Fastir pennar Við erum heppin Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Kosningar eru fyrirferðarmiklar þessa dagana. Ekki bara eru tvær vikur í að gengið verði til alþingiskosninga hér á Íslandi, heldur fylgist heimsbyggðin agndofa með baráttu frambjóðenda Demókrata og Repúblikana fyrir forsetakosningar sem fram fara þann 8. nóvember. Fastir pennar 15.10.2016 07:00 Loðnubrestur á besta tíma Hafliði Helgason skrifar Eitt sinn hringdi íslenskur námsmaður heim þar sem hann hafði nýhafið framhaldsnám í Svíþjóð. Fastir pennar 14.10.2016 07:00 Sulta. Árgerð 2016 Bergur Ebbi skrifar Æi, til hvers er maður að eyða tíma í matargerð? Þukla á ávöxtum í stórmarkaði til að finna réttan þroska. Ekki of lina lárperu. Ekki of harða. Passlega gulnaðan banana. Brauð bakað að morgni dags. Ferskar kryddjurtir. Ekkert þurrkað rusl. Rétti osturinn, rétt meðhöndlaða kjötið, súkkulaði með 65% kakómassa. Fastir pennar 14.10.2016 07:00 Þing gegn þjóð Þorvaldur Gylfason skrifar Hörð rimma var háð um stjórnarskrána sem Alþingi bar undir þjóðaratkvæði 1944. Stjórnarskráin frá 1944 er stundum kölluð lýðveldisstjórnarskrá. Það er þó rangnefni þar eð textinn var í reyndinni ekki annað en bráðabirgðaskjal með lágmarksbreytingum á gömlu stjórnarskránni frá 1874. Fastir pennar 13.10.2016 07:00 Berskjölduð Þorbjörn Þórðarson skrifar Ný álagspróf Seðlabankans sýna hversu berskjaldað og viðkvæmt hagkerfið er fyrir áföllum og hversu atvinnulífið er háð vexti ferðaþjónustunnar. Það undirstrikar mikilvægi vaxtar annarra atvinnugreina. Fastir pennar 13.10.2016 07:00 Loksins slaknar á höftunum Hafliði Helgason skrifar Alþingi samþykkti í gær frumvarp um gjaldeyrisviðskipti sem kynnt voru fyrir nokkru. Ný lög eru mikilvægt skref á þeirri vegferð að landið verði aftur þátttakandi í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi. Með lögunum eru heimildir Íslendinga til að dreifa áhættu sinni út fyrir íslenska hagkerfið rýmkaðar verulega. Fastir pennar 12.10.2016 00:00 Beislum vindinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Vinnsla rafmagns úr vindorku er einhver umhverfisvænsta aðferð sem þekkist til að búa til rafmagn. Verkefnisstjórn um rammaáætlun og löggjafinn ættu að veita vindorkuverkefnum brautargengi og stuðla þannig að því að gera samfélagið minna háð óafturkræfum virkjunum. Fastir pennar 11.10.2016 07:00 Í leit að friði Magnús Guðmundsson skrifar Friðarsúlan í Viðey var tendruð í gærkvöldi og geislar hennar brutu sér leið í gegnum rigningarsuddann í Reykjavík. Fastir pennar 10.10.2016 07:00 Hver skaut JFK? Formaður Framsóknar? Sif Sigmarsdóttir skrifar Miðvikudagurinn 17. september 2014. Edinborg. Igor Borisov og þrír rússneskir félagar hans mæta til skosku höfuðborgarinnar. Þeir eru komnir til að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands á vegum rússneskra stjórnvalda. Fastir pennar 8.10.2016 07:00 Breytingar breytinga vegna Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Staðan á sviði stjórnmálanna er um margt fordæmalaus nú þegar styttist í kosningar. Fjöldi flokka er í framboði og stefnumálin misjafnlega skýr. Kannanir benda til að þingflokkarnir verði sjö og ekki verði mögulegt að mynda tveggja flokka stjórn eins og mörgum þykir eftirsóknarvert á Íslandi. Fastir pennar 8.10.2016 07:00 Menntun í aska framtíðarinnar Hafliði Helgason skrifar Menntunarstig þjóða ræður miklu um hagsæld þeirra. Hvert sem litið er má sjá að þeim þjóðum vegnar best til lengri tíma þar sem lögð er rækt við þekkingu og menntun. Fastir pennar 7.10.2016 07:00 Vitsmunaleg heilsurækt Þórlindur Kjartansson skrifar Um miðjan áttunda áratuginn kom móðurbróðir minn í heimsókn til Vestmannaeyja og var yfir jólin. Þótt hann hafi ekki verið lengi Fastir pennar 7.10.2016 07:00 Kleyfhuga kjósendur? Þorvaldur Gylfason skrifar Það sjónarmið hefur heyrzt í umræðum um stjórnarskrármálið að ekki beri ríka nauðsyn til að taka mark á kjósendum þar eð þeim sé tamt að skipta um skoðun. Þetta sjónarmið vitnar ekki um mikla virðingu fyrir lýðræði. Fastir pennar 6.10.2016 07:00 Sykurþjóðin Þorbjörn Þórðarson skrifar Íslendingar eru bæði langfeitasta þjóðin og mestu gosdrykkjaþambarar Norðurlandanna. Við erum svo miklir gossvelgir að við drekkum rúmlega þrisvar sinnum meira af sykruðu gosi á ári hverju en Finnar. Fastir pennar 6.10.2016 07:00 Mikilvægi lífeyrismála Hafliði Helgason skrifar Við fall fjármálakerfisins misstu lífeyrissjóðir mikla eignir og margir þeirra þurftu í kjölfarið að skerða réttindi félagsmanna sinna. Nú hillir undir að einhverjir sjóðanna geti á næstu árum hækkað réttindi. Þetta er að sjálfsögðu háð því að ávöxtun á mörkuðum næstu árin verði sæmileg. Fastir pennar 5.10.2016 07:00 Er hægt að réttlæta allt með hausareglunni? Ólafur Arnarson skrifar Okkur Íslendingum er gjarnt að bera okkur saman við aðrar þjóðir. Oftast er sá samanburður okkur mjög í hag, alla vega þegar við önnumst hann sjálfir. Þegar á okkur hallar grípum við gjarnan til hausareglunnar, sem aldrei bregst. Fastir pennar 5.10.2016 00:00 Breytt ásýnd Þorbjörn Þórðarson skrifar Þegar rykið sest að loknu hádramatísku flokksþingi Framsóknarflokksins er eðlilegt að velta fyrir sér möguleikum flokksins með breyttri ásýnd. Fastir pennar 4.10.2016 00:00 Skammsýni Magnús Guðmundsson skrifar Við sem erum komin á miðjan aldur eða eldri munum þá tíma þegar refa- og minkabúskapur átti að koma íslenskum sveitum til bjargar. Fastir pennar 3.10.2016 07:00 Ekki gallalaus Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar þetta er skrifað á sunnudagsmorgni er ekki vitað um úrslit í formannskjöri í Framsóknarflokknum en af fregnum að dæma mun það tvísýnt. Við höfum hins vegar fylgst nokkuð langleit með framferði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Fastir pennar 3.10.2016 00:00 Hraust Evrópa Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Evrópusambandið á sér fáa málsvara sem brenna í skinninu. Að minnsta kosti heyrist lítið í þeim þótt stutt sé í kosningar. Fastir pennar 1.10.2016 07:00 Frelsið er yndislegt Logi Bergmann skrifar Ég er nú ekki svo gamall. En samt man ég eftir ýmsu sem okkur finnst fáránlegt í dag. Svo fáránlegt að við erum jafnvel farin að hlæja að því og spyrjum okkur: Hvernig var þetta hægt? Fastir pennar 1.10.2016 07:00 Að borða eftir heimsálfum Bergur Ebbi skrifar Hver ert þú? Því er auðsvarað. Þú ert það sem þú borðar. Þú ert seríosið sem þú fékkst þér í morgun. Þú ert hafrarnir og mjólkin. Þú ert allur pakkinn. Þú ert vinna grafísku hönnuðanna sem settu skálina á gulan bakgrunninn. Fastir pennar 30.9.2016 07:00 Myntráð í tíma tekið Hafliði Helgason skrifar Framtíðarskipan gjaldmiðlamála hlýtur að vera eitt meginverkefni þeirra sem hafa hug á að leiða þjóðina til hagsældar til framtíðar. Hliðarafurðir gjaldmiðlaumræðunnar eru raunar áberandi í umræðu stjórnmálanna svo sem vaxtakjör og verðtrygging. Minna fer fyrir kjarnanum sjálfum. Fastir pennar 30.9.2016 00:00 Sárþjáð kerfi Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er árangursrík aðferð til að svæfa mann hratt að ræða við hann um muninn á einkarekstri og einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Það er hins vegar mjög kynþokkafullt umræðuefni út frá mælikvörðum pólitískrar rökræðu. Fastir pennar 29.9.2016 07:00 Undir högg að sækja Þorvaldur Gylfason skrifar Ef Bandaríkin ein eru undan skilin var hvergi nokkurs staðar í heiminum að finna lýðræði fyrr en um 1850 þegar byltingaralda reið yfir Evrópu og fæddi m.a. af sér Þjóðfundinn í Lærða skólanum 1851. Fastir pennar 29.9.2016 07:00 Ríkisábyrgð er ríkisframkvæmd Hafliði Helgason skrifar Göngin undir Vaðlaheiði eru vafalítið mikil samgöngubót fyrir þá sem búa í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Víkurskarð getur verið hvimleiður farartálmi að vetri og því má vel skilja ákafa heimamanna á svæðinu að bora göng undir heiðina. Fastir pennar 28.9.2016 07:00 Galopin staða Þorbjörn Þórðarson skrifar Styrkur Viðreisnar felst ekki síst í stöðu flokksins á miðju íslenskra stjórnmála. Það er engum vafa undirorpið að flokkurinn mun sækja fylgi til hægri og vinstri í alþingiskosningunum 29. október. Fastir pennar 27.9.2016 07:00 Óvildarpólitík Magnús Guðmundsson skrifar Það þykir jafnan tíðindum sæta þegar Íslendingar eru sammála, en nánast án undantekninga snýst slík samheldni þjóðarinnar um eigið ágæti. Fastir pennar 26.9.2016 07:00 Umboðslaust mannhatur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er einhver búð í Englandi sem kallar sig Iceland og vill banna íslenskum stjórnvöldum að nota þetta "vörumerki“ í markaðssetningu á ferðalögum til landsins Fastir pennar 26.9.2016 07:00 Smánarblettur Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Í vikunni var fjallað um "nýja tískudópið“ á Litla Hrauni, Spice. Það er ekki í fyrsta sinn sem ákveðin lyf verða vinsæl í fangelsum. Í fyrra sögðum við frá misnotkun meðal fanga á lyfinu Suboxone, en það er notað í viðhaldsmeðferðum fyrir sprautufíkla. Fastir pennar 24.9.2016 07:00 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 245 ›
Við erum heppin Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Kosningar eru fyrirferðarmiklar þessa dagana. Ekki bara eru tvær vikur í að gengið verði til alþingiskosninga hér á Íslandi, heldur fylgist heimsbyggðin agndofa með baráttu frambjóðenda Demókrata og Repúblikana fyrir forsetakosningar sem fram fara þann 8. nóvember. Fastir pennar 15.10.2016 07:00
Loðnubrestur á besta tíma Hafliði Helgason skrifar Eitt sinn hringdi íslenskur námsmaður heim þar sem hann hafði nýhafið framhaldsnám í Svíþjóð. Fastir pennar 14.10.2016 07:00
Sulta. Árgerð 2016 Bergur Ebbi skrifar Æi, til hvers er maður að eyða tíma í matargerð? Þukla á ávöxtum í stórmarkaði til að finna réttan þroska. Ekki of lina lárperu. Ekki of harða. Passlega gulnaðan banana. Brauð bakað að morgni dags. Ferskar kryddjurtir. Ekkert þurrkað rusl. Rétti osturinn, rétt meðhöndlaða kjötið, súkkulaði með 65% kakómassa. Fastir pennar 14.10.2016 07:00
Þing gegn þjóð Þorvaldur Gylfason skrifar Hörð rimma var háð um stjórnarskrána sem Alþingi bar undir þjóðaratkvæði 1944. Stjórnarskráin frá 1944 er stundum kölluð lýðveldisstjórnarskrá. Það er þó rangnefni þar eð textinn var í reyndinni ekki annað en bráðabirgðaskjal með lágmarksbreytingum á gömlu stjórnarskránni frá 1874. Fastir pennar 13.10.2016 07:00
Berskjölduð Þorbjörn Þórðarson skrifar Ný álagspróf Seðlabankans sýna hversu berskjaldað og viðkvæmt hagkerfið er fyrir áföllum og hversu atvinnulífið er háð vexti ferðaþjónustunnar. Það undirstrikar mikilvægi vaxtar annarra atvinnugreina. Fastir pennar 13.10.2016 07:00
Loksins slaknar á höftunum Hafliði Helgason skrifar Alþingi samþykkti í gær frumvarp um gjaldeyrisviðskipti sem kynnt voru fyrir nokkru. Ný lög eru mikilvægt skref á þeirri vegferð að landið verði aftur þátttakandi í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi. Með lögunum eru heimildir Íslendinga til að dreifa áhættu sinni út fyrir íslenska hagkerfið rýmkaðar verulega. Fastir pennar 12.10.2016 00:00
Beislum vindinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Vinnsla rafmagns úr vindorku er einhver umhverfisvænsta aðferð sem þekkist til að búa til rafmagn. Verkefnisstjórn um rammaáætlun og löggjafinn ættu að veita vindorkuverkefnum brautargengi og stuðla þannig að því að gera samfélagið minna háð óafturkræfum virkjunum. Fastir pennar 11.10.2016 07:00
Í leit að friði Magnús Guðmundsson skrifar Friðarsúlan í Viðey var tendruð í gærkvöldi og geislar hennar brutu sér leið í gegnum rigningarsuddann í Reykjavík. Fastir pennar 10.10.2016 07:00
Hver skaut JFK? Formaður Framsóknar? Sif Sigmarsdóttir skrifar Miðvikudagurinn 17. september 2014. Edinborg. Igor Borisov og þrír rússneskir félagar hans mæta til skosku höfuðborgarinnar. Þeir eru komnir til að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands á vegum rússneskra stjórnvalda. Fastir pennar 8.10.2016 07:00
Breytingar breytinga vegna Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Staðan á sviði stjórnmálanna er um margt fordæmalaus nú þegar styttist í kosningar. Fjöldi flokka er í framboði og stefnumálin misjafnlega skýr. Kannanir benda til að þingflokkarnir verði sjö og ekki verði mögulegt að mynda tveggja flokka stjórn eins og mörgum þykir eftirsóknarvert á Íslandi. Fastir pennar 8.10.2016 07:00
Menntun í aska framtíðarinnar Hafliði Helgason skrifar Menntunarstig þjóða ræður miklu um hagsæld þeirra. Hvert sem litið er má sjá að þeim þjóðum vegnar best til lengri tíma þar sem lögð er rækt við þekkingu og menntun. Fastir pennar 7.10.2016 07:00
Vitsmunaleg heilsurækt Þórlindur Kjartansson skrifar Um miðjan áttunda áratuginn kom móðurbróðir minn í heimsókn til Vestmannaeyja og var yfir jólin. Þótt hann hafi ekki verið lengi Fastir pennar 7.10.2016 07:00
Kleyfhuga kjósendur? Þorvaldur Gylfason skrifar Það sjónarmið hefur heyrzt í umræðum um stjórnarskrármálið að ekki beri ríka nauðsyn til að taka mark á kjósendum þar eð þeim sé tamt að skipta um skoðun. Þetta sjónarmið vitnar ekki um mikla virðingu fyrir lýðræði. Fastir pennar 6.10.2016 07:00
Sykurþjóðin Þorbjörn Þórðarson skrifar Íslendingar eru bæði langfeitasta þjóðin og mestu gosdrykkjaþambarar Norðurlandanna. Við erum svo miklir gossvelgir að við drekkum rúmlega þrisvar sinnum meira af sykruðu gosi á ári hverju en Finnar. Fastir pennar 6.10.2016 07:00
Mikilvægi lífeyrismála Hafliði Helgason skrifar Við fall fjármálakerfisins misstu lífeyrissjóðir mikla eignir og margir þeirra þurftu í kjölfarið að skerða réttindi félagsmanna sinna. Nú hillir undir að einhverjir sjóðanna geti á næstu árum hækkað réttindi. Þetta er að sjálfsögðu háð því að ávöxtun á mörkuðum næstu árin verði sæmileg. Fastir pennar 5.10.2016 07:00
Er hægt að réttlæta allt með hausareglunni? Ólafur Arnarson skrifar Okkur Íslendingum er gjarnt að bera okkur saman við aðrar þjóðir. Oftast er sá samanburður okkur mjög í hag, alla vega þegar við önnumst hann sjálfir. Þegar á okkur hallar grípum við gjarnan til hausareglunnar, sem aldrei bregst. Fastir pennar 5.10.2016 00:00
Breytt ásýnd Þorbjörn Þórðarson skrifar Þegar rykið sest að loknu hádramatísku flokksþingi Framsóknarflokksins er eðlilegt að velta fyrir sér möguleikum flokksins með breyttri ásýnd. Fastir pennar 4.10.2016 00:00
Skammsýni Magnús Guðmundsson skrifar Við sem erum komin á miðjan aldur eða eldri munum þá tíma þegar refa- og minkabúskapur átti að koma íslenskum sveitum til bjargar. Fastir pennar 3.10.2016 07:00
Ekki gallalaus Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar þetta er skrifað á sunnudagsmorgni er ekki vitað um úrslit í formannskjöri í Framsóknarflokknum en af fregnum að dæma mun það tvísýnt. Við höfum hins vegar fylgst nokkuð langleit með framferði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Fastir pennar 3.10.2016 00:00
Hraust Evrópa Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Evrópusambandið á sér fáa málsvara sem brenna í skinninu. Að minnsta kosti heyrist lítið í þeim þótt stutt sé í kosningar. Fastir pennar 1.10.2016 07:00
Frelsið er yndislegt Logi Bergmann skrifar Ég er nú ekki svo gamall. En samt man ég eftir ýmsu sem okkur finnst fáránlegt í dag. Svo fáránlegt að við erum jafnvel farin að hlæja að því og spyrjum okkur: Hvernig var þetta hægt? Fastir pennar 1.10.2016 07:00
Að borða eftir heimsálfum Bergur Ebbi skrifar Hver ert þú? Því er auðsvarað. Þú ert það sem þú borðar. Þú ert seríosið sem þú fékkst þér í morgun. Þú ert hafrarnir og mjólkin. Þú ert allur pakkinn. Þú ert vinna grafísku hönnuðanna sem settu skálina á gulan bakgrunninn. Fastir pennar 30.9.2016 07:00
Myntráð í tíma tekið Hafliði Helgason skrifar Framtíðarskipan gjaldmiðlamála hlýtur að vera eitt meginverkefni þeirra sem hafa hug á að leiða þjóðina til hagsældar til framtíðar. Hliðarafurðir gjaldmiðlaumræðunnar eru raunar áberandi í umræðu stjórnmálanna svo sem vaxtakjör og verðtrygging. Minna fer fyrir kjarnanum sjálfum. Fastir pennar 30.9.2016 00:00
Sárþjáð kerfi Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er árangursrík aðferð til að svæfa mann hratt að ræða við hann um muninn á einkarekstri og einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Það er hins vegar mjög kynþokkafullt umræðuefni út frá mælikvörðum pólitískrar rökræðu. Fastir pennar 29.9.2016 07:00
Undir högg að sækja Þorvaldur Gylfason skrifar Ef Bandaríkin ein eru undan skilin var hvergi nokkurs staðar í heiminum að finna lýðræði fyrr en um 1850 þegar byltingaralda reið yfir Evrópu og fæddi m.a. af sér Þjóðfundinn í Lærða skólanum 1851. Fastir pennar 29.9.2016 07:00
Ríkisábyrgð er ríkisframkvæmd Hafliði Helgason skrifar Göngin undir Vaðlaheiði eru vafalítið mikil samgöngubót fyrir þá sem búa í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Víkurskarð getur verið hvimleiður farartálmi að vetri og því má vel skilja ákafa heimamanna á svæðinu að bora göng undir heiðina. Fastir pennar 28.9.2016 07:00
Galopin staða Þorbjörn Þórðarson skrifar Styrkur Viðreisnar felst ekki síst í stöðu flokksins á miðju íslenskra stjórnmála. Það er engum vafa undirorpið að flokkurinn mun sækja fylgi til hægri og vinstri í alþingiskosningunum 29. október. Fastir pennar 27.9.2016 07:00
Óvildarpólitík Magnús Guðmundsson skrifar Það þykir jafnan tíðindum sæta þegar Íslendingar eru sammála, en nánast án undantekninga snýst slík samheldni þjóðarinnar um eigið ágæti. Fastir pennar 26.9.2016 07:00
Umboðslaust mannhatur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er einhver búð í Englandi sem kallar sig Iceland og vill banna íslenskum stjórnvöldum að nota þetta "vörumerki“ í markaðssetningu á ferðalögum til landsins Fastir pennar 26.9.2016 07:00
Smánarblettur Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Í vikunni var fjallað um "nýja tískudópið“ á Litla Hrauni, Spice. Það er ekki í fyrsta sinn sem ákveðin lyf verða vinsæl í fangelsum. Í fyrra sögðum við frá misnotkun meðal fanga á lyfinu Suboxone, en það er notað í viðhaldsmeðferðum fyrir sprautufíkla. Fastir pennar 24.9.2016 07:00
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson Skoðun