Íslenski boltinn Blikar sóttu þrjú stig á Selfoss - þrenna hjá Önnu - úrslit kvöldsins í kvennaboltanum Breiðablik sótti þrjú stig á Selfoss í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld og styrkti stöðu sína í baráttunni um annað sætið í deildinni. Íslenski boltinn 26.8.2014 20:01 Pepsi-mörkin | 17. þáttur Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og sérfræðingar þáttarins fara yfir 17. umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 26.8.2014 18:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Valur tók stig af Stjörnunni Valur og Stjarnan skildu jöfn 0-0 á Hlíðarenda í kvöld í frekar bragðdaufum leik. Leikurinn var frekar tíðindalítill eins og úrslitin gefa til að kynna. Íslenski boltinn 26.8.2014 15:36 Ásgeir: Pabbi sagði mér á spítalanum að ég hefði skorað mark Miðvörður Fylkis rotaðist við að skora á móti Val og þarf að hvíla á sunnudaginn þegar liðið mætir Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.8.2014 11:15 Uppbótartíminn: Varnarleikur eins og í sjötta flokki | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp máli, myndum og myndböndum. Íslenski boltinn 26.8.2014 10:00 Eiður Smári skoraði á Gumma Ben og Lagerbäck í ísfötuáskoruninni Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er búinn að taka þátt í ísfötuáskoruninni sem fer nú sigurför um heiminn og frægasti knattspyrnmaður Íslands fyrr og síðar var klár í að kæla sig niður fyrir gott málefni. Íslenski boltinn 25.8.2014 22:07 Ólafur Þórðarson: Dómarinn hafði ekki kjark í að dæma á FH Ólafur Þórðarson var ekki sáttur með ákvarðanir Þorvalds Árnasonar, dómara leiksins við FH í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Víkingar urðu að sætta sig við 2-3 tap eftir fimm marka seinni hálfleik. Víkingar enduðu leikinn tíu á móti ellefu. Íslenski boltinn 25.8.2014 21:38 Ágúst: Örugglega 200 Keflvíkingar og 14 Fjölnismenn Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var bæði ósáttur með niðurstöðuna úr leiknum gegn Keflavík, sem og mætinguna á leikinn, en aðeins 214 áhorfendur voru viðstaddir leikinn. Íslenski boltinn 25.8.2014 20:57 FH-ingar náðu tveggja stiga forskoti á toppnum FH-ingar nýttu sér töpuð stig Stjörnumanna í gær og náðu tveggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar karla eftir 3-2 sigur á Víkingum í Víkinni í kvöld en þá lauk 17. umferð deildarinnar með þremur leikjum. Íslenski boltinn 25.8.2014 15:53 Umfjöllun,viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - KR 1-2 | KR vann nauman sigur í Laugardalnum KR vann sannkallaðan vinnusigur á Fram á Laugardalsvelli í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri Íslands- og bikarmeistaranna. Þrátt fyrir að hafa ekkert spilað neitt rosalega vel nældu gestirnir úr Vesturbænum í stigin þrjú. Íslenski boltinn 25.8.2014 15:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í Grafarvoginum Fjölnir og Keflavík skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvellinum. Íslenski boltinn 25.8.2014 15:47 Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. Íslenski boltinn 25.8.2014 15:41 Sjö leikir í Lautinni lyftu Fylki úr fallbaráttu í Evrópuslag Þrettán stig af 21 í húsi hjá Árbæingum í heimaleikjarispunni og liðið berst nú á hinum enda töflunnar. Íslenski boltinn 25.8.2014 12:45 Fallslagur í Grafarvogi Fjölnir og Keflavík mætast á Fjölnisvelli í kvöld, en báðum liðum hefur gengið illa að sækja stig að undanförnu. Íslenski boltinn 25.8.2014 06:00 Skoraði og rotaðist | Myndir Ásgeir Eyþórsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks í leik Fylkis og Vals og rotaðist í leiðinni Íslenski boltinn 24.8.2014 19:13 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 24.8.2014 15:30 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - Þór 2-0 | 1. deildin bíður Þórs Eyjamenn unnu lífsnauðsynlegan sigur á lánlausum Þórsurum á heimavelli í Vestmannaeyjum í dag. Jonathan Glenn skoraði bæði mörk Eyjamanna. Íslenski boltinn 24.8.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 2-2 | Enn gera Blikar jafntefli Stjarnan og Breiðablik skildu jöfn 2-2 í 17. umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld. Sanngjörn úrslit í fjörugum leik. Íslenski boltinn 24.8.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Valur 2-0 | Heimaleikjahrinunni lokað með besta hætti Fylkir lagði Valsmenn af velli og fjarlægjast fallbaráttuna jafnt og þétt. Íslenski boltinn 24.8.2014 00:01 Tvö lið enn taplaus og farin að nálgast 36 ára gamalt met FH og Stjarnan hafa enn ekki tapað í fyrstu fimmtán leikjum sínum í Pepsi-deildinni og það er fyrir löngu orðið sögulegt að tvö lið spili svona lengi taplaus. Íslenski boltinn 23.8.2014 07:00 Þórir: Lít ekki á þetta sem eitthvað fordæmi Bann Eyþórs Helga stytt og Víkingur Ólafs sýknað af refsikröfu. Íslenski boltinn 23.8.2014 06:00 Stjarnan fer til Rússlands Í morgun var dregið í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, þar sem Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust á móti rússneska liðinu WFC Zvezda-2005 Perm. Íslenski boltinn 22.8.2014 13:03 Punyed og Zato valdir í landslið El Salvador og Tógó Pablo Punyed var valinn í fyrsta sinn í æfingarhóp El Salvadors fyrir Mið-Ameríkukeppnina sem fer fram í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þá var Farid-Zato valinn í landslið Tógó fyrir landsleiki gegn Gíneu og Gana í undankeppni Afríkukeppninnar. Íslenski boltinn 22.8.2014 12:00 Bann Eyþórs stytt | Víkingur þarf ekki að greiða sekt Áfrýjunardómstóll KSÍ tók í gær fyrir mál Víkings Ólafsvík gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 22.8.2014 11:46 Ekkert mál að koma aftur heim Albert Brynjar Ingason skorar og skorar eftir heimkomuna í Lautina. Íslenski boltinn 22.8.2014 06:30 Sara Björk: Þetta er mjög svekkjandi Fyrirliðinn svekktur með tapið gegn Dönum og HM-draumurinn dáinn. Íslenski boltinn 21.8.2014 22:26 Freyr: Þú verður að klára færin "Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2014 21:58 Pepsi-mörkin | 16. þáttur Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og félagar fara yfir 16. umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 21.8.2014 18:00 Umræða um umdeilt mark Árna Umdeilt atvik átti sér stað í leik Breiðabliks og Fram í 16. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn var. Íslenski boltinn 21.8.2014 15:35 Uppbótartíminn: Fyrsta deildin bíður Þórsara | Myndbönd Sextándu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Íslenski boltinn 21.8.2014 14:45 « ‹ ›
Blikar sóttu þrjú stig á Selfoss - þrenna hjá Önnu - úrslit kvöldsins í kvennaboltanum Breiðablik sótti þrjú stig á Selfoss í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld og styrkti stöðu sína í baráttunni um annað sætið í deildinni. Íslenski boltinn 26.8.2014 20:01
Pepsi-mörkin | 17. þáttur Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og sérfræðingar þáttarins fara yfir 17. umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 26.8.2014 18:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Valur tók stig af Stjörnunni Valur og Stjarnan skildu jöfn 0-0 á Hlíðarenda í kvöld í frekar bragðdaufum leik. Leikurinn var frekar tíðindalítill eins og úrslitin gefa til að kynna. Íslenski boltinn 26.8.2014 15:36
Ásgeir: Pabbi sagði mér á spítalanum að ég hefði skorað mark Miðvörður Fylkis rotaðist við að skora á móti Val og þarf að hvíla á sunnudaginn þegar liðið mætir Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.8.2014 11:15
Uppbótartíminn: Varnarleikur eins og í sjötta flokki | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp máli, myndum og myndböndum. Íslenski boltinn 26.8.2014 10:00
Eiður Smári skoraði á Gumma Ben og Lagerbäck í ísfötuáskoruninni Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er búinn að taka þátt í ísfötuáskoruninni sem fer nú sigurför um heiminn og frægasti knattspyrnmaður Íslands fyrr og síðar var klár í að kæla sig niður fyrir gott málefni. Íslenski boltinn 25.8.2014 22:07
Ólafur Þórðarson: Dómarinn hafði ekki kjark í að dæma á FH Ólafur Þórðarson var ekki sáttur með ákvarðanir Þorvalds Árnasonar, dómara leiksins við FH í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Víkingar urðu að sætta sig við 2-3 tap eftir fimm marka seinni hálfleik. Víkingar enduðu leikinn tíu á móti ellefu. Íslenski boltinn 25.8.2014 21:38
Ágúst: Örugglega 200 Keflvíkingar og 14 Fjölnismenn Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var bæði ósáttur með niðurstöðuna úr leiknum gegn Keflavík, sem og mætinguna á leikinn, en aðeins 214 áhorfendur voru viðstaddir leikinn. Íslenski boltinn 25.8.2014 20:57
FH-ingar náðu tveggja stiga forskoti á toppnum FH-ingar nýttu sér töpuð stig Stjörnumanna í gær og náðu tveggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar karla eftir 3-2 sigur á Víkingum í Víkinni í kvöld en þá lauk 17. umferð deildarinnar með þremur leikjum. Íslenski boltinn 25.8.2014 15:53
Umfjöllun,viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - KR 1-2 | KR vann nauman sigur í Laugardalnum KR vann sannkallaðan vinnusigur á Fram á Laugardalsvelli í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri Íslands- og bikarmeistaranna. Þrátt fyrir að hafa ekkert spilað neitt rosalega vel nældu gestirnir úr Vesturbænum í stigin þrjú. Íslenski boltinn 25.8.2014 15:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í Grafarvoginum Fjölnir og Keflavík skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvellinum. Íslenski boltinn 25.8.2014 15:47
Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. Íslenski boltinn 25.8.2014 15:41
Sjö leikir í Lautinni lyftu Fylki úr fallbaráttu í Evrópuslag Þrettán stig af 21 í húsi hjá Árbæingum í heimaleikjarispunni og liðið berst nú á hinum enda töflunnar. Íslenski boltinn 25.8.2014 12:45
Fallslagur í Grafarvogi Fjölnir og Keflavík mætast á Fjölnisvelli í kvöld, en báðum liðum hefur gengið illa að sækja stig að undanförnu. Íslenski boltinn 25.8.2014 06:00
Skoraði og rotaðist | Myndir Ásgeir Eyþórsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks í leik Fylkis og Vals og rotaðist í leiðinni Íslenski boltinn 24.8.2014 19:13
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 24.8.2014 15:30
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - Þór 2-0 | 1. deildin bíður Þórs Eyjamenn unnu lífsnauðsynlegan sigur á lánlausum Þórsurum á heimavelli í Vestmannaeyjum í dag. Jonathan Glenn skoraði bæði mörk Eyjamanna. Íslenski boltinn 24.8.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 2-2 | Enn gera Blikar jafntefli Stjarnan og Breiðablik skildu jöfn 2-2 í 17. umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld. Sanngjörn úrslit í fjörugum leik. Íslenski boltinn 24.8.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Valur 2-0 | Heimaleikjahrinunni lokað með besta hætti Fylkir lagði Valsmenn af velli og fjarlægjast fallbaráttuna jafnt og þétt. Íslenski boltinn 24.8.2014 00:01
Tvö lið enn taplaus og farin að nálgast 36 ára gamalt met FH og Stjarnan hafa enn ekki tapað í fyrstu fimmtán leikjum sínum í Pepsi-deildinni og það er fyrir löngu orðið sögulegt að tvö lið spili svona lengi taplaus. Íslenski boltinn 23.8.2014 07:00
Þórir: Lít ekki á þetta sem eitthvað fordæmi Bann Eyþórs Helga stytt og Víkingur Ólafs sýknað af refsikröfu. Íslenski boltinn 23.8.2014 06:00
Stjarnan fer til Rússlands Í morgun var dregið í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, þar sem Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust á móti rússneska liðinu WFC Zvezda-2005 Perm. Íslenski boltinn 22.8.2014 13:03
Punyed og Zato valdir í landslið El Salvador og Tógó Pablo Punyed var valinn í fyrsta sinn í æfingarhóp El Salvadors fyrir Mið-Ameríkukeppnina sem fer fram í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þá var Farid-Zato valinn í landslið Tógó fyrir landsleiki gegn Gíneu og Gana í undankeppni Afríkukeppninnar. Íslenski boltinn 22.8.2014 12:00
Bann Eyþórs stytt | Víkingur þarf ekki að greiða sekt Áfrýjunardómstóll KSÍ tók í gær fyrir mál Víkings Ólafsvík gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 22.8.2014 11:46
Ekkert mál að koma aftur heim Albert Brynjar Ingason skorar og skorar eftir heimkomuna í Lautina. Íslenski boltinn 22.8.2014 06:30
Sara Björk: Þetta er mjög svekkjandi Fyrirliðinn svekktur með tapið gegn Dönum og HM-draumurinn dáinn. Íslenski boltinn 21.8.2014 22:26
Freyr: Þú verður að klára færin "Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2014 21:58
Pepsi-mörkin | 16. þáttur Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og félagar fara yfir 16. umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 21.8.2014 18:00
Umræða um umdeilt mark Árna Umdeilt atvik átti sér stað í leik Breiðabliks og Fram í 16. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn var. Íslenski boltinn 21.8.2014 15:35
Uppbótartíminn: Fyrsta deildin bíður Þórsara | Myndbönd Sextándu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Íslenski boltinn 21.8.2014 14:45
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti