Fótbolti Ali aftur hetjan og Katar mætir Jórdaníu í úrslitaleik Sóknarmaðurinn Almoez Ali, hetja Katara frá því 2019, reyndist aftur hetja þeirra í dag þegar Katar vann Íran í undanúrslitum Asíumótsins í fótbolta, 3-2. Fótbolti 7.2.2024 17:13 Stjóri Roma kallaði Lukaku og Paredes heimska Daniele De Rossi, knattspyrnustjóri Roma, var ekki sáttur við tvo leikmenn sína þrátt fyrir stórsigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Fótbolti 7.2.2024 16:01 Sá fljótasti í ensku úrvalsdeildinni spilar með Tottenham Hollendingurinn Micky van de Ven er ekki aðeins sá fljótasti í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili því hann er sá fljótasti síðan farið var að mæla hraða leikmanna í leikjum deildarinnar. Enski boltinn 7.2.2024 15:00 Michael Owen fékk „pabbi?“ úr óvæntri átt Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, Real Madrid og Manchester United, fékk óvænt og óvenjuleg viðbrögð þegar hann óskaði syni sínum til hamingju með átján ára afmælið í vikunni. Enski boltinn 7.2.2024 14:31 Félag fyrir norðan heimskautsbauginn með yfirburði í sölu leikmanna Bodö/Glimt er það norska fótboltafélag sem hefur selt leikmenn fyrir langmestan pening á síðustu árum. Fótbolti 7.2.2024 14:00 Ósátt við ÍSÍ: „Kaldar kveðjur“ Yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ gagnrýnir úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ. KSÍ hefur ekki fengið úthlutað úr sjóðnum á sjöunda ár. Íslenski boltinn 7.2.2024 13:16 Juventus hefur áhuga á Alberti Ítalska stórliðið Juventus hefur áhuga á Alberti Guðmundssyni sem hefur leikið svo vel með Genoa í vetur. Fótbolti 7.2.2024 13:00 Gagnrýni Samúels ósanngjörn: „Þetta verður stórkostleg breyting“ Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar lætur kveinstafi Samúels Samúelssonar, stjórnarmanns knattspyrnudeildar Vestra, sem vind um eyru þjóta. Hún segir bæjaryfirvöld styðja stolt við knattspyrnustarfið fyrir vestan. Íslenski boltinn 7.2.2024 11:00 Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1995 | Scania og Ferrari á Skaganum ÍA varð Íslandsmeistari fjórða árið í röð og jafnaði stigamet liðsins frá því tveimur árum áður. Skagamenn unnu fyrstu tólf leiki sína og unnu deildina með fjórtán stiga mun. Ólafur Þórðarson var í aðalhlutverki fyrri hluta tímabilsins en seinni hlutann stal Arnar Gunnlaugsson fyrirsögnunum og hirti gullskóinn þrátt fyrir að spila bara sjö deildarleiki. Íslenski boltinn 7.2.2024 10:00 Tvíburar taka yfir hjá egypska landsliðinu Markahæsti leikmaður egypska landsliðsins frá upphafi er tekinn við sem þjálfari landsliðsins eftir ófarir liðsins í Afríkukeppninni á dögunum. Fótbolti 7.2.2024 09:31 Verður mögulega ekki liðsfélagi Arnórs eftir algjört klúður Bandaríski landsliðsmaðurinn Duncan McGuire var á leiðinni til enska B-deildarfélagsins Blackburn Rovers áður en glugginn lokaði en enska félagið hefur nú gefið það út að mistök komu í veg fyrir að félagsskiptin gengu í gegn. Enski boltinn 7.2.2024 09:00 Sagður vilja byggja Wembley norðursins fyrir Man. United Baksíður ensku blaðanna í morgun slá því flestar upp að sá nýjasti í eigendahópi Manchester United hafi mjög metnaðarfull markmið þegar kemur að því að endurbyggja Old Trafford. Enski boltinn 7.2.2024 08:25 Árituð treyja Alberts boðin upp á Ebay til styrktar vinaliði Genoa Áhugasamir geta nú eignast áritaða Genoa treyju íslenska framherjans Alberts Guðmundssonar og um leið styrkt gott málefni. Fótbolti 7.2.2024 08:00 Eggert Gunnþór á heimleið: „Búa til almennilegt fótboltalið þarna“ Knattspyrnumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson verður spilandi aðstoðarþjálfari KFA í sumar, næstum tveimur áratugum frá því að hann lék síðast fyrir austan. Íslenski boltinn 7.2.2024 07:00 Segist hafa stuðning stjórnarinnar: „Erum öll í þessu saman“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segist hafa fengið jákvæð skilaboð frá eigendum og stjórnarmeðlimum félagsins þrátt fyrir dræmt gengi liðsins undanfarið. Fótbolti 6.2.2024 23:30 Leeds þurfti framlengingu en Coventry og Southampton flugu áfram Þrír leikir fóru fram í fjóru umferð ensku bikarkeppninnar, FA-bikarsins, í kvöld. Um var að ræða endurtekna leiki eftir að liðin gerðu jafntefli í fyrri viðureignum. Fótbolti 6.2.2024 22:16 Jonathan Tah skaut Bayer Leverkusen í undanúrslit Jonathan Tah reyndist hetja Bayer Leverkusen er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Stuttgart í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 21:50 Benóný Breki tryggði KR sigur í uppbótartíma KR vann dramatískan 2-3 sigur er liðið heimsótti HK í fyrstu umferð Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 20:54 Gísli genginn í raðir Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. Fótbolti 6.2.2024 18:13 Guðný lagði upp er AC Milan flaug í undanúrslit Guðný Árnadóttir lagði upp annað mark AC Milan er liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 6.2.2024 17:55 Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. Fótbolti 6.2.2024 17:21 Alexandra áfram eftir vító gegn Inter Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina eru komnar áfram í undanúrslit ítalska bikarsins í fótbolta eftir maraþoneinvígi við Inter. Fótbolti 6.2.2024 16:47 Gætu tapað stigum ef þeir reka Pochettino Það gæti reynst Chelsea dýrt að reka knattspyrnustjórann Mauricio Pochettino, ekki bara í milljónum talið heldur gæti liðið einnig tapað stigum á því. Enski boltinn 6.2.2024 16:01 Taplaus í heilt ár og raðar inn titlum Spænski miðjumaðurinn Rodri gat fagnað merkum áfanga um leið og hann fagnaði 3-1 sigri Manchester City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 6.2.2024 15:30 „Heimskulegt“ að mati þjálfara Willums Willum Þór Willumsson, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn í tveggja leikja bann í hollensku úrvalsdeildinni eftir brot sem þjálfari hans kallaði „heimskulegt“. Hann missir meðal annars af slag við erkifjendur um næstu helgi. Fótbolti 6.2.2024 15:01 Snjó ekki rutt burt, stórskemmt vallarhús og mörk og línur vantar Ísafjarðarbær þarf að þjónusta og styðja við fótboltastarfið í bænum með mun betri hætti en nú er. Þetta segir Samúel Sigurjón Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Vestra. Fótbolti 6.2.2024 13:58 KSÍ hvetur félög að passa það að konurnar fái líka að mæta á þingið Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram seinna í þessum mánuði og sambandið telur ástæðu til þess að hvetja félög sína til að huga að kynjaskiptingu við val sitt á þingfulltrúum. Íslenski boltinn 6.2.2024 13:01 Dregið í Meistaradeild: Natasha tekst á við Evrópumeistarana Leiðin að úrslitaleiknum í Bilbao, í Meistaradeild kvenna í fótbolta, er nú orðin ljós fyrir liðin átta sem eftir standa í keppninni. Þar á meðal er eitt Íslendingalið. Fótbolti 6.2.2024 12:50 „Miklu skemmtilegra að vera leikmaður Barca en þjálfari Barca“ Ronald Koeman, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, skilur vel kvartanir Xavi um hversu erfitt sé að vinna í kringum alla pólitíkina í spænska félaginu. Fótbolti 6.2.2024 12:30 Stórstjarnan með magakveisu daginn fyrir undanúrslitaleik Nígeríumenn hafa miklar áhyggjur af aðalstjörnu liðsins þegar liðið er aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 6.2.2024 12:01 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 334 ›
Ali aftur hetjan og Katar mætir Jórdaníu í úrslitaleik Sóknarmaðurinn Almoez Ali, hetja Katara frá því 2019, reyndist aftur hetja þeirra í dag þegar Katar vann Íran í undanúrslitum Asíumótsins í fótbolta, 3-2. Fótbolti 7.2.2024 17:13
Stjóri Roma kallaði Lukaku og Paredes heimska Daniele De Rossi, knattspyrnustjóri Roma, var ekki sáttur við tvo leikmenn sína þrátt fyrir stórsigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Fótbolti 7.2.2024 16:01
Sá fljótasti í ensku úrvalsdeildinni spilar með Tottenham Hollendingurinn Micky van de Ven er ekki aðeins sá fljótasti í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili því hann er sá fljótasti síðan farið var að mæla hraða leikmanna í leikjum deildarinnar. Enski boltinn 7.2.2024 15:00
Michael Owen fékk „pabbi?“ úr óvæntri átt Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, Real Madrid og Manchester United, fékk óvænt og óvenjuleg viðbrögð þegar hann óskaði syni sínum til hamingju með átján ára afmælið í vikunni. Enski boltinn 7.2.2024 14:31
Félag fyrir norðan heimskautsbauginn með yfirburði í sölu leikmanna Bodö/Glimt er það norska fótboltafélag sem hefur selt leikmenn fyrir langmestan pening á síðustu árum. Fótbolti 7.2.2024 14:00
Ósátt við ÍSÍ: „Kaldar kveðjur“ Yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ gagnrýnir úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ. KSÍ hefur ekki fengið úthlutað úr sjóðnum á sjöunda ár. Íslenski boltinn 7.2.2024 13:16
Juventus hefur áhuga á Alberti Ítalska stórliðið Juventus hefur áhuga á Alberti Guðmundssyni sem hefur leikið svo vel með Genoa í vetur. Fótbolti 7.2.2024 13:00
Gagnrýni Samúels ósanngjörn: „Þetta verður stórkostleg breyting“ Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar lætur kveinstafi Samúels Samúelssonar, stjórnarmanns knattspyrnudeildar Vestra, sem vind um eyru þjóta. Hún segir bæjaryfirvöld styðja stolt við knattspyrnustarfið fyrir vestan. Íslenski boltinn 7.2.2024 11:00
Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1995 | Scania og Ferrari á Skaganum ÍA varð Íslandsmeistari fjórða árið í röð og jafnaði stigamet liðsins frá því tveimur árum áður. Skagamenn unnu fyrstu tólf leiki sína og unnu deildina með fjórtán stiga mun. Ólafur Þórðarson var í aðalhlutverki fyrri hluta tímabilsins en seinni hlutann stal Arnar Gunnlaugsson fyrirsögnunum og hirti gullskóinn þrátt fyrir að spila bara sjö deildarleiki. Íslenski boltinn 7.2.2024 10:00
Tvíburar taka yfir hjá egypska landsliðinu Markahæsti leikmaður egypska landsliðsins frá upphafi er tekinn við sem þjálfari landsliðsins eftir ófarir liðsins í Afríkukeppninni á dögunum. Fótbolti 7.2.2024 09:31
Verður mögulega ekki liðsfélagi Arnórs eftir algjört klúður Bandaríski landsliðsmaðurinn Duncan McGuire var á leiðinni til enska B-deildarfélagsins Blackburn Rovers áður en glugginn lokaði en enska félagið hefur nú gefið það út að mistök komu í veg fyrir að félagsskiptin gengu í gegn. Enski boltinn 7.2.2024 09:00
Sagður vilja byggja Wembley norðursins fyrir Man. United Baksíður ensku blaðanna í morgun slá því flestar upp að sá nýjasti í eigendahópi Manchester United hafi mjög metnaðarfull markmið þegar kemur að því að endurbyggja Old Trafford. Enski boltinn 7.2.2024 08:25
Árituð treyja Alberts boðin upp á Ebay til styrktar vinaliði Genoa Áhugasamir geta nú eignast áritaða Genoa treyju íslenska framherjans Alberts Guðmundssonar og um leið styrkt gott málefni. Fótbolti 7.2.2024 08:00
Eggert Gunnþór á heimleið: „Búa til almennilegt fótboltalið þarna“ Knattspyrnumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson verður spilandi aðstoðarþjálfari KFA í sumar, næstum tveimur áratugum frá því að hann lék síðast fyrir austan. Íslenski boltinn 7.2.2024 07:00
Segist hafa stuðning stjórnarinnar: „Erum öll í þessu saman“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segist hafa fengið jákvæð skilaboð frá eigendum og stjórnarmeðlimum félagsins þrátt fyrir dræmt gengi liðsins undanfarið. Fótbolti 6.2.2024 23:30
Leeds þurfti framlengingu en Coventry og Southampton flugu áfram Þrír leikir fóru fram í fjóru umferð ensku bikarkeppninnar, FA-bikarsins, í kvöld. Um var að ræða endurtekna leiki eftir að liðin gerðu jafntefli í fyrri viðureignum. Fótbolti 6.2.2024 22:16
Jonathan Tah skaut Bayer Leverkusen í undanúrslit Jonathan Tah reyndist hetja Bayer Leverkusen er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Stuttgart í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 21:50
Benóný Breki tryggði KR sigur í uppbótartíma KR vann dramatískan 2-3 sigur er liðið heimsótti HK í fyrstu umferð Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 20:54
Gísli genginn í raðir Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. Fótbolti 6.2.2024 18:13
Guðný lagði upp er AC Milan flaug í undanúrslit Guðný Árnadóttir lagði upp annað mark AC Milan er liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 6.2.2024 17:55
Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. Fótbolti 6.2.2024 17:21
Alexandra áfram eftir vító gegn Inter Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina eru komnar áfram í undanúrslit ítalska bikarsins í fótbolta eftir maraþoneinvígi við Inter. Fótbolti 6.2.2024 16:47
Gætu tapað stigum ef þeir reka Pochettino Það gæti reynst Chelsea dýrt að reka knattspyrnustjórann Mauricio Pochettino, ekki bara í milljónum talið heldur gæti liðið einnig tapað stigum á því. Enski boltinn 6.2.2024 16:01
Taplaus í heilt ár og raðar inn titlum Spænski miðjumaðurinn Rodri gat fagnað merkum áfanga um leið og hann fagnaði 3-1 sigri Manchester City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 6.2.2024 15:30
„Heimskulegt“ að mati þjálfara Willums Willum Þór Willumsson, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn í tveggja leikja bann í hollensku úrvalsdeildinni eftir brot sem þjálfari hans kallaði „heimskulegt“. Hann missir meðal annars af slag við erkifjendur um næstu helgi. Fótbolti 6.2.2024 15:01
Snjó ekki rutt burt, stórskemmt vallarhús og mörk og línur vantar Ísafjarðarbær þarf að þjónusta og styðja við fótboltastarfið í bænum með mun betri hætti en nú er. Þetta segir Samúel Sigurjón Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Vestra. Fótbolti 6.2.2024 13:58
KSÍ hvetur félög að passa það að konurnar fái líka að mæta á þingið Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram seinna í þessum mánuði og sambandið telur ástæðu til þess að hvetja félög sína til að huga að kynjaskiptingu við val sitt á þingfulltrúum. Íslenski boltinn 6.2.2024 13:01
Dregið í Meistaradeild: Natasha tekst á við Evrópumeistarana Leiðin að úrslitaleiknum í Bilbao, í Meistaradeild kvenna í fótbolta, er nú orðin ljós fyrir liðin átta sem eftir standa í keppninni. Þar á meðal er eitt Íslendingalið. Fótbolti 6.2.2024 12:50
„Miklu skemmtilegra að vera leikmaður Barca en þjálfari Barca“ Ronald Koeman, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, skilur vel kvartanir Xavi um hversu erfitt sé að vinna í kringum alla pólitíkina í spænska félaginu. Fótbolti 6.2.2024 12:30
Stórstjarnan með magakveisu daginn fyrir undanúrslitaleik Nígeríumenn hafa miklar áhyggjur af aðalstjörnu liðsins þegar liðið er aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 6.2.2024 12:01