchester United liðsins þessa dagana og ný könnum meðal þess stóra hóps sýnir það heldur betur svart á hvítu. Enski boltinn 7.11.2019 08:30
Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. Enski boltinn 7.11.2019 08:00
Jürgen Klopp: Við getum ekki haldið svona áfram Liverpool vann sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það voru aðrar fréttir sem pirruðu knattspyrnustjóra Liverpool og voru til umræðu á blaðamannafundi eftir leikinn. Enski boltinn 6.11.2019 08:30
Pep Guardiola hættur við að kalla Sadio Mane leikara: Rangt hjá mér Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, nýtti blaðamannafund fyrir Meistaradeildarleik Manchester City á móti Atalanta í kvöld til þess að draga til baka það sem hann sagði um Liverpool manninn Sadio Mané um helgina. Enski boltinn 6.11.2019 08:00
Umboðsmaður Smalling ákærður fyrir að ráðast á kaupsýslumann á krá Umboðsmaður Chris Smalling og Garry Monk er í vandræðum. Enski boltinn 6.11.2019 07:00
Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. Enski boltinn 5.11.2019 19:57
Sjáðu mörkin sem komu West Brom á toppinn Stoke City og West Brom mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.11.2019 18:00
Liverpool spilar tvo leiki á tveimur dögum í tveimur heimsálfum Dagskráin er þéttskipuð hjá Liverpool í jólamánuðinum. Enski boltinn 5.11.2019 16:42
Tottenham ákvað að áfrýja rauða spjaldinu sem Son fékk með tárin í augunum Tottenham ætlar að reyna að fá rauða spjaldið dregið til baka sem Martin Atkinson dómari gaf Son Heung-min í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 5.11.2019 09:30
Þegar handarkrikinn er farinn að gera menn rangstæða Varsjáin er enn á ný til umræðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og enn á ný fer bæði tíminn og smáatriðadómgæslan í taugarnar á mörgum. Enski boltinn 5.11.2019 09:00
Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Það er kominn smá hiti í þjálfara toppliðanna á Englandi. Enski boltinn 5.11.2019 07:00
Ekkert lið haldið oftar hreinu en nýliðarnir Sheffield United hefur fengið á sig fæst mörk og haldið oftast hreinu það sem af er tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.11.2019 23:30
Færðu Arsenal leikinn fram um einn dag til að forðast umferðarteppu Arsenal spilar á Meistaradeildardegi í vikunni þrátt fyrir að vera spila í Evrópudeildinni. Enski boltinn 4.11.2019 22:45
Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. Enski boltinn 4.11.2019 16:45
Markvörður Watford átt fleiri skot á mark í vetur en Lingard Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki náð sér á strik í vetur. Enski boltinn 4.11.2019 13:00
„Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Jamie Carragher vill losna við myndbandsdómgæsluna. Enski boltinn 4.11.2019 12:00
Cardiff þarf að borga fyrir Sala eða fara í þriggja glugga bann Cardiff City þarf að gera upp við franska félagið Nantes innan 45 daga því annars setur Alþjóða knattspyrnusambandið velska félagið í langt félagsskiptabann. Enski boltinn 4.11.2019 11:30
Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. Enski boltinn 4.11.2019 11:00
Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. Enski boltinn 4.11.2019 09:30
„Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. Enski boltinn 4.11.2019 08:30
Arsenal neitar fundi með Mourinho Arsenal neitar því að forráðamenn félagsins hafi fundað með Jose Mourinho um að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 3.11.2019 23:30
Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. Enski boltinn 3.11.2019 22:45
Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. Enski boltinn 3.11.2019 18:45
Sigurganga Leicester heldur áfram Leicester City gerði góða ferð til Lundúna og vann 0-2 sigur á Crystal Palace. Enski boltinn 3.11.2019 15:45
Kane ekki með gegn Everton Markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu er veikur og missir af leik dagsins. Enski boltinn 3.11.2019 13:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti