Handbolti Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 26-27 | Frábær sigur á Svíum Þrátt fyrir erfiða byrjun vann Ísland frábæran sigur á Svíþjóð í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 25.10.2019 18:45 Síðustu tækifærin til að komast í EM-hópinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska undir stjórn Kristjáns Andréssonar í fyrri æfingaleik liðanna af tveimur í dag. Strákarnir okkar héldu til Svíþjóðar í gær og mæta heimamönnum í Kristianstad klukkan 17.00 að íslenskum tíma í kvöld en á sunnudaginn fer leikurinn fram í Karlskrona. Handbolti 25.10.2019 14:30 Refsilaust tuð fær tvær mínútur Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd. Handbolti 25.10.2019 12:30 Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin. Handbolti 24.10.2019 20:00 Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. Handbolti 24.10.2019 16:03 Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. Handbolti 24.10.2019 14:00 Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 24.10.2019 13:00 Guðmundur segir ástandið ekki gott: „Þá þurfa þeir að taka pásu því þeir geta ekki meir“ Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, segir að það sé erfitt að segja til um hver staðan sé á íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 24.10.2019 07:00 Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. Handbolti 23.10.2019 19:22 Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 23.10.2019 13:33 Tveir Þórsarar í liði umferðarinnar í Þýskalandi Hornamennirnir frá Akureyri gerðu gott mót í síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 22.10.2019 20:00 Möguleiki að eignast treyju Arons Pálmars frá HM og styrkja Krabbameinsfélagið í leiðinni Í dag eru 80 dagar í fyrsta leik íslenska handboltalandsliðsins á EM 2020 og í tilefni af þeim tímamótum þá sagði Handknattleikssambandið frá nýju uppboði í dag. Handbolti 22.10.2019 13:00 Reyndu að skora úr byggingakrana eftir að hafa klifrað upp | Myndband Önnur Olís-deildar keppni vetrarins fór fram á dögunum en þar kepptu leikmenn tveggja bestu liða Olís-deildar kvenna í athyglisverðri keppni. Handbolti 21.10.2019 21:30 Heimsmeistari óánægður með að þurfa að sitja þjálfaranámskeið Þjálfari dönsku heimsmeistaranna þarf að setjast á skólabekk til að ná sér í EHF Pro License gráðuna. Handbolti 21.10.2019 16:30 Þrumufleygur Arons og snúningur Sigvalda meðal flottustu marka umferðarinnar Tvö af flottustu mörkum 5. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta voru íslensk. Handbolti 21.10.2019 15:30 Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Selfyssingurinn dró Aalborg að landi gegn Flensburg. Handbolti 21.10.2019 12:00 „Ég er kominn með algjört ógeð á þessum brjálaða handboltamanni sem ég bjó til“ Handknattleiksmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur átt mjög viðburðarríkt ár sem endar síðan á því að hann gefur út opinskáa bók fyrir jólin. Handbolti 21.10.2019 10:00 Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 20.10.2019 16:53 Sigrar hjá GOG og Álaborg í Meistaradeildinni Það var góður dagur hjá dönsku Íslendingaliðunum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 20.10.2019 16:29 Oddur markahæstur er Balingen vann Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen sem vann eins marks sigur á Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.10.2019 15:44 Arnór markahæstur í jafntefli Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem gerði jafntefli við Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.10.2019 13:34 Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. Handbolti 19.10.2019 19:30 Teitur Örn og Ólafur Andrés fóru mikinn í sigri Kristianstad Kristianstad vann átta marka sigur á Chekovskiye Medvedi í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 36-28 en samtals skoruðu Íslendingarnir tveir átta af mörkum liðsins. Þá vann Kiel þriggja marka sigur á Montpellier en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. Handbolti 19.10.2019 18:30 Fram fyrsta liðið til að leggja Stjörnuna | Fyrsti sigur Hauka kom í Vestmannaeyjum Síðari tveimur leikjunum í Olís deild kvenna var að ljúka nú rétt í þessu. Stjarnan tapaði loks leik þegar þær mættu Fram í Safamýri, lokatölur 28-25 heimastúlkum í vil. Þá gerðu Haukar góða ferð til Vestmannaeyja þar sem þær unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu. Þriggja marka sigur staðreynd, 21-18 og stigin Hauka að þessu sinni. Handbolti 19.10.2019 18:00 Björgvin Páll með stórleik er Skjern marði sigur Björgvin Páll fór mikinn er Skjern marði Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni með eins marks mun í handbolta í dag, lokatölur 27-26. Handbolti 19.10.2019 17:00 HK hafði betur í Mosfellsbæ Afturelding er enn án stiga í Olísdeild kvenna eftir tap gegn HK á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í dag. Handbolti 19.10.2019 15:36 Þægilegur sigur Esbjerg í Meistaradeildinni Rut Arnfjörð Jónsdóttir og stöllur í danska liðinu Team Esbjerg unnu þægilegan sigur á Rostov-Don í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 19.10.2019 14:04 Kolding með mikilvægan sigur í Íslendingaslag Kolding hafði betur gegn Ribe-Esbjerg í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.10.2019 18:39 Gabríel framlengir við ÍBV Hornamaðurinn magnaði, Gabríel Martinez Róbertsson, er ekkert á förum frá Eyjum á næstunni. Handbolti 18.10.2019 17:15 Sjóðheit í Grill 66 deildinni Framarinn Lena Margrét Valdimarsdóttir átti frábæran leik í sigri Fram U á Val U í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Handbolti 18.10.2019 13:15 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 26-27 | Frábær sigur á Svíum Þrátt fyrir erfiða byrjun vann Ísland frábæran sigur á Svíþjóð í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 25.10.2019 18:45
Síðustu tækifærin til að komast í EM-hópinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska undir stjórn Kristjáns Andréssonar í fyrri æfingaleik liðanna af tveimur í dag. Strákarnir okkar héldu til Svíþjóðar í gær og mæta heimamönnum í Kristianstad klukkan 17.00 að íslenskum tíma í kvöld en á sunnudaginn fer leikurinn fram í Karlskrona. Handbolti 25.10.2019 14:30
Refsilaust tuð fær tvær mínútur Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd. Handbolti 25.10.2019 12:30
Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin. Handbolti 24.10.2019 20:00
Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. Handbolti 24.10.2019 16:03
Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. Handbolti 24.10.2019 14:00
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 24.10.2019 13:00
Guðmundur segir ástandið ekki gott: „Þá þurfa þeir að taka pásu því þeir geta ekki meir“ Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, segir að það sé erfitt að segja til um hver staðan sé á íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 24.10.2019 07:00
Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. Handbolti 23.10.2019 19:22
Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 23.10.2019 13:33
Tveir Þórsarar í liði umferðarinnar í Þýskalandi Hornamennirnir frá Akureyri gerðu gott mót í síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 22.10.2019 20:00
Möguleiki að eignast treyju Arons Pálmars frá HM og styrkja Krabbameinsfélagið í leiðinni Í dag eru 80 dagar í fyrsta leik íslenska handboltalandsliðsins á EM 2020 og í tilefni af þeim tímamótum þá sagði Handknattleikssambandið frá nýju uppboði í dag. Handbolti 22.10.2019 13:00
Reyndu að skora úr byggingakrana eftir að hafa klifrað upp | Myndband Önnur Olís-deildar keppni vetrarins fór fram á dögunum en þar kepptu leikmenn tveggja bestu liða Olís-deildar kvenna í athyglisverðri keppni. Handbolti 21.10.2019 21:30
Heimsmeistari óánægður með að þurfa að sitja þjálfaranámskeið Þjálfari dönsku heimsmeistaranna þarf að setjast á skólabekk til að ná sér í EHF Pro License gráðuna. Handbolti 21.10.2019 16:30
Þrumufleygur Arons og snúningur Sigvalda meðal flottustu marka umferðarinnar Tvö af flottustu mörkum 5. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta voru íslensk. Handbolti 21.10.2019 15:30
Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Selfyssingurinn dró Aalborg að landi gegn Flensburg. Handbolti 21.10.2019 12:00
„Ég er kominn með algjört ógeð á þessum brjálaða handboltamanni sem ég bjó til“ Handknattleiksmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur átt mjög viðburðarríkt ár sem endar síðan á því að hann gefur út opinskáa bók fyrir jólin. Handbolti 21.10.2019 10:00
Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 20.10.2019 16:53
Sigrar hjá GOG og Álaborg í Meistaradeildinni Það var góður dagur hjá dönsku Íslendingaliðunum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 20.10.2019 16:29
Oddur markahæstur er Balingen vann Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen sem vann eins marks sigur á Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.10.2019 15:44
Arnór markahæstur í jafntefli Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem gerði jafntefli við Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.10.2019 13:34
Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. Handbolti 19.10.2019 19:30
Teitur Örn og Ólafur Andrés fóru mikinn í sigri Kristianstad Kristianstad vann átta marka sigur á Chekovskiye Medvedi í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 36-28 en samtals skoruðu Íslendingarnir tveir átta af mörkum liðsins. Þá vann Kiel þriggja marka sigur á Montpellier en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. Handbolti 19.10.2019 18:30
Fram fyrsta liðið til að leggja Stjörnuna | Fyrsti sigur Hauka kom í Vestmannaeyjum Síðari tveimur leikjunum í Olís deild kvenna var að ljúka nú rétt í þessu. Stjarnan tapaði loks leik þegar þær mættu Fram í Safamýri, lokatölur 28-25 heimastúlkum í vil. Þá gerðu Haukar góða ferð til Vestmannaeyja þar sem þær unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu. Þriggja marka sigur staðreynd, 21-18 og stigin Hauka að þessu sinni. Handbolti 19.10.2019 18:00
Björgvin Páll með stórleik er Skjern marði sigur Björgvin Páll fór mikinn er Skjern marði Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni með eins marks mun í handbolta í dag, lokatölur 27-26. Handbolti 19.10.2019 17:00
HK hafði betur í Mosfellsbæ Afturelding er enn án stiga í Olísdeild kvenna eftir tap gegn HK á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í dag. Handbolti 19.10.2019 15:36
Þægilegur sigur Esbjerg í Meistaradeildinni Rut Arnfjörð Jónsdóttir og stöllur í danska liðinu Team Esbjerg unnu þægilegan sigur á Rostov-Don í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 19.10.2019 14:04
Kolding með mikilvægan sigur í Íslendingaslag Kolding hafði betur gegn Ribe-Esbjerg í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.10.2019 18:39
Gabríel framlengir við ÍBV Hornamaðurinn magnaði, Gabríel Martinez Róbertsson, er ekkert á förum frá Eyjum á næstunni. Handbolti 18.10.2019 17:15
Sjóðheit í Grill 66 deildinni Framarinn Lena Margrét Valdimarsdóttir átti frábæran leik í sigri Fram U á Val U í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Handbolti 18.10.2019 13:15