Skoðun

Fóturinn tekinn af vegna tann­pínu

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Eftir því sem stjórnmálaflokkarnir sýna meira á spilin í aðdraganda Alþingiskosninga er erfitt að verjast þeirri hugsun að þjóðin hafi leitað til læknis með svæsna tannpínu og áformað sé að takast á við það með því að höggva af henni fótinn.

Skoðun

Á á­byrgð okkar allra

Grímur Grímsson skrifar

Ég hef verið lögreglumaður í hátt í fjóra áratugi. Síðustu ár hef ég verið fulltrúi íslenskra lögregluyfirvalda hjá Europol, löggæslustofnun Evrópusambandsins.

Skoðun

Hin ís­lenska lág­launa­stefna

Pétur Maack Þorsteinsson skrifar

Flestir, en þó ekki allir, stjórnmálaflokkar sem bjóða fram í alþingiskosningum 30. nóvember næst komandi hafa sett betra geðheilbrigðiskerfi á sína stefnuskrá.

Skoðun

Mikil­vægasta kosninga­málið

Hrafnkell Guðnason skrifar

Í mínum huga snúast þessar kosningar fyrst og fremst um efnahagsmál, enda byggir allt annað á því hvernig ríkisfjármálum er stjórnað. Í aðdraganda þessara kosninga er ótrúlega lítið rætt um efnahagsmál að öðru leyti en því að allir lofa minni verðbólgu og lægri vöxtum.

Skoðun

Ég gef kost á mér sem rödd launa­fólks á Al­þingi

Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar

Það er ákall eftir því að rödd launafólks heyrist á Alþingi okkar Íslendinga. Ég hef verið ötull í minni verkalýðsbaráttu á undanförnum tæpum tveimur áratugum í baráttu fyrir bættum kjörum og bættri stöðu launafólks.

Skoðun

Bar­átta í ára­tugi fyrir auknu starfsnámi

Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar

Árin mín í stéttarfélagsstörfum voru um margt merkileg en þar voru til staðar angar af stuttu starfsnámi sem í minni tíð var síðan eflt og sífellt bætt ofan á. Þegar síðan 5 stéttarfélög sameinuðust 1998 -1999 þá kom í minn hlut að leiða starfsmenntun innan hins nýja stéttarfélags, Eflingar. Búnar voru til ótal nýjar stuttar starfsmenntabrautir sem unnið var að í samvinnu við vinnuveitendur og svo sveitafélögin. Síðar komu svo starfsgreinaráðin sem ætlað var að þróa eftir þörfum námsleiðir á framhaldsskólastigi. Þar hófst nýr kafli og merkilegur því sótt var til Norðurlanda um reynslu og gekk það vel.

Skoðun

Hug­verka­iðnaður: Fram­tíð Ís­lands í verðmæta­sköpun

Bergþóra Halldórsdóttir,Guðrún Halla Finnsdóttir og Hjörtur Sigurðsson skrifa

Hugverkaiðnaður hefur tekið gríðarlegum framförum á undanförnum árum og gegnir sífellt stærra hlutverki í íslensku efnahagslífi. Í dag er greinin ein af fjórum meginstoðum útflutnings á Íslandi, og vöxtur hennar endurspeglar hvernig nýsköpun, frumkvöðlastarf og öflug og hvetjandi starfsskilyrði geta knúið fram verðmætasköpun og aukinn efnahagslegan stöðugleika.

Skoðun

Hel­vítis Píratarnir

Unnar Þór Sæmundsson skrifar

Mig langar ekki að ræða þessi hefðbundnu kosningamál, heldur langar mig að benda á hvers vegna Píratar eru mikilvægir og hvað það er sem aðgreinir Pírata frá öðrum flokkum. Því ég tel, þrátt fyrir yfirlýsingar gamalla stjórnmálamanna, að Píratar eigi sannarlega erindi.

Skoðun

Rúnkviskubit, hnífaburður og jafn­réttis­mál

Tryggvi Hallgrímsson skrifar

Fyrir nokkru heimsótti ég framhaldsskóla til að ræða tengsl karla og jafnréttismála. Í samtali um vændiskaup og klámnotkun var mér kynnt hugtak sem ég hef ekki rekist á í umræðu síðan.

Skoðun

Gal(in) keppni þing­manna flokks fólksins

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Í fyrri pistli minntist greinarhöfundur á stefnu flokks fólksins um að hirða níutíu milljarða af lífeyrissjóðunum á hverju ári inn í framtíðina og rýra með því lífeyri fólks um alla framtíð með því að rýra fjárfestingargetu lífeyrissjóðanna.

Skoðun

Þrúgandi góð­mennska

Kári Allansson skrifar

Hægri menn eru vondir því þeir lofa ekki öllu fögru fyrir kosningar. Vinstri menn eru góðir því þeir eru alltaf með þarfir borgaranna í huga, sérstaklega þeirra sem þurfa mest á leiðsögn góðmenna að halda.

Skoðun

Fúskið, letin, hug­leysið og spillingin

Björn Þorláksson skrifar

Handhafar varðhundshlutverksins hjá Rúv þurfa með örfáum undantekningum að gera betur í að greina fyrir þjóðinni hvers vegna við göngum til kosninga á laugardaginn.

Skoðun

Heil­brigðis­kerfi fram­tíðarinnar

Victor Guðmundsson skrifar

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni undanfarið, en það er augljóst hvaða málefni Íslendingar brenna mest fyrir - heilbrigðismálin.

Skoðun

Við viljum ekki rauð jól

Franklín Ernir Kristjánsson skrifar

Núna þegar jólin eru handan við hornið er tími til kominn að gera óskalista. Vinstri flokkarnir virðast einnig vera komnir í jólaskapið, enda óskalistinn þeirra nær endalaus og óþjáll.

Skoðun

Fyrir ykkur

Elín Fanndal skrifar

Kæru vinir. Flokkur fólksins hefur lagt hjarta sitt í þessa kosningabaráttu, þar er allt undir. Ég hef lagt mig alla fram undan farnar vikur, sem og mínir dásamlegu vinir og félagar á listanum.

Skoðun

Tryggjum breytingar – fyrir börnin

Alma D. Möller skrifar

Málefni barna og ungmenna eru meðal þess sem betur má fara í íslensku samfélagi. Þar er brýnt að taka heildstætt á málum enda börnin okkar dýrmætustu djásn. Þar að auki benti hagfræðingurinn James Heckman á að ekkert er eins arðbært fyrir samfélag og að hugsa vel um börn.

Skoðun

Styrkar stoðir Vinstri grænna

Ynda Eldborg skrifar

Þegar horft er yfir ríkisstjórnarferil Vinstri grænna síðastliðin sjö ár blasir við einstök afrekaskrá þegar kemur að stuðningi við hinsegin fólk.

Skoðun

Konur: ekki eins­leitur hópur

Bergrún Andradóttir og Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifa

Við verðum að tala um kynbundið ofbeldi – en til þess að geta stuðlað að frelsi frá ofbeldi fyrir allar konur þurfum við að hafa hugfast að konur eru ekki einsleitur hópur. Konur sem tilheyra einnig öðrum jaðarhópum verða frekar fyrir ofbeldi og geta mismunabreyturnar verið margar, t.a.m. kynþáttur, fötlun, félagsleg staða.

Skoðun

Full­orðins greining á lofts­lags stefnu­málum

Páll Gunnarsson og Matthías Ólafsson skrifa

Þegar að einkunnagjöf Ungra Umhverfissinna kom út fyrir kosningar 2021 höfðu undirritaðir litla reynslu en töluverðar áhyggjur af loftslagsmálum og fannst því einkunnagjöfin gífurlega gagnleg.

Skoðun

Af­reks­verk Lilju Daggar Al­freðs­dóttur

Atli Valur Jóhannsson skrifar

Ísland hefur verið þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga stjórnmálamenn í áranna rás, þvert á stjórnmálaflokka, sem unnið hafa þrekvirki fyrir íslenska tungu, bókmenntir og íslensk menningarmál á breiðum grunni.

Skoðun

Húsnæðiskreppan krefst lausna ekki um­ræðu

Finnbjörn A. Hermannsson og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa

Það er óhætt að segja að það ríki neyðarástand á húsnæðismarkaði. Vaxandi fjöldi heimila er að sligast undan vaxtakostnaði og þúsundir leigjenda eru á biðlistum eftir íbúð hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum til að flýja íþyngjandi leiguverð.

Skoðun

Treystum Pírötum til góðra verka

Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar

Píratar eru öðruvísi stjórnmálahreyfing sem hægt er að treysta til að vinna að almennings hagsmunum. Þess vegna starfa ég með þeim og er í framboði fyrir þá.

Skoðun