Fastir pennar

Óþarfi að hjálpa fullfrísku fólki

Það er einmitt hlutverk ríkisins, að hjálpa þeim sem eru hjálpar þurfi. Ríkisvaldið á ekki að þurfa að aðstoða fullfrískt fólk. Það á ekki að borga hátekjufólki fyrir að vera heima hjá börnum sínum, né niðurgreiða leikhúsmiða fyrir góðborgara þessa lands, eða reisa hestamönnum hús til að sinna störfum sínum og áhugamálum.

Fastir pennar

Óánægðir kennarar

Ákvarðanir um stefnumótun í skólamálum eru teknar á leikvelli stjórnmálanna og eru því í eðli sínu pólitískar. Vafalaust þyrftu kennarar að koma í stórauknum mæli að slíkum umræðum en stéttin er svo störfum hlaðin að hún hefur hvorki tíma né orku til að sinna því verkefni.

Fastir pennar

Þorir meðan aðrir þegja

Hér er lagt út af umfjöllun Ekstrablaðsins um íslenska auðmenn, kæru Íslendings sem telur þessi skrif bera vott um rasisma, viðbrögðum fjármálaráðherra, en einnig er farið nokkrum orðum um Norðurlandaráð og framboðsmál í Norðvesturkjördæmi...

Fastir pennar

Að loknu prófkjöri

Hér er fjallað um úrslitin í prófkjöri Sjálfstæðismanna, stöðu Björns, kosningavél Guðlaugs og rússneska kosningu Geirs, en einnig er vikið að Mogga í kaldastríðsham og nokkrum gatslitnum kosningaslagorðum...

Fastir pennar

Pólitísk tíðindi

Sérstaka athygli vekur að nýliðarnir tveir, Guðfinna Bjarnadóttir og Illugi Gunnarsson, voru hvort með sínum hætti fulltrúar nýrrar umræðu um menntamál. Guðfinna með störfum sínum og Illugi með skrifum og ræðum. Fyrir þær sakir verður ekki af þessum úrslitum dregin önnur ályktun en sú að kjósendur geri í vaxandi mæli kröfur til stjórnmálamanna um skýra stefnu í menntamálum.

Fastir pennar

Endurskoðun stjórnarskrárinnar

Margir virðast telja, og sumir vona, að ekkert komi út úr vinnu nefndar forsætisráðherra um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Ég tel hins vegar að um ýmsa mikilvæga þætti sé vinnan það langt komin, að nefndin gæti sameinast um ýmsar mikilvægar og tímabærar breytingar, sem forsætisráðherra gæti lagt fyrir Alþingi í tæka tíð fyrir kosningar.

Fastir pennar

Holtaþokuvísindi

Að sönnu er það svo að Háskóli Íslands verður ekki kallaður til ábyrgðar fyrir slík holtaþokuvísindi eins starfsmanns. En þegar áróðurinn er borinn fram undir merkjum Háskólans og innan vébanda hans kemst skólinn því miður ekki hjá óþægindum af þeim sökum.

Fastir pennar

Laun fyrir erfiði dagsins

Hnattvæðing viðskiptalífsins mun hafa jákvæð áhrif fyrir bæði ríkar þjóðir og fátækar. En vandinn er sá að það gerist ekki í einni svipan og áhrifin koma fram með mismunandi hætti eftir því hverjar aðstæður eru í viðkomandi löndum.

Fastir pennar

Prófkjör, persónur og leikendur

Ég hef sem forystumaður í íþróttahreyfingunni í þrjá áratugi, átt samneyti við fjöldann allan af menntamálaráðherrum. Björn var og er í hópi þeirra bestu, ef ekki sá besti.

Fastir pennar

Hætturnar og hagsmunir breytast

Þegar framtíðartækifæri okkar eru annars vegar eru ógnirnar sjaldnast langt undan. Eftir því sem umsvif íslenskra fyrirtækja verða meiri erlendis því meiri hætta er á að reynt verði að koma höggi á hagsmuni fyrirtækjanna. Slíkt var reynt á fyrri hluta ársins og það verður reynt á ný.

Fastir pennar

Sjálfstæðisflokkurinn breytir um ham

Þessar breytingar í Sjálfstæðisflokknum eru einhver stærstu tíðindin í pólitíkinni undanfarið. Geir, Inga Jóna, Andri, Borgar Þór og Vilhjálmur Þ. eru í raun orðin innsti kjarninn í flokknum...

Fastir pennar

Hefur eitthvað breyst?

Að öllu þessu virtu er eigi að síður réttur tími nú til þess að virða stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Kjarni þess máls er að meta verulega breyttar aðstæður á móti pólitískum hindrunum sem enn eru til staðar.

Fastir pennar

Heimur batnandi fer

Umhverfi okkar mannanna hefur batnað stórkostlega síðustu áratugi, eins og Björn Lomborg bendir á í hinni fróðlegu bók „Hið sanna ástand heimsins", sem kom út á íslensku árið 2000. Heimsendaspár hafa reynst rangar. Miklu færri dýrategundir eru til dæmis í útrýmingarhættu en haldið hefur verið fram.

Fastir pennar

Nýjar kröfur og nýir tímar í samgöngumálum

Nýir tímar í samgöngumálum standa fyrir viðurkenningu á auknum kröfum og þörfum. Sem þýðir að malarvegirnir verða að hverfa og í stað þeirra þurfa að koma vegir með bundnu slitlagi, það þýðir tvöföldun þjóðvega og stundum lýsingu þeirra, að jarðgöng eru eðlilegur hluti af vegagerð og umferðarmannvirki þarf að bæta vegna umferðarþunga.

Fastir pennar

Þjóð að tala við sjálfa sig

Þeir blaðamenn og fréttamenn sem ekki treysta sér til að undirgangast þær kvaðir sem því fylgja, heldur kjósa þess í stað að flytja fréttir eins og þeim finnst að hlutirnir eigi að vera, en ekki eins og þeir eru í raun og veru, bregðast með því trúnaði við lesendur, áhorfendur og hlustendur sína.

Fastir pennar

Um hvað á pólitíkin að snúast?

Það er auðvelt að fá stjórnmálamenn til að tala mikið á kosningaári – það stendur ekki á þeim að mæta í sjónvarpsþætti – en það er erfiðara að fá þá til að tala skýrt. Þeir taka ekki sénsinn á að láta hanka sig rétt fyrir kosningar...

Fastir pennar

Hvalalosti

Stundum fara stjórnarherrar í stríð til að dreifa athygli almennings frá óþægilegum innanlandsmálum. Ég segi stjórnarherrar, því að konur fara sjaldan í stríð.

Fastir pennar

Karlæg gildi kvenna

Athygli vekur að stjórnendur flokka þessa eiginleika ungra kvenna sem karllæg gildi. Og kannski er það einmitt þarna sem hundurinn liggur grafinn. Árið 2006, 31 ári eftir að konur lögðu niður störf til að vekja athygli á vinnuframlagi sínu, er litið á sjálfsagðan hlut eins og að sækjast eftir ábyrgð og starfsframa sem karllæg gildi.

Fastir pennar

Þvermóðska eða málefnaleg rök

Reyndar virðist málefnaleg og rökræn stjórnmálabarátta vera litin hornauga. Stuðningur við stjónmálaflokka er eins og stuðningur við fótboltaklúbba; þú heldur með þínum flokki sama hvað á bjátar...

Fastir pennar

Óþolandi misskipting og konur

Stundum hefur konu virst í samskiptum sínum við karla að þeir hlusti ekki almennilega á það sem hún segir fyrr en hún er orðin frekar óþolandi. Ég velti því þess vegna fyrir mér hvort ekki sé kominn tími til að við konur verðum algjörlega óþolandi vegna þess óréttlætis sem launaójafnréttið er.

Fastir pennar

Afskiptaleysið verður dýrkeypt

Að gefnu þessu tilefni er sérstök ástæða til að beina athygli að þeim skólum sem náð hafa bestum árangri varðandi aga og hegðun. Í því sambandi má til að mynda nefna Hjallastefnuna. Hún rekur bæði leikskóla og grunnskóla fyrir yngstu aldurshópana þar sem farnar hafa verið nýjar leiðir með augljósum árangri.

Fastir pennar

Staða Björns

Skilaboð Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, á fundi í Valhöll á laugardaginn voru skýr. Forysta flokksins væri samstíga og aðförin að Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra í tengslum við hlerunarmálið svokallaða væri ógeðfelld. Það læddist að honum sá grunur að óprúttnir aðilar stæðu þarna að baki vegna komandi prófkjörs.

Fastir pennar

Einar Hvalur Guðfinnsson

Hér er farið með þjóðarhagsmuni af mikilli léttúð. Ráðherra gefur sér ekki tíma til að undirbúa sína stærstu ákvörðun. Vinnubrögð hans í málinu eru gamaldags amatörismi, hagsmunarekstur í stíl við Sjálfstæðisflokk síðustu aldar: „Bíddu bara, við reddum þessu." Og þegar mönnum verður hugsað til meintra milljarðaeigna Kristjáns Loftssonar vaknar enn og aftur krafan um að fjárreiður stjórnmálaflokkanna verði gerðar opinberar.

Fastir pennar

Friðargæslan

Þau verkefni sem íslenskir friðargæsluliðar eiga að fást við í framtíðinni, eru þess eðlis að við ættum að eiga úrval kvenna og karla til að gegna þeim.

Fastir pennar

Þjóðarframleiðsla og þjóðarvelferð?

Ég tel að í umræðum um stjórnmál og þjóðfélagsmál almennt eigum við ekki bara að horfa á þjóðarframleiðsluna. Við eigum líka að líta til þjóðarvelferðar þó ekki sé hægt að mæla það hugtak í krónum og aurum.

Fastir pennar

Gott frumkvæði en of íhaldssamt

Formaður Samfylkingarinnar hefur ásamt öðrum þingmönnum flokksins lagt fram frumvap til laga um endurskipulagningu stjórnarráðsins og fækkun ráðuneyta. Hugmyndum um slíkar breytingar hefur skotið upp öðru hvoru um langa hríð án þess að nokkuð gerðist.

Fastir pennar

Klisjur stuðla að meðvitundarleysi

Um daginn barst mér í hendur, einu sinni sem endranær, dagblað sem nefnir sig hinu frumlega nafni Blaðið. Framan á Blaðinu var mikil lofgjörð um frambjóðanda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Kom á daginn að frambjóðandinn hafði einfaldlega keypt forsíðuna enda lifum við á tímum frjálsrar fjölmiðlunar.

Fastir pennar

Fagnaðarefni

Kjarni málsins er þessi: Lengi starfaði allstór hópur hér í nánum tengslum við óvinveitt einræðisríki, þáði þaðan fjárhagsaðstoð og hlaut þjálfun í vopnaburði og byltingarfræðum. Þessi hópur vildi koma á kommúnisma og skirrðist ekki við að beita ofbeldi, til dæmis í götubardaganum 30. mars 1949.

Fastir pennar