Fótbolti Hallgrímur: Við hefðum getað skorað sjö mörk Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var kátur í leikslok í kvöld eftir að hafa slegið stórlið Valsmanna út úr bikarnum og komist þar með í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð. Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir KA-menn en Hallgrímur er búinn að koma sínum mönnum á beinu brautina. Íslenski boltinn 2.7.2024 20:25 Tileinkaði gamla þjálfaranum sigurmarkið: „Þetta mark var fyrir Kristján“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins er Stjarnan vann langþráðan 1-0 sigur gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Hún tileinkaði Kristjáni Guðmundssyni, fyrrverandi þjálfara Stjörnunnar, markið. Fótbolti 2.7.2024 20:21 Uppgjör og viðtöl: KA - Valur 3-2 | KA sló út Val og komst í bikarúrslitin annað árið í röð KA-menn hafa aldrei unnið bikarinn en þeir spila sinn fimmta bikarúrslitaleik í haust eftir 3-2 sigur á stjörnuprýddu liði Valsmanna á Akureyri í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur í lið Vals en það dugði ekki til að koma liðinu á Laugardalsvöllinn. Íslenski boltinn 2.7.2024 20:02 Uppgjör og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 0-1 | Andrea Rut hetja Blika á Króknum Blikakonur náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 2.7.2024 19:55 Cody Gakpo: Sagði við mig í gærkvöldi að ég myndi skora fyrsta markið Cody Gakpo skoraði og lagði upp mark þegar Holland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á EM með 3-0 sigri á Rúmenum í kvöld. Fótbolti 2.7.2024 19:15 Holland í átta liða úrslit EM í fyrsta sinn í sextán ár Hollendingar eru komnir í átta liða úrslit á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi eftir 3-0 sigur á Rúmenum í næstsíðasta leik sextán liða úrslitanna. Fótbolti 2.7.2024 17:57 Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. Íslenski boltinn 2.7.2024 17:31 „Við Olla erum enn vinkonur, er það ekki?“ „Ég er bara alltaf kölluð Olla, af öllum einhvern veginn,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, framherji Breiðabliks og Harvard-háskólans í Bandaríkjunum, en hún sleit nýverið krossband í hné og verður frá það sem eftir lifir leiktíðar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 2.7.2024 16:31 Telma ekki efst þrátt fyrir að fá varla á sig mark Breiðablik hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í fyrstu 10 umferðum Bestu deildar kvenna. Þrátt fyrir það er aðalmarkvörður liðsins, Telma Ívarsdóttir, ekki í efst meðal jafningja þegar skoðað er hvaða markverðir hafa komið í veg fyrir flest mörk. Íslenski boltinn 2.7.2024 15:00 Gerðu misheppnaða tilraun til að vekja Austurríkismenn með flugeldum Misheppnuð tilraun var gerð til að ónáða austurríska landsliðið í nótt þegar flugeldar voru sprengdir fyrir framan hótel þeirra. Fótbolti 2.7.2024 14:05 Undrabarnið Gray til Tottenham Hinn 18 ára gamli Archie Gray er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur frá Leeds United. Hann Enski boltinn 2.7.2024 13:30 Caldentey fer frá Evrópumeisturum Barcelona til Arsenal Hin 28 ára gamla Mariona Caldentey hefur ákveðið að færa sig um set eftir áratug hjá Barcelona. Eftir að vinna fernuna með liðinu á síðustu leiktíð hefur Caldentey samið við Arsenal. Enski boltinn 2.7.2024 13:01 Moldrík og virðist ætla að umturna kvennafótbolta Viðskiptakonan Michele Kang er gríðarlegur íþróttaunnandi og hafa fjárfestingar hennar vakið gríðarlega athygli. Hún á nú lið Washington Spirit í Bandaríkjunum, London City Lionesses í Englandi og er í þann mund að eignast meirihluta í stórliði Lyon í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2024 12:01 Fyrstur í sögunni til að verja þrjár vítaspyrnur í sama EM-leiknum Diogo Costa, markvörður Porto og Portúgals, skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöld þegar hann varði þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Markvörslur hans hjálpuðu Portúgal að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 2.7.2024 10:30 Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Fótbolti 2.7.2024 09:01 Ronaldo staðfestir að Evrópumótið í ár verði hans síðasta Cristiano Ronaldo hefur nú staðfest það sem allmarga grunaði, Evrópumótið í ár verður hans síðasta á ferlinum. Fótbolti 2.7.2024 07:53 Bandaríkin úr leik á Copa América og á leið í „djúpa naflaskoðun“ Heimalið Bandaríkjanna er úr leik á Ameríkumótinu, Copa América, eftir 0-1 tap gegn Úrúgvæ í nótt. Vonbrigði fyrir liðið sem ætlaði sér langt á mótinu og mun gangast undir djúpa naflaskoðun á næstunni að sögn knattspyrnusambandsins. Fótbolti 2.7.2024 07:25 Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. Fótbolti 2.7.2024 07:00 „Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Íslenski boltinn 2.7.2024 06:31 „Líklega besti leikur lífs míns“ Diogo Costa, markvörður og hetja Portúgala, var heldur betur kátur og sáttur eftir að hafa í kvöld, öðrum fremur, tryggt þjóð sinni sæti í átta liða úrslitum á EM. Fótbolti 1.7.2024 22:44 Hinn fullkomni leikur hjá Nico Williams Segja má að Nico Williams hafi í raun átt hinn fullkomna leik þegar Spánn tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu með 4-1 sigri á Georgíu. Fótbolti 1.7.2024 22:31 Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Enski boltinn 1.7.2024 22:00 Diogo Costa varði þrjú víti í vító og Portúgalar mæta Frökkum Portúgalar urðu í kvöld, sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Liðið þurfti þó vítaspyrnukeppni til að slá út Slóvena. Fótbolti 1.7.2024 21:48 De Bruyne: Of snemmt til að svara því Kevin De Bruyne og félagar í belgíska landsliðinu duttu út úr Evrópumótinu í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti Frakklandi í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 1.7.2024 21:20 Glódís Perla og hinar stelpurnar mældar í bak og fyrir Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og hinar stjörnurnar í liði Bayern Munchen byrjuðu í dag formlega undirbúningstímabilið fyrir 2024-25 tímabilið. Fótbolti 1.7.2024 20:01 Sjáðu sjálfsmarkið sem kom Frökkum í átta liða úrslit Frakkar hafa aðeins unnið tvo leiki á þessu Evrópumóti og þá báða á sjálfsmarki. Þessi sjálfsmörk hafa hins vegar skilað franska liðinu í átta liða úrslitin. Fótbolti 1.7.2024 18:42 Aftur vinna Frakkar á sjálfsmarki og nú skilar það þeim í átta liða úrslit Frakkar urðu fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta eftir 1-0 sigur á Belgíu í kvöld. Fótbolti 1.7.2024 17:54 Ólíklegt að Bellingham fái leikbann Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu rannsakar nú frekar klámfengin fagnaðarlæti Jude Bellingham eftir að hann skoraði markið mikilvæga á móti Slóvakíu í sextán liða úrslitum Evrópumótsins um helgina. Fótbolti 1.7.2024 17:30 Ísböð á nóttunni og alltaf tilbúinn að gefa góð ráð Það eru fáir knattspyrnumenn ýktari og Cristiano Ronaldo. Þá eru fáir sem eru tilbúnir að leggja meira á sig til að ná árangri. Þetta staðfesti José Fonte, fyrrverandi samherji hans í portúgalska landsliðinu. Fótbolti 1.7.2024 16:30 Chelsea fær framherja frá Barcelona og Earps til PSG Félagaskiptaglugginn á Englandi er opnaður og eru þónokkur knattspyrnufélög búin að gera sín fyrstu kaup. Chelsea hefur fest kaup á framherja Barcelona, Ross Barkley er farinn aftur til Aston Villa og markvörðurinn Mary Earps hefur samið við París Saint-Germain. Fótbolti 1.7.2024 16:01 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 334 ›
Hallgrímur: Við hefðum getað skorað sjö mörk Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var kátur í leikslok í kvöld eftir að hafa slegið stórlið Valsmanna út úr bikarnum og komist þar með í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð. Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir KA-menn en Hallgrímur er búinn að koma sínum mönnum á beinu brautina. Íslenski boltinn 2.7.2024 20:25
Tileinkaði gamla þjálfaranum sigurmarkið: „Þetta mark var fyrir Kristján“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins er Stjarnan vann langþráðan 1-0 sigur gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Hún tileinkaði Kristjáni Guðmundssyni, fyrrverandi þjálfara Stjörnunnar, markið. Fótbolti 2.7.2024 20:21
Uppgjör og viðtöl: KA - Valur 3-2 | KA sló út Val og komst í bikarúrslitin annað árið í röð KA-menn hafa aldrei unnið bikarinn en þeir spila sinn fimmta bikarúrslitaleik í haust eftir 3-2 sigur á stjörnuprýddu liði Valsmanna á Akureyri í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur í lið Vals en það dugði ekki til að koma liðinu á Laugardalsvöllinn. Íslenski boltinn 2.7.2024 20:02
Uppgjör og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 0-1 | Andrea Rut hetja Blika á Króknum Blikakonur náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 2.7.2024 19:55
Cody Gakpo: Sagði við mig í gærkvöldi að ég myndi skora fyrsta markið Cody Gakpo skoraði og lagði upp mark þegar Holland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á EM með 3-0 sigri á Rúmenum í kvöld. Fótbolti 2.7.2024 19:15
Holland í átta liða úrslit EM í fyrsta sinn í sextán ár Hollendingar eru komnir í átta liða úrslit á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi eftir 3-0 sigur á Rúmenum í næstsíðasta leik sextán liða úrslitanna. Fótbolti 2.7.2024 17:57
Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. Íslenski boltinn 2.7.2024 17:31
„Við Olla erum enn vinkonur, er það ekki?“ „Ég er bara alltaf kölluð Olla, af öllum einhvern veginn,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, framherji Breiðabliks og Harvard-háskólans í Bandaríkjunum, en hún sleit nýverið krossband í hné og verður frá það sem eftir lifir leiktíðar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 2.7.2024 16:31
Telma ekki efst þrátt fyrir að fá varla á sig mark Breiðablik hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í fyrstu 10 umferðum Bestu deildar kvenna. Þrátt fyrir það er aðalmarkvörður liðsins, Telma Ívarsdóttir, ekki í efst meðal jafningja þegar skoðað er hvaða markverðir hafa komið í veg fyrir flest mörk. Íslenski boltinn 2.7.2024 15:00
Gerðu misheppnaða tilraun til að vekja Austurríkismenn með flugeldum Misheppnuð tilraun var gerð til að ónáða austurríska landsliðið í nótt þegar flugeldar voru sprengdir fyrir framan hótel þeirra. Fótbolti 2.7.2024 14:05
Undrabarnið Gray til Tottenham Hinn 18 ára gamli Archie Gray er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur frá Leeds United. Hann Enski boltinn 2.7.2024 13:30
Caldentey fer frá Evrópumeisturum Barcelona til Arsenal Hin 28 ára gamla Mariona Caldentey hefur ákveðið að færa sig um set eftir áratug hjá Barcelona. Eftir að vinna fernuna með liðinu á síðustu leiktíð hefur Caldentey samið við Arsenal. Enski boltinn 2.7.2024 13:01
Moldrík og virðist ætla að umturna kvennafótbolta Viðskiptakonan Michele Kang er gríðarlegur íþróttaunnandi og hafa fjárfestingar hennar vakið gríðarlega athygli. Hún á nú lið Washington Spirit í Bandaríkjunum, London City Lionesses í Englandi og er í þann mund að eignast meirihluta í stórliði Lyon í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2024 12:01
Fyrstur í sögunni til að verja þrjár vítaspyrnur í sama EM-leiknum Diogo Costa, markvörður Porto og Portúgals, skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöld þegar hann varði þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Markvörslur hans hjálpuðu Portúgal að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 2.7.2024 10:30
Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Fótbolti 2.7.2024 09:01
Ronaldo staðfestir að Evrópumótið í ár verði hans síðasta Cristiano Ronaldo hefur nú staðfest það sem allmarga grunaði, Evrópumótið í ár verður hans síðasta á ferlinum. Fótbolti 2.7.2024 07:53
Bandaríkin úr leik á Copa América og á leið í „djúpa naflaskoðun“ Heimalið Bandaríkjanna er úr leik á Ameríkumótinu, Copa América, eftir 0-1 tap gegn Úrúgvæ í nótt. Vonbrigði fyrir liðið sem ætlaði sér langt á mótinu og mun gangast undir djúpa naflaskoðun á næstunni að sögn knattspyrnusambandsins. Fótbolti 2.7.2024 07:25
Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. Fótbolti 2.7.2024 07:00
„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Íslenski boltinn 2.7.2024 06:31
„Líklega besti leikur lífs míns“ Diogo Costa, markvörður og hetja Portúgala, var heldur betur kátur og sáttur eftir að hafa í kvöld, öðrum fremur, tryggt þjóð sinni sæti í átta liða úrslitum á EM. Fótbolti 1.7.2024 22:44
Hinn fullkomni leikur hjá Nico Williams Segja má að Nico Williams hafi í raun átt hinn fullkomna leik þegar Spánn tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu með 4-1 sigri á Georgíu. Fótbolti 1.7.2024 22:31
Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Enski boltinn 1.7.2024 22:00
Diogo Costa varði þrjú víti í vító og Portúgalar mæta Frökkum Portúgalar urðu í kvöld, sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Liðið þurfti þó vítaspyrnukeppni til að slá út Slóvena. Fótbolti 1.7.2024 21:48
De Bruyne: Of snemmt til að svara því Kevin De Bruyne og félagar í belgíska landsliðinu duttu út úr Evrópumótinu í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti Frakklandi í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 1.7.2024 21:20
Glódís Perla og hinar stelpurnar mældar í bak og fyrir Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og hinar stjörnurnar í liði Bayern Munchen byrjuðu í dag formlega undirbúningstímabilið fyrir 2024-25 tímabilið. Fótbolti 1.7.2024 20:01
Sjáðu sjálfsmarkið sem kom Frökkum í átta liða úrslit Frakkar hafa aðeins unnið tvo leiki á þessu Evrópumóti og þá báða á sjálfsmarki. Þessi sjálfsmörk hafa hins vegar skilað franska liðinu í átta liða úrslitin. Fótbolti 1.7.2024 18:42
Aftur vinna Frakkar á sjálfsmarki og nú skilar það þeim í átta liða úrslit Frakkar urðu fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta eftir 1-0 sigur á Belgíu í kvöld. Fótbolti 1.7.2024 17:54
Ólíklegt að Bellingham fái leikbann Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu rannsakar nú frekar klámfengin fagnaðarlæti Jude Bellingham eftir að hann skoraði markið mikilvæga á móti Slóvakíu í sextán liða úrslitum Evrópumótsins um helgina. Fótbolti 1.7.2024 17:30
Ísböð á nóttunni og alltaf tilbúinn að gefa góð ráð Það eru fáir knattspyrnumenn ýktari og Cristiano Ronaldo. Þá eru fáir sem eru tilbúnir að leggja meira á sig til að ná árangri. Þetta staðfesti José Fonte, fyrrverandi samherji hans í portúgalska landsliðinu. Fótbolti 1.7.2024 16:30
Chelsea fær framherja frá Barcelona og Earps til PSG Félagaskiptaglugginn á Englandi er opnaður og eru þónokkur knattspyrnufélög búin að gera sín fyrstu kaup. Chelsea hefur fest kaup á framherja Barcelona, Ross Barkley er farinn aftur til Aston Villa og markvörðurinn Mary Earps hefur samið við París Saint-Germain. Fótbolti 1.7.2024 16:01