Golf

Flottur dagur hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á fimm höggum undir pari fyrir lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi.

Golf

Ólafía úr leik í Kanada

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á opna kanadíska meistaramótinu en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn í kvöld.

Golf

Vikar vann Eimskipsmótaröðina

Aron Snær Júlíusson vann Securitasmótið í golfi sem lauk í dag. Mótið var lokamót Eimskipsmótaraðarinnar og var Vikar Jónasson stigahæstur allra á mótaröðinni.

Golf

Kisner leiðir fyrir lokahringinn

Kevin Kisner er með eins högga forskot á Chris Shroud og Hideki Matsuyama fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu í golfi sem fer fram í Bandaríkjunum þessa helgina.

Golf

Olessen og Kisner með forystu

Daninn Thorbjörn Olessen og Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdaginn á PGA-meistaramótinu sem fer fram á Quail Hollow Club í Charlotte í Bandaríkjunum.

Golf

Kölluð „Iceland“

Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum.

Golf

Hefur enn ekki sýnt sitt besta

Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp.

Golf