Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. Íslenski boltinn 21.6.2015 22:45 Alfreð Már hetjan í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann ótrúlegan sigur á Þór í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en Alfreð Már Hjaltalín skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.6.2015 17:54 Engin bikarþreyta í KA 120 mínúturnar í bikarleiknum gegn Breiðabliki á fimmtudag komu ekki í veg fyrir sigur KA á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla, en liðin mættust á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 21.6.2015 15:48 Nýliðarnir í annað sætið Fjarðabyggð skaust í annað sætið í fyrstu deild karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Selfoss fyrir austan í dag. Leikurinn var hluti af sjöundu umferð fyrstu deildar karla. Íslenski boltinn 21.6.2015 14:56 Báðir leikir dagsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Tveir hörkuleikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag, en níunda umferðin hefst í dag. Annarsvegar mætast Valur og ÍBV á Hlíðarenda og hinsvegar FH og Breiðablik í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21.6.2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 21.6.2015 00:01 Sjáðu þrumufleyg Arons og þrennu Björgvins Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Gróttu af velli í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en lokatölur urðu 4-0 sigur Hauka eftir að staðan var 1-0 í hálfleik. Íslenski boltinn 20.6.2015 22:45 Heimir Guðjóns: Leikurinn vinnst á smáum atriðum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að leikurinn gegn Breiðabliki á morgun sé gífurlega mikilvægur leikur. Með sigri getur FH komið sér fjórum stigum frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 20.6.2015 19:30 Garðar líklega úr leik Framherji Stjörnunnar undirbúinn að spila ekki meira á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2015 09:00 Bikarþreyta Blika ræður úrslitunum Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla eigast við þegar FH tekur á móti Breiðabliki á sunnudagskvöld. Breiðablik, eina taplausa lið deildarinnar, féll úr leik í bikarnum í vikunni. Íslenski boltinn 20.6.2015 08:00 „Sigurvegari númer eitt, tvö og þrjú“ | Steini Gísla í Goðsögnum í kvöld Sjáðu stikluna fyrir þátt kvöldsins í Goðsögnum efstu deildar þar sem fjallað verður um sigursælan feril Sigursteins Gíslasonar heitins. Íslenski boltinn 19.6.2015 16:00 Fjölnisstrákarnir bíða enn eftir að fá mörkin sín staðfest á KSÍ-síðunni Fjölnir vann 3-0 sigur á Leikni í áttundu umferð Pepsi-deildar karla á mánudagskvöldið en markaskorarar liðsins hafa þó ekki enn fengið mörkin skráð á sig á KSÍ-síðunni. Íslenski boltinn 19.6.2015 11:53 Björgvin með þrennu í stórsigri Hauka Björgvin Stefánsson skoraði þrennu þegar Haukar unnu öruggan 4-0 sigur á Gróttu í fyrsta leik 7. umferðar í 1. deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 19.6.2015 10:24 Sjáið ferðasögu Valsmanna austur á land Valsmenn eru eitt af liðunum átta sem verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu. Íslenski boltinn 19.6.2015 10:00 KR og FH mætast í bikarnum KR og FH drógust saman í bikarnum en dregið var í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. Íslenski boltinn 19.6.2015 08:45 Fyrsta framherjaparið í áratug sem skorar þrennu FH-ingarnir Kristján Flóki Finnbogason og Steven Lennon eru báðir búnir að skora þrennu í sumar. Íslenski boltinn 19.6.2015 08:00 Framherjar Blika í stuði í sumar Breiðablik er á toppi Pepsi-deildar kvenna með tvo framherja í miklu stuði. Íslenski boltinn 19.6.2015 07:30 Gæti reynst falinn fjarsjóður Íslenska U17 ára landslið kvenna hefur leik í úrslitakeppni EM 2017 á heimavelli á mánudagskvöldið. Í liðinu eru tvær stúlkur sem "fundust“ erlendis en æ fleiri ábendingar berast um íslenska leikmenn ytra. Íslenski boltinn 19.6.2015 06:00 Nýútskrifuð hetja KA-manna: Búinn að vera góður sólarhringur „Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“ Íslenski boltinn 18.6.2015 23:19 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Afturelding 1-0 | Mark á fyrstu mínútu skaut Víkingi áfram Atli Fannar Jónsson reyndist hetja Víkinga sem mörðu 2. deildar lið Aftureldingar í bikarnum. Íslenski boltinn 18.6.2015 21:45 Pedersen skoraði í sjötta leiknum í röð þegar Valur fór örugglega áfram Patrick Pedersen var áfram á skotskónum þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins eftir 4-0 sigur á Fjarðabyggð í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Íslenski boltinn 18.6.2015 20:09 Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikarinn í beinni Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast samtímis með leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla. Íslenski boltinn 18.6.2015 18:32 Sjáðu leikskrána fyrir 16-liða úrslit Borgunarbikarsins Sextán-liða úrslit Borgunarbikars karla fara í heilu lagi fram í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2015 16:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - KA 0-1 | KA eina liðið utan Pepsi-deildarinnar í átta-liða úrslitum 1. deildarlið KA varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Breiðablik að velli í sumar er liðið sótti 1-0 sigur í Kópavoginn í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:20 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:19 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grindavík 2-1 | Tvö víti Lennon skildu á milli Steven Lennon skoraði bæði mörk FH úr vítaspyrnum í fyrri hálfleik þegar FH tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla með 2-1 heimasigri á 1. deildarliði Grindavíkur í Kaplakika í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 0-3 | Auðvelt hjá Fylkismönnum Fylkismenn hefndu fyrir tapið í Pepsi-deildinni um daginn þegar liðið sló Íslandsmeistara Stjörnunnar úr leik í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:11 Umfjöllun og viðtöl: KV - KR 1-7 | Pálmi Rafn með þrennu í stórsigri KR Pálmi Rafn Pálmason, fyrirliði KR, skoraði þrennu og Óskar Örn Hauksson var með tvö mörk þegar KR vann 7-1 stórsigur á 2. deildarliði KV í uppgjöri Vesturbæjarfélaganna í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - ÍBV 0-2 | Öruggt hjá Eyjamönnum Eyjamenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 0-2 sigur á Þrótti á Laugardalsvellinum í kvöld. Jonathan Glenn og Víðir Þorvarðarson skoruðu mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:09 Pedersen: Vil nýja áskorun Sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hefur skorað mikið með Val og vonast til að dvöl sín hjá félaginu sé stökkpallur. Íslenski boltinn 18.6.2015 11:30 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. Íslenski boltinn 21.6.2015 22:45
Alfreð Már hetjan í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann ótrúlegan sigur á Þór í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en Alfreð Már Hjaltalín skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.6.2015 17:54
Engin bikarþreyta í KA 120 mínúturnar í bikarleiknum gegn Breiðabliki á fimmtudag komu ekki í veg fyrir sigur KA á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla, en liðin mættust á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 21.6.2015 15:48
Nýliðarnir í annað sætið Fjarðabyggð skaust í annað sætið í fyrstu deild karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Selfoss fyrir austan í dag. Leikurinn var hluti af sjöundu umferð fyrstu deildar karla. Íslenski boltinn 21.6.2015 14:56
Báðir leikir dagsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Tveir hörkuleikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag, en níunda umferðin hefst í dag. Annarsvegar mætast Valur og ÍBV á Hlíðarenda og hinsvegar FH og Breiðablik í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21.6.2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 21.6.2015 00:01
Sjáðu þrumufleyg Arons og þrennu Björgvins Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Gróttu af velli í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en lokatölur urðu 4-0 sigur Hauka eftir að staðan var 1-0 í hálfleik. Íslenski boltinn 20.6.2015 22:45
Heimir Guðjóns: Leikurinn vinnst á smáum atriðum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að leikurinn gegn Breiðabliki á morgun sé gífurlega mikilvægur leikur. Með sigri getur FH komið sér fjórum stigum frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 20.6.2015 19:30
Garðar líklega úr leik Framherji Stjörnunnar undirbúinn að spila ekki meira á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2015 09:00
Bikarþreyta Blika ræður úrslitunum Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla eigast við þegar FH tekur á móti Breiðabliki á sunnudagskvöld. Breiðablik, eina taplausa lið deildarinnar, féll úr leik í bikarnum í vikunni. Íslenski boltinn 20.6.2015 08:00
„Sigurvegari númer eitt, tvö og þrjú“ | Steini Gísla í Goðsögnum í kvöld Sjáðu stikluna fyrir þátt kvöldsins í Goðsögnum efstu deildar þar sem fjallað verður um sigursælan feril Sigursteins Gíslasonar heitins. Íslenski boltinn 19.6.2015 16:00
Fjölnisstrákarnir bíða enn eftir að fá mörkin sín staðfest á KSÍ-síðunni Fjölnir vann 3-0 sigur á Leikni í áttundu umferð Pepsi-deildar karla á mánudagskvöldið en markaskorarar liðsins hafa þó ekki enn fengið mörkin skráð á sig á KSÍ-síðunni. Íslenski boltinn 19.6.2015 11:53
Björgvin með þrennu í stórsigri Hauka Björgvin Stefánsson skoraði þrennu þegar Haukar unnu öruggan 4-0 sigur á Gróttu í fyrsta leik 7. umferðar í 1. deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 19.6.2015 10:24
Sjáið ferðasögu Valsmanna austur á land Valsmenn eru eitt af liðunum átta sem verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu. Íslenski boltinn 19.6.2015 10:00
KR og FH mætast í bikarnum KR og FH drógust saman í bikarnum en dregið var í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. Íslenski boltinn 19.6.2015 08:45
Fyrsta framherjaparið í áratug sem skorar þrennu FH-ingarnir Kristján Flóki Finnbogason og Steven Lennon eru báðir búnir að skora þrennu í sumar. Íslenski boltinn 19.6.2015 08:00
Framherjar Blika í stuði í sumar Breiðablik er á toppi Pepsi-deildar kvenna með tvo framherja í miklu stuði. Íslenski boltinn 19.6.2015 07:30
Gæti reynst falinn fjarsjóður Íslenska U17 ára landslið kvenna hefur leik í úrslitakeppni EM 2017 á heimavelli á mánudagskvöldið. Í liðinu eru tvær stúlkur sem "fundust“ erlendis en æ fleiri ábendingar berast um íslenska leikmenn ytra. Íslenski boltinn 19.6.2015 06:00
Nýútskrifuð hetja KA-manna: Búinn að vera góður sólarhringur „Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“ Íslenski boltinn 18.6.2015 23:19
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Afturelding 1-0 | Mark á fyrstu mínútu skaut Víkingi áfram Atli Fannar Jónsson reyndist hetja Víkinga sem mörðu 2. deildar lið Aftureldingar í bikarnum. Íslenski boltinn 18.6.2015 21:45
Pedersen skoraði í sjötta leiknum í röð þegar Valur fór örugglega áfram Patrick Pedersen var áfram á skotskónum þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins eftir 4-0 sigur á Fjarðabyggð í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Íslenski boltinn 18.6.2015 20:09
Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikarinn í beinni Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast samtímis með leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla. Íslenski boltinn 18.6.2015 18:32
Sjáðu leikskrána fyrir 16-liða úrslit Borgunarbikarsins Sextán-liða úrslit Borgunarbikars karla fara í heilu lagi fram í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2015 16:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - KA 0-1 | KA eina liðið utan Pepsi-deildarinnar í átta-liða úrslitum 1. deildarlið KA varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Breiðablik að velli í sumar er liðið sótti 1-0 sigur í Kópavoginn í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:20
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:19
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grindavík 2-1 | Tvö víti Lennon skildu á milli Steven Lennon skoraði bæði mörk FH úr vítaspyrnum í fyrri hálfleik þegar FH tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla með 2-1 heimasigri á 1. deildarliði Grindavíkur í Kaplakika í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 0-3 | Auðvelt hjá Fylkismönnum Fylkismenn hefndu fyrir tapið í Pepsi-deildinni um daginn þegar liðið sló Íslandsmeistara Stjörnunnar úr leik í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:11
Umfjöllun og viðtöl: KV - KR 1-7 | Pálmi Rafn með þrennu í stórsigri KR Pálmi Rafn Pálmason, fyrirliði KR, skoraði þrennu og Óskar Örn Hauksson var með tvö mörk þegar KR vann 7-1 stórsigur á 2. deildarliði KV í uppgjöri Vesturbæjarfélaganna í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - ÍBV 0-2 | Öruggt hjá Eyjamönnum Eyjamenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 0-2 sigur á Þrótti á Laugardalsvellinum í kvöld. Jonathan Glenn og Víðir Þorvarðarson skoruðu mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Íslenski boltinn 18.6.2015 12:09
Pedersen: Vil nýja áskorun Sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hefur skorað mikið með Val og vonast til að dvöl sín hjá félaginu sé stökkpallur. Íslenski boltinn 18.6.2015 11:30