Golf Valdís Þóra hækkaði sig um ellefu sæti og er fjórða fyrir lokadaginn Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábært golf á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Golf 20.12.2016 15:39 Valdís Þóra fékk átta fugla í dag og er í frábærum málum Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er komin upp í toppbaráttuna á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki sem fram fer í Marrakech í Marokkó. Golf 20.12.2016 14:48 Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Golf 20.12.2016 12:00 Fyndnasta en um leið örugglega kaldasta golfhögg ársins | Myndband Golf er sumaríþrótt fyrir flesta kylfinga en þó ekki alla. Einn sem var ekki sammála því að menn ættu að hvíla kylfurnar yfir háveturinn ákvað að storka vetri konungi. Það fór þó ekki nógu vel því hann endaði hringinn sinn blautur og kaldur. Golf 20.12.2016 10:00 Valdís Þóra styrkti stöðu sína Spilaði frábærlega á þriðja hring og er í sautjánda sæti á lokaúrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina. Golf 19.12.2016 16:09 Finni sem býr á Írlandi ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands Finninn Jussi Pitkanen hefur störf sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í byrjun næsta árs en hann tekur við af Úlfari Jónssyni sem hefur verið landsliðsþjálfari GSÍ á undanförnum árum. Golf 19.12.2016 12:30 Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. Golf 19.12.2016 06:30 Valdís enn í fínum málum Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. Golf 18.12.2016 13:48 Valdís Þóra á parinu í Marokkó Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi byrjaði ágætlega á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. Golf 17.12.2016 16:00 Íslandsmeistararnir kylfingar ársins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands, GSÍ. Golf 16.12.2016 15:00 Ísland á fimm af hundrað bestu golfvöllum Norðurlanda Íslendingar geta verið stoltir af sínum bestu golfvöllum sem koma vel út í nýrri samantekt hjá sænsku golfblaði. Golf 14.12.2016 17:45 Ljóst hvar Tiger hefur árið 2017 Nú er ljóst hvert verður fyrsta mót Tigers Woods á árinu 2017. Golf 14.12.2016 08:15 Stenson kylfingur ársins í Evrópu Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu. Golf 13.12.2016 18:15 Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. Golf 12.12.2016 15:23 Erfiður hringur hjá Valdísi Þóru en fuglinn á sautjándu holunni hjálpað mikið Valdís Þóra Jónsdóttir á enn fína góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina. Golf 11.12.2016 15:34 Valdís Þóra upp um níu sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó. Golf 10.12.2016 23:18 Valdís Þóra byrjaði á skramba en er samt í 15. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina en úrtökumótin fara fram í Marokkó. Golf 9.12.2016 18:21 Tilbúinn að fórna miklu Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik. Golf 8.12.2016 06:00 Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. Golf 7.12.2016 23:07 Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. Golf 7.12.2016 13:00 Leik hætt í Dúbaí er kylfuberi lést á fyrsta hring Mikil sorg ríkir á stórmóti í Dúbaí eftir að kylfuberi hneig niður og lést skömmu síðar í miðju móti. Golf 7.12.2016 09:23 Ólafía Þórunn: Hélt mér frá Facebook Segir að hún hafi lært dýrmæta lexíu eftir að hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí. Golf 6.12.2016 22:15 Dani verður næsti fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Daninn Thomas Bjorn verður fyrirliði Ryder-liðs Evrópu þegar Ryder-bikarinn fer næst fram í París árið 2018. Golf 6.12.2016 16:00 Brotnaði niður vegna nettrölla: „Heimurinn sagður betri ef ég myndi deyja“ Kylfingurinn Paige Spiranac er nokkuð umdeild og var lögð í svakaleg einelti eftir stórmót. Golf 6.12.2016 15:45 Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 6.12.2016 13:00 Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. Golf 6.12.2016 06:00 Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. Golf 5.12.2016 23:00 Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. Golf 5.12.2016 20:00 Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. Golf 5.12.2016 19:15 Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. Golf 5.12.2016 17:30 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 178 ›
Valdís Þóra hækkaði sig um ellefu sæti og er fjórða fyrir lokadaginn Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábært golf á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Golf 20.12.2016 15:39
Valdís Þóra fékk átta fugla í dag og er í frábærum málum Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er komin upp í toppbaráttuna á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki sem fram fer í Marrakech í Marokkó. Golf 20.12.2016 14:48
Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Golf 20.12.2016 12:00
Fyndnasta en um leið örugglega kaldasta golfhögg ársins | Myndband Golf er sumaríþrótt fyrir flesta kylfinga en þó ekki alla. Einn sem var ekki sammála því að menn ættu að hvíla kylfurnar yfir háveturinn ákvað að storka vetri konungi. Það fór þó ekki nógu vel því hann endaði hringinn sinn blautur og kaldur. Golf 20.12.2016 10:00
Valdís Þóra styrkti stöðu sína Spilaði frábærlega á þriðja hring og er í sautjánda sæti á lokaúrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina. Golf 19.12.2016 16:09
Finni sem býr á Írlandi ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands Finninn Jussi Pitkanen hefur störf sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í byrjun næsta árs en hann tekur við af Úlfari Jónssyni sem hefur verið landsliðsþjálfari GSÍ á undanförnum árum. Golf 19.12.2016 12:30
Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. Golf 19.12.2016 06:30
Valdís enn í fínum málum Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. Golf 18.12.2016 13:48
Valdís Þóra á parinu í Marokkó Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi byrjaði ágætlega á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. Golf 17.12.2016 16:00
Íslandsmeistararnir kylfingar ársins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands, GSÍ. Golf 16.12.2016 15:00
Ísland á fimm af hundrað bestu golfvöllum Norðurlanda Íslendingar geta verið stoltir af sínum bestu golfvöllum sem koma vel út í nýrri samantekt hjá sænsku golfblaði. Golf 14.12.2016 17:45
Ljóst hvar Tiger hefur árið 2017 Nú er ljóst hvert verður fyrsta mót Tigers Woods á árinu 2017. Golf 14.12.2016 08:15
Stenson kylfingur ársins í Evrópu Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu. Golf 13.12.2016 18:15
Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. Golf 12.12.2016 15:23
Erfiður hringur hjá Valdísi Þóru en fuglinn á sautjándu holunni hjálpað mikið Valdís Þóra Jónsdóttir á enn fína góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina. Golf 11.12.2016 15:34
Valdís Þóra upp um níu sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó. Golf 10.12.2016 23:18
Valdís Þóra byrjaði á skramba en er samt í 15. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina en úrtökumótin fara fram í Marokkó. Golf 9.12.2016 18:21
Tilbúinn að fórna miklu Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik. Golf 8.12.2016 06:00
Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. Golf 7.12.2016 23:07
Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. Golf 7.12.2016 13:00
Leik hætt í Dúbaí er kylfuberi lést á fyrsta hring Mikil sorg ríkir á stórmóti í Dúbaí eftir að kylfuberi hneig niður og lést skömmu síðar í miðju móti. Golf 7.12.2016 09:23
Ólafía Þórunn: Hélt mér frá Facebook Segir að hún hafi lært dýrmæta lexíu eftir að hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí. Golf 6.12.2016 22:15
Dani verður næsti fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Daninn Thomas Bjorn verður fyrirliði Ryder-liðs Evrópu þegar Ryder-bikarinn fer næst fram í París árið 2018. Golf 6.12.2016 16:00
Brotnaði niður vegna nettrölla: „Heimurinn sagður betri ef ég myndi deyja“ Kylfingurinn Paige Spiranac er nokkuð umdeild og var lögð í svakaleg einelti eftir stórmót. Golf 6.12.2016 15:45
Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 6.12.2016 13:00
Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. Golf 6.12.2016 06:00
Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. Golf 5.12.2016 23:00
Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. Golf 5.12.2016 20:00
Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. Golf 5.12.2016 19:15
Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. Golf 5.12.2016 17:30