Fastir pennar Heilsa skólabarna Teitur Guðmundsson skrifar Nú þegar börnin eru að hefja skólagöngu sína aftur þetta haustið og sum þeirra að ganga inn fyrir dyr skólans fyrsta sinni er ágætt að velta vöngum stuttlega yfir heilsu og líðan þeirra. Þarna er auðvitað af mörgu að taka og mjög breitt aldursbil en engu að síður eru nokkrir hlutir sem skipta verulegu máli strax frá byrjun og til lengri tíma litið. Fastir pennar 28.8.2012 06:00 Lýðræði, friður og hagsmunir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Vinstri hreyfingin – grænt framboð samþykkti ögn torskiljanlega ályktun um alþjóðamál á flokksráðsfundi sínum um síðustu helgi. Þar fagnar flokksráðið „þeirri umræðu sem nú fer fram um samskipti Íslands og ESB og hvetur til að henni verði haldið áfram.“ Fastir pennar 28.8.2012 06:00 Smálánasmán Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í smálánamálinu takast á tvö þjóðfélagsleg sjónarmið – markaðshyggjan og samfélagsvitundin; hin kalda eiginhagsmunahyggja og kærleiksskyldan. Fastir pennar 27.8.2012 06:00 Sársaukafullt mál leitt til lykta Steinunn Stefánsdóttir skrifar Rétt liðlega þrettán mánuðir voru liðnir frá ódæðisverkunum í Útey og miðborg Óslóar þegar mál fjöldamorðingjans og hryðjuverkamannsins Breivik hafði verið leitt til lykta fyrir dómi í höfuðborg Noregs á föstudag. Fastir pennar 27.8.2012 00:01 Sérmerkjum líka landnemavörur Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagna ber viðleitni stjórnvalda í Suður-Afríku í að sporna við og vekja athygli á ofbeldi Ísraels í garð Palestínu með því að láta auðkenna sérstaklega vörur sem framleiddar eru í gyðingabyggðum vestan Jórdanar, og í Austur-Jerúsalem. Fastir pennar 25.8.2012 06:00 Frelsari eða syndari? Þorsteinn Pálsson skrifar Steingrímur J. Sigfússon efnahagsráðherra skrifaði athyglisverða grein í Financial Times á dögunum til að auka hróður Íslands. Þar beindi hann sjónum manna einkum að tvennu: Fastir pennar 25.8.2012 06:00 Ef þið hagið ykkur ekki almennilega Pawel Bartoszek skrifar Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi sagði á blaðamannafundi að það yrði engin menningarnótt 2013 ef fólk lærði ekki að haga sér almennilega. Þetta var haft eftir honum í Reykjavík – Vikublaði síðastliðinn föstudag. Fastir pennar 24.8.2012 06:00 Sísí segir… Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nemendur landsins hefja skólagöngu vetrarins þessa daga. Eftirvæntingin er líklega mest hjá sex ára börnunum sem ganga nú inn í heim sem hefur verið þeim flestum framandi hingað til. Fastir pennar 23.8.2012 06:00 Hvað varð um samsærið? Ólafur Stephensen skrifar Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, fyrir brot á bankaleynd og brot í opinberu starfi. Gunnar er talinn hafa fengið starfsmann Landsbankans til að útvega sér gögn um fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns, sem síðan hafi verið komið til DV. Bankastarfsmaðurinn er líka ákærður. Fastir pennar 22.8.2012 00:01 Handhafarnir og handaböndin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Talsvert hefur verið rætt síðustu daga um þá hefð að einn af handhöfum forsetavalds þurfi ævinlega að fylgja forseta Íslands á flugvöllinn þegar hann fer til útlanda í embættiserindum og kveðja hann með handabandi. Ríkisútvarpið sagði frá því að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vildi afnema þetta fyrirkomulag. Síðar kom í ljós að forsetinn vill halda því. Eins og stundum áður mótast afstaða margra til málsins af afstöðu til persóna; hvort þeir eru hrifnari af Jóhönnu eða Ólafi Ragnari forseta. Fastir pennar 21.8.2012 06:00 Atlaga að tilkalli Guðmundur Andri Thorsson skrifar Atburðir sögunnar gerðust óhjákvæmilega – en var það óhjákvæmilegt að þeir gerðust? Örlagaborgin eftir Einar Má Jónsson leitar svara við þeirri spurningu hví farið hafi sem fór í efnahagsmálum heimsins – hún er um Hrunið og þá hugmyndafræði sem til þess leiddi. Og grefur djúpt. Fastir pennar 20.8.2012 11:00 Ógn við tjáningarfrelsið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um allan heim safnaðist fólk saman á föstudag til að mótmæla tveggja ára fangelsisdómi yfir þremur meðlimum pönksveitarinnar Pussy Riot. Konurnar þrjár eru dæmdar fyrir óspektir á grunni trúarhaturs en glæpur þeirra fólst í mótmælagjörningi sem fram fór í dómkirkju Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu í aðdraganda forsetakosninganna í Rússlandi í vetur. Fastir pennar 20.8.2012 09:30 Hægara kýlt en pælt Þorsteinn Pálsson skrifar Hægara pælt en kýlt er skáldsaga eftir Magneu J. Matthíasdóttur. Nú, meir en þrjátíu árum eftir útkomu bókarinnar, er einfaldasta ráðið til að lýsa heimi íslenskra stjórnmála að snúa heiti hennar við. Engu er nefnilega líkara en þar sé hægara kýlt en pælt. Fyrir nokkrum vikum samþykktu ráðherrar VG, þar sem þeir sátu við ríkisstjórnarborðið í Stjórnarráðshúsinu, samningsmarkmið Íslands í peningamálum fyrir viðræðurnar við Evrópusambandið. Þar er því lýst yfir að Ísland stefni að upptöku evru svo fljótt sem aðstæður leyfa. Þessari skýru stefnuyfirlýsingu er beint til tuttugu og sjö aðildarríkja sambandsins. Um hana var fyrirvaralaus eining í ríkisstjórn. Fastir pennar 18.8.2012 11:00 Óvirðing Þórður Snær Júlíusson skrifar Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri olíurisans N1, kastaði blautri tusku framan í íslenska neytendur í viðtali við Viðskiptablaðið síðastliðinn fimmtudag. Þar er haft eftir Hermanni að eldsneytisverð verði alltaf eins hátt og markaðurinn leyfi vegna þess að "menn vilja hafa þessa arðsemi“ í geiranum. Hann bætti við að "jafnvel þótt stjórnendur N1 hafi gert sér grein fyrir því að félagið hefði burði til þess að lækka verðið þá bar okkur líka skylda til þess að virða ákveðið ástand sem var á markaðnum, þ.e. að félögin voru misvel sett“. Hermann rökstyður líka skort á eðlilegri samkeppni með því að markaðsráðandi staða stóru olíufélaganna geri það að verkum að þau megi helst ekki keppa! "Það þarf að ganga varlega um þennan garð og af einhverri virðingu,“ segir Hermann. Fastir pennar 18.8.2012 06:00 Veðkall, „þögn“ og eignir Magnús Halldórsson skrifar Í hinni mögnuðu kvikmynd Margin Call (Veðkall), sem byggð er að sannri sögu af vinnugólfi fjárfestingabanka á Wall Street á árinu 2006, er eftirminnileg sena þar sem tveir starfsmenn áhættustýringar bankans standa upp á þaki höfuðstöðva bankans og ræða launamál við yfirmann sinn á deildinni og njóta útsýnisins. Fastir pennar 17.8.2012 12:15 Viðbúin því versta Ólafur Þ. Stephensen skrifar Yfirmenn íslenzku lögreglunnar liggja nú yfir skýrslu 22. júlí-nefndarinnar um hryðjuverkin í Ósló og Útey í fyrra, eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær. Víðir Reynisson, yfirmaður almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við blaðið að norska lögreglan hefði þegar deilt með íslenzkum starfssystkinum sínum upplýsingum um hvað hún hefði talið vel gert og hvað illa í viðbrögðum við hryðjuverkunum. Nú væri komin óháð skýrsla og ætlunin væri að nýta reynslu Norðmanna til að bæta viðbúnað íslenzku lögreglunnar. Fyrir liggur að áætlunum og verklagsreglum verði breytt. Fastir pennar 17.8.2012 06:00 Tifandi tímasprengja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í gær að stjórnvöld ættu nú í viðræðum við samtök opinberra starfsmanna um stórtækar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. Meðal þess sem væri rætt um væri að hækka lífeyrisaldur úr 65 árum í 67 eins og tíðkast á almennum vinnumarkaði og færa réttindaávinnslu opinberra starfsmanna til samræmis við það sem gerist í almennum lífeyrissjóðum. Fastir pennar 16.8.2012 06:00 Hvar er plan B? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nú er hafið enn eitt upphlaupið í kringum umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Að þessu sinni á það upptök sín í þingflokki Vinstri grænna, sem telur sig þurfa að friða ESB-andstæðinga í flokknum, og stjórnarandstaðan stekkur að sjálfsögðu á vagninn. Fastir pennar 15.8.2012 06:00 Umdeild auglýsing Ólafur Þ. Stephensen skrifar Auglýsing, sem birtist í Fréttablaðinu á laugardaginn, hneykslaði marga lesendur, og það skiljanlega. Þar birtist tilvitnun í fyrra Kórintubréf Páls postula, þar sem "kynvillingar“ eru taldir upp í langri runu siðleysingja og glæpamanna, sem muni ekki erfa Guðs ríki. Fastir pennar 14.8.2012 06:00 Frelsið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við þurfum að endurheimta orðið "Frelsi“. Því var einn góðan veðurdag stolið af okkur, það var tekið í gíslingu og farið með það í mikla herleiðingu af áhugamönnum um óheilbrigða viðskiptahætti. Fastir pennar 13.8.2012 06:00 HÍ og stundakennararnir Steinunn Stefánsdóttir skrifar Uppákoman með stundakennarann við Háskóla Íslands sem bætti við sig doktorsgráðu sem hann hafði þó ekki lokið er sérkennileg. Enn furðulegra er málið í ljósi þess að það kemst ekki upp fyrr en maðurinn hafði kennt í nokkur ár við skólann og hafði alltaf haldið því fram að hann væri með doktorspróf. Fastir pennar 13.8.2012 06:00 Menntun er lykill Steinunn Stefánsdóttir skrifar Menntun ungs fólks er ávísun á aukin lífsgæði í framtíðinni. Það er sama hvert litið er, fylgni milli menntunar og þátta sem almennt flokkast sem gæði í lífinu er mikil. Fastir pennar 11.8.2012 06:00 Er möguleiki á framhaldslífi? Þorsteinn Pálsson skrifar Stjórnarflokkarnir unnu kosningasigur allra tíma fyrir þremur árum. Skoðanakannanir sýna að samanlagt fylgi þeirra er nú nærri fjörutíu prósent minna. Þegar rúmir átta mánuðir eru til kosninga er þrátt fyrir þetta alls ekki víst að dagar ríkisstjórnarinnar séu taldir. Hún gæti átt möguleika á framhaldslífi. Fastir pennar 11.8.2012 06:00 Líf með reisn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Framtíðarsýn Reykjavíkurborgar í málefnum fatlaðra er að fatlað fólk sem þarf aðstoð í daglegu lífi á að geta valið hvernig hún er veitt. Fastir pennar 10.8.2012 06:00 Ólympíuandinn svokallaði Pawel Bartoszek skrifar Þegar ég heyri orðið "Ólympíuandi“ sé ég ósjálfrátt fyrir mér sárþjáðan, haltrandi íþróttamann að reyna að klára hlaup undir dynjandi lófataki áhorfenda. Með aukinni þátttöku almennings í íþróttum er reyndar vonandi kominn meiri skilningur á því að það er ekkert sérlega skynsamlegt að menn reyni að staulast í mark í 800 metra hlaupinu með tognað læri. Enginn íþróttamaður á Ólympíuleikunum ætti að þurfa að sanna að hann geti að hlaupið tvo hringi í kringum hlaupabrautina. Fastir pennar 10.8.2012 06:00 Vinstri, hægri snú Magnús Halldórsson skrifar Opinberar skuldir ríkisins og sveitarfélaga nema ríflega 140 prósent af landsframleiðslu þegar allt er talið, eða sem nemur yfir 2.300 milljörðum íslenskra króna. Þar af er skuldsetning ríkissjóðs ríflega 100 prósent af landsframleiðslu, eða sem nemur milli 1.600 og 1.700 milljarðar króna. Fastir pennar 9.8.2012 11:26 Íslensk ábyrgð Þórður Snær Júlíusson skrifar Þegar íslenska ríkið og Reykjavíkurborg ákváðu að taka yfir byggingu og rekstur Hörpunnar í byrjun árs 2009 var það gert á grundvelli svokallaðrar yfirtökuáætlunar. Hún snerist bæði um ætlaðan kostnað vegna byggingar hússins, hver rekstrargjöld þess yrðu þegar það væri tilbúið og hvers konar tekjum það myndi skila. Líkt og greint hefur verið frá í Fréttablaðinu á undanförnum dögum þá stóðust þessar áætlanir varla að nokkru leyti. Byggingarkostnaður hefur verið mun hærri en upphaflega var áætlað, rekstrarkostnaður meiri og tekjur mun lægri. Mest sláandi er að tekjur af ráðstefnuhaldi hafa verið 80 prósentum lægri en tilgreint var í upphaflegum áætlunum. Fastir pennar 9.8.2012 06:00 Litríka hátíðin gengin í garð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hinsegin dagar eru runnir upp í Reykjavík í fjórtánda sinn. Hátíðin sem byrjaði sem eins dags hátíð er orðin að sex daga menningar- og skemmtidagskrá. Hápunkturinn er svo gleðigangan sjálf á laugardaginn. Fastir pennar 8.8.2012 09:00 Út úr bíóunum Rekstur tónlistarhússins Hörpu verður að óbreyttu með rúmlega 400 milljóna króna tapi á þessu ári. Þetta er vitanlega þungur baggi bæði fyrir ríki og borg og þar með skattgreiðendur, ekki síst í Reykjavík. Fastir pennar 7.8.2012 06:00 Hófsöm hirting Þorsteinn Pálsson skrifar Ræða forseta Íslands við embættistökuna nú í vikunni var ekki gallalaus. Sjálfsupphafningin var til að mynda á sínum stað þótt hún hafi að þessu sinni fremur verið ívaf en uppistaða. Kjarninn í ræðunni var hins vegar hófsöm hirting vegna ráðleysis og sundurlyndis við meðferð stjórnarskrármálsins á Alþingi. Fastir pennar 4.8.2012 11:00 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 245 ›
Heilsa skólabarna Teitur Guðmundsson skrifar Nú þegar börnin eru að hefja skólagöngu sína aftur þetta haustið og sum þeirra að ganga inn fyrir dyr skólans fyrsta sinni er ágætt að velta vöngum stuttlega yfir heilsu og líðan þeirra. Þarna er auðvitað af mörgu að taka og mjög breitt aldursbil en engu að síður eru nokkrir hlutir sem skipta verulegu máli strax frá byrjun og til lengri tíma litið. Fastir pennar 28.8.2012 06:00
Lýðræði, friður og hagsmunir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Vinstri hreyfingin – grænt framboð samþykkti ögn torskiljanlega ályktun um alþjóðamál á flokksráðsfundi sínum um síðustu helgi. Þar fagnar flokksráðið „þeirri umræðu sem nú fer fram um samskipti Íslands og ESB og hvetur til að henni verði haldið áfram.“ Fastir pennar 28.8.2012 06:00
Smálánasmán Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í smálánamálinu takast á tvö þjóðfélagsleg sjónarmið – markaðshyggjan og samfélagsvitundin; hin kalda eiginhagsmunahyggja og kærleiksskyldan. Fastir pennar 27.8.2012 06:00
Sársaukafullt mál leitt til lykta Steinunn Stefánsdóttir skrifar Rétt liðlega þrettán mánuðir voru liðnir frá ódæðisverkunum í Útey og miðborg Óslóar þegar mál fjöldamorðingjans og hryðjuverkamannsins Breivik hafði verið leitt til lykta fyrir dómi í höfuðborg Noregs á föstudag. Fastir pennar 27.8.2012 00:01
Sérmerkjum líka landnemavörur Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagna ber viðleitni stjórnvalda í Suður-Afríku í að sporna við og vekja athygli á ofbeldi Ísraels í garð Palestínu með því að láta auðkenna sérstaklega vörur sem framleiddar eru í gyðingabyggðum vestan Jórdanar, og í Austur-Jerúsalem. Fastir pennar 25.8.2012 06:00
Frelsari eða syndari? Þorsteinn Pálsson skrifar Steingrímur J. Sigfússon efnahagsráðherra skrifaði athyglisverða grein í Financial Times á dögunum til að auka hróður Íslands. Þar beindi hann sjónum manna einkum að tvennu: Fastir pennar 25.8.2012 06:00
Ef þið hagið ykkur ekki almennilega Pawel Bartoszek skrifar Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi sagði á blaðamannafundi að það yrði engin menningarnótt 2013 ef fólk lærði ekki að haga sér almennilega. Þetta var haft eftir honum í Reykjavík – Vikublaði síðastliðinn föstudag. Fastir pennar 24.8.2012 06:00
Sísí segir… Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nemendur landsins hefja skólagöngu vetrarins þessa daga. Eftirvæntingin er líklega mest hjá sex ára börnunum sem ganga nú inn í heim sem hefur verið þeim flestum framandi hingað til. Fastir pennar 23.8.2012 06:00
Hvað varð um samsærið? Ólafur Stephensen skrifar Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, fyrir brot á bankaleynd og brot í opinberu starfi. Gunnar er talinn hafa fengið starfsmann Landsbankans til að útvega sér gögn um fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns, sem síðan hafi verið komið til DV. Bankastarfsmaðurinn er líka ákærður. Fastir pennar 22.8.2012 00:01
Handhafarnir og handaböndin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Talsvert hefur verið rætt síðustu daga um þá hefð að einn af handhöfum forsetavalds þurfi ævinlega að fylgja forseta Íslands á flugvöllinn þegar hann fer til útlanda í embættiserindum og kveðja hann með handabandi. Ríkisútvarpið sagði frá því að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vildi afnema þetta fyrirkomulag. Síðar kom í ljós að forsetinn vill halda því. Eins og stundum áður mótast afstaða margra til málsins af afstöðu til persóna; hvort þeir eru hrifnari af Jóhönnu eða Ólafi Ragnari forseta. Fastir pennar 21.8.2012 06:00
Atlaga að tilkalli Guðmundur Andri Thorsson skrifar Atburðir sögunnar gerðust óhjákvæmilega – en var það óhjákvæmilegt að þeir gerðust? Örlagaborgin eftir Einar Má Jónsson leitar svara við þeirri spurningu hví farið hafi sem fór í efnahagsmálum heimsins – hún er um Hrunið og þá hugmyndafræði sem til þess leiddi. Og grefur djúpt. Fastir pennar 20.8.2012 11:00
Ógn við tjáningarfrelsið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um allan heim safnaðist fólk saman á föstudag til að mótmæla tveggja ára fangelsisdómi yfir þremur meðlimum pönksveitarinnar Pussy Riot. Konurnar þrjár eru dæmdar fyrir óspektir á grunni trúarhaturs en glæpur þeirra fólst í mótmælagjörningi sem fram fór í dómkirkju Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu í aðdraganda forsetakosninganna í Rússlandi í vetur. Fastir pennar 20.8.2012 09:30
Hægara kýlt en pælt Þorsteinn Pálsson skrifar Hægara pælt en kýlt er skáldsaga eftir Magneu J. Matthíasdóttur. Nú, meir en þrjátíu árum eftir útkomu bókarinnar, er einfaldasta ráðið til að lýsa heimi íslenskra stjórnmála að snúa heiti hennar við. Engu er nefnilega líkara en þar sé hægara kýlt en pælt. Fyrir nokkrum vikum samþykktu ráðherrar VG, þar sem þeir sátu við ríkisstjórnarborðið í Stjórnarráðshúsinu, samningsmarkmið Íslands í peningamálum fyrir viðræðurnar við Evrópusambandið. Þar er því lýst yfir að Ísland stefni að upptöku evru svo fljótt sem aðstæður leyfa. Þessari skýru stefnuyfirlýsingu er beint til tuttugu og sjö aðildarríkja sambandsins. Um hana var fyrirvaralaus eining í ríkisstjórn. Fastir pennar 18.8.2012 11:00
Óvirðing Þórður Snær Júlíusson skrifar Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri olíurisans N1, kastaði blautri tusku framan í íslenska neytendur í viðtali við Viðskiptablaðið síðastliðinn fimmtudag. Þar er haft eftir Hermanni að eldsneytisverð verði alltaf eins hátt og markaðurinn leyfi vegna þess að "menn vilja hafa þessa arðsemi“ í geiranum. Hann bætti við að "jafnvel þótt stjórnendur N1 hafi gert sér grein fyrir því að félagið hefði burði til þess að lækka verðið þá bar okkur líka skylda til þess að virða ákveðið ástand sem var á markaðnum, þ.e. að félögin voru misvel sett“. Hermann rökstyður líka skort á eðlilegri samkeppni með því að markaðsráðandi staða stóru olíufélaganna geri það að verkum að þau megi helst ekki keppa! "Það þarf að ganga varlega um þennan garð og af einhverri virðingu,“ segir Hermann. Fastir pennar 18.8.2012 06:00
Veðkall, „þögn“ og eignir Magnús Halldórsson skrifar Í hinni mögnuðu kvikmynd Margin Call (Veðkall), sem byggð er að sannri sögu af vinnugólfi fjárfestingabanka á Wall Street á árinu 2006, er eftirminnileg sena þar sem tveir starfsmenn áhættustýringar bankans standa upp á þaki höfuðstöðva bankans og ræða launamál við yfirmann sinn á deildinni og njóta útsýnisins. Fastir pennar 17.8.2012 12:15
Viðbúin því versta Ólafur Þ. Stephensen skrifar Yfirmenn íslenzku lögreglunnar liggja nú yfir skýrslu 22. júlí-nefndarinnar um hryðjuverkin í Ósló og Útey í fyrra, eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær. Víðir Reynisson, yfirmaður almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við blaðið að norska lögreglan hefði þegar deilt með íslenzkum starfssystkinum sínum upplýsingum um hvað hún hefði talið vel gert og hvað illa í viðbrögðum við hryðjuverkunum. Nú væri komin óháð skýrsla og ætlunin væri að nýta reynslu Norðmanna til að bæta viðbúnað íslenzku lögreglunnar. Fyrir liggur að áætlunum og verklagsreglum verði breytt. Fastir pennar 17.8.2012 06:00
Tifandi tímasprengja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í gær að stjórnvöld ættu nú í viðræðum við samtök opinberra starfsmanna um stórtækar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. Meðal þess sem væri rætt um væri að hækka lífeyrisaldur úr 65 árum í 67 eins og tíðkast á almennum vinnumarkaði og færa réttindaávinnslu opinberra starfsmanna til samræmis við það sem gerist í almennum lífeyrissjóðum. Fastir pennar 16.8.2012 06:00
Hvar er plan B? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nú er hafið enn eitt upphlaupið í kringum umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Að þessu sinni á það upptök sín í þingflokki Vinstri grænna, sem telur sig þurfa að friða ESB-andstæðinga í flokknum, og stjórnarandstaðan stekkur að sjálfsögðu á vagninn. Fastir pennar 15.8.2012 06:00
Umdeild auglýsing Ólafur Þ. Stephensen skrifar Auglýsing, sem birtist í Fréttablaðinu á laugardaginn, hneykslaði marga lesendur, og það skiljanlega. Þar birtist tilvitnun í fyrra Kórintubréf Páls postula, þar sem "kynvillingar“ eru taldir upp í langri runu siðleysingja og glæpamanna, sem muni ekki erfa Guðs ríki. Fastir pennar 14.8.2012 06:00
Frelsið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við þurfum að endurheimta orðið "Frelsi“. Því var einn góðan veðurdag stolið af okkur, það var tekið í gíslingu og farið með það í mikla herleiðingu af áhugamönnum um óheilbrigða viðskiptahætti. Fastir pennar 13.8.2012 06:00
HÍ og stundakennararnir Steinunn Stefánsdóttir skrifar Uppákoman með stundakennarann við Háskóla Íslands sem bætti við sig doktorsgráðu sem hann hafði þó ekki lokið er sérkennileg. Enn furðulegra er málið í ljósi þess að það kemst ekki upp fyrr en maðurinn hafði kennt í nokkur ár við skólann og hafði alltaf haldið því fram að hann væri með doktorspróf. Fastir pennar 13.8.2012 06:00
Menntun er lykill Steinunn Stefánsdóttir skrifar Menntun ungs fólks er ávísun á aukin lífsgæði í framtíðinni. Það er sama hvert litið er, fylgni milli menntunar og þátta sem almennt flokkast sem gæði í lífinu er mikil. Fastir pennar 11.8.2012 06:00
Er möguleiki á framhaldslífi? Þorsteinn Pálsson skrifar Stjórnarflokkarnir unnu kosningasigur allra tíma fyrir þremur árum. Skoðanakannanir sýna að samanlagt fylgi þeirra er nú nærri fjörutíu prósent minna. Þegar rúmir átta mánuðir eru til kosninga er þrátt fyrir þetta alls ekki víst að dagar ríkisstjórnarinnar séu taldir. Hún gæti átt möguleika á framhaldslífi. Fastir pennar 11.8.2012 06:00
Líf með reisn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Framtíðarsýn Reykjavíkurborgar í málefnum fatlaðra er að fatlað fólk sem þarf aðstoð í daglegu lífi á að geta valið hvernig hún er veitt. Fastir pennar 10.8.2012 06:00
Ólympíuandinn svokallaði Pawel Bartoszek skrifar Þegar ég heyri orðið "Ólympíuandi“ sé ég ósjálfrátt fyrir mér sárþjáðan, haltrandi íþróttamann að reyna að klára hlaup undir dynjandi lófataki áhorfenda. Með aukinni þátttöku almennings í íþróttum er reyndar vonandi kominn meiri skilningur á því að það er ekkert sérlega skynsamlegt að menn reyni að staulast í mark í 800 metra hlaupinu með tognað læri. Enginn íþróttamaður á Ólympíuleikunum ætti að þurfa að sanna að hann geti að hlaupið tvo hringi í kringum hlaupabrautina. Fastir pennar 10.8.2012 06:00
Vinstri, hægri snú Magnús Halldórsson skrifar Opinberar skuldir ríkisins og sveitarfélaga nema ríflega 140 prósent af landsframleiðslu þegar allt er talið, eða sem nemur yfir 2.300 milljörðum íslenskra króna. Þar af er skuldsetning ríkissjóðs ríflega 100 prósent af landsframleiðslu, eða sem nemur milli 1.600 og 1.700 milljarðar króna. Fastir pennar 9.8.2012 11:26
Íslensk ábyrgð Þórður Snær Júlíusson skrifar Þegar íslenska ríkið og Reykjavíkurborg ákváðu að taka yfir byggingu og rekstur Hörpunnar í byrjun árs 2009 var það gert á grundvelli svokallaðrar yfirtökuáætlunar. Hún snerist bæði um ætlaðan kostnað vegna byggingar hússins, hver rekstrargjöld þess yrðu þegar það væri tilbúið og hvers konar tekjum það myndi skila. Líkt og greint hefur verið frá í Fréttablaðinu á undanförnum dögum þá stóðust þessar áætlanir varla að nokkru leyti. Byggingarkostnaður hefur verið mun hærri en upphaflega var áætlað, rekstrarkostnaður meiri og tekjur mun lægri. Mest sláandi er að tekjur af ráðstefnuhaldi hafa verið 80 prósentum lægri en tilgreint var í upphaflegum áætlunum. Fastir pennar 9.8.2012 06:00
Litríka hátíðin gengin í garð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hinsegin dagar eru runnir upp í Reykjavík í fjórtánda sinn. Hátíðin sem byrjaði sem eins dags hátíð er orðin að sex daga menningar- og skemmtidagskrá. Hápunkturinn er svo gleðigangan sjálf á laugardaginn. Fastir pennar 8.8.2012 09:00
Út úr bíóunum Rekstur tónlistarhússins Hörpu verður að óbreyttu með rúmlega 400 milljóna króna tapi á þessu ári. Þetta er vitanlega þungur baggi bæði fyrir ríki og borg og þar með skattgreiðendur, ekki síst í Reykjavík. Fastir pennar 7.8.2012 06:00
Hófsöm hirting Þorsteinn Pálsson skrifar Ræða forseta Íslands við embættistökuna nú í vikunni var ekki gallalaus. Sjálfsupphafningin var til að mynda á sínum stað þótt hún hafi að þessu sinni fremur verið ívaf en uppistaða. Kjarninn í ræðunni var hins vegar hófsöm hirting vegna ráðleysis og sundurlyndis við meðferð stjórnarskrármálsins á Alþingi. Fastir pennar 4.8.2012 11:00
Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson Skoðun
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun