Fastir pennar Bakgrunnur kreppunnar Sverrir Jakobsson skrifar Enginn vafi er á því að nú geisar alþjóðleg fjármálakreppa. Hún á upptök sín í Bandaríkjunum en angar hennar teygja sig um öll lönd með misalvarlegum afleiðingum. Í Evrópu hefur hún þegar haft í för með sér þjóðnýtingu nokkra banka, þ. á m. Glitnis hérna á Íslandi, og alls staðar hafa ríkisstjórnir gripið til ráðstafana til að tryggja stöðugleika fjármálakerfis. Þetta er þvert á þá afskiptaleysisstefnu sem hefur verið borið af málsvörum hins frjálsa markaðar og hefur því eðlilega vakið upp umræðu hvort kapítalisminn sé í kreppu og þó sérstaklega það afbrigði hans sem hefur verið allsráðandi í Bandaríkjununum undanfarin 20 ár. Fastir pennar 7.10.2008 05:00 Gera þarf betur Auðunn Arnórsson skrifar Íslendingar voru nú um helgina minntir með óþægilegum hætti á ókostina sem fylgja því að búa á úthafseyju er forsvarsmaður eins olíufélagsins greindi frá því að vegna gjaldeyrisskorts í viðskiptabönkunum væri erfitt að fá keypt eldsneyti til landsins og olíufélögin hefðu aðeins 30-40 daga birgðir. Fastir pennar 6.10.2008 07:00 Gegnum dimman kynjaskóg Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar þetta er skrifað upp úr hádegi á sunnudegi fer vaxandi sú nagandi tilfinning að beðið sé eftir Godot. Algjört ráðleysið endurspeglast í Pétri Blöndal að tala um það í Silfrinu að selja Þjórsá... Fastir pennar 6.10.2008 07:00 Alvara lífsins Þorsteinn Pálsson skrifar Fjárlagafrumvarpið hefur verið lagt fram í skugga mestu umbrota í íslensku fjármálalífi. Einn af stærstu bönkum landsins hefur verið þjóðnýttur. Erlendar eignir annars seldar. Um leið hefur gengi krónunnar fallið enn dýpra niður. Fastir pennar 3.10.2008 07:00 Kreppa og króna Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Þegar heimskreppan barst hingað um 1930, urðu ummæli Ásgeirs Ásgeirssonar, síðar forseta Íslands, fræg: „Kreppan er eins og vindurinn. Enginn veit, hvaðan hún kemur eða hvert hún fer." Fastir pennar 3.10.2008 06:00 Breytt hlutverk ríkisvaldsins? Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Tónninn hefur breyst verulega þegar talað er um samskipti ríkisvaldsins og fjármálalífsins. Ekki fyrir svo löngu voru háværustu raddirnar þær að ríkisvaldið ætti að láta fjármálaheiminn sem mest í friði, markaðurinn myndi sjá um sig sjálfur ef ríkið léti sér nægja að leggja upp með grunnleikreglurnar, sem ættu að vera sem fæstar og einfaldastar. Nú er, með réttu, kallað á götum úti; hvar er ríkisstjórnin og hvað er hún að gera? Fastir pennar 2.10.2008 07:30 Skyndibiti í skjóli nætur Þorvaldur Gylfason skrifar Hér sit ég við tölvuna mína á Grand Hotel í Ósló. Hingað kom Henrik Ibsen tvisvar á dag ár eftir ár, hálfa aðra klukkustund hvoru sinni, til að matast og lesa blöðin, oftast með pípuhatt á höfðinu. Fastir pennar 2.10.2008 07:00 Árangursríkt grasrótarstarf Steinunn Stefánsdóttir skrifar Krabbameinsfélagið helgar í ár, eins og undanfarin ár, októbermánuð árveknisátaki gegn brjóstakrabbameini. Um leið og vakin er athygli á hópleit Krabbameinsfélagsins að brjóstakrabbameini og konur hvattar til að nýta sér hana er bleika slaufan seld til ágóða fyrir tækjakaupum Krabbameinsfélagsins. Fastir pennar 1.10.2008 08:45 Stóra systir Einar Már Jónsson skrifar Vofa gengur nú ljósum logum um París og reyndar um allt Frakkland og gegnir nafninu „Edvige". Kannske gæti maður ætlað að þetta sé lítil og nett Skotta, því Edvige er að vísu fallegt stúlkunafn, og er því eins vel hægt að ímynda sér hana á gangi um borgarstrætin klædda eftir hausttískunni með eyrnalokka og dökkmáluð hvarmahár, dragandi að sér augnagotur táldráttarmanna meðan laufblöðin falla fölnuð af trjánum. Fastir pennar 1.10.2008 06:00 Voru aðrar leiðir færar en þjóðnýting? Óli Kristján Ármannsson skrifar Hlutverk seðlabanka er meðal annars að tryggja virkni fjármálakerfisins og vera bankastofnunum lánveitandi til þrautavara. Fyrir helgi komst Glitnir í vandræði með fjármögnun og leitaði á náðir Seðlabankans um skammtímafjármögnun. Á sunnudagskvöld voru ráðin tekin af stjórn bankans og hann þjóðnýttur. Fastir pennar 1.10.2008 00:01 Af malbiki á malarveg Jónína Michaelsdóttir skrifar Það er ekki án tilefnis sem efnahagsmál eru mál málanna nú um stundir, bæði hér heima og erlendis. Eftir blússandi ferð í eðalvagni á hraðbrautum heimsins komum við að hraðahindrun sem við áttum hreint ekki von á. Fastir pennar 30.9.2008 07:00 Þjóðnýting Glitnis Þorsteinn Pálsson skrifar Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að þjóðnýta Glitni er söguleg hvort heldur litið er á atburðinn af sjónarhóli markaðarins eða stjórnmálanna. Þetta er stærsta einstaka ráðstöfun fjármuna sem tekin hefur verið. Aldrei hafa jafn margar krónur verið færðar til á jafn fáum klukkutímum. Fastir pennar 30.9.2008 00:01 Gjaldmiðill í andarslitrunum Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Ellefu hundruð fyrirtæki verða gjaldþrota á árinu, reynist spár Creditinfo réttar, sem er um 65 prósenta aukning frá síðasta ári. Þá er ótalinn sá fjöldi einstaklinga sem mun ekki ráða við samdráttinn. Það er raunar svo að bjartsýnisraddirnar eru orðnar fáar og fjarlægar, og þeir sem á vormánuðum reyndu að draga í efa þungar spár Seðlabanka og fleiri um dimmar framtíðarhorfur eru nú þagnaðir. Fastir pennar 29.9.2008 07:15 Minnisvarðar og milllimetrafeminísmi Davíð Þór Jónsson skrifar Í síðustu viku sá ég svolítið eftir því að hafa sagt mig úr Vinstri grænum á sínum tíma, af því að ég hefði viljað gera það í síðustu viku. Tilefnið var frámunaleg heimskuleg ummæli Svanhvítar Svavarsdóttur um þá fallegu og eðlilegu ákvörðun borgarstjórnar að láta heiðra minningu Tómasar Guðmundssonar með því að reisa honum styttu. Fastir pennar 28.9.2008 06:30 Hvað næst? Þorsteinn Pálsson skrifar Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar er skipuð áhrifaríku fólki bæði úr stjórnmálum og atvinnulífi. Eigi að síður er hún undirnefnd í stjórnkerfinu. Í því ljósi er einkar athyglisvert að þrír menn úr framkvæmdastjórn Evrópusambandsins skuli taka á móti nefndinni nú í vikunni í Brussel. Það er mjög skýr vísbending um að þar á bæ er Evrópuumræðan hér tekin alvarlega. Fastir pennar 26.9.2008 07:00 Sigurgangan Einar Már Jónsson skrifar Næsti áfanginn sem boðaður hefur verið í sigurgöngu frjálshyggjunnar í Frakklandi er sá að einkavæða póstþjónustuna. Fastir pennar 24.9.2008 06:30 Óskhyggja og raunsæi Auðunn Arnórsson skrifar Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar hittir í dag að máli í Brussel Joaquin Almunia, sem fer með efnahags- og peningamál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Fundahöldum Brussel-leiðangurs nefndarinnar mun síðan ljúka með spjalli við fulltrúa Seðlabanka Evrópu. Fastir pennar 24.9.2008 05:00 Verðmiði á klúðrið Óli Kristján Ármannsson skrifar Stórtíðindi viðskiptalífsins á heimssögulega vísu hafa einkennt síðustu daga. Til þess að forða kreppu sem teygja myndi anga sína um heim allan búa stjórnvöld í Bandaríkjunum sig undir að taka á sig kostnað af stærðargráðu sem ekki hefur áður sést í uppkaupum á undirmálslánaskuldabréfavöndlum. Fastir pennar 24.9.2008 00:01 Jónasi svarað Þorsteinn Pálsson skrifar Fyrstu viðbrögðin við yfirmannaskiptum á fréttastofum ljósvakamiðlanna í síðustu viku voru þau að bankastjórn Seðlabankans fól formanni sínum að koma fram á Stöð 2 en ekki í sjónvarpi ríkisins til að hafa uppi andsvör við framlagi Jónasar Haralz og fjölda annarra sérfræðinga og forystumanna í stjórnmálum og atvinnulífi til umræðunnar um peningamálastefnuna. Fastir pennar 23.9.2008 07:00 Að læra af kreppunni Sverrir Jakobsson skrifar Að undanförnu hefur sjálfsálit Íslendinga fengið nokkurn skell. Hugmyndin um íslenska efnahagsmógúlinn sem væri bestur og klárastur í öllum heiminum hefur verið leiðarstef í hátíðarræðum ráðamanna um langt skeið og hefur breytt íslenskri tungu. Fastir pennar 23.9.2008 05:00 Á ári Steinsins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á þessu ári, þann 13. október hefði Steinn Steinarr orðið hundrað ára en þann 25. maí síðastliðinn voru fimmtíu ár liðin frá dauða hans. Borgaryfirvöld ætla að minnast þessara tímamóta með því að láta reisa enn eina styttuna af Tómasi Guðmundssyni. Fastir pennar 22.9.2008 08:00 Rafbílar boðnir velkomnir Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samgöngur í sátt við umhverfið, meðal annars rafvæddar samgöngur, voru til umfjöllunar á ráðstefnu í Reykjavík í liðinni viku, Driving Sustainability 08. Fastir pennar 22.9.2008 07:00 Með öllum ráðum Jón Kaldal skrifar Það hefur verið merkilegt að fylgjast með atburðarásinni á fjármálamörkuðum heimsins undanfarnar vikur. Viðurkenndum hagfræðikenningum er miskunnarlaust vikið til hliðar og prinsipp, sem áttu að vera greypt í grjót, eru orðin að dufti. Seðlabankar heimsins dæla út fé, stórar fjármálastofnanir hafa verið þjóðnýttar vestan hafs og austan og í sumum tilfellum var samkeppnislögum nánast ýtt til hliðar. Markmiðið er að koma í veg fyrir, með öllum tiltækum ráðum, að fjármálakreppan verði algjörlega stjórnlaus. Fastir pennar 20.9.2008 00:01 Af lýðskrumi Veiking íslensku krónunnar í gær, fjórða daginn í röð, ætti að færa okkur heim sanninn um þunga þeirra efnahagsþrenginga sem dynja yfir íslensku þjóðina og raunar heimsbyggðina alla nú um stundir. Fastir pennar 19.9.2008 10:39 Réttur smáþjóða Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Þjóðerni er að sögn sumra heimspekinga mikilvægt verðmæti, sem frjálshyggjumenn vanræki. En mættu ekki fleiri vanrækja það að ósekju? Skipta átti veldi Habsborgaranna í Mið-Evrópu upp eftir þjóðerni 1918. En þar sem fólk af ólíku þjóðerni bjó margt á sama svæði, var verkefnið óleysanlegt. Fastir pennar 19.9.2008 05:00 Styttur bæjarins Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hjákátlegar eru fréttir af fyrirhugaðri styttu af Tómasi Guðmundssyni sem borgarstjórnarmeirihlutinn vill nú reisa. Það er önnur ef ekki þriðja tilraun sem sjálfstæðismenn í Reykjavík gera til að halda uppi hróðri Tómasar. Fastir pennar 18.9.2008 08:00 Breiðavíkurhagfræði Þorvaldur Gylfason skrifar Stígvél í Moskvu í gamla daga kostuðu ekki þrjátíu rúblur, þótt það stæði skýrum stöfum á verðmiðanum. Þau gátu kostað þrjátíu rúblur og þrjá tíma, ef biðröðin fyrir utan búðina var löng. Fastir pennar 18.9.2008 06:00 Gaffall? Þorsteinn Pálsson skrifar Framsóknarflokkurinn er næst minnstur á Alþingi. Eigi að síður er það svo að hann er eini stjórnmálaflokkurinn sem lagt hefur verulega vinnu í málefnalegar úttektir innan eigin veggja vegna álitaefna sem tengjast hugsanlegri aðild að Evrópusambandinu og Evrópska myntbandalaginu. Fastir pennar 17.9.2008 08:00 Borgarstjórinn í Spír Einar Már Jónsson skrifar Sú kenning hefur stundum heyrst meðal araba að Shakespeare hafi í rauninni verið af þeirra kynþætti, arabi í húð og hár, og hafi hann nánar tiltekið verið höfðingi eða borgarstjóri, þ.e.a.s. „sjeik", yfir bænum Spír sem mun vera einhvers staðar norðarlega í Írak. Fastir pennar 17.9.2008 05:00 Nú þarf að láta verkin tala Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er sérstaklega kveðið á um að taka verði á kynbundnum launamun. Ljóst er að langur vegur er frá því að þetta verkefni ríkisstjórnarinnar sé á einhverjum rekspöl. Þvert á móti kemur í ljós í nýrri launakönnun SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu - að launamunur hefur aukist milli ára. Fastir pennar 16.9.2008 07:00 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 245 ›
Bakgrunnur kreppunnar Sverrir Jakobsson skrifar Enginn vafi er á því að nú geisar alþjóðleg fjármálakreppa. Hún á upptök sín í Bandaríkjunum en angar hennar teygja sig um öll lönd með misalvarlegum afleiðingum. Í Evrópu hefur hún þegar haft í för með sér þjóðnýtingu nokkra banka, þ. á m. Glitnis hérna á Íslandi, og alls staðar hafa ríkisstjórnir gripið til ráðstafana til að tryggja stöðugleika fjármálakerfis. Þetta er þvert á þá afskiptaleysisstefnu sem hefur verið borið af málsvörum hins frjálsa markaðar og hefur því eðlilega vakið upp umræðu hvort kapítalisminn sé í kreppu og þó sérstaklega það afbrigði hans sem hefur verið allsráðandi í Bandaríkjununum undanfarin 20 ár. Fastir pennar 7.10.2008 05:00
Gera þarf betur Auðunn Arnórsson skrifar Íslendingar voru nú um helgina minntir með óþægilegum hætti á ókostina sem fylgja því að búa á úthafseyju er forsvarsmaður eins olíufélagsins greindi frá því að vegna gjaldeyrisskorts í viðskiptabönkunum væri erfitt að fá keypt eldsneyti til landsins og olíufélögin hefðu aðeins 30-40 daga birgðir. Fastir pennar 6.10.2008 07:00
Gegnum dimman kynjaskóg Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar þetta er skrifað upp úr hádegi á sunnudegi fer vaxandi sú nagandi tilfinning að beðið sé eftir Godot. Algjört ráðleysið endurspeglast í Pétri Blöndal að tala um það í Silfrinu að selja Þjórsá... Fastir pennar 6.10.2008 07:00
Alvara lífsins Þorsteinn Pálsson skrifar Fjárlagafrumvarpið hefur verið lagt fram í skugga mestu umbrota í íslensku fjármálalífi. Einn af stærstu bönkum landsins hefur verið þjóðnýttur. Erlendar eignir annars seldar. Um leið hefur gengi krónunnar fallið enn dýpra niður. Fastir pennar 3.10.2008 07:00
Kreppa og króna Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Þegar heimskreppan barst hingað um 1930, urðu ummæli Ásgeirs Ásgeirssonar, síðar forseta Íslands, fræg: „Kreppan er eins og vindurinn. Enginn veit, hvaðan hún kemur eða hvert hún fer." Fastir pennar 3.10.2008 06:00
Breytt hlutverk ríkisvaldsins? Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Tónninn hefur breyst verulega þegar talað er um samskipti ríkisvaldsins og fjármálalífsins. Ekki fyrir svo löngu voru háværustu raddirnar þær að ríkisvaldið ætti að láta fjármálaheiminn sem mest í friði, markaðurinn myndi sjá um sig sjálfur ef ríkið léti sér nægja að leggja upp með grunnleikreglurnar, sem ættu að vera sem fæstar og einfaldastar. Nú er, með réttu, kallað á götum úti; hvar er ríkisstjórnin og hvað er hún að gera? Fastir pennar 2.10.2008 07:30
Skyndibiti í skjóli nætur Þorvaldur Gylfason skrifar Hér sit ég við tölvuna mína á Grand Hotel í Ósló. Hingað kom Henrik Ibsen tvisvar á dag ár eftir ár, hálfa aðra klukkustund hvoru sinni, til að matast og lesa blöðin, oftast með pípuhatt á höfðinu. Fastir pennar 2.10.2008 07:00
Árangursríkt grasrótarstarf Steinunn Stefánsdóttir skrifar Krabbameinsfélagið helgar í ár, eins og undanfarin ár, októbermánuð árveknisátaki gegn brjóstakrabbameini. Um leið og vakin er athygli á hópleit Krabbameinsfélagsins að brjóstakrabbameini og konur hvattar til að nýta sér hana er bleika slaufan seld til ágóða fyrir tækjakaupum Krabbameinsfélagsins. Fastir pennar 1.10.2008 08:45
Stóra systir Einar Már Jónsson skrifar Vofa gengur nú ljósum logum um París og reyndar um allt Frakkland og gegnir nafninu „Edvige". Kannske gæti maður ætlað að þetta sé lítil og nett Skotta, því Edvige er að vísu fallegt stúlkunafn, og er því eins vel hægt að ímynda sér hana á gangi um borgarstrætin klædda eftir hausttískunni með eyrnalokka og dökkmáluð hvarmahár, dragandi að sér augnagotur táldráttarmanna meðan laufblöðin falla fölnuð af trjánum. Fastir pennar 1.10.2008 06:00
Voru aðrar leiðir færar en þjóðnýting? Óli Kristján Ármannsson skrifar Hlutverk seðlabanka er meðal annars að tryggja virkni fjármálakerfisins og vera bankastofnunum lánveitandi til þrautavara. Fyrir helgi komst Glitnir í vandræði með fjármögnun og leitaði á náðir Seðlabankans um skammtímafjármögnun. Á sunnudagskvöld voru ráðin tekin af stjórn bankans og hann þjóðnýttur. Fastir pennar 1.10.2008 00:01
Af malbiki á malarveg Jónína Michaelsdóttir skrifar Það er ekki án tilefnis sem efnahagsmál eru mál málanna nú um stundir, bæði hér heima og erlendis. Eftir blússandi ferð í eðalvagni á hraðbrautum heimsins komum við að hraðahindrun sem við áttum hreint ekki von á. Fastir pennar 30.9.2008 07:00
Þjóðnýting Glitnis Þorsteinn Pálsson skrifar Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að þjóðnýta Glitni er söguleg hvort heldur litið er á atburðinn af sjónarhóli markaðarins eða stjórnmálanna. Þetta er stærsta einstaka ráðstöfun fjármuna sem tekin hefur verið. Aldrei hafa jafn margar krónur verið færðar til á jafn fáum klukkutímum. Fastir pennar 30.9.2008 00:01
Gjaldmiðill í andarslitrunum Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Ellefu hundruð fyrirtæki verða gjaldþrota á árinu, reynist spár Creditinfo réttar, sem er um 65 prósenta aukning frá síðasta ári. Þá er ótalinn sá fjöldi einstaklinga sem mun ekki ráða við samdráttinn. Það er raunar svo að bjartsýnisraddirnar eru orðnar fáar og fjarlægar, og þeir sem á vormánuðum reyndu að draga í efa þungar spár Seðlabanka og fleiri um dimmar framtíðarhorfur eru nú þagnaðir. Fastir pennar 29.9.2008 07:15
Minnisvarðar og milllimetrafeminísmi Davíð Þór Jónsson skrifar Í síðustu viku sá ég svolítið eftir því að hafa sagt mig úr Vinstri grænum á sínum tíma, af því að ég hefði viljað gera það í síðustu viku. Tilefnið var frámunaleg heimskuleg ummæli Svanhvítar Svavarsdóttur um þá fallegu og eðlilegu ákvörðun borgarstjórnar að láta heiðra minningu Tómasar Guðmundssonar með því að reisa honum styttu. Fastir pennar 28.9.2008 06:30
Hvað næst? Þorsteinn Pálsson skrifar Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar er skipuð áhrifaríku fólki bæði úr stjórnmálum og atvinnulífi. Eigi að síður er hún undirnefnd í stjórnkerfinu. Í því ljósi er einkar athyglisvert að þrír menn úr framkvæmdastjórn Evrópusambandsins skuli taka á móti nefndinni nú í vikunni í Brussel. Það er mjög skýr vísbending um að þar á bæ er Evrópuumræðan hér tekin alvarlega. Fastir pennar 26.9.2008 07:00
Sigurgangan Einar Már Jónsson skrifar Næsti áfanginn sem boðaður hefur verið í sigurgöngu frjálshyggjunnar í Frakklandi er sá að einkavæða póstþjónustuna. Fastir pennar 24.9.2008 06:30
Óskhyggja og raunsæi Auðunn Arnórsson skrifar Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar hittir í dag að máli í Brussel Joaquin Almunia, sem fer með efnahags- og peningamál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Fundahöldum Brussel-leiðangurs nefndarinnar mun síðan ljúka með spjalli við fulltrúa Seðlabanka Evrópu. Fastir pennar 24.9.2008 05:00
Verðmiði á klúðrið Óli Kristján Ármannsson skrifar Stórtíðindi viðskiptalífsins á heimssögulega vísu hafa einkennt síðustu daga. Til þess að forða kreppu sem teygja myndi anga sína um heim allan búa stjórnvöld í Bandaríkjunum sig undir að taka á sig kostnað af stærðargráðu sem ekki hefur áður sést í uppkaupum á undirmálslánaskuldabréfavöndlum. Fastir pennar 24.9.2008 00:01
Jónasi svarað Þorsteinn Pálsson skrifar Fyrstu viðbrögðin við yfirmannaskiptum á fréttastofum ljósvakamiðlanna í síðustu viku voru þau að bankastjórn Seðlabankans fól formanni sínum að koma fram á Stöð 2 en ekki í sjónvarpi ríkisins til að hafa uppi andsvör við framlagi Jónasar Haralz og fjölda annarra sérfræðinga og forystumanna í stjórnmálum og atvinnulífi til umræðunnar um peningamálastefnuna. Fastir pennar 23.9.2008 07:00
Að læra af kreppunni Sverrir Jakobsson skrifar Að undanförnu hefur sjálfsálit Íslendinga fengið nokkurn skell. Hugmyndin um íslenska efnahagsmógúlinn sem væri bestur og klárastur í öllum heiminum hefur verið leiðarstef í hátíðarræðum ráðamanna um langt skeið og hefur breytt íslenskri tungu. Fastir pennar 23.9.2008 05:00
Á ári Steinsins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á þessu ári, þann 13. október hefði Steinn Steinarr orðið hundrað ára en þann 25. maí síðastliðinn voru fimmtíu ár liðin frá dauða hans. Borgaryfirvöld ætla að minnast þessara tímamóta með því að láta reisa enn eina styttuna af Tómasi Guðmundssyni. Fastir pennar 22.9.2008 08:00
Rafbílar boðnir velkomnir Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samgöngur í sátt við umhverfið, meðal annars rafvæddar samgöngur, voru til umfjöllunar á ráðstefnu í Reykjavík í liðinni viku, Driving Sustainability 08. Fastir pennar 22.9.2008 07:00
Með öllum ráðum Jón Kaldal skrifar Það hefur verið merkilegt að fylgjast með atburðarásinni á fjármálamörkuðum heimsins undanfarnar vikur. Viðurkenndum hagfræðikenningum er miskunnarlaust vikið til hliðar og prinsipp, sem áttu að vera greypt í grjót, eru orðin að dufti. Seðlabankar heimsins dæla út fé, stórar fjármálastofnanir hafa verið þjóðnýttar vestan hafs og austan og í sumum tilfellum var samkeppnislögum nánast ýtt til hliðar. Markmiðið er að koma í veg fyrir, með öllum tiltækum ráðum, að fjármálakreppan verði algjörlega stjórnlaus. Fastir pennar 20.9.2008 00:01
Af lýðskrumi Veiking íslensku krónunnar í gær, fjórða daginn í röð, ætti að færa okkur heim sanninn um þunga þeirra efnahagsþrenginga sem dynja yfir íslensku þjóðina og raunar heimsbyggðina alla nú um stundir. Fastir pennar 19.9.2008 10:39
Réttur smáþjóða Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Þjóðerni er að sögn sumra heimspekinga mikilvægt verðmæti, sem frjálshyggjumenn vanræki. En mættu ekki fleiri vanrækja það að ósekju? Skipta átti veldi Habsborgaranna í Mið-Evrópu upp eftir þjóðerni 1918. En þar sem fólk af ólíku þjóðerni bjó margt á sama svæði, var verkefnið óleysanlegt. Fastir pennar 19.9.2008 05:00
Styttur bæjarins Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hjákátlegar eru fréttir af fyrirhugaðri styttu af Tómasi Guðmundssyni sem borgarstjórnarmeirihlutinn vill nú reisa. Það er önnur ef ekki þriðja tilraun sem sjálfstæðismenn í Reykjavík gera til að halda uppi hróðri Tómasar. Fastir pennar 18.9.2008 08:00
Breiðavíkurhagfræði Þorvaldur Gylfason skrifar Stígvél í Moskvu í gamla daga kostuðu ekki þrjátíu rúblur, þótt það stæði skýrum stöfum á verðmiðanum. Þau gátu kostað þrjátíu rúblur og þrjá tíma, ef biðröðin fyrir utan búðina var löng. Fastir pennar 18.9.2008 06:00
Gaffall? Þorsteinn Pálsson skrifar Framsóknarflokkurinn er næst minnstur á Alþingi. Eigi að síður er það svo að hann er eini stjórnmálaflokkurinn sem lagt hefur verulega vinnu í málefnalegar úttektir innan eigin veggja vegna álitaefna sem tengjast hugsanlegri aðild að Evrópusambandinu og Evrópska myntbandalaginu. Fastir pennar 17.9.2008 08:00
Borgarstjórinn í Spír Einar Már Jónsson skrifar Sú kenning hefur stundum heyrst meðal araba að Shakespeare hafi í rauninni verið af þeirra kynþætti, arabi í húð og hár, og hafi hann nánar tiltekið verið höfðingi eða borgarstjóri, þ.e.a.s. „sjeik", yfir bænum Spír sem mun vera einhvers staðar norðarlega í Írak. Fastir pennar 17.9.2008 05:00
Nú þarf að láta verkin tala Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er sérstaklega kveðið á um að taka verði á kynbundnum launamun. Ljóst er að langur vegur er frá því að þetta verkefni ríkisstjórnarinnar sé á einhverjum rekspöl. Þvert á móti kemur í ljós í nýrri launakönnun SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu - að launamunur hefur aukist milli ára. Fastir pennar 16.9.2008 07:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun