Leikjavísir Game Tíví stefna beint á holu í Everybody's Golf VR Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp. Leikjavísir 28.6.2019 19:30 GameTíví keppir í Team Sonic Racing Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan. Leikjavísir 23.6.2019 13:57 Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega. Leikjavísir 17.6.2019 15:10 GameTíví spilar Blood & Truth Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví prufukeyrðu nýverið PlayStation VR-leikinn Blood & Truth og voru bara nokkuð sáttir. Leikjavísir 14.6.2019 18:09 GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna. Leikjavísir 8.6.2019 12:23 Game Pass kemur á Windows Microsoft tilkynnti í gær um að Xbox Game Pass, áskriftarþjónusta fyrirtækisins fyrir tölvuleiki, sé væntanlegt á Windows-tölvur. Leikjavísir 31.5.2019 08:30 Lenovo deildin rúllar áfram Keppt verður í Counter-Strike í fimmtu viku Lenovo deildarinnar í kvöld. Leikjavísir 23.5.2019 19:00 GameTíví spilar Dangerous Driving Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví er augljóslega stórhættulegir í umferðinni. Leikjavísir 17.5.2019 10:00 Bein útsending: Lenovo deildin rúllar áfram Fjórða vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends. Leikjavísir 15.5.2019 18:30 Samantekt á þriðju viku Lenovo deildarinnar Það gekk ýmislegt á í Lenovo deildinni um helgina. Þriðju umferðinni lauk nú á sunnudaginn og var keppt í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikjavísir 13.5.2019 16:35 GameTíví spilar Devil May Cry 5 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku nýjasta Devil May Cry leikinn til skoðunar á dögunum. Leikjavísir 9.5.2019 23:05 Days Gone: Flest gert ágætlega en lítið frábærlega Ég get ekki sagt annað að ég hafi skemmt mér vel í leiknum en hann inniheldur þó töluvert af göllum. Leikjavísir 3.5.2019 10:30 GameTíví spilar Days Gone Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið. Leikjavísir 2.5.2019 21:11 Væntingunum verið stillt í hóf Risavaxna tölvuleikjaráðstefnan E3 nálgast óðfluga og getgátur og vangaveltur um hvað stóru fyrirtækin ætli að kynna fara eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Leikjavísir 27.4.2019 08:00 Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. Leikjavísir 25.4.2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. Leikjavísir 24.4.2019 18:30 Næsta Playstation tölvan kemur ekki út á þessu ári Ef marka má orð yfirmanns hönnunar nýju leikjatölvunnar verður um verulega uppfærslu að ræða varðandi getu PS5, samanborið við PS4. Leikjavísir 17.4.2019 11:06 Gametíví spilar Division 2 Leikjavísir 5.4.2019 19:04 Sekiro: Shadows Die Twice - „Reiði-Sammi“ tekur völdin From Software, sem eru hvað þekktastir fyrir Souls seríuna og Bloodborne, eru mættir aftur með Sekiro: Shadows Die Twice. Leikjavísir 3.4.2019 08:45 GameTíví spilar Battlefield V Firestorm EA gaf nýverið út Firestorm viðbótina við Battlefield V. Leikjavísir 2.4.2019 15:40 GameTíví: Sekiro: Shadows Die Twice Tryggvi og Óli í GameTíví tóku nýverið leikinn Sekiro: Shadows Die Twice frá From Software til skoðunar. Leikjavísir 1.4.2019 15:21 The Division 2: Einkar vel heppnaður fjölspilunarleikur Það fyrsta sem segja má um Divison 2 er að þetta er góður leikur. Leikjavísir 22.3.2019 10:30 Google ætlar að gerbreyta tölvuleikjaiðnaðinum Tæknirisinn Google kynnti í gær Stadia, nýja tækni sem á að gera notendum kleift að spila hvaða tölvuleiki sem er á hvaða tæki sem er. Leikjavísir 20.3.2019 11:45 Anthem: Groundhog day tölvuleikjanna Í grunninn er þetta góður leikur en stakir hlutar hans henta ekki öðrum og undarlegt og þreytandi verðlaunakerfi kemur verulega niður á honum. Leikjavísir 4.3.2019 11:45 GameTíví spilar Far Cry New Dawn Tryggvi í GameTíví virti heimsendi fyrir sér í nýjasta Far Cry-leiknum, Far Cry New Dawn og sýndi hann einstaka hæfileika í akstri fjórhjóls og því að drepa glæpamenn. Leikjavísir 28.2.2019 13:00 Metro Exodus: Skemmtilegur en ekki gallalaus leikur Þriðji leikur Metro seríunnar færir söguna úr neðanjarðarlestarkerfi Moskvu og þvert yfir allt Rússland. Leikjavísir 26.2.2019 12:00 GameTíví spilar Anthem Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTívi tóku nýverið Anthem, nýjasta leik Bioware til skoðunar. Leikjavísir 25.2.2019 14:48 GameTíví spilar Resident Evil 2 Remake-ið Óli Jóels skellti sér nýverið til Raccoon City og spilaði endurgerðina af Resident Evil 2, sem kom fyrst út árið 1998 á PlayStation2. Leikjavísir 21.2.2019 15:51 GameTíví prófar Apex Legends Tryggvi henti sér í nýjasta Battle Royale leikinn frá Reswapn en Apex Legends hefur notið mikillar hylli frá því hann kom út. Leikjavísir 20.2.2019 10:45 Far Cry New Dawn: Sama formúlan sem heldur þó enn Það eru fáir leikjaframleiðendur sem skapa hressari opna heima en Ubisoft, eins og þeir hafa gert með Far Cry leikina, Assassins Creed, Ghost Recon Wildlands og fleiri. Leikjavísir 19.2.2019 09:00 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 58 ›
Game Tíví stefna beint á holu í Everybody's Golf VR Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp. Leikjavísir 28.6.2019 19:30
GameTíví keppir í Team Sonic Racing Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan. Leikjavísir 23.6.2019 13:57
Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega. Leikjavísir 17.6.2019 15:10
GameTíví spilar Blood & Truth Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví prufukeyrðu nýverið PlayStation VR-leikinn Blood & Truth og voru bara nokkuð sáttir. Leikjavísir 14.6.2019 18:09
GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna. Leikjavísir 8.6.2019 12:23
Game Pass kemur á Windows Microsoft tilkynnti í gær um að Xbox Game Pass, áskriftarþjónusta fyrirtækisins fyrir tölvuleiki, sé væntanlegt á Windows-tölvur. Leikjavísir 31.5.2019 08:30
Lenovo deildin rúllar áfram Keppt verður í Counter-Strike í fimmtu viku Lenovo deildarinnar í kvöld. Leikjavísir 23.5.2019 19:00
GameTíví spilar Dangerous Driving Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví er augljóslega stórhættulegir í umferðinni. Leikjavísir 17.5.2019 10:00
Bein útsending: Lenovo deildin rúllar áfram Fjórða vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends. Leikjavísir 15.5.2019 18:30
Samantekt á þriðju viku Lenovo deildarinnar Það gekk ýmislegt á í Lenovo deildinni um helgina. Þriðju umferðinni lauk nú á sunnudaginn og var keppt í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikjavísir 13.5.2019 16:35
GameTíví spilar Devil May Cry 5 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku nýjasta Devil May Cry leikinn til skoðunar á dögunum. Leikjavísir 9.5.2019 23:05
Days Gone: Flest gert ágætlega en lítið frábærlega Ég get ekki sagt annað að ég hafi skemmt mér vel í leiknum en hann inniheldur þó töluvert af göllum. Leikjavísir 3.5.2019 10:30
GameTíví spilar Days Gone Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið. Leikjavísir 2.5.2019 21:11
Væntingunum verið stillt í hóf Risavaxna tölvuleikjaráðstefnan E3 nálgast óðfluga og getgátur og vangaveltur um hvað stóru fyrirtækin ætli að kynna fara eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Leikjavísir 27.4.2019 08:00
Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. Leikjavísir 25.4.2019 18:30
Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. Leikjavísir 24.4.2019 18:30
Næsta Playstation tölvan kemur ekki út á þessu ári Ef marka má orð yfirmanns hönnunar nýju leikjatölvunnar verður um verulega uppfærslu að ræða varðandi getu PS5, samanborið við PS4. Leikjavísir 17.4.2019 11:06
Sekiro: Shadows Die Twice - „Reiði-Sammi“ tekur völdin From Software, sem eru hvað þekktastir fyrir Souls seríuna og Bloodborne, eru mættir aftur með Sekiro: Shadows Die Twice. Leikjavísir 3.4.2019 08:45
GameTíví spilar Battlefield V Firestorm EA gaf nýverið út Firestorm viðbótina við Battlefield V. Leikjavísir 2.4.2019 15:40
GameTíví: Sekiro: Shadows Die Twice Tryggvi og Óli í GameTíví tóku nýverið leikinn Sekiro: Shadows Die Twice frá From Software til skoðunar. Leikjavísir 1.4.2019 15:21
The Division 2: Einkar vel heppnaður fjölspilunarleikur Það fyrsta sem segja má um Divison 2 er að þetta er góður leikur. Leikjavísir 22.3.2019 10:30
Google ætlar að gerbreyta tölvuleikjaiðnaðinum Tæknirisinn Google kynnti í gær Stadia, nýja tækni sem á að gera notendum kleift að spila hvaða tölvuleiki sem er á hvaða tæki sem er. Leikjavísir 20.3.2019 11:45
Anthem: Groundhog day tölvuleikjanna Í grunninn er þetta góður leikur en stakir hlutar hans henta ekki öðrum og undarlegt og þreytandi verðlaunakerfi kemur verulega niður á honum. Leikjavísir 4.3.2019 11:45
GameTíví spilar Far Cry New Dawn Tryggvi í GameTíví virti heimsendi fyrir sér í nýjasta Far Cry-leiknum, Far Cry New Dawn og sýndi hann einstaka hæfileika í akstri fjórhjóls og því að drepa glæpamenn. Leikjavísir 28.2.2019 13:00
Metro Exodus: Skemmtilegur en ekki gallalaus leikur Þriðji leikur Metro seríunnar færir söguna úr neðanjarðarlestarkerfi Moskvu og þvert yfir allt Rússland. Leikjavísir 26.2.2019 12:00
GameTíví spilar Anthem Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTívi tóku nýverið Anthem, nýjasta leik Bioware til skoðunar. Leikjavísir 25.2.2019 14:48
GameTíví spilar Resident Evil 2 Remake-ið Óli Jóels skellti sér nýverið til Raccoon City og spilaði endurgerðina af Resident Evil 2, sem kom fyrst út árið 1998 á PlayStation2. Leikjavísir 21.2.2019 15:51
GameTíví prófar Apex Legends Tryggvi henti sér í nýjasta Battle Royale leikinn frá Reswapn en Apex Legends hefur notið mikillar hylli frá því hann kom út. Leikjavísir 20.2.2019 10:45
Far Cry New Dawn: Sama formúlan sem heldur þó enn Það eru fáir leikjaframleiðendur sem skapa hressari opna heima en Ubisoft, eins og þeir hafa gert með Far Cry leikina, Assassins Creed, Ghost Recon Wildlands og fleiri. Leikjavísir 19.2.2019 09:00