Fótbolti

Grind­víkingar þétta raðirnar

Grindvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir komandi átök í Lengjudeild karla næsta sumar en í gær tilkynnti liðið að Arnór Gauti Úlfarsson væri genginn til liðs við Grindavík.

Fótbolti

Atli og Eiður í KR

KR-ingar tilkynntu í kvöld um tvö félagaskipti en þeir Atli Hrafn Andrason og Eiður Gauti Sæbjörnsson eru báðir á leið í Vesturbæinn frá HK.

Fótbolti