Skoðun

Far­símar í skólum

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Ég er fyllilega sammála þeim sem telja að skólar, sem ekki finna farsímum uppbyggilegt hlutverk, ættu að banna notkun þeirra. Ég efast bara um að slíkir skólar geti tekið sér uppbyggilegt hlutverk í því samfélagi sem við byggjum.

Skoðun

Bannað að tala um peninga

Lísbet Sigurðardóttir skrifar

Í síðustu viku bárust fregnir af starfshópi skipuðum af mennta- og barnamálaráðherra á sviði barnaverndar. Nokkra athygli vakti að starfshópurinn fékk þau fyrirmæli frá ráðherra að bannað væri að tala um peninga.

Skoðun

Upp­bygging orku­inn­viða er grunn­for­senda orku­skipta

Gnýr Guðmundsson skrifar

Á dögunum kom út í fyrsta skipti Raforkuspá Landsnets. Spáin ásamt tveimur sviðsmyndum gerir grein fyrir því hvernig talið er að raforkumarkaðir geti þróast á Íslandi næstu áratugina miðað við mismunandi innleiðingartíma fullra orkuskipta.

Skoðun

Rétt­læti hins sterka. Dómarar og dómar

Jörgen Ingimar Hansson skrifar

Furðulega algengt er að í dómsforsendum í dómum hér á landi til­greini dómari fyrst og fremst þau atriði sem eru dómnum í vil en fjalli lítt um meg­inrök þess sem hann dæmir í mót og sleppi þeim jafnvel alveg.

Skoðun

Ekki borga ó­þarf­lega mikið fyrir hús­næðis­lánið þitt!

Jóhannes Eiríksson skrifar

Í gær hækkaði Seðlabankinn stýrivexti um 0,5 prósentustig. Í dag eru stýrivextir því 9,25% og hafa hækkað um 3,75 prósentustig (úr 5,50% í 9,25%) á síðustu 12 mánuðum. Lánastofnanir hafa fylgt hækkunum Seðlabankans eftir með því að hækka einnig vexti á húsnæðislánum.

Skoðun

Okkar ylhýra

Hannes Örn Blandon skrifar

Ég undirritaður, fyrrum travelissjúprómóter og gæd, hef setið í þungum þönkum um hríð.

Skoðun

Um „skyn­villinga“ og „kyn­villinga“

Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar

Það er nú bara tímaspursmál hvenær greiningar á ,,skyn-/(taug)villu” verða lagðar niður í kjölfar mikillar vitundarvakningar meðal skynvillinga og aðstandenda sem ég hef orðið vör við í ríkari og ríkari mæli í samfélaginu.

Skoðun

Vaxta­hækkun fyrir fjár­málae­litu

Hörður Guðbrandsson skrifar

Með nýjustu vaxtahækkun svipti seðlabankinn endanlega af sér gærunni, bæði er það orðið algjörlega ljóst að seðlabankastjóri er strengjabrúða fjármagnseigenda og á fullu að reka alla inn í verðtryggð óhagstæð lán, lán sem stuðla að því að eigið fé launafólks hverfur í húsnæði á mjög stuttum tíma.

Skoðun

Sigur fyrir hvalina, fyrir Ís­land og fyrir mann­kynið

Ralph Chami skrifar

Til hamingju Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Ísland fyrir að stöðva hvalveiðar í sumar og koma þannig í veg fyrir dráp á 150 langreyðum. Með þessari ákvörðun tekur þjóðin afstöðu með umhverfinu. Ekki er einungis um að ræða sigur fyrir hvalina, heldur fyrir hafið, fyrir umhverfið, fyrir baráttuna gegn loftslagsbreytingum og mannkynið allt.

Skoðun

Jöfnum leikinn

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Vax­andi ójöfn­uð­ur á Ís­landi er stað­reynd. Póli­tískar ákvarð­anir ýta undir þá þróun. Það er hægt að snúa þessari þróun við ef pólitískur vilji leyfir. Ástæðurnar blasa við fólki sem skilur hvernig gott og öruggt samfélag virkar best fyrir flesta og sér á hvaða sviðum er brýnt að grípa til aðgerða.

Skoðun

Not­hing left to cut back

Ian McDonald skrifar

This week, the peningastefnunefnd of the central bank has now seen fit to raise interest rates for the 14th time in a row, under the auspices of controlling inflation by forcing people living in Iceland to spend less, and by making the cost of living prohibitively expensive.

Skoðun

Hvers eiga bændur að gjalda?

Alexandra Rós Jóhannesdóttir skrifar

Nú hefur Matvælastofnun boðað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni. Sauðfjárbúskapur á í vök að verjast og ef að gjaldskrárhækkun gengur í gegn er víst að horft sé fram á mikinn kostnaðarauka fyrir atvinnugreinina í heild sinni og eftirlitskostnað í kjölfarið.

Skoðun

Fleiri hvalir, fleiri fiskar

Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar

Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor í sjálfbærnivísindum, fjallar um hvalveiðar Íslendinga.

Skoðun

Finnum ást­ríðu okkar og þróum hana

Hermundur Sigmundsson og Svava Þ. Hjaltalín skrifa

Það er ekki alltaf allt eins og best verður á kosið og fyrir því eru margar og mismunandi ástæður. Kulnun verður sífellt algengari, einstaklingar komast í þrot og þurfa jafnvel í veikindaleyfi frá vinnu. Fólk í álagsstörfum er útsettara fyrir því að greinast með kulnun og má nefna að hér á landi hafa allt að 30% kennara fallið í þann flokk.

Skoðun

Öfgafullur seðlabanki?

Stefán Ólafsson skrifar

Enn hækkar Seðlabanki Íslands stýrivextina, þó raunvextir séu þegar komnir yfir langtímameðaltal (1,5%). Með stýrivexti í 9,25% og verðbólgu í 7,6% er bankinn kominn í mikla sérstöðu þegar litið er til þeirra landa sem við berum okkur saman við.

Skoðun

Tvö til fjögur

Sævar Þór Halldórsson skrifar

Nei þetta er ekki grein um aukagjald vegna leikskóladvalar í Kópavogi, þetta er heldur ekki grein um opnunartíma Vínbúðarinnar á Djúpavogi. Mæli samt með Djúpavogi, bjó þar um stund.

Skoðun

Ímynd Íslands og viðskiptatengsl eru í hættu

Dorrit Moussaieff skrifar

Ég hef djúpar áhyggjur af fjárhagslegum afleiðingum þess að leyfa áframhaldandi veiðar á langreyðum. Fyrirtæki og neytendur hafa val og geta valið að versla frekar við önnur ríki vegna hvalveiða Íslendinga.

Skoðun

Við erum að bregðast bændum!

Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar

Verði nýjar gjaldskrárbreytingar Matvælastofnunar (MAST) innleiddar mun það vera byrjunin að endalokum landbúnaðar á Íslandi eins og við þekkjum hann í dag.

Skoðun

Lög eða ólög?

Sabine Leskopf skrifar

„Með lögum skal land vort byggja, en eigi með ólögum eyða.“ Þessi fleygu orð Norðurlandabúa komu upp í hugann þegar afleiðingar mannvonskulaga fyrrum dómsmálaráðherra komu í ljós á dögunum. Hann og þingheimur höfðu verið vöruð við, en eru nú farin að bregðast við eigin afglöpum með því að íhuga „búsetuúrræði með takmörkunum“ eftir að hafa reynt að vísa Svarta-Pétri til sveitarfélaganna án árangurs.

Skoðun

Lof­söngur um lygina

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Í Heimildinni birtist á dögunum grein undir fyrirsögninni „Lágkúra illskunnar“ eftir Láru Pálsdóttur, félagsráðgjafa. Greinin er dæmigerð fyrir málflutning margra þeirra sem ekki vilja una niðurstöðu Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendingamála (og í sumum tilvikum einnig dómstóla).

Skoðun

1,5 trillion dollara vel­líðunar­markaður

Martha Árnadóttir skrifar

Vinkona mín, sem er mikill fagmaður, segir það alveg skothelt að vitna í McKinsey vilji maður færa góð rök fyrir máli sínu. Þannig að ef McKinsey segir að við notum 1,5 trilljón dollara á hverju ári, með árlegum vexti upp á 5 til 10 prósent næstu árin, í kaup á vellíðan (wellness) þá hlýtur að vera eitthvað til í því.

Skoðun

Lækum ekki bruna­út­sölu á „læk“

Tómas Guðbjartsson skrifar

Salan á verksmiðju Icelandic Water Hold­ings í nágrenni Þorlákshafnar er sorglegt dæmi um sofandahátt okkar Íslendinga og nýlenduhegðun. Í dag var tilkynnt að salan dragist um a.m.k. viku, án nánari útskýringa. Vonandi munu þessi vafasömu viðskipti tefjast um meira en viku - og aldrei verða. Við Íslendingar höfum alltaf haldið bláeyg að vatnið okkar sé gefins - og að það sé óþrjótandi.

Skoðun

Eru bók­halds­fyrir­tæki góðir ráð­gjafar?

Signý Jóhannesdóttir skrifar

Á langri ævi sem starfsmaður stéttarfélags hef ég oft fengið að heyra hjá launagreiðendum að þeir séu sko að kaupa þjónustu og ráðgjöf frá bókhaldsfyrirtæki. Fullyrðingin sett fram með þjósti til að láta mig vita að hjá þeim sé nú allt á hreinu.

Skoðun

Um raforkumál á Vestfjörðum

Elías Jónatansson skrifar

Á dögunum birtist á Vísi grein eftir Tómas Guðbjartsson um virkjunarhugmyndir Orkubús Vestfjarða. Undirritaður telur nauðsynlegt að bregðast við þessum skrifum og gera grein fyrir þeirri stöðu sem uppi er í orkumálum á Vestfjörðum og hvaða orkukostir eru raunhæfir horft til næstu ára frá sjónarhóli Orkubús Vestfjarða.

Skoðun

Engin réttindi, engin þekking, engin á­byrgð

Jón Bjarni Jónsson skrifar

Um langa hríð hafa lekavandamál og mygla í íbúðarbyggingum verið áberandi umfjöllunarefni í fjölmiðlum. Haldnar hafa verið fjölmargar ráðstefnur og fundir auk þess sem nefndir hafa verið settar saman til að fjalla um þessi vandamál.

Skoðun

Er Ísland þriðja heims ríki?

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Þegar við hugsum um þriðja heims ríki dettur mönnum líklega Ísland alls ekki í hug. Líklega myndi fæstum láta sér detta til hugar að setja Ísland í þann hóp ríkja.

Skoðun