Fastir pennar Strákarnir sigruðu Golíat Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Með aðdáunarverðri elju, baráttu, skipulagi og gleði tókst Davíð að sigra Golíat – og það í annað sinn. Fastir pennar 4.9.2015 07:00 Bætur geta átt rétt á sér Óli Kristján Ármannsson skrifar Segja má að klofningur einkenni afstöðu margra til sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi. Annars vegar er fögrum orðum farið um "hetjur hafsins“ og áréttað mikilvægi sjávarfangs og -geirans fyrir íslenskt efnahagslíf... Fastir pennar 3.9.2015 07:00 Að viðurkenna vandann Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Staðreyndin er sú að hvergi er að finna hóp kvenna sem þolað hefur meira ofbeldi en einmitt þær konur sem leita sér meðferðar. Fastir pennar 2.9.2015 09:30 Hið opna samfélag og óvinir þess Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er beinn efnahagslegur ávinningur sem fylgir því að taka á móti fleiri flóttamönnum. Fastir pennar 2.9.2015 07:00 Betur má ef duga skal Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þrátt fyrir afskekkta legu og smæð þá megum við aldrei hugsa eða haga okkur eins og það sem gerist annars staðar í heiminum komi okkur ekki við. Fastir pennar 1.9.2015 10:00 Heimsins ólán Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ríkisstjórnin segist ætla að taka á móti fimmtíu flóttamönnum undan vargöldinni í Sýrlandi á næstu tveimur árum, og hyggst velja þá af kostgæfni. Af hverju fimmtíu? mætti kannski spyrja – af hverju ekki fimm? Á fimm árum? Þá væri nú aldeilis hægt að velja af enn meiri kostgæfni það fólk sem talið er líklegt til að aðlagast íslenskum siðum. Fastir pennar 31.8.2015 07:00 Tvöfalt stórslys Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Nú þegar sumri hallar er lítið lát á heimsóknum útlendra gesta í Reykjavík. Göngutúr um Kvosina minnir á 17. júní, slíkur er fjöldi ferðamanna. Fastir pennar 29.8.2015 07:00 Of sjoppulegt til að kalla Þjóðarsáttmála Jón Gnarr skrifar Í vikunni var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg út á hvað hann gengur. Ég er hluti af þessari þjóð. Fastir pennar 29.8.2015 07:00 Að reiða hrokann í þverpokum Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Stóri sannleikurinn er ekki til. Það sem hér fer á eftir er til að mynda aðeins þus í miðaldra manni um það hvernig hann sér hlutina. Fastir pennar 28.8.2015 08:00 Til skammar er að rukka fyrir grunnskólann Óli Kristján Ármannsson skrifar Með upphafi skólahalds kemst tilveran í fastari skorður hjá fjölda barna eftir sumarfrí. Vinir hittast á ný og þau sem eru að taka sín fyrstu skref í námi hlakkar til að takast á við ný viðfangsefni. Fastir pennar 27.8.2015 07:00 Þrælastríð Þorvaldur Gylfason skrifar Það átti eftir að koma Bandaríkjamönnum í koll að taka ekki ákveðna afstöðu gegn þrælahaldi strax með sjálfstæðisyfirlýsingunni 1776 og síðan með stjórnarskránni 1787 heldur láta sér duga almenna og í reyndinni bitlausa yfirlýsingu um jafnrétti. Fastir pennar 27.8.2015 07:00 Happdrættisvinningur í efnahagslögsögunni Þorbjörn Þórðarson skrifar Tjón íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja vegna innflutningsbanns Rússa undirstrikar vel mikilvægi makrílsins fyrir þjóðarbúið. Hvað gerist ef makríllinn, sem kom eins og happdrættisvinningur inn í efnahagslögsöguna, fer aftur suður á bóginn? Fastir pennar 26.8.2015 10:00 Að bera harm á torg í táraborg Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Allt fer í hringi. Rúllukragapeysur eru komnar aftur í tísku, neonlitir líka, líklega styttist í að greitt verði í píku, fyrrum sveitarstjóri sem barðist hvað harðast fyrir stóriðju í sveitarfélaginu sem hann stjórnaði er kominn í vinnu hjá fyrirtækinu sem ætlar að reisa stóriðju í sveitarfélaginu sem hann stjórnaði, foreldrar kvarta yfir kostnaði við skólavist sem við annars gumum af að sé ókeypis og bílaeigendur kvarta yfir því að geta ekki lagt bílum sínum hvar sem þeim sýnist án þess að fá sekt. Fastir pennar 26.8.2015 07:00 Rauður dagur austanhafs Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. Fastir pennar 25.8.2015 09:00 Ómarktæk þjóð rithöfundur skrifar Þjóðfélagsumræðan á Íslandi er oft meira eins og gjörningaþoka en sólskinsblettur. Maður ráfar þar um og reynir að grilla í einhver kennileiti en heyrir aðallega í þokulúðrunum sem baula hver úr sinni átt. Fastir pennar 24.8.2015 07:00 Jeppar í ám eru saga til næsta bæjar Magnús Guðmundsson skrifar Á Listasafni Íslands stendur nú yfir forvitnileg og reyndar bráðskemmtileg myndlistarsýning undir titlinum SAGA – ÞEGAR MYNDIRNAR TALA. Í stuttu máli eiga verkin á sýningunni það sameiginlegt að bera í sér ákveðið frásagnareðli og vera þannig með einum eða öðrum hætti lýsandi fyrir mikilvægi sagnalistarinnar í íslenskri menningu sem er jafnframt mikilvægasta framlag þjóðarinnar til heimsmenningarinnar. Blessaðar bókmenntirnar eru s.s. öðru fremur okkar framlag og þessi ágæta myndlistarsýning hefur þau sannindi sögueyjunnar í hávegum. Fastir pennar 24.8.2015 05:00 Hvar á Ísland heima? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Makríldeilan og viðskiptabann stjórnvalda í Rússlandi á íslenskar sjávarafurðir ýta undir holla umræðu um stöðu Íslands. Við fylgjum NATO og ESB að málum í viðskiptaþvingunum gegn stjórn Pútíns. Kreml bregst ókvæða við og það kemur illa við kaunin á okkur, einkum vegna makríls. Deilurnar við ESB torvelda okkur að fá fellda niður háa tolla á fiskinn umdeilda í ESB. Það nánast dæmir okkur úr leik á okkar traustasta markaði. Fastir pennar 22.8.2015 07:00 Kjötvinnsla kærleikans Jón Gnarr skrifar Ég var svo heppinn að vera í Houston þegar hið árlega Ródeó fór þar fram. Svona Ródeó eru alþjóðlegt fyrirbæri. Þar eru sýningar og skemmtiatriði en líka verslanir og sölubásar og kynningar á landbúnaði og húsdýrum og iðnaði þeim tengdum. Ródeóið í Houston er hið stærsta í heimi. Það er á Ródeóinu þar sem ofurhugar ríða ótemjum og mannígum nautum. Hátíðin dregur að sér margar milljónir gesta Fastir pennar 22.8.2015 07:00 Við munum öll deyja – byrjum karpið í dag Sif Sigmarsdóttir skrifar Sá tími rennur upp í lífi sérhvers manns að hann getur ekki annað en gefist upp. Ég vona að þið getið fyrirgefið mér ef ykkur finnst ég sýna af mér sjálfselsku Fastir pennar 21.8.2015 07:00 Enn er bætt í vextina Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er að Seðlabankinn ætli að grípa til aðgerða til að takmarka vaxtamunarviðskipti. Már Guðmundsson seðlabankastjóri upplýsti á vaxtaákvörðunarfundi bankans á miðvikudag að annaðhvort stæði til að leggja skatt eða bindiskyldu á færslur í slíkum viðskiptum. Fastir pennar 21.8.2015 07:00 Sérhagsmunagæsla fyrir nokkrar fjölskyldur Þorbjörn Þórðarson skrifar Löggjafinn ætti að afnema sem fyrst tollvernd kjúklinga og svínakjöts því engin rök réttlæta slíka tolla sem nokkrar fjölskyldur í landinu njóta að mestu góðs af. Fastir pennar 19.8.2015 08:00 Tónlistartjón Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Barátta þessara skóla gengur svo illa að þeir sjá vart fyrir sér að lifa af. Hvort heldur sem borgin eða ráðuneytið veldur er ljóst að svona vinnubrögð hjá stjórnvöldum eru ólíðandi. Enginn rekstur getur lifað af sem á sífellt von á fjármunum sem síðan aldrei berast. Fastir pennar 19.8.2015 07:00 Áfellisdómur Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Gerðardómur hefur nú kveðið upp úrskurð sinn og ákvarðað kjör félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og aðildarfélögum BHM. Fastir pennar 18.8.2015 07:00 Einkavæðing útsýnis Guðmundur Andri Thorsson skrifar Frægt er úr stjórnmálasögunni þegar Sveinn Skorri Höskuldsson, þá ungur Framsóknarmaður, gerði úti um möguleika framboðs síns flokks í borgarstjórnarkosningum með því að að skrifa grein í málgagn ungra Framsóknarmanna þar sem hann líkti Esjunni við fjóshaug. Ætla mætti að þessi sýn hins þingeyska Borgfirðings á Reykjavíkurfjallið ætti sér æsta áhangendur innan borgarskipulagsins. Eða hver er sá maður sem tók þá ákvörðun að fela Esjuna? Hvar er sá hugsjónamaður og hvenær var hann kosinn til að uppfylla það loforð sitt að múra upp í Esjuna? Fastir pennar 17.8.2015 09:00 Náttúrulega Jón Gnarr skrifar Náttúrumynjasafnið okkar situr fast í hlekkjum hugarfars. Það virðist almennt áhugaleysi um gildi og mikilvægi safnsins og fréttir af því fá ekki mörg læk á feisbúkk. Fastir pennar 15.8.2015 07:00 Róttækra aðgerða er þörf á leigumarkaði Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Tillaga Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, um þak á leiguverð hefur vakið nokkra athygli. Eðlilega, með slíkri aðgerð væri verið að grípa inn í markaðinn og setja fólki skorður með það hvað það getur gert við eignir sínar. Slíkt er ekki gert af neinni léttúð, enda höfum við þróað flest mannleg samfélög okkar á þann hátt að fátt er heilagra en eignarrétturinn. Fastir pennar 14.8.2015 08:00 Hvers vegna ekki formannskjör? Sif Sigmarsdóttir skrifar Hann er nýjasti hjartaknúsarinn í Bretlandi. Honum hefur verið lýst sem "kynþokkafullum“ og "krúttlegum“. Aðdáendur hans klæðast stuttermabolum með mynd af honum. Sumir kalla hann "Messías“. Í síðustu viku ætlaði allt um koll að keyra þegar hann tróð upp í ráðhúsi Camden-hverfisins í London. Fimmtán hundruð manns slógust um sæti í sal sem tók átta hundruð gesti. Opnað var inn í tvö aðliggjandi herbergi svo að fleiri kæmust að. En það nægði ekki til. Enginn þurfti þó frá að hverfa án þess að berja hetjuna sína augum. Okkar maður vippaði sér upp á slökkviliðsbíl sem stóð fyrir utan ráðhúsið og ávarpaði lýðinn. Skræk fagnaðarópin ógnuðu hljóðhimnum. Fastir pennar 14.8.2015 07:00 Frakkland, Frakkland Þorvaldur Gylfason skrifar Fáar þjóðir eiga sér markverðari sögu síðustu alda en Frakkar. Franska byltingin sem hófst 1789 lagði ásamt grónu þingræði Bretlands og sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna 1776 grunninn að lýðræðisskipulagi nútímans, einni snjöllustu uppfinningu mannsins ásamt eldinum og hjólinu – og hjónabandinu, bæti ég stundum við. Hausar flugu í frönsku byltingunni, rétt er það, þeir hefðu mátt vera miklu færri. Fastir pennar 13.8.2015 07:00 Leiðin að markmiðinu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Heimsþing mannréttindasamtakanna Amnesty International samþykkti í vikunni umdeilda tillögu um að refsingum yrði aflétt af iðju vændisfólks, annarra en barna og fórnarlamba mansals eða annarrar nauðungar. Fréttir af tillögunni bárust almenningi nokkru fyrir þingið sjálft og allt varð vitlaust. Ekki síður erlendis en hér á landi. Margir hafa lýst því yfir að þeir muni láta af stuðningi sínum við samtökin vegna þessarar samþykktar. Fastir pennar 13.8.2015 07:00 Breytið þessu kerfi fyrir okkur öll Þorbjörn Þórðarson skrifar Skattgreiðendur borga 16-18 milljarða króna með íslenska landbúnaðarkerfinu á ári hverju. Kerfi sem allir tapa á og engri ríkisstjórn virðist takast að breyta vegna sterkrar stöðu sérhagsmunaafla sem standa vörð um það. Fastir pennar 12.8.2015 08:00 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 245 ›
Strákarnir sigruðu Golíat Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Með aðdáunarverðri elju, baráttu, skipulagi og gleði tókst Davíð að sigra Golíat – og það í annað sinn. Fastir pennar 4.9.2015 07:00
Bætur geta átt rétt á sér Óli Kristján Ármannsson skrifar Segja má að klofningur einkenni afstöðu margra til sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi. Annars vegar er fögrum orðum farið um "hetjur hafsins“ og áréttað mikilvægi sjávarfangs og -geirans fyrir íslenskt efnahagslíf... Fastir pennar 3.9.2015 07:00
Að viðurkenna vandann Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Staðreyndin er sú að hvergi er að finna hóp kvenna sem þolað hefur meira ofbeldi en einmitt þær konur sem leita sér meðferðar. Fastir pennar 2.9.2015 09:30
Hið opna samfélag og óvinir þess Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er beinn efnahagslegur ávinningur sem fylgir því að taka á móti fleiri flóttamönnum. Fastir pennar 2.9.2015 07:00
Betur má ef duga skal Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þrátt fyrir afskekkta legu og smæð þá megum við aldrei hugsa eða haga okkur eins og það sem gerist annars staðar í heiminum komi okkur ekki við. Fastir pennar 1.9.2015 10:00
Heimsins ólán Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ríkisstjórnin segist ætla að taka á móti fimmtíu flóttamönnum undan vargöldinni í Sýrlandi á næstu tveimur árum, og hyggst velja þá af kostgæfni. Af hverju fimmtíu? mætti kannski spyrja – af hverju ekki fimm? Á fimm árum? Þá væri nú aldeilis hægt að velja af enn meiri kostgæfni það fólk sem talið er líklegt til að aðlagast íslenskum siðum. Fastir pennar 31.8.2015 07:00
Tvöfalt stórslys Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Nú þegar sumri hallar er lítið lát á heimsóknum útlendra gesta í Reykjavík. Göngutúr um Kvosina minnir á 17. júní, slíkur er fjöldi ferðamanna. Fastir pennar 29.8.2015 07:00
Of sjoppulegt til að kalla Þjóðarsáttmála Jón Gnarr skrifar Í vikunni var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg út á hvað hann gengur. Ég er hluti af þessari þjóð. Fastir pennar 29.8.2015 07:00
Að reiða hrokann í þverpokum Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Stóri sannleikurinn er ekki til. Það sem hér fer á eftir er til að mynda aðeins þus í miðaldra manni um það hvernig hann sér hlutina. Fastir pennar 28.8.2015 08:00
Til skammar er að rukka fyrir grunnskólann Óli Kristján Ármannsson skrifar Með upphafi skólahalds kemst tilveran í fastari skorður hjá fjölda barna eftir sumarfrí. Vinir hittast á ný og þau sem eru að taka sín fyrstu skref í námi hlakkar til að takast á við ný viðfangsefni. Fastir pennar 27.8.2015 07:00
Þrælastríð Þorvaldur Gylfason skrifar Það átti eftir að koma Bandaríkjamönnum í koll að taka ekki ákveðna afstöðu gegn þrælahaldi strax með sjálfstæðisyfirlýsingunni 1776 og síðan með stjórnarskránni 1787 heldur láta sér duga almenna og í reyndinni bitlausa yfirlýsingu um jafnrétti. Fastir pennar 27.8.2015 07:00
Happdrættisvinningur í efnahagslögsögunni Þorbjörn Þórðarson skrifar Tjón íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja vegna innflutningsbanns Rússa undirstrikar vel mikilvægi makrílsins fyrir þjóðarbúið. Hvað gerist ef makríllinn, sem kom eins og happdrættisvinningur inn í efnahagslögsöguna, fer aftur suður á bóginn? Fastir pennar 26.8.2015 10:00
Að bera harm á torg í táraborg Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Allt fer í hringi. Rúllukragapeysur eru komnar aftur í tísku, neonlitir líka, líklega styttist í að greitt verði í píku, fyrrum sveitarstjóri sem barðist hvað harðast fyrir stóriðju í sveitarfélaginu sem hann stjórnaði er kominn í vinnu hjá fyrirtækinu sem ætlar að reisa stóriðju í sveitarfélaginu sem hann stjórnaði, foreldrar kvarta yfir kostnaði við skólavist sem við annars gumum af að sé ókeypis og bílaeigendur kvarta yfir því að geta ekki lagt bílum sínum hvar sem þeim sýnist án þess að fá sekt. Fastir pennar 26.8.2015 07:00
Rauður dagur austanhafs Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. Fastir pennar 25.8.2015 09:00
Ómarktæk þjóð rithöfundur skrifar Þjóðfélagsumræðan á Íslandi er oft meira eins og gjörningaþoka en sólskinsblettur. Maður ráfar þar um og reynir að grilla í einhver kennileiti en heyrir aðallega í þokulúðrunum sem baula hver úr sinni átt. Fastir pennar 24.8.2015 07:00
Jeppar í ám eru saga til næsta bæjar Magnús Guðmundsson skrifar Á Listasafni Íslands stendur nú yfir forvitnileg og reyndar bráðskemmtileg myndlistarsýning undir titlinum SAGA – ÞEGAR MYNDIRNAR TALA. Í stuttu máli eiga verkin á sýningunni það sameiginlegt að bera í sér ákveðið frásagnareðli og vera þannig með einum eða öðrum hætti lýsandi fyrir mikilvægi sagnalistarinnar í íslenskri menningu sem er jafnframt mikilvægasta framlag þjóðarinnar til heimsmenningarinnar. Blessaðar bókmenntirnar eru s.s. öðru fremur okkar framlag og þessi ágæta myndlistarsýning hefur þau sannindi sögueyjunnar í hávegum. Fastir pennar 24.8.2015 05:00
Hvar á Ísland heima? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Makríldeilan og viðskiptabann stjórnvalda í Rússlandi á íslenskar sjávarafurðir ýta undir holla umræðu um stöðu Íslands. Við fylgjum NATO og ESB að málum í viðskiptaþvingunum gegn stjórn Pútíns. Kreml bregst ókvæða við og það kemur illa við kaunin á okkur, einkum vegna makríls. Deilurnar við ESB torvelda okkur að fá fellda niður háa tolla á fiskinn umdeilda í ESB. Það nánast dæmir okkur úr leik á okkar traustasta markaði. Fastir pennar 22.8.2015 07:00
Kjötvinnsla kærleikans Jón Gnarr skrifar Ég var svo heppinn að vera í Houston þegar hið árlega Ródeó fór þar fram. Svona Ródeó eru alþjóðlegt fyrirbæri. Þar eru sýningar og skemmtiatriði en líka verslanir og sölubásar og kynningar á landbúnaði og húsdýrum og iðnaði þeim tengdum. Ródeóið í Houston er hið stærsta í heimi. Það er á Ródeóinu þar sem ofurhugar ríða ótemjum og mannígum nautum. Hátíðin dregur að sér margar milljónir gesta Fastir pennar 22.8.2015 07:00
Við munum öll deyja – byrjum karpið í dag Sif Sigmarsdóttir skrifar Sá tími rennur upp í lífi sérhvers manns að hann getur ekki annað en gefist upp. Ég vona að þið getið fyrirgefið mér ef ykkur finnst ég sýna af mér sjálfselsku Fastir pennar 21.8.2015 07:00
Enn er bætt í vextina Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er að Seðlabankinn ætli að grípa til aðgerða til að takmarka vaxtamunarviðskipti. Már Guðmundsson seðlabankastjóri upplýsti á vaxtaákvörðunarfundi bankans á miðvikudag að annaðhvort stæði til að leggja skatt eða bindiskyldu á færslur í slíkum viðskiptum. Fastir pennar 21.8.2015 07:00
Sérhagsmunagæsla fyrir nokkrar fjölskyldur Þorbjörn Þórðarson skrifar Löggjafinn ætti að afnema sem fyrst tollvernd kjúklinga og svínakjöts því engin rök réttlæta slíka tolla sem nokkrar fjölskyldur í landinu njóta að mestu góðs af. Fastir pennar 19.8.2015 08:00
Tónlistartjón Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Barátta þessara skóla gengur svo illa að þeir sjá vart fyrir sér að lifa af. Hvort heldur sem borgin eða ráðuneytið veldur er ljóst að svona vinnubrögð hjá stjórnvöldum eru ólíðandi. Enginn rekstur getur lifað af sem á sífellt von á fjármunum sem síðan aldrei berast. Fastir pennar 19.8.2015 07:00
Áfellisdómur Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Gerðardómur hefur nú kveðið upp úrskurð sinn og ákvarðað kjör félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og aðildarfélögum BHM. Fastir pennar 18.8.2015 07:00
Einkavæðing útsýnis Guðmundur Andri Thorsson skrifar Frægt er úr stjórnmálasögunni þegar Sveinn Skorri Höskuldsson, þá ungur Framsóknarmaður, gerði úti um möguleika framboðs síns flokks í borgarstjórnarkosningum með því að að skrifa grein í málgagn ungra Framsóknarmanna þar sem hann líkti Esjunni við fjóshaug. Ætla mætti að þessi sýn hins þingeyska Borgfirðings á Reykjavíkurfjallið ætti sér æsta áhangendur innan borgarskipulagsins. Eða hver er sá maður sem tók þá ákvörðun að fela Esjuna? Hvar er sá hugsjónamaður og hvenær var hann kosinn til að uppfylla það loforð sitt að múra upp í Esjuna? Fastir pennar 17.8.2015 09:00
Náttúrulega Jón Gnarr skrifar Náttúrumynjasafnið okkar situr fast í hlekkjum hugarfars. Það virðist almennt áhugaleysi um gildi og mikilvægi safnsins og fréttir af því fá ekki mörg læk á feisbúkk. Fastir pennar 15.8.2015 07:00
Róttækra aðgerða er þörf á leigumarkaði Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Tillaga Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, um þak á leiguverð hefur vakið nokkra athygli. Eðlilega, með slíkri aðgerð væri verið að grípa inn í markaðinn og setja fólki skorður með það hvað það getur gert við eignir sínar. Slíkt er ekki gert af neinni léttúð, enda höfum við þróað flest mannleg samfélög okkar á þann hátt að fátt er heilagra en eignarrétturinn. Fastir pennar 14.8.2015 08:00
Hvers vegna ekki formannskjör? Sif Sigmarsdóttir skrifar Hann er nýjasti hjartaknúsarinn í Bretlandi. Honum hefur verið lýst sem "kynþokkafullum“ og "krúttlegum“. Aðdáendur hans klæðast stuttermabolum með mynd af honum. Sumir kalla hann "Messías“. Í síðustu viku ætlaði allt um koll að keyra þegar hann tróð upp í ráðhúsi Camden-hverfisins í London. Fimmtán hundruð manns slógust um sæti í sal sem tók átta hundruð gesti. Opnað var inn í tvö aðliggjandi herbergi svo að fleiri kæmust að. En það nægði ekki til. Enginn þurfti þó frá að hverfa án þess að berja hetjuna sína augum. Okkar maður vippaði sér upp á slökkviliðsbíl sem stóð fyrir utan ráðhúsið og ávarpaði lýðinn. Skræk fagnaðarópin ógnuðu hljóðhimnum. Fastir pennar 14.8.2015 07:00
Frakkland, Frakkland Þorvaldur Gylfason skrifar Fáar þjóðir eiga sér markverðari sögu síðustu alda en Frakkar. Franska byltingin sem hófst 1789 lagði ásamt grónu þingræði Bretlands og sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna 1776 grunninn að lýðræðisskipulagi nútímans, einni snjöllustu uppfinningu mannsins ásamt eldinum og hjólinu – og hjónabandinu, bæti ég stundum við. Hausar flugu í frönsku byltingunni, rétt er það, þeir hefðu mátt vera miklu færri. Fastir pennar 13.8.2015 07:00
Leiðin að markmiðinu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Heimsþing mannréttindasamtakanna Amnesty International samþykkti í vikunni umdeilda tillögu um að refsingum yrði aflétt af iðju vændisfólks, annarra en barna og fórnarlamba mansals eða annarrar nauðungar. Fréttir af tillögunni bárust almenningi nokkru fyrir þingið sjálft og allt varð vitlaust. Ekki síður erlendis en hér á landi. Margir hafa lýst því yfir að þeir muni láta af stuðningi sínum við samtökin vegna þessarar samþykktar. Fastir pennar 13.8.2015 07:00
Breytið þessu kerfi fyrir okkur öll Þorbjörn Þórðarson skrifar Skattgreiðendur borga 16-18 milljarða króna með íslenska landbúnaðarkerfinu á ári hverju. Kerfi sem allir tapa á og engri ríkisstjórn virðist takast að breyta vegna sterkrar stöðu sérhagsmunaafla sem standa vörð um það. Fastir pennar 12.8.2015 08:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun