Skoðun Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg Álfheiður Eymarsdóttir og Sveinn Ægir Birgisson skrifa Í ört stækkandi sveitarfélagi er að mörgu að huga, sinna þarf viðhaldi og endurbótum ásamt því horfa til framtíðar, byggja upp innviði í takt við þróun samfélagsins. Forgangsraða þarf framkvæmdum, tryggja fjármögnun og mæta þörfum fjölbreyttra hópa. Skoðun 12.12.2024 09:01 Jólin og börnin okkar: Að leggja áherslu á samveru frekar en gjafir Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Jólin eiga að vera tími gleði, kærleika og samveru. Samt sem áður hefur þessi árstíð í auknum mæli verið merkt með óraunhæfum væntingum, ofgnótt gjafa og stöðugri pressu á foreldra að uppfylla ímyndaðar kröfur samfélagsins. Skoðun 12.12.2024 08:31 Stjórnlaust útlendingahatur Útlendingastofnunar Jón Frímann Jónsson skrifar Það berast ennþá reglulega fréttir að því að Útlendingastofnun er orðin mjög hugmyndarík með það að vísa fólki frá Íslandi. Jafnvel þvert á lög og reglugerðir. Íslenskir stjórnmálamenn, sem margir hverjir eru fullir af sjálfum sér og hatri hafa breytt lögum sem gera fólki á flótta erfiðara fyrir komast til Íslands og fá stöðu hælisleitanda og flóttamanns. Skoðun 12.12.2024 08:00 40 ára ráðgáta leyst Arnór Bjarki Svarfdal skrifar Í síðasta mánuði leystist ein stærsta ráðgáta internetsins. Ráðgátan er 40 ára gömul, en vinna að lausn hennar hófst af alvöru fyrir 17 árum síðan. Þann 4. nóvember 2024 leystist svo loks ráðgátan um „dularfyllsta lag internetsins“. Skoðun 12.12.2024 07:32 Kvenréttindi varða okkur öll - óháð kyni Rósa S. Sigurðardóttir skrifar Saman getum við staðið vörð um kvenréttindi, þau varða okkur öll. Undanfarið hefur verið grafið undan kvenréttindum víðvegar í heiminum, þar á meðal í hinum vestræna heimi, svo sem Bandaríkjunum og Póllandi. Dauðsföll þungaðra kvenna eru að færast í aukana vegna ómannúðlegra lagasetninga sem koma í veg fyrir lífsbjargandi læknisinngrip. Skoðun 12.12.2024 07:02 Siðferði og ábyrgð – lykillinn að trausti Sigvaldi Einarsson skrifar Íslenskt samfélag stendur á krossgötum. Tækniþróun, leidd áfram af gervigreind, er að umbreyta atvinnulífi, menntun og daglegu lífi okkar á hraða sem við höfum aldrei áður séð. Skoðun 11.12.2024 11:00 Áhrifaleysið – trúa menn því virkilega? Andrés Pétursson skrifar Andstæðingum frekari Evrópusamvinnu Íslendinga er tíðrætt um hugsanlegt áhrifaleysi Íslendinga innan ESB, ef til aðildar kæmi. Vísað er til hve marga þingmenn Ísland myndi fá á Evrópuþinginu og fulltrúa í Framkvæmdastjórn ESB. Skoðun 11.12.2024 09:00 Íslenskur útgerðarmaður, evrópsk verkakona Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Þorsteinn Pálsson, framámaður í Viðreisn var álitsgjafi í þætti á Stöð 2 fyrir stuttu. Þar sagði hann meðal annars: „Verkakona í frystihúsi þarf að borga þrefalt hærri vexti af íbúðinni sinni en eigandi frystihússins þegar hann fjárfestir“. Til þessara ummæla hefur víða verið vitnað. Skoðun 11.12.2024 08:03 Embættismenn og stjórnmálamenn 30 ára Pétur Berg Matthíasson skrifar Haustið 1994 kom út bókin Embættismenn og stjórnmálamenn – Skipulag og vinnubrögð í íslenskri stjórnsýslu eftir Gunnar Helga Kristinsson, prófessor við Háskóla Íslands. Bókin, sem fagnar nú 30 ára afmæli, var tímamótaverk og byggði á fyrstu nútímarannsókninni á íslenskri stjórnsýslu. Skoðun 11.12.2024 07:01 Sýrland í stuttu máli Omran Kassoumeh skrifar Til að skilja hvað er að gerast í Sýrlandi í dag þarf að byrja á að skoða sérstöðu landsins á landakortinu og sögu þess. Staðsetning þess í hjarta Miðausturlanda hefur gert það að tengipunkti menningarheima í þúsundir ára. Þessi staðsetning hefur bæði stuðlað að blómstrun þess í fortíðinni og gert það viðkvæmt fyrir átökum. Skoðun 10.12.2024 15:00 Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis? Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Vernd hefur verið hluti af íslensku samfélagi í meira en 60 ár. Í upphafi var áfangaheimilið hugsað sem leið fyrir fyrrverandi fanga til að aðlagast samfélaginu á ný, en í dag er spurningin hvort Vernd sé ekki orðin meira lík einkareknu fangelsi? Skoðun 10.12.2024 13:32 Eftirlifendur fá friðarverðlaun Andrés Ingi Jónsson skrifar Sjaldan hafa friðarverðlaun Nóbels verið jafn verðskulduð og í dag, þegar Nihon Hidankyō veita þeim viðtöku fyrir baráttu sína fyrir kjarnavopnalausum heimi. Friðarverðlaunin eru sérstaklega mikilvæg nú á tímum þar sem við höfum upplifað fordæmalausar hótanir um beitingu kjarnavopna. Skoðun 10.12.2024 12:32 Við getum stöðvað kynbundið ofbeldi Hildur Guðbjörnsdóttir skrifar Í dag, 10. desember 2024, fögnum við 100 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi. Í dag er jafnframt Alþjóðlegi mannréttindadagurinn, sem og lokadagur 16 daga átaksins gegn kynbundnu ofbeldi á heimsvísu. Skoðun 10.12.2024 10:31 Dýravelferð dýranna Árni Alfreðsson skrifar Mönnum er tíðtrætt um dýravelferð þessa dagana. Hvalveiðar eru eru ágætt dæmi um dýravelferð. Hvalirnir synda um höfin blá alla sína ævi. Örfáir fá skot í hnakkann og lang flestir deyja samstundis. Þeir örfáu sem lifa lengur eru aflífðaðir á nokkrum mínútum. Ef allt er eðlilegt. Skoðun 10.12.2024 09:33 Réttur kvenna til lífs Ólöf Embla Eyjólfsdóttir skrifar Í dag, á alþjóðlegum degi mannréttinda, lýkur árlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Áherslan þetta árið er á kvennamorð (e. femicide) sem er alvarlegasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis og á sér stað þegar kona er myrt vegna þess að hún er kona. Skoðun 10.12.2024 09:00 Bílastæði eru hættulegri en þú heldur Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Jólamánuðurinn desember er annasamur tími og undirbúningur hefst snemma með ýmsum skemmtunum, tilboðum og jólaboðum. Umferð er erilsöm á þessum árstíma og oft örtröð á bílastæðum borgar og bæja. Um 20% allra umferðaróhappa verða á bílastæðum og er hlutfallið hér á landi svipað og annars staðar. Skoðun 10.12.2024 07:31 Fimmtíu ár frá Kvennafrídeginum árið 2025 Matthildur Björnsdóttir skrifar Grein Drífu Snædal lýsir öllum lögum og viðhorfum sem þurfa að breytast og eru mikilvæg. Skoðun 9.12.2024 18:00 Framtíðarsýn skóla og frístundastarfs í Lauganes- og Langholtshverfi Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Laugarnesskóli, Langholtsskóli og Laugalækjaskóli auk frístundaheimila og félagsmiðstöðva í Lauganes- og Langholtshverfi eru í fararbroddi í fagstarfi sínu. Þeir hafa allir hlotið viðurkenningar fyrir framúrskarandi menntastarf og þar hafa börn hverfisins fengið að blómstra. Skoðun 9.12.2024 16:31 Getur rafmagnið lært af símanum? Sigurður Jóhannesson skrifar Orkufyrirtækin stóðu fyrir nokkrum umræðufundum í aðdraganda kosninga. Meginefnið var hvernig tryggja mætti almenningi og litlum fyrirtækjum nóg rafmagn á viðráðanlegu verði. Samkeppni er frekar nýtilkomin á þessum markaði. Skoðun 9.12.2024 14:31 „Fé fylgi sjúklingi – ný útfærsla“ Teitur Guðmundsson skrifar Við höfum verið í ákveðinni baráttu hérlendis með það hvernig við sjáum fyrir okkur heilbrigðisþjónustuna til framtíðar, enda um einn stærsta, dýrasta og jafnframt flóknasta málaflokk ríkisfjármála að ræða, þar sem sitt sýnist hverjum. Skoðun 9.12.2024 13:31 Aðgengi og lífsgæði eldri borgara í stafrænni framtíð: Hvað getum við gert betur? Hildur María Friðriksdóttir skrifar Ísland færist hratt í átt að stafrænum heimi þar sem samskipti við hið opinbera fara fram á vettvangi eins og heilsuvera.is og island.is. Þó að þessi þróun bjóði upp aukin lífsgæði fyrir marga, þá eru hópar í samfélaginu sem eiga erfitt með að fóta sig í stafrænni veröld. Skoðun 9.12.2024 13:02 Loftslagsmál eru orkumál Nótt Thorberg skrifar Mikið var rætt um þörfina fyrir aukna græna orkuöflun í aðdraganda alþingiskosninga. Það virðist vera samhljómur hjá flestum flokkum og hjá atvinnulífi um þörfina og það er ekki að ástæðulausu. Skoðun 9.12.2024 11:02 Lánakvótar opna á nýja möguleika í hagstjórn Hallgrímur Óskarsson skrifar Ef sauðfjárbóndi myndi vilja fækka ref í sinni sveit, til að vernda sinn tekjustofn, þá væri ekki gáfulegt að gefa út skipun um að lóga öllum ferfættum, villtum spendýrum. Nei, betra væri að ráðast beint á meinið sjálft og láta allt annað vera. Skoðun 9.12.2024 10:33 Tímaskekkja í velferðarríki Stefán Þorri Helgason skrifar Að starfa sem sálfræðingur eru í mínum huga mikil forréttindi. Í þeim störfum sinni ég börnum og foreldrum þeirra þar sem markmiðið er finna árangursríkar lausnir við þeim vanda sem um ræðir. Það er mér því afar dýrmætt að sjá skjólstæðinga ná góðum tökum á vanda sínum því lausnin þarf ekki í öllum tilfellum að vera flókin, sérstaklega ef viðkomandi er gripinn nógu snemma. Skoðun 9.12.2024 10:02 Ahimsa: Siðferði kjöts og innflytjendamála Rajan Parrikar skrifar Manneskjan erfir þær hefðir sem hún fæðist inn í. Hvort sem þær birtast í trúarbrögðum, matarvenjum eða félagslegum siðum, þá virðast þessar arfleifðir oft eðlilegar og sjálfsagðar, og flestir fylgja þeim eftir án mikillar yfirvegunar. Skoðun 9.12.2024 10:02 Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason skrifar Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Skoðun 9.12.2024 09:33 Stigmögnun ofbeldis í nánum samböndum Kristín Snorradóttir skrifar Betur má ef duga skal, margt hefur áunnist í málefnum sem snúa að ofbeldi og ofbeldismenningu. Því miður er þó víða pottur brotinn og sýna rannsóknir UN Women nú, árið 2024, að ofbeldi gegn konum hefur aukist og að á hverjum 10 mínútum er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir. Skoðun 9.12.2024 09:00 Brottvísanir frá sjónarhorni íslenskukennara Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifar Haustið 2022 byrjaði ég að kenna íslensku sem annað mál í framhaldsskóla í Reykjavík eftir að hafa kennt almenna íslensku í þrjú ár. Ég stökk í þessa kennslu blaut á bak við eyrun og þurfti heldur betur að læra nýja nálgun á kennslu, læra að vera kennari í öðru máli en móðurmáli. Skoðun 9.12.2024 08:32 Mun ný ríkisstjórn Íslands endurskoða hvalveiðileyfið? Elissa Phillips skrifar Það hefur gerst. Maður sem er að láta af embætti eftir að hafa tapað kosningum hefur misnotað tímabundið vald sitt á Íslandi til að ákveða örlög skyni gæddra vera. Ný, fimm ára hvalveiðileyfi hafa verið gefin út til veiða á langreyð og hrefnu. Skoðun 9.12.2024 08:02 Hvernig tryggjum við raforkuöryggi almennings til framtíðar? Dagur Helgason skrifar Raforkuöryggi hefur verið heitt umræðuefni undanfarin ár. Þegar orkuskipti eru í fullum gangi og eftirspurn vex dag frá degi, stöndum við frammi fyrir lykilspurningu: Hvernig tryggjum við að almenningur njóti stöðugs raforkuframboðs, jafnvel þegar þrengir að? Skoðun 9.12.2024 07:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg Álfheiður Eymarsdóttir og Sveinn Ægir Birgisson skrifa Í ört stækkandi sveitarfélagi er að mörgu að huga, sinna þarf viðhaldi og endurbótum ásamt því horfa til framtíðar, byggja upp innviði í takt við þróun samfélagsins. Forgangsraða þarf framkvæmdum, tryggja fjármögnun og mæta þörfum fjölbreyttra hópa. Skoðun 12.12.2024 09:01
Jólin og börnin okkar: Að leggja áherslu á samveru frekar en gjafir Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Jólin eiga að vera tími gleði, kærleika og samveru. Samt sem áður hefur þessi árstíð í auknum mæli verið merkt með óraunhæfum væntingum, ofgnótt gjafa og stöðugri pressu á foreldra að uppfylla ímyndaðar kröfur samfélagsins. Skoðun 12.12.2024 08:31
Stjórnlaust útlendingahatur Útlendingastofnunar Jón Frímann Jónsson skrifar Það berast ennþá reglulega fréttir að því að Útlendingastofnun er orðin mjög hugmyndarík með það að vísa fólki frá Íslandi. Jafnvel þvert á lög og reglugerðir. Íslenskir stjórnmálamenn, sem margir hverjir eru fullir af sjálfum sér og hatri hafa breytt lögum sem gera fólki á flótta erfiðara fyrir komast til Íslands og fá stöðu hælisleitanda og flóttamanns. Skoðun 12.12.2024 08:00
40 ára ráðgáta leyst Arnór Bjarki Svarfdal skrifar Í síðasta mánuði leystist ein stærsta ráðgáta internetsins. Ráðgátan er 40 ára gömul, en vinna að lausn hennar hófst af alvöru fyrir 17 árum síðan. Þann 4. nóvember 2024 leystist svo loks ráðgátan um „dularfyllsta lag internetsins“. Skoðun 12.12.2024 07:32
Kvenréttindi varða okkur öll - óháð kyni Rósa S. Sigurðardóttir skrifar Saman getum við staðið vörð um kvenréttindi, þau varða okkur öll. Undanfarið hefur verið grafið undan kvenréttindum víðvegar í heiminum, þar á meðal í hinum vestræna heimi, svo sem Bandaríkjunum og Póllandi. Dauðsföll þungaðra kvenna eru að færast í aukana vegna ómannúðlegra lagasetninga sem koma í veg fyrir lífsbjargandi læknisinngrip. Skoðun 12.12.2024 07:02
Siðferði og ábyrgð – lykillinn að trausti Sigvaldi Einarsson skrifar Íslenskt samfélag stendur á krossgötum. Tækniþróun, leidd áfram af gervigreind, er að umbreyta atvinnulífi, menntun og daglegu lífi okkar á hraða sem við höfum aldrei áður séð. Skoðun 11.12.2024 11:00
Áhrifaleysið – trúa menn því virkilega? Andrés Pétursson skrifar Andstæðingum frekari Evrópusamvinnu Íslendinga er tíðrætt um hugsanlegt áhrifaleysi Íslendinga innan ESB, ef til aðildar kæmi. Vísað er til hve marga þingmenn Ísland myndi fá á Evrópuþinginu og fulltrúa í Framkvæmdastjórn ESB. Skoðun 11.12.2024 09:00
Íslenskur útgerðarmaður, evrópsk verkakona Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Þorsteinn Pálsson, framámaður í Viðreisn var álitsgjafi í þætti á Stöð 2 fyrir stuttu. Þar sagði hann meðal annars: „Verkakona í frystihúsi þarf að borga þrefalt hærri vexti af íbúðinni sinni en eigandi frystihússins þegar hann fjárfestir“. Til þessara ummæla hefur víða verið vitnað. Skoðun 11.12.2024 08:03
Embættismenn og stjórnmálamenn 30 ára Pétur Berg Matthíasson skrifar Haustið 1994 kom út bókin Embættismenn og stjórnmálamenn – Skipulag og vinnubrögð í íslenskri stjórnsýslu eftir Gunnar Helga Kristinsson, prófessor við Háskóla Íslands. Bókin, sem fagnar nú 30 ára afmæli, var tímamótaverk og byggði á fyrstu nútímarannsókninni á íslenskri stjórnsýslu. Skoðun 11.12.2024 07:01
Sýrland í stuttu máli Omran Kassoumeh skrifar Til að skilja hvað er að gerast í Sýrlandi í dag þarf að byrja á að skoða sérstöðu landsins á landakortinu og sögu þess. Staðsetning þess í hjarta Miðausturlanda hefur gert það að tengipunkti menningarheima í þúsundir ára. Þessi staðsetning hefur bæði stuðlað að blómstrun þess í fortíðinni og gert það viðkvæmt fyrir átökum. Skoðun 10.12.2024 15:00
Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis? Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Vernd hefur verið hluti af íslensku samfélagi í meira en 60 ár. Í upphafi var áfangaheimilið hugsað sem leið fyrir fyrrverandi fanga til að aðlagast samfélaginu á ný, en í dag er spurningin hvort Vernd sé ekki orðin meira lík einkareknu fangelsi? Skoðun 10.12.2024 13:32
Eftirlifendur fá friðarverðlaun Andrés Ingi Jónsson skrifar Sjaldan hafa friðarverðlaun Nóbels verið jafn verðskulduð og í dag, þegar Nihon Hidankyō veita þeim viðtöku fyrir baráttu sína fyrir kjarnavopnalausum heimi. Friðarverðlaunin eru sérstaklega mikilvæg nú á tímum þar sem við höfum upplifað fordæmalausar hótanir um beitingu kjarnavopna. Skoðun 10.12.2024 12:32
Við getum stöðvað kynbundið ofbeldi Hildur Guðbjörnsdóttir skrifar Í dag, 10. desember 2024, fögnum við 100 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi. Í dag er jafnframt Alþjóðlegi mannréttindadagurinn, sem og lokadagur 16 daga átaksins gegn kynbundnu ofbeldi á heimsvísu. Skoðun 10.12.2024 10:31
Dýravelferð dýranna Árni Alfreðsson skrifar Mönnum er tíðtrætt um dýravelferð þessa dagana. Hvalveiðar eru eru ágætt dæmi um dýravelferð. Hvalirnir synda um höfin blá alla sína ævi. Örfáir fá skot í hnakkann og lang flestir deyja samstundis. Þeir örfáu sem lifa lengur eru aflífðaðir á nokkrum mínútum. Ef allt er eðlilegt. Skoðun 10.12.2024 09:33
Réttur kvenna til lífs Ólöf Embla Eyjólfsdóttir skrifar Í dag, á alþjóðlegum degi mannréttinda, lýkur árlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Áherslan þetta árið er á kvennamorð (e. femicide) sem er alvarlegasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis og á sér stað þegar kona er myrt vegna þess að hún er kona. Skoðun 10.12.2024 09:00
Bílastæði eru hættulegri en þú heldur Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Jólamánuðurinn desember er annasamur tími og undirbúningur hefst snemma með ýmsum skemmtunum, tilboðum og jólaboðum. Umferð er erilsöm á þessum árstíma og oft örtröð á bílastæðum borgar og bæja. Um 20% allra umferðaróhappa verða á bílastæðum og er hlutfallið hér á landi svipað og annars staðar. Skoðun 10.12.2024 07:31
Fimmtíu ár frá Kvennafrídeginum árið 2025 Matthildur Björnsdóttir skrifar Grein Drífu Snædal lýsir öllum lögum og viðhorfum sem þurfa að breytast og eru mikilvæg. Skoðun 9.12.2024 18:00
Framtíðarsýn skóla og frístundastarfs í Lauganes- og Langholtshverfi Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Laugarnesskóli, Langholtsskóli og Laugalækjaskóli auk frístundaheimila og félagsmiðstöðva í Lauganes- og Langholtshverfi eru í fararbroddi í fagstarfi sínu. Þeir hafa allir hlotið viðurkenningar fyrir framúrskarandi menntastarf og þar hafa börn hverfisins fengið að blómstra. Skoðun 9.12.2024 16:31
Getur rafmagnið lært af símanum? Sigurður Jóhannesson skrifar Orkufyrirtækin stóðu fyrir nokkrum umræðufundum í aðdraganda kosninga. Meginefnið var hvernig tryggja mætti almenningi og litlum fyrirtækjum nóg rafmagn á viðráðanlegu verði. Samkeppni er frekar nýtilkomin á þessum markaði. Skoðun 9.12.2024 14:31
„Fé fylgi sjúklingi – ný útfærsla“ Teitur Guðmundsson skrifar Við höfum verið í ákveðinni baráttu hérlendis með það hvernig við sjáum fyrir okkur heilbrigðisþjónustuna til framtíðar, enda um einn stærsta, dýrasta og jafnframt flóknasta málaflokk ríkisfjármála að ræða, þar sem sitt sýnist hverjum. Skoðun 9.12.2024 13:31
Aðgengi og lífsgæði eldri borgara í stafrænni framtíð: Hvað getum við gert betur? Hildur María Friðriksdóttir skrifar Ísland færist hratt í átt að stafrænum heimi þar sem samskipti við hið opinbera fara fram á vettvangi eins og heilsuvera.is og island.is. Þó að þessi þróun bjóði upp aukin lífsgæði fyrir marga, þá eru hópar í samfélaginu sem eiga erfitt með að fóta sig í stafrænni veröld. Skoðun 9.12.2024 13:02
Loftslagsmál eru orkumál Nótt Thorberg skrifar Mikið var rætt um þörfina fyrir aukna græna orkuöflun í aðdraganda alþingiskosninga. Það virðist vera samhljómur hjá flestum flokkum og hjá atvinnulífi um þörfina og það er ekki að ástæðulausu. Skoðun 9.12.2024 11:02
Lánakvótar opna á nýja möguleika í hagstjórn Hallgrímur Óskarsson skrifar Ef sauðfjárbóndi myndi vilja fækka ref í sinni sveit, til að vernda sinn tekjustofn, þá væri ekki gáfulegt að gefa út skipun um að lóga öllum ferfættum, villtum spendýrum. Nei, betra væri að ráðast beint á meinið sjálft og láta allt annað vera. Skoðun 9.12.2024 10:33
Tímaskekkja í velferðarríki Stefán Þorri Helgason skrifar Að starfa sem sálfræðingur eru í mínum huga mikil forréttindi. Í þeim störfum sinni ég börnum og foreldrum þeirra þar sem markmiðið er finna árangursríkar lausnir við þeim vanda sem um ræðir. Það er mér því afar dýrmætt að sjá skjólstæðinga ná góðum tökum á vanda sínum því lausnin þarf ekki í öllum tilfellum að vera flókin, sérstaklega ef viðkomandi er gripinn nógu snemma. Skoðun 9.12.2024 10:02
Ahimsa: Siðferði kjöts og innflytjendamála Rajan Parrikar skrifar Manneskjan erfir þær hefðir sem hún fæðist inn í. Hvort sem þær birtast í trúarbrögðum, matarvenjum eða félagslegum siðum, þá virðast þessar arfleifðir oft eðlilegar og sjálfsagðar, og flestir fylgja þeim eftir án mikillar yfirvegunar. Skoðun 9.12.2024 10:02
Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason skrifar Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Skoðun 9.12.2024 09:33
Stigmögnun ofbeldis í nánum samböndum Kristín Snorradóttir skrifar Betur má ef duga skal, margt hefur áunnist í málefnum sem snúa að ofbeldi og ofbeldismenningu. Því miður er þó víða pottur brotinn og sýna rannsóknir UN Women nú, árið 2024, að ofbeldi gegn konum hefur aukist og að á hverjum 10 mínútum er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir. Skoðun 9.12.2024 09:00
Brottvísanir frá sjónarhorni íslenskukennara Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifar Haustið 2022 byrjaði ég að kenna íslensku sem annað mál í framhaldsskóla í Reykjavík eftir að hafa kennt almenna íslensku í þrjú ár. Ég stökk í þessa kennslu blaut á bak við eyrun og þurfti heldur betur að læra nýja nálgun á kennslu, læra að vera kennari í öðru máli en móðurmáli. Skoðun 9.12.2024 08:32
Mun ný ríkisstjórn Íslands endurskoða hvalveiðileyfið? Elissa Phillips skrifar Það hefur gerst. Maður sem er að láta af embætti eftir að hafa tapað kosningum hefur misnotað tímabundið vald sitt á Íslandi til að ákveða örlög skyni gæddra vera. Ný, fimm ára hvalveiðileyfi hafa verið gefin út til veiða á langreyð og hrefnu. Skoðun 9.12.2024 08:02
Hvernig tryggjum við raforkuöryggi almennings til framtíðar? Dagur Helgason skrifar Raforkuöryggi hefur verið heitt umræðuefni undanfarin ár. Þegar orkuskipti eru í fullum gangi og eftirspurn vex dag frá degi, stöndum við frammi fyrir lykilspurningu: Hvernig tryggjum við að almenningur njóti stöðugs raforkuframboðs, jafnvel þegar þrengir að? Skoðun 9.12.2024 07:32
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun