Fastir pennar

Róttæknina vantar

Ólafur Stephensen skrifar

Talsvert afrek verður það að teljast ef Alþingi tekst að afgreiða fjárlög án halla í fyrsta sinn frá hruni. Að sama skapi er það metnaðarfullt hjá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra að leggja fram hallalaust fjárlagafrumvarp.

Fastir pennar

Guð segir það

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Hátíðirnar tvær sem haldnar voru í Laugardalnum um helgina kenndu sig báðar við vonina. Hvað skipuleggjendur þeirra vonuðu var hins vegar ekki augljóst. Var það von um betra samfélag sem vísað var til eða von um að sem flestir aðhylltust þá stefnu sem hvor um sig boðaði? Hina einu réttu stefnu sem sé.

Fastir pennar

Endurlífgun eða ekki

Teitur Guðmundsson skrifar

Við erum stödd á sjúkrahúsi þar sem liggja margir sjúklingar með ýmis vandamál, sumir liggja á venjulegri deild, þeir veikari á gjörgæsludeildinni undir stöðugu eftirliti og bundnir við tæki sem pípa ef eitthvað fer úrskeiðis.

Fastir pennar

Annars flokks erlendir fjárfestar

Ólafur Stephensen skrifar

Eitt af því sem síðasta ríkisstjórn vann íslenzku atvinnulífi helzt til ógagns var hvernig ráðherrar hennar og þingmenn stjórnarmeirihlutans margir hverjir virtust leggja sig fram um að fæla erlenda fjárfesta frá landinu.

Fastir pennar

Baráttan fyrir fleiri núllum

Ólafur Þ.Stephensen skrifar

Það eru óskiljanleg mistök af hálfu Seðlabankans að halda ekki kynningarfundinn um nýja tíuþúsundkallinn í Héraðsskólanum á Laugarvatni. Eða að minnsta kosti í Þjóðmenningarhúsinu.

Fastir pennar

Sigmundi er sama

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Stærstu samtök vinnumarkaðarins í landinu eru ósammála ríkistjórninni um stefnuna í Evrópumálum. Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands og Viðskiptaráð hafa lýst því yfir að samtökin telji að klára eigi aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið

Fastir pennar

20 milljónir! 20 milljónir!

Pawel Bartoszek skrifar

Fjárhæðaskyn fólks er fyndið. Þar sem fólk skilur lægri tölur betur en hærri þá á það líka auðveldara með að hneykslast á þeim fyrrnefndu.

Fastir pennar

Þekking á flótta

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Hver er undirstaða velferðar og velgengni íslenzku þjóðarinnar í framtíðinni? Að sjálfsögðu menntun þjóðarinnar og þekking, sem mun bæði skapa velferð og verðmæti. Mannauðurinn er ótakmörkuð auðlind og ætti með réttu að standa undir hagvexti í framtíðinni.

Fastir pennar

Fullur vaskur af orku

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar

Í dag innheimtir ríkissjóður ekki virðisaukaskatt af rafmagnsbílum sem kosta minna en sex milljónir króna. Auk þess eru hvorki innheimtir tollar af slíkum bílum né vetnisbílum.

Fastir pennar

Miðjan í borginni

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið á fylgi flokkanna í Reykjavíkurborg bregður athyglisverðu ljósi á stöðu borgarmálanna.

Fastir pennar

…verra er þeirra réttlæti

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Heilbrigðiskerfið er á heljarþröminni. Um það velkist enginn í vafa. Aðgerða er þörf, helst í gær, en hvaða aðgerðir það ættu að vera er öllu erfiðara að negla niður. Loka Hörpunni? Hætta að greiða listamannalaun? Sameina háskóla?

Fastir pennar

Flensa, inflúensa eða bara pest

Teitur Guðmundsson skrifar

Hver kannast ekki við að finna fyrir kuldahrolli, slappleika, beinverkjum, oftsinnis höfuðverk og vita þá og þegar að það er eitthvað í aðsigi, maður er að verða lasinn!

Fastir pennar

Arfurinn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Erlendur bakrauf, Jósteinn glenna, Ásmundur kastanrassi. Þorsteinn göltur, Jón fjósi, Pétur glyfsa. Þorbjörn meri, Guðmundur kvíagimbill, Böðvar lítilskeita.

Fastir pennar

Brotnar samstaðan um ónýtt kerfi?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Áratugum saman hefur ríkt nánast þverpólitísk samstaða á Íslandi um handónýtt landbúnaðarkerfi. Þrátt fyrir að alþjóðastofnanir (útlendar skammstafanir eins og forsætisráðherrann kallar það) á borð við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) hafi bent á að kerfið sé óskilvirkt og alltof dýrt hafa engar grundvallarbreytingar verið gerðar.

Fastir pennar

iTunes og epli

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hélt athyglisverða ræðu á norrænni ráðstefnu um varnir gegn brotum á höfundarrétti, sem haldin var í Reykjavík á fimmtudag og föstudag. Ráðherrann ræddi þar meðal annars það mikla tjón sem stuldur á hugverkum á internetinu veldur hinum skapandi greinum.

Fastir pennar

Erlend fjárfesting og markmið í alþjóðasamstarfi

Þorsteinn Pálsson skrifar

Áhugi Kínverja á að kaupa Grímsstaði á Fjöllum leiddi til þess að innanríkisráðherra vinstri stjórnarinnar setti reglugerð sem takmarkaði möguleika þeirra sem búa á evrópska efnahagssvæðinu til að fjárfesta í fasteignum hér á landi.

Fastir pennar

Róttækasti óvissuþáttur í heimi

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hét okkur því á dögunum að í undirbúningi væru "róttækustu aðgerðir stjórnvalda nokkurs staðar í veröldinni í þágu skuldsettra heimila“. Þarna er ef eitthvað er tekið enn dýpra í árinni en Framsóknarflokkurinn gerði í kosningabaráttunni.

Fastir pennar

Bara ef við vissum allt!

Pawel Bartoszek skrifar

Ímyndið ykkur hvað hægt væri að byggja upp stórkostlegt samfélag, bara ef ríkið vissi allt um alla: „Áttu í fjárhagsvandræðum? Þú færð aðstoðarmann sem skipuleggur útgjöldin með fjölskyldunni. Hefurðu fitnað mikið að undanförnu? Sundkort dettur inn um lúguna.

Fastir pennar

Útlendu drápsostarnir

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Fréttablaðið sagði í gær litla frétt af því að Mjólkursamsalan hefði fargað nokkrum tugum kílóa af svissneskum Gruyère-osti, sem fluttur var inn fyrir mistök, í trássi við opinbera reglugerð.

Fastir pennar

Gera þetta almennilega

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Aldrei hafa verið fleiri börn af erlendum uppruna í skóla á Íslandi en nú. Í nýrri skýrslu Fjölmenningarráðs, sem Fréttablaðið sagði frá í gær, kemur fram að nú eru um tólf prósent þriggja ára barna með annað móðurmál en íslenzku.

Fastir pennar

Bjáni eignast barn

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar

Ég gerði heiðarlega tilraun að beiðni næstelstu dóttur minnar til að taka að mér kött þegar við bjuggum í San Diego. Mig langaði sjálfa minna en ekkert að halda kött vitandi að það myndi að mestu lenda á okkur foreldrunum að sinna dýrinu.

Fastir pennar

Er einkalíf okkar almenningseign?

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Samkvæmt frumvarpi forsætisráðherra um Hagstofu Íslands sem liggur fyrir septemberþingi á að safna upplýsingum um öll lán einstaklinga í landinu. Ekki nóg með það, heldur verður líka skoðað í hvaða tilgangi þeir tóku lánin og hvað þeir gerðu við peningana

Fastir pennar

Hangandi brjóst og hitakóf

Teitur Guðmundsson skrifar

Sumir eru hreinskilnari en aðrir, láta bara allt flakka og nenna ekki að vefja orðunum í einhverja dúnsæng áður en þau eru sögð. Aðrir komast upp með að segja nánast hvað sem er við hvern sem er.

Fastir pennar

Lögleg fíkniefni

Mikael Torfason skrifar

Í fréttum Stöðvar 2 hefur verið fjallað um nýjasta æðið í fíkniefnaheiminum; Mollý, eða MDMA, sem er "amfetamínefni sem hefur um leið skynbreytandi verkun,“ samkvæmt Þórarni Tyrfingssyni, yfirlækni á Vogi. Við notkun á efninu er hætta á skyndidauða en unga fólkið okkar ánetjast því auðveldlega.

Fastir pennar

Andstæður í einni sæng

Þorsteinn Pálsson skrifar

Umræðan á Alþingi í vikunni um störf ríkisstjórnarinnar varpaði ágætu ljósi á andstæðurnar í pólitíkinni. Þær sýndu að málefnalegar andstæður skiptast ekki í einu og öllu eftir sömu línu og völdin milli stjórnar og stjórnarandstöðu.

Fastir pennar

Ráðherra yfirsést fíll

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Afleitt ástand í starfsmannamálum Landspítalans hefur verið til umfjöllunar að undanförnu, enda hefur keyrt um þverbak nú í sumar. Eitt af lykilsviðum spítalans, lyflækningasviðið, er skelfilega undirmannað og þar hefur verið unnið eftir neyðaráætlun síðustu vikur.

Fastir pennar

Evrópublöffið

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Fréttablaðið sagði frá því í gær að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefði ákveðið að leysa formlega frá störfum samninganefnd Íslands, sem séð hefur um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið. Sama á við um samningahópa um einstök málefni og samráðsnefnd stjórnvalda og hagsmunasamtaka um viðræðurnar.

Fastir pennar