Fastir pennar

Næsta skref

Jón Kaldal skrifar

Hinn 1. mars næstkomandi verða nítján ár liðin frá því að sala á áfengum bjór hófst á nýjan leik á Íslandi. Afnám hins 74 ára langa bjórsölubanns kostaði langa og stranga baráttu innan og utan þingsala áður en bindindismenn og bölsýnismenn í öllum stjórnmálaflokkum játuðu sig sigraða.

Fastir pennar

Brákar saga

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ég var dreginn í leikhús um daginn. Sannast sagna hef ég verið alltof óduglegur við að fara í leikhús seinni árin, því á einhverju tímabili fannst mér ég alltaf vera að horfa á drukkið fólk í stásstofum að rífast - einhverja svona íslenska velmegunarvansæld sem er alls góðs makleg en dálítið erfið að fylgjast með lengi í einu.

Fastir pennar

Boðskapur Teathers

Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar

Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið Deloitte hélt árlegan skattadag sinn miðvikudagsmorguninn 9. janúar. Þar voru flutt mörg fróðleg erindi, en ég staldra við tvö.

Fastir pennar

Deilt um dómarann

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Traust almennings á dómstólum skiptir miklu. Því er afar mikilvægt að vel takist til um skipan í embætti dómara. Engar ákvarðanatökur eru óumdeilan­legar og ævinlega munu skoðanir fólks vera mismunandi, og jafnvel skiptar, á hæfni og eiginleikum þeirra sem sækjast eftir störfum eins og embætti dómara.

Fastir pennar

Glórulaus hreintrúarstefna

Jón Kaldal skrifar

Við Laugaveg númer 18 er til húsa vinsælasta og farsælasta verslun götunnar. Þetta er Bókabúð Máls og menningar sem er opin frá því snemma að morgni til tíu á kvöldin alla daga vikunnar. Eftir að aðrar verslanir loka á laugardögum, og opna fæstar aftur fyrr en á mánudögum, er Mál og menning eins og vin í eyðimörkinni.

Fastir pennar

Obama virkjar breytingavonir

Auðunn Arnórsson skrifar

Það sem ótvírætt er markverðast við fyrstu forkosningarnar fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum, fyrst í Iowa í síðustu viku og í New Hampshire í gær, er sá mikli meðbyr sem hinn ungi og framsækni þingmaður frá Illinois, Barack Obama, nýtur meðal flokksmanna sinna í Demókrataflokknum.

Fastir pennar

Enn er beðið eftir Sundabraut

Svanborg Sigmarsdóttir skrifar

Þrátt fyrir að allir virðist sammála um að Sundabraut sé ein mikilvægasta samgöngubót landsmanna allra er enn beðið. Ekkert virðist bóla á framkvæmdum og satt best að segja ekki ljóst hvernig þær verða, eða hver muni annast framkvæmdina.

Fastir pennar

Hægri vinstri snú

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Í leiðara laugardagsblaðsins vakti Morgunblaðið ástríðufulla athygli á hugvekju Péturs Gunnarssonar rithöfundar um þær ógöngur sem einkabílisminn hefur fyrir löngu leitt okkur út í.

Fastir pennar

Stjórnmálamönnum er sjálfrátt

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Skipan í stöður hins opinbera laut lengst flokkslegum sjónarmiðum. Ráðamenn iðkuðu þann leiða leik að láta flokksskírteinin ráða, hundsuðu reynslu, virtu að vettugi hæfni og létu það duga að nýr starfsmaður hafði rétt tengsl við Flokkinn.

Fastir pennar

Flugeldaveislu hlýtur að ljúka

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Árið 2008 er gengið í garð með tilheyrandi sprengjugný og eldglæringum. Íslendingar létu ekki óveður á áramótum halda tiltakanlega aftur af sér í sprengigleði og björgunarsveitir og aðrir sem tekjur hafa af flugeldasölu geta unað glaðir við sitt.

Fastir pennar

Dvínandi afli í Evrópu

Þorvaldur Gylfason skrifar

Evrópusambandið var í öndverðu reist á þeirri snjöllu hugmynd, að millilandaátök um náttúruauðlindir, einkum kol og stál, hefðu haft svo hörmulegar afleiðingar í álfunni, þar á meðal þrjár styrjaldir á sjötíu árum, að nauðsyn bæri til að færa þessar auðlindir undir sameiginlega yfirstjórn til að koma í veg fyrir frekari stríðsátök í Evrópu.

Fastir pennar

Veður til að skapa

Þorsteinn Pálsson skrifar

Endurnýjun kjarasamninga er mikilvægasta og um leið eldfimasta verkefni sem við blasir í upphafi nýs árs. En það er kvika í því umhverfi sem þeir hrærast í sem leiða eiga þessa mikilvægu samninga til lykta.

Fastir pennar

Kossinn í Avignon

Einar Már Jónsson skrifar

Eins og lög gera ráð fyrir féll að lokum dómur á mál stúlkunnar sem smellti kossi á einlitt og mjallahvítt málverk eftir Cy Wombly, þannig að það var ekki einlitt og mjallahvítt lengur heldur kom á það eldrautt far eftir varalit.

Fastir pennar

Handhafar sannleikans

Jón Kaldal skrifar

Á árinu sem nú er að baki komst hlýnun jarðar af manna völdum á hvers manns varir og öðlaðist almenna viðurkenningu.

Fastir pennar

Nú árið er fokið

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Það er svo mikið rok þessa dagana að engu er líkara en að maður sé staddur á lokasíðu Hundrað ára einsemdar eftir Marquez.

Fastir pennar

Ísland á jaðrinum

Auðunn Arnórsson skrifar

Nú um áramótin fjölgar aðildarríkjum Evrópska myntbandalagsins um tvö, þegar Kýpur og Malta verða fjórtánda og fimmtánda landið sem taka upp evruna. Um þessi áramót verða jafnframt þau tímamót, að Slóvenía tekur við formennskunni í Evrópusambandinu, fyrst nýju aðildarríkjanna í mið- og austanverðri álfunni. Reyndar verður Slóvenía væntanlega eitt síðasta ríkið sem gegnir formennskuhlutverkinu í sambandinu með þeim hætti sem hefð hefur verið fyrir allt frá stofnun þess fyrir hálfri öld.

Fastir pennar

Árangur með samstilltu átaki

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Íslendingar aka nú að meðaltali nærri þremur kílómetrum hægar á klukkustund en þeir gerðu í fyrra. Meðalhraðinn samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar á tíu stöðum á hringveginum var í fyrra 97 km á klukkustund en er í ár 94,1.

Fastir pennar

Skíðahöll rísi við Úlfarsfell

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Síðustu sólarhringana fyrir hátíðar taka íslenskar fjölskyldur að búa sig til skíðaferða. Þær sækja burt úr skarkalanum og halda jól undir snævi þöktum brekkum, halda hátíð ljóssins í snjóbirtu og skemmta sér hátíðardagana á skíðum.

Fastir pennar