Fótbolti Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid stýrði ekki liði sínu um helgina þar sem leik liðsins á móti Valencia var frestað vegna flóðanna miklu í Valenica. Fótbolti 5.11.2024 09:00 Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Perúskur fótboltamaður lést á sunnudaginn eftir að hafa orðið fyrir eldingu í leik. Fótbolti 5.11.2024 06:32 „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ruben Amorim tekur við Manchester United eftir sex daga og hann gerir sér fulla grein fyrir því að væntingar stuðingsmanna gætu orðið mjög miklar takist honum fyrst að fagna sigri gegn Manchester City. Enski boltinn 4.11.2024 23:17 Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason meiddist í ökkla eftir fólskulegt brot Alexanders Milosevic í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þjálfari hans segir engan annan í deildinni svo harðan af sér að halda áfram leik eins og Arnór gerði. Fótbolti 4.11.2024 22:33 Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Eftir að hafa másið og blásið nánast allan leikinn tókst Fulham loks að koma boltanum í netið hjá Brentford í uppbótartíma, og það tvisvar, í 2-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.11.2024 21:48 Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Norski landsliðsfyrirliðinn Martin Ödegaard, sem einnig er fyrirliði Arsenal, er kominn í hnapphelduna. Hann giftist hinni 28 ára gömlu danskonu Helene Spilling sem nú ber einnig Ödegaard-eftirnafnið. Enski boltinn 4.11.2024 20:32 Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14 Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Eyjamenn hafa landað sóknarmanninum Omar Sowe sem kemur til ÍBV eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Leikni R. í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 4.11.2024 19:33 Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Bayern München og Frankfurt gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Stigið dugar Bayern til að jafna Wolfsburg, lið Sveindísar Jane Jónsdóttur, á toppi deildarinnar. Fótbolti 4.11.2024 19:04 Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum, og 3-2 tap gegn Verona um helgina, er útlit fyrir að ítalska knattspyrnufélagið Roma skipti um þjálfara í annað sinn á leiktíðinni. Fótbolti 4.11.2024 18:03 Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 4.11.2024 17:15 Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Knattspyrnukona í Englandi sló í gegn um helgina þegar hún skoraði stórglæsilegt mark. Enski boltinn 4.11.2024 16:32 Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Theodór Elmar Bjarnason hætti tvítugur að spila fyrir íslenska karlalandsliðið eftir að hafa verið settur á varamannabekkinn. Hann fór beinustu leið á Prikið í afmæli hjá bróður sínum. Íslenski boltinn 4.11.2024 14:02 Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Jökull Andrésson hefur komist að samkomulagi við Reading á Englandi um að fá samningi sínum slitið. Hann er því laus allra mála og gæti verið á heimleið. Fótbolti 4.11.2024 12:57 „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Birkir Már Sævarsson kveðst eiga heilbrigðisráðherra mikið að þakka fyrir langan og farsælan knattspyrnuferil. Jafnvel sé kominn tími á að hann fari aftur út á æfingavöll. Íslenski boltinn 4.11.2024 12:00 Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sagði tyrkneskum dómurum til syndanna eftir leikinn gegn Trabzonspor í gær og sagði að hann hefði ekki komið til Tyrklands ef hann hefði vitað hvernig dómgæslan þar sé. Fótbolti 4.11.2024 11:31 Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 4.11.2024 11:02 Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Fótbolti 4.11.2024 10:32 Edu yfirgefur Arsenal Yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, Edu, ætlar að hætta hjá félaginu. Enski boltinn 4.11.2024 09:38 Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Ibrahima Konaté fór meiddur af velli í leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og meiðslin litu alls ekki vel út. Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar. Enski boltinn 4.11.2024 09:22 Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við brot Manchester United mannsins Lisandro Martínez á aðalstjörnu Chelsea liðsins í jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4.11.2024 08:42 Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Mohamed Salah tryggði Liverpool sigur á Brighton um helgina og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Hann fór síðan á samfélagsmiðla eftir leikinn og sendi frá sér sérstök skilaboð til stuðningsmanna Liverpool. Enski boltinn 4.11.2024 08:00 Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Norður-Kórea tryggði sér heimsmeistaratitilinn hjá sautján ára landsliðum kvenna í fótbolta í gær eftir sigur á Spáni í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. Fótbolti 4.11.2024 06:30 Kennir sjálfum sér um uppsögnina Bruno Fernandes skoraði loks í dag sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, í fyrsta deildarleiknum eftir að Erik ten Hag var rekinn. Hann kennir sjálfum sér um brottreksturinn. Enski boltinn 3.11.2024 23:01 Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. Fótbolti 3.11.2024 21:56 Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Kortrijk, liðið sem Freyr Alexandersson stýrir, varð að sætta sig við 4-0 skell gegn Anderlecht í dag í belgísku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 20:33 Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fjöldi Íslendinga var á ferðinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titilbaráttan er hnífjöfn nú þegar þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu. Fótbolti 3.11.2024 20:21 Sveindís enn í hlutverki varamanns Sveindís Jane Jónsdóttir hefur fá tækifæri fengið í byrjunarliði Wolfsburg það sem af er leiktíð og hún kom á ný inn á sem varamaður í kvöld, þegar liðið vann Freiburg 3-0 í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 19:50 Birkir hetjan á gamla heimavellinum Birkir Bjarnason var hetja Brescia í dag í ítölsku B-deildinni í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðið mætti Sampdoria á útivelli. Fótbolti 3.11.2024 18:45 Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Chelsea kom sér upp fyrir Arsenal og Aston Villa í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag með 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 3.11.2024 18:21 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 334 ›
Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid stýrði ekki liði sínu um helgina þar sem leik liðsins á móti Valencia var frestað vegna flóðanna miklu í Valenica. Fótbolti 5.11.2024 09:00
Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Perúskur fótboltamaður lést á sunnudaginn eftir að hafa orðið fyrir eldingu í leik. Fótbolti 5.11.2024 06:32
„Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ruben Amorim tekur við Manchester United eftir sex daga og hann gerir sér fulla grein fyrir því að væntingar stuðingsmanna gætu orðið mjög miklar takist honum fyrst að fagna sigri gegn Manchester City. Enski boltinn 4.11.2024 23:17
Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason meiddist í ökkla eftir fólskulegt brot Alexanders Milosevic í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þjálfari hans segir engan annan í deildinni svo harðan af sér að halda áfram leik eins og Arnór gerði. Fótbolti 4.11.2024 22:33
Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Eftir að hafa másið og blásið nánast allan leikinn tókst Fulham loks að koma boltanum í netið hjá Brentford í uppbótartíma, og það tvisvar, í 2-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.11.2024 21:48
Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Norski landsliðsfyrirliðinn Martin Ödegaard, sem einnig er fyrirliði Arsenal, er kominn í hnapphelduna. Hann giftist hinni 28 ára gömlu danskonu Helene Spilling sem nú ber einnig Ödegaard-eftirnafnið. Enski boltinn 4.11.2024 20:32
Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14
Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Eyjamenn hafa landað sóknarmanninum Omar Sowe sem kemur til ÍBV eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Leikni R. í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 4.11.2024 19:33
Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Bayern München og Frankfurt gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Stigið dugar Bayern til að jafna Wolfsburg, lið Sveindísar Jane Jónsdóttur, á toppi deildarinnar. Fótbolti 4.11.2024 19:04
Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum, og 3-2 tap gegn Verona um helgina, er útlit fyrir að ítalska knattspyrnufélagið Roma skipti um þjálfara í annað sinn á leiktíðinni. Fótbolti 4.11.2024 18:03
Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 4.11.2024 17:15
Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Knattspyrnukona í Englandi sló í gegn um helgina þegar hún skoraði stórglæsilegt mark. Enski boltinn 4.11.2024 16:32
Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Theodór Elmar Bjarnason hætti tvítugur að spila fyrir íslenska karlalandsliðið eftir að hafa verið settur á varamannabekkinn. Hann fór beinustu leið á Prikið í afmæli hjá bróður sínum. Íslenski boltinn 4.11.2024 14:02
Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Jökull Andrésson hefur komist að samkomulagi við Reading á Englandi um að fá samningi sínum slitið. Hann er því laus allra mála og gæti verið á heimleið. Fótbolti 4.11.2024 12:57
„Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Birkir Már Sævarsson kveðst eiga heilbrigðisráðherra mikið að þakka fyrir langan og farsælan knattspyrnuferil. Jafnvel sé kominn tími á að hann fari aftur út á æfingavöll. Íslenski boltinn 4.11.2024 12:00
Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sagði tyrkneskum dómurum til syndanna eftir leikinn gegn Trabzonspor í gær og sagði að hann hefði ekki komið til Tyrklands ef hann hefði vitað hvernig dómgæslan þar sé. Fótbolti 4.11.2024 11:31
Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 4.11.2024 11:02
Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Fótbolti 4.11.2024 10:32
Edu yfirgefur Arsenal Yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, Edu, ætlar að hætta hjá félaginu. Enski boltinn 4.11.2024 09:38
Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Ibrahima Konaté fór meiddur af velli í leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og meiðslin litu alls ekki vel út. Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar. Enski boltinn 4.11.2024 09:22
Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við brot Manchester United mannsins Lisandro Martínez á aðalstjörnu Chelsea liðsins í jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4.11.2024 08:42
Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Mohamed Salah tryggði Liverpool sigur á Brighton um helgina og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Hann fór síðan á samfélagsmiðla eftir leikinn og sendi frá sér sérstök skilaboð til stuðningsmanna Liverpool. Enski boltinn 4.11.2024 08:00
Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Norður-Kórea tryggði sér heimsmeistaratitilinn hjá sautján ára landsliðum kvenna í fótbolta í gær eftir sigur á Spáni í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. Fótbolti 4.11.2024 06:30
Kennir sjálfum sér um uppsögnina Bruno Fernandes skoraði loks í dag sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, í fyrsta deildarleiknum eftir að Erik ten Hag var rekinn. Hann kennir sjálfum sér um brottreksturinn. Enski boltinn 3.11.2024 23:01
Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. Fótbolti 3.11.2024 21:56
Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Kortrijk, liðið sem Freyr Alexandersson stýrir, varð að sætta sig við 4-0 skell gegn Anderlecht í dag í belgísku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 20:33
Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fjöldi Íslendinga var á ferðinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titilbaráttan er hnífjöfn nú þegar þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu. Fótbolti 3.11.2024 20:21
Sveindís enn í hlutverki varamanns Sveindís Jane Jónsdóttir hefur fá tækifæri fengið í byrjunarliði Wolfsburg það sem af er leiktíð og hún kom á ný inn á sem varamaður í kvöld, þegar liðið vann Freiburg 3-0 í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 19:50
Birkir hetjan á gamla heimavellinum Birkir Bjarnason var hetja Brescia í dag í ítölsku B-deildinni í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðið mætti Sampdoria á útivelli. Fótbolti 3.11.2024 18:45
Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Chelsea kom sér upp fyrir Arsenal og Aston Villa í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag með 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 3.11.2024 18:21